Morgunblaðið - 17.01.1948, Qupperneq 11
JLaugardagur 17. janúar 1948
MORGU'NBLAÐIÐ
B'f
Fjelagslíí
ASalfundur
hnefaleikadeildar K.R.
verður haldinn miðvikud.
21. jan. kl. 9 e. h. að
Café Höll. -— Nefndin....
Skíðaferð í kvöld kl. 7.
Farið frá Nóra-Maga-
sín. — Farmiðar. hjá
Salvör, bókaverslun
Isafoldar.
S.R.R. Í.B.R.
SUNDMÓT
veíður haldið í Sund-
höil Reykjavíkur 12.
febrúar n.k. — öllum
fjelögum innan l.S 1.
iieimil þátttaka. Keppt verður í eft-
irtöldum vegalengdum: 300 m. skrið-
sundi karla, 400 m. bringusundi
karla, 200 m. baksundi karla, 400
m. bringusund konur, 100 m. skrið-
sund konur, 100 m. skriðsund dreng-
ir, 50 m. bringusund telpur, 3 X 50
jn. þrísund drengja og 4X100 m.
bringusund karla. — Þátttaka til-
kynnist til kennara fjelagsins, Jóns
D. Jónssonar fyrir 4. febrúar.
Skíðafjelag Reykja-
vikur fer skíðaför á
sunnudag kl. 9. —
Farmiðar hjá L. H.
Múller. Fyrir með-
limi til kl. 3. Fyrir
nðra kl. 3—4. Óendurgreiddir far-
miðar frá s.l. helgi gilda nú.
Víkingar!
F’arið verður í skál-
ann um helgina. —
Ferðir með Í.R.
Skíðaferðir að Kolviðar-
hóli í dag kl. 2 og 6 og
á morgun kl. 9. — Far-
miðar seldir í Paff.
Skíðanefndin.
Hið árlega in'nanfjelags-
iskalltennismót hefst í
I.Vusturbæjarskólanum n.
£. fimtudag kl. 8,30. —-
’ Þátttaka tilkynnist sem
fyrst í versl. Varmá,
f.ími 4503. — Stjórnin.
Valsmenn!
Skíðaferð í Valsskálann, í kvöld
kl. 6. — Farmiðar í Herrabúðinni
frá kl. 12—2 í dag.
SkíSa- og Skauta-
fjelag HafnarfjarSar.
Skíðaferð verður far-
in á sunnudag. Far-
seðlar í Verslun Þor-
valdar Bjamasonar i
dag og á morgun.
Tilkynning
1 kvöld kl. 8,30
Vakningarsamkoma.
KI. 10,30 Miðnætur-
samkoma. Kaptein
Raas stjórnar.
Allir velkomnir.
Almenn samkoniu
heldtrr Filadelfíusöfnuðurmn í Sjólf
stæðislnisinu í Hnfnarfirði í kvöld
kl. 8.30. — Allir hjartanlega vel-
komnir.
^&aabóh
17. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Litla bíl
stöðin, sími 1380.
□ Edda 59481207—1. Atkv.
Kjörfundur.
Messur á morgun:
Prestsvígsla fer fram í Dóm-
kirkjunni kl. 10,30 árdegis. Bisk
up íslands vígir cand. theol. Jó-
hann Hlíðar. Fyrir altari sr.
Bjarni Jónsson vígslubiskup.
Laugarnesprestakall. Messað
kl. 2. Sjera Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h.
Fríkirkjan. — Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 f.h. Hádegismessa kl.
2 e.h. Sr. Árni Sigurðsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa
kl. 2. Sr. Kristinn Stefánsson.
Lágafellskirkja. Messað kl. 14
síra Hálfdán Helgason.
Kálfatjörn. Messa kl. 2 e.h.
Sr. Garðar Þorsteinsson.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera Árel
íusi Níelssyni, ungfrú Guðfinna
Árnadóttir, Akri Eyrarbakka og
Ólafur Blöndal skrifstofustjóri
Hringbraut 145, Reykjavík.
Hjónaefni. Um jólin opinber
uðu trúlofun sína í Englandi,
ungfrú Sigrún Björnsdóttir,
Njarðargötu 47 og Björn Vil-
mundarson Nýlendugötu 12,
sem nú dvelur við nám í Birrh
ingham.
Frá Rauða Krossi íslands.
Frá því um áramót hefir Rauði
mm
Kaup-Sala
Minningarspjöld
Heimilissjóðs fjelags íslenskra hjúkr-
unarkvenna fést á eftirtöldum stöð-
um: Hattaversluninni Austurstræti
14. Berklavarnastöð Reykjavikur
Kirkjustræti 12. Hjá frú Önnu Ó.
Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra-
húsum bæjarins.
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN
I.ækjargötu 10. Sími 6530.
Viðlalstími kl. 1—3.
Hefi „ kaupanda að góðri eign eða
lóð á Kópavogshálsi.
NotuH húsgögn
og lítið shtin jakkaföt keypt hæst
verði. Sórt heim. Staðgreiðsla. Sími
5691. 'Fornverslunin, Grettisgötu 45.
Fyrirtæki, sem óska eftir að fá
aukin alþjóða verslunarsambönd ættu
að senda uppl. um útflutning og ósk-
ir um innflutning til: The. Inter-
national Information Service Tempa
rary address: 5 C Buckland Road,
Maidstone, Kent, England.
Tapað
Karlmunnsarmbandsúr (stál)
tapaðist á miðvikudag frá melun-
um og niður í miðbæ. Vinsamlega
skilist á Laugaveg 67 gegn fundar-
launum.
Kross íslands ekki getað veitt
móttöku gjafabögglum til Mið-
Evrópu, vegna húsnæðiseklu.
Nú er úr þessu bætt. Framvegis
verður því fatabögglum veitt
móttaka á sama tíma og áður,
fimtu- og föstudögum kl. 1—3.
Móttaka þessara böggla er í
húsi Sveins Egilssonar, Laugav.
105 III. hæð. Inngangur að aust
anverðu.
Matarböggla má og panta hjá
kaupmönnum eins og áður. Um
samgöngur verður ekki sagt að
sinni. en mönnum er ráðlagt að
slá ekki á frest, ef þeir á annað
borð ætla að senda pakka, þar
eð ferð getur alveg eins fallið á
næstunni, eins og hún getur
líka dregist um lengri eða
skemmri tíma.
Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt
Fundur verður 1 Sjálfstæðishús-
inu mánudaginn 19. þ.m. Konur
fjölmennið.
Frá Mentaskólanum í Rcykja
vik. Þeir nemendur sem sækja
ætla gagnfræðanámskeið skól-
ans komi til viðtals í skólanum
í dag kl. 3.
Einu sinni var. — Leikfjelagið
hefur tvær sýningar á ævintýra
leiknum „Einu sinni var“ á
sunnudag (morgun), kl. 3 og kl.
8. Óvíst er hvort hægt verður
að hafa fleiri eftirmiðdagsáýn
ingar, fyrst um sinn að minsta
kosti. Búið er að sýna leikinn'9
sinnum og altaf fyrir fullu húsir
Síðasta sýningin var s.l. mið-
vikudag, en þá var 40. dánardag
ur höfundarins, Holger Drach-
mann.
Sldpafrjettir. Brúarfoss kem
ur til Hólmavíkur kl. 14,00 í
dag, lestar frosinn fisk. Lagar-
foss fer frá Kaupmannahöfn í
dag, 16/1. til Gautaborgar. Sel-
foss fór frá Reykjavík 15/1. til
Siglufjarðar. Fjallfoss er á Siglu
firði. Reykjafoss fór frá Reykja
vík 8/1. tij New York. Salmon
Knot er á Siglufirði. True Knot
er á Siglufirði. Knob Knot fór
frá Reykjavík 15/1. til Siglu-
fjarðar. Linda Dan fór frá Siglu
firði 6/1. til Danmerkur.'Lyng
aa fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi 15/1 til ísafjarðar. Horsa
er á Aranesi í dag, lestar fros-
inn fisk. Baltara kom til Hull
14/1. frá Hafnarfirði.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla.
19.00 Eenskukennsla.
19.25 Tónlekar: Samsöngur.
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpstríóið: Enleikur
og tríó.
20,45 Leikri: Huldumaðurinn
eftir Eline Hoffmann. (Leik-
stjóri Haraldur Björnsson).
21,40 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
I. O. G. T
Unglingastúkan Unnur No. 38.
F'undir á morgun kl. 10 f. h. —
Kvikmyndasýning. — Fjölsældð. —
Gæslumenn.
Barnastúkan Diana No. 54'
F'undur á morgun kl. 10 f. h. á
Frikirkjuveg.il. _ Mæitð stund-
vislega með nýja fjelaga.
Gæslmnenn.
<8><íxS*S*í>-ÍXS>«><í*Sx8><í>^><í><Í^^
Fundið
Vcstarlega á Vesturgötunni fundust
í gær 2 Ijklar. Uppl. í síma 6801.
>«x*>4
Vinna
RÆSTINGASTÖÐIN.
okkur hreingerningar.
Kristján og Pjetur.
Tökum að
Simi 5113.
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús Guðmundsson.
The INTERNATIONAI,
INFORMATION SERVICE
50, Buckland Road, Maidstont, Kent,
tekur að sjer að úlvega crlent þjón-
ustúfólk. Mjög géð tilbeð frí austur-
rísku, dönsku og þelgisku fólki. —
frá breska hemámssvæðinu i Austur-
riki, belgiskt, danskt, franskt, norskt,
sænskt, svissneskt og júgóslavueskt
þjónustufólk. Talar allt ensku. Skrif
ið eftir nánari upplýsingvtm.
Samgöngur við
Slykkishólm
Stykkishólmi, föstudag.
Frá frjettaritara vorum.
HJER hefir það serh af er vetri
stöðugt verið haldið uppi bif-
reiðaferðum oftast þrisvar í
viku til Reykjavíkur.
Kerlingafjöll hafa þó um nokk
urn tíma verið illfær, en sjeð
hefir verið um það með ýtum,
að leiðin hefir aldrei lokast
alveg.
Eru þetta helstu samgöngur
við Stykkishólm, því að skips-
ferðir hafa verið sárafáar síð-
an fyrir jól.
Öllum þeim er glöddu mig með nærveru sinni(
heillaóskaskeytum og gjöfum á 75 ára afmæli mínu 12.
janúar s. 1. þakka jeg af heilum hug og bið hið mikía
kærleiks lífsins að lýsa þeim á óförmnn æfibrautum.
Halldór Brynjólfsson,
Garðaveg 3, Hafnarfirði.
Hafnfirðingar
Opnum í dag afgreiðslu
á Austurgötu 28.
Þar verður tekið á móti allskonar þvotti og fatnaði x
hreinsun. — Reynið viðskiftin.
* j
jf^uottaml^stö^in
Þvottahús — Efnalaug — Fataviðgerð
Borgartúni 3, Grettisgötu 31, Laugaveg 20B,
Austurgötu 28, Hafnarfirði.
Sírnar 7260 — 7263.
Reykvíkingar
Orðsending frá HOTEL RITZ.
Á morgun verða salir hótelsins opnir, seni hjer segir:
Fyrir eftir miðdagsdans frá kl. 3—6.
Konserthljómlist frá kl. 7—9.
Dans frá kl. 9—11,30.
Hljómsveit undir stjórn hins vel þekta fiðluleikara,
Josef Felsman leikur.
Matur veittur frá kl. 7. — Dansið á morgun að
Hótel Ritz. Borðið annað kvöld að Hótel Ritz.
Strætisvagnaferðir á % tíma fresti frá Iðnskólanum
til hótelsins.
UÓT EL RIT Z.
Til sölu
ÞVOTTAHÚS
X með góðum v.jelum og í fullum rekstri. — Nánari upp-
lýsingar gefur
ALMENNA FASTEIGNASALÁN
Bankastx-æti 7. Simi 7324.
Járnsmiðir
og vjelamenn
ennfremur menn vanir járnsmíðavinnu
óskast strax. Upplýsingar á skrifstofunni.
czHancLsmih
yan
Jarðarför móður minnar,
GUÐRUNAR á. guðláugsdöttur,
fer fram frá heimili hennar, Ránargötu 19, þriðjudag-
inn 20. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h.
Ivar Daníelsson.