Morgunblaðið - 28.01.1948, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 28. jan. 1948.
TILKVNNIIMG
um iðgjöld til almannatrygginganna 1948.
Samkvœmt lögum nr. 126 frá 22. desember 1947
halda sjúkrasamlögin áfram störfum til ársloka 1948 og
ber því' að greiða sjerstök iðgjöld til þeirra þetta ár á
sama hátt og verið hefur. Jafnframt lækka iðgjöld til
almannatiygginganna á þessu ári um sömu upphæð
og þau voru lækkuð um síðastliðið ár.
Fjármálaráðuneytið heur því með reglugerð dags.
6. janúar 1948 ákveðið iðgjöld samkvæmt 107. gr. til
tryggingasjóðs almannatrygginganna sem hjer segir:
I. verðlagssvœ'ði II. verðlagssvœði
Kvæntir karlar kr. 390.00 Kr. 310.00.
Ökvæntir karlar kr. 350.00 Kr. 280.00
Ögiftar konar kr. 260 00 Kr. 210.00
Samkvæmt sömu reglugerð er fyrri hluti iðgjalds-
ins ákveðinn þessi:
I. verðlagssvœði II. verðlagssvœði
Fyrir karla kr. 200.00 Kr. 150.00
Fyrir ógiftar konur kr. 150.00 Kr. 12000
og er hann þegar fallinn í gjalddaga.
Sje fyrri hlutinn eigi greiddur fyrir 1. mars 1948, er
heimilt að krefjast greiðslu á öllu iðgjaldinu þá þegar.
Ella fellur síðari hlutinn í gjalddaga á manntalsþingi.
Tryggingaskírteini ársins 1947 gilda á árinu 1948,
þar til annað verður ákveðið. Ber iðgjaldagreiðendum
að sýna þau, er þeir greiða iðgjöld sín, og færir þá inn-
heimtumaður greiðsluna á skírteinið. Sýslumenn og
bæjarfógetar (í Reykjavík tollstjóri) innheimta iðgjöld
almannatrygginganna.
Vangreiðsla iðgjalda varðar missi bótarjettar.
Gætið þess að greiða tryggingaiðgíöld á rjettum tíma
og láta færa greiðsluna á skírteini yðar- Enginn veit
hvenær hann þarf að leita bóta. >
Reykjavík, 24. janúar 1948.
TRYGGINGASTOFNUN RlKISINS.
Framkvæmdastjórastarf
Framkvæmdarstjóri óskast fyrir Vjelbátatryggingu
Reykjaness, sem er sameinaður fjelagskapur bátaábyrgð-
arfjelaganna á Reykjanesskaga. Skrifstofa fjelagsins, verð
ur í Keflavík- Umsóknir ásamt kaupkröfu sendist Sarn-
ábyrgð Islands fyrir janúarlok.
\Jjeí(átath
yýýincf Uejjaneóó
TILKVNNING
frá framtalsnefndinni
til þeirra, sem áttu hús i smiðum og ekki voru metin til
fasteignamats fyrir 31. des- 1947.
Framtalsnefnd hefur ákveðið að láta fara fram mat á
öllum húsum og öðrum mannvirkjum, sem eru í eigu
einstakra manna og fjelaga og voru í byggingu 31. des.
1947, en ekki komin i fasteignamat.
Er öllum hlutaðeigendum hjer með tilkynnt, að þeim
ber að senda viðkomandi skattanefnd, í Reykjavík Fram-
talsnefndinni, nú þegar og ekki síðar en 1. febr. n. k.,
teikningar af mannvirkinu og nákvæma lýsingu á því,
hversu verkinu var langt komið 31. des. 1947.
Skal lýsingin vera undirrituð af eiganda ásamt trje-
smíðameistara og múrarameistara, sem hafa verið lög-
giltir umsjónarmenn verksins-
Þá ber og eigendum að láta trúnaðarmönnum Fram-
talsnefndar í tje hverjar þær upplýsingar, sem þeir óska
eftir, er þeir framkvæma matið.
Framtalsnefndin.
$x$<$x^$x$><$kS*$k$x$>$x$xSx$><£<$<$x$x$>$x$^<$xJk^$x$x$x§^^<Sx®*$«^<^$h$x3><§*$<^,
í búð
Góð braggaíbúð til sölu.
— Upplýsingar á milli kl.
5—7 í dag og á morgun á
staðnum, Bragga 5 við
Vatnsgeymir.
iminMiiiiiiuiiun
Afgreiðslu-
stúlkur
óskast á veitingastofu. Há
laun. í síma 2834 eftir kl.
8 í kvöld.
Nýtt
Gólfteppi
stærð 3X4. Ennfremur
dökk karlmannsföt á með-
almann — miðalaust —
til sölu milli kl. 5 og 7 í
Miðtúni 15.
Húseigendur
Get tekið að mjer málun á
<Snu húsi strax. Hefi efni.
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins merkt: „Málari —250“
fyrir fimtudagskvöld.
11111-11111111111111111111111111111111111111111111111(1111111III*
Stoppuð
Húsgögn
sem ný ásamt fleiri hús-
munum til sölu á Þórs-
götu 20.
Vanfar húsnæði
helst við Laugaveginn fyr-
ir veitingar. Viljum greiða f
1—2 þús. kr. á mánuði. —
Tilboð merkt: „Tveir fje-
legar — 253“ sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardag.
I Sem nýr enskur
BARI\IAVAGI\I
til sölu. Til sýnis milli kl.
3—5, SkólavÖrðuholt 9B.
Trjesmíðavjelar
óskast; hjólsög, bandsög,
afrjettari, hulsubor og,
pússvjel. — Tilboð í ein-
staka hluti eða alt óskast
send afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld 31. þ. m. merkt:
„Trjesmíðavjelar — 255“.
Vill ekki einhver leigja
ungu kærustupari eitt
herbergi og eldunar-
pláss
til vors? Húshjálp eftir |
samkomulagi. Tilboð legg-
ist inn á afgr blaðsins fyr-
ir fimtudagskvöld, merkt:
„Austurbær — 235“.
Bifreiðneigendur
athugið, tökum að okkur bílarjettingar og allskonar
viðgerðir.
Bílasmiðjan h.f.
Laugaveg 163. — Innkeirsla frá Skúlagötu.
Jörðin Minnahof
Gnúpverjahreppi, Árnessýslu er til leigu í næstu far-
dögum. Áhöfn getur fylgt eftir samkomulagi. Semja
ber við ábúanda jarðarinnar Jón Andrjesson. — I
Reykjavík er hægt að fá upplýsingar í síma 7337.
Guðmundur Guðmundsson,
Miðtún 20.
Verðbrjefnlún
Maður í góðri stöðu óskar eftir 30—40 þús. kr- láni í
góðum verðbrjefum. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð
merkt: „Verðbrjef“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimtu-
dagskvöld.
Verslunarráð Islands gengst fyrir
almennum fundi atvinnurekenda
á sviði verslunar og iðnaðar dagana 3. og 5. febrúar.
Þátttaka er heimil öllum þeim, sem meðlimir eru í
Verslimarráði Islands eða sjergreinafjelögum innan þess. %
Dagskrá auglýst siðar.
■ '\Jeróíunarrá& Jóíandó
TILKVNNING
um greiðslu sjúkrasamlagsiðgjalda fyrir elli- og
örorkulífeyrisjþega o. fl.
- Samkvæmt heimiid í lögum nr. 126 frá 22. desember
1947 greiðir Tryggingastofnun ríkisins á árinu 1948
sjúkrasamlagsiðgjöld fyrir þá ellilífeyrisþega og örorku-
lífeyrisþega, sem þess óska og ekki hafa hærri tekjur en
svo, að þeir njóta óskerts lífeyris.
Enn fremur greiðir Tryggingastofnunin sama ár
•sjúkrasamlagsiðgjöld þeirra-annarra gamalmenna og ör-
yrkja, sem uppfylla lifeyrisskilyrði laganna um aldur og
örorkustig og njóta eftirlauna eða lífeyris samkvæmt fjár
lögum eða úr opinberum sjóðnm, ef heildartekjur þeirra,
þ. e- lífeyrir, eftirlaun og aðrar tekjur árið 1947 hafa
eigi farið fram úr tvöfaldri lífeyrisupphæð.
Iðgjaldagreiðslur þessar af hálfu Tryggingastofnun-
arinnar eru þó því skilyrði bundnar, að því er varðar þá,
sem ekki hafa verið meðlimir sjúkrasamlaga undan-
farið, að hlutaðeigndi sjúkrasamlag fallist á, að biðtími
þeirra verði eigi lengri en einn mánuður, þannig að þeir
fái full samlagsrjettindi eigi síðar en 1- febrúar n. k.
Þeir, sem njóta vilja fríðinda þeirra, sem að framan
getur, snúi sjer til hlutaðeigandi sjúkrasamlags.
Reykjavik 24. janúar 1948.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
®^®><$'$<$>$>®$>$>$^<$^$<$$X$<$X$$X$X$X$X$X$>$K$X$>^<$X$^<$X$>^<$^<$^^$>$X$X$X$K$>^