Morgunblaðið - 28.01.1948, Page 7

Morgunblaðið - 28.01.1948, Page 7
Miðvikudagur 28. jan. 1948. MORGUTS BLAÐlfí 7 Enn hamlar veður veiði á Hvalfirði Islenskum ndmsmönn- um í Noregi fjölgar Unnið er ailan séiarhrirtginn í þrem verksmíðjum á Sigiitfirði ENN HAMLAR suð-austan hvassviðri allri síldveiði í Hvalfirði. Þar er nú mikill fjöldi skipa, sem bíður eftir að veiður lægi. Síðasta sólarhring hafa komið fimm skip með samtals 3,200 mál síldar. 1 klst. veiðitörn < í fyrrakvöld lægði veðrið sem snöggvast á Hvalf. og köstuðu þá nokkur skip. Var talið að þau hefðu öll náð mjög sæmilegum köstum og sum þeirra mjög góð um. Síðasta sólarhring hafa þó að- eins fimm skip komið. — Telja menn að þau skip sem náðu bestum köstum í fyrrakvöld bíði þess að veður lægi til þess að sigla hingað með farm sinn. — Skipin fimm, sem komu eru þessi: Steinunn gamla með 1100 mál, Dóra 750, Morgunstjarnan 100, Siglunes 1000 og Anglía 250. 30 þús. mál í gærkvöldi voru hjer tvö stór flutningskip, sem verið var að lesta, Hrímfaxi og Hvassafell. Ennfremur er True Knot komið og standa vonir til að byrjað verði að lesta það í dag. Um 30 skip biðu löndunar í gærkvöldi með um 30 þúsund mál samtals. Búist er við að eitt hvað af geymslusíld verði flutt í True Knot. Siglufjörður Frjettaritari Mbl. á Siglufirði símaði í gærkvöldi að allar þrær síldarverksmiðjanna væru hálf- fullar og sumar vel það. — Þar var verið að afferma Knob Knot og var talið að því yrði lokið annað kvöld. f gær var þar norð-austan rök. Selfoss og Fjall foss láu úti á skipalegunni vegna veðurs. Þar var ennfremur verið að lesta mjölskip til Danmerkur. Þar er unnið í vöktum allan sólarhringinn í þrem verksmiðj- um, SRN, SRP og SR-46. rú Bovary Eftir Gustave Flaubert. íslenskan hefur Skúli Bjarkan. ísaf o! darprentsmið ja. ÞETTA er heimsfræg saga -— þótt hún standi mjög að baki besta skáldverki Fiauberts: „Sal- ambo“. — Hún er vel gerð, og flestum persónum mjög vel lýát, en þó best iækninum, Bovary, og konu hans. Frú Bovary er löt og nautnasjúk, en maður hennar meinlaust og gagnslaust grey, sem elskar hana út af lífinu. Hún heldur fram hjá honum allt hvað af tekur, en hefur litla ánægju af því í raun og veru. Að lok- um verður henni útstáeisið svo kostnaðarsamt, að hún setur mann sinn á höfuðið og endar hún þá feril sinn með því, að stytta sjer aldur. Yfir allri sögunni hvílir von- leysi og tilgangsleysi hinnar svö nefndu raunsæisstefnu; lífið er hreinasta svartnætti, manneskj- urnar annað hvort hugsjónalaus- ar og kynærðar skepnur, eða þrautleiðinlegir einfeldningar, tillitslausir þjösnar, glæpamenn og fífl. Hvergi örlar á glætu sjálfsafneitunar eða fórnarlund- ar, nje annara mannkosta. — En allt er þetta unnið og fágað af ' hinni mestu snild og ber vott um mikla þekkingu á vankönt- um mannssálarinnar. Kristmann Guðmumlsson. Morð m mannrnn í Uppiýsingar indversku stjórnarvaldanna NEW DELHI í gærkvöldi. Einkaskeyti til MBL. frá Reuter. INDVERSKA STJÓRNIN tilkynnti hjer í New Delhi í kvöld, að um 130 flóttamenn hafi verið drepnir, er árás var gerð á flótta- mannabúðir í Kurram við norð-vestiir landamæri Indlands. Við sama tækifæri særðust um 50 manns, en milli 60 og 70 voru numdir á brott. Um 1Q0 af árásarmönnunum voru síðar drepnir í átökum við hermenn stjórnarvaldanna þarna. Bresk-ílabkur versl- "®Gand]ii Gandhi mun í ræðu, sem hann flutti í dag við hátíðahöld Mú- hamc-ðstrúarmanna, hafa vikið að ..ægilegum atburðum“, sem átt hefðu sjer stað nýlega í Para chinar. Skýrði Gandhi frá því, að menn af Mangal-kynflokkn- um í Afganistan hefðu myrt fjökla manna, sem ekki Voru Mú hameðtrúai'. Eignum þeirra stolið í tiikynningu sinni um morð- in í Kurram skýrir indverska stjórnin frá því, að fjöldi flótta- manna hafi verið hrakinn frá London í gærkveldi. ÍTÁLSKUR talsmaður tjáði frjettamönnum í kvöld, að sam komulag hefði náðst með Bret- um og Itölum um verslunar- samning til eins árs. Hafa sam- komulagsumleitanir farið fram undanfarnar tvær vikur Samninganefndir Breta og ítala munu á morgun (miðviku dag) birta tilkynningu um versl j heiinilum sínum, en eignum unarsamninginn. — Reuter. ' þeirra síðan stolið. (Frjettabrjef frá formanni ís- lendingafjelagsins i Oslo, Ingv- ari Emilssyni). Oslo í janúar. A nýliðnu ári hefur allmargt Islendinga sótt til Noregs. Sum- ir hafa verið þar á ferð í ýmsum erindum, en margir stunda þar nú ýmisegt nám, við háskóla og aðra skóla, og virðist það fara vaxandi síðan íslenskt sendiráð var sett á stofn í Osío. Gæti fram hald þess þó' hindrast af gjald- eyrisvandkvæðum eða öðrum á- stæðum, enda þótt margt nvtsamt sje hjer að nema. I^mgflest náms fólk íslenskst er í höfuðborginni, Oslo eða þar í nánd; til Þránd- heims sækja aðallega verkfræði- nemar, í hinn ágæta háskóla þar. Alls munu nú um 15 íslenskir stúdentar stunda hjer nám, þar af 10 í Oslo, 3 í Þrándheimi og 1 við Landbúnaðarháskólann að Ási. Auk þeirra eru nokkrir við iðn- og tækninám, og stúlkur í húsmæðraskólum. íeslenúingafjelagið. Islendingar hjer í borg hafa haft með sjer fjelagsskap í rösk 20 ár. Ber hann nafnið Islend- ingafjelagið í Oslo. Fundir eru nú haldnir einu sinni í mánuði og koma þar allir Islendingar í borginni. Lengst af hefir Guðni Benediktsson frá Fáskrúðsfirði verið formaður fjelagsins. Var nú í haust kosin ný stjórn í fjelaginu og skipa hana þessir: Ingvar Emilsson stud. mag. scient (for- maður), Kristinn Einarsson, námsmaður, Henrik Sv. Björns- son, sendiráðsritari (ritari), Björn Benjamínsson, trjesmiður (gjáldkeri) og Guðni Benedikts- son, bókari. Ilátíðasainkoma 1. des. Hinn 1. desember s.l. hjelt Is- lendingafjelagið hátíðasamkomu með kvöldskemtun. Sóttu hana um 70 manns, þar með taldir nokkrir Norðmenn, sem kvænt- ir eru íslenskum konum. — Fór samkoman hið besta fram. Sendi herra Gísli Svóinsson flutti þar aðalræðuna, um sjálfstæði og þjóðerni, sem jafnframt var minni Islands. I samkvæminu ljeu menn mjög í ljós fögnuð sinn yfir því, að Island hefði nú stofn- að reglulegt sendiráð í Noregi, sem þegar væri komið fram, að af því mætti mikils vænta til stuðnings bæði Islendingum hjer og til gagns fyrir gott samband og samskifti beggia frændþjóð- anna, Norðmanna og Islondinga enda bætir það úr brýnni nauð' s-yn. Var sendiherrann hyltur af öllum samkvæmisgestum, enda er talið að hann og sendiráðs- ritari hafi aflað sjer álits og al- mennra vinsælda hjer meðal norskra manna, ekki síður en ís- lenskra, er mikill fjöldi, sem til sendiráðsins leitar í margvísleg- um erindum. Yfir því að hafa hjer íslenskan sendiherra hrósa líka Norðmenn heppni. íslenskt skiðafólk. Hjer í Norgei hefir síðan í nóv. verið allajafna kuldatið og snjó- j komur óvenjulegar á þessum tíma vetrar, en margir harma það ekki, því að þá koma mörg ! tækifæri til skemtilegrar útiveru, ieinkum skíðaferða, sem mjög eru i stundaðar í þessu iandi, eins og | kunnugt er. Islendingar mynduðu I skíðahóp allmikinn og fóru á | fjöll. 20—30 saman og dvöldu í góðum skíðakofa uppi í Halling- dal nærri ellt jólaleyfið, eða frá því fyrir jól og til fyrstu daga í janúar i ágætu gengi og miklu frosti (stundum yfir 30 gráðum á C). Nokkrir fóru á aðra staði og komu allir heilir aítur, cnda vel útbúmr. Er þetta hin besta hressing þeim, er nám stunda og verða að hafa innisetur að jafn- aði. Islendingafjelagið í Oslo starfar af miklum áhuga Jólahátíð hjá sendi- herrahjónunum. Á þrettándadag jóla höfðu sendiherrahjónin Gisli Sveinsson og frú Guðrún boð inni að hinu nýja heimili slnu (á Bygdöy) og buðu til veislu öllu íslensku náms fólki í Oslo, sem kunnugt var um og til náðist, og kom það reyndar einnig frá fleirum stöðum í Nor- egi, svo sem Þrándheimi, og að auki frá Svíþjóð, en þaðan höfðu námsmenn komið hingað á fjöll um jólin. Urðu þetta 40—50 manns, sem sótu að veisluborði sendiherra, er hófst kl. 6 síðd., og hjelst fagnaður og skemtun fram á nótt. Voru þau hjónin og dætur þeirra óþreytandi á því að gera gestum glaðan dag, en sendiráðsritari var einnig þar sendiherra til aðstoðar í öllu því umstangi. Var húsróðe'ndum þakkað ágætt boð og íslensk gest risni og hafði förmaður Islend- ingafjelagsins orð fyrir gestun- um. Þótti þetta alt vel ráðið, og þó ekki venjulegt, en svo til alt íslenskt námsfólk hjer í þeim skilningi „heimilislaust“, að það verður að dveljast fjarri foreldra húsúm og vandamanna, sem mest ar minníngar vekur í jólum. Skfðamót IsSands verður á Akureyri um páskana STJÓRN 'Skíðasambands ís- lands ákvað á fundi sínum í gærkveldi, að Skíðamót íslands 1948 skuli fara fram á Akur- eyri um páskana. Þetta er 11. Skíðamót íslands og í fjórða sinn, sem það er haldið á Akureyri. Sennilega hefði mótið í ár verið haldið á Siglufirði, ef á síðasta ársþingi SKÍ hefði ekki verið samþykkt að mótið mætti ekki halda nema á þeim stöð- um, þar sem til væri uppbyggð ur stökkpallur fyrir minnst 40 m. stökk, en slíkur pallur er aðeins til á Akureyri og við Kolviðarhól. Mótið var aftur á móti haldið hjer syðra síðast- liðið ár, og óskir ekki komið fram um að halda það hjer að þessu sinni. Ben. G. Waage farinn á þing 00 í St. Morilr BEN. G. WAAGE. forseti ÍSÍ, lagðýaf stað flugleiðis í morg- un áleiðis til St. Moritz í Sviss, bar sem hann situr þing Al- þjóða Olympíunefndarinnar (CIO), en bann er fulltrúi ís- lens’cu íþróttasamtakanna í þeirri nefnd. Þingið hefst sama dag og Vetrar-Olympíuleikarn- ir, eða n. k. föstudag. Waage verður eins og aðrir meðlimir CIO gestur St. Moritz borgar á meðan hann dvelur þar, linskólinn vsnn boðsund skólanna BOÐSUND skólanna fór fram í Sundhöllinni í'gærkveldi., og iauk með sigri Iðnskólans eins og undanfarin ár. Tími sveit- arinnar var 8.21,0 mín. Önnur var'sveit Gagnfræða- skóla Austurbæjar (Ingimars- skólinn) með 8.35,2 mín., 3. Menntaskólinn 8.37,5 mín., 4 Verslunarskólinn 8.46,4 mín., 5. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar 9.08,0 og 6. Kennaraskólinn 9.14,7 mín. í bverri sveit eru 20 menn og svndir hver þeirra 33 Vs m. 48 landsleikir í knaltspymu I Ev- rópu s.l, ár ARIÐ 1947 voru 48 landsleikir háðir í knattspyrnu innarl Evrópu og tóku 24 þjóðir þátt i þcim. Sviþjóð, Noregur og Póllands Ijeku ílesta landsleikina, cn Sví- þjóð varð efst að stigatölu. Tjekkóslóvakía var nr 2, en Eng- land í þriðja sæti. Noregur stóð sig mjög vel, er í 5 sæti. Flest mörk í einum ieik setti England á móti Portugal, eða 10:0. Heildarúrslitin eru annars sem hjer segir: Land L. u. j- t. Mörk St. Sviþjóð 7 6 0 1 33:12 12 Tjekkósiþvakía Englanu 6 4 1 1 21:13 9 5 4 0 1 22:5 8 Frakkland . . . . 5 4 0 1 13:7 8 Noregur ...^.. 7 3 1 3 17:21 7 Austurríki .... 5 3 0 2 16:14 6 Irland 3 3 0 0 7:3 6 Holland 4 3 0 1 10:8 6 Italía 4 3 0 1 12:10 6 Danmörk .... 5 2 1 2 13:16 5 Ungverjaland 4 O 0 2 13:11 4 Rúmenía .... 4 2 0 2 10:10 4 Sviss 5 1 1 3 9:17 3 Portugal 4 X 1 2 6:14 3 Búlgaría 1 1 0 0 2:0 2 Belgia 5 1 0 4 8:14 2 Pólland 7 1 0 6 14:26 2 Júgóslavía ... 3 1 0 2 10:7 2 Finnland 5 0 1 4 6:20 1 Wales 1 0 0 1 1:2 0 ísland 1 0 0 1 2:4 0 Albanía 1 0 0 1 0:4 0 Spánn 2 0 0 2 3:7 0 Skotland .... 2 0 0 2 1:4 0 Með þessu yfirliti eru ekki tald ir með leikir innan Austur-Evr- ópu-ríkjanna, þar sem skýrslur vantar þaðan og heldur ekki leik irnir milli Englands og Skotlands þar sem þeir hafa ekki verið við- urkendi iandsleikir. Fyrsti opin- beri Tandsleikurinn milli þessara landa verður í april í ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.