Morgunblaðið - 28.01.1948, Side 11
Miðvikudagur 28. jan. 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
ASalfundur
Knattsprnufjelags
Reykjavíkur
verður haldinn í kvöld
kl. 9 í Tjamarcafé, í
stóra salnum, niðri. —
Fundurinn fer fram samkvæmt hin-
um ,nýju lögum fjelagsins. —
Stjóm K. R.
Allar æfingar fjelagsins falla
niður í kvöld eftir kl. 9. —
Stjóm K. 'R.
ÆFIING í kvöld kl. 8—9 í Mið-
bæjarbarnaskólanum. Meistarar I. og
II. fl. mæti. — Þjálfarirtn.
w
Ármenningar I
Skrifstofa fjelagsins í
íþróttahúsinu verður fyrst
um sinn opin ó miðviku-
dögum, fimtudögum og föstudögum
frá kl. 8—10 siðd. Sími er 3356. Þar
fá menn allar upplýsingar um starf-
sem fjelagsins. -— Stjómin.
HRAUNBUAR!
Kvöldvaka verður í
nýju húsakynnun-
um í kvöld kl. 8.
Mörg skemtiatriði.
ATH.: Allir, sem
hafa happdrættis-
miða til sölu, verða að skila þeim.
— Fjölmennið og mætið stundvís-
lega. — II. sveit.
HRAUNBtAR!
R.-s. fundur annað kvöld kl. 8.30.
— Daníel Gíslason flytur fyrirlestur.
■— Flokksforinginn.
Áriðandi.
LJÓSÁLFAR!
Allar þær sem hafa lát-
ið innrita sig mæti mið-
vikudaginn 28. þ. m. kl.
6 í Skátaheimilinu. —
Kvenskátafjelag Reykjavíkur
heldur fjelagsfund fimtud. 29. jan.
kl. 8 siðd. í Skáaheimilinu við Hring
braut. Veitingar kosta 2 krónur. —
Fjölmennið. — Stjórnin.
VÍKINGAR!
Skemmtifundur fyrir 2., 3., og 4.
fl. verður í Fj ela gsheimilinu í kvöld
kl. 8. — Kvikmyndasýmng og fleiri
skemtiariði. — Mætið allir. —
Stjórnin.
VÍKINGAR
Fjelagsheimilið verður opið farm-
vegis á þriðjudögum og miðviku-
dögum frá kl. 8. Sunnudöum frá
kl.. 2.
Síjórnin
AÐALFUNDUR
Litla FerSaf jclagsins er í kvöld
kl. 8 í Breiðfirðingabúð. — Mætið
stundvíslega. — Stjórnin.
I.O.G.T.
St. MINERVA nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8.30 á Fri-
kirkjuveg 11. — Fundarefni: Kosn-
ing 'embættismanna. — Sjera Ámi
Sigurðsson. Sjálfvalið efni. — Æ.T.
o&aabób
Kaup-Sala
28. dagur ársins.
Næturlæknir í læknávárð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður ei* í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Stuart 59481297 fimm. ,
Nesprestakall. Börn í Nes-
sókn sem fermast eiga á þessu
ári, eru beðin að koma til við-
tals í Melaskólann fimtudaginn
29. þ. m. 'kl. 4 e. h. — Sr. Jón
Thorarensen.
Fermingarbörn sr. Sigurjóns
Arnasonar gjöri svo vel að
koma til viðtals næstkomandi
fimtudag kl. 5 e. h. í Austur-
bæjarskólanum.
Fermingarbörn sr. Jakobs
Jónssonar gjöri svo vel að
koma til viðtals í Austurbæjar-
skóla næstkomandi föstudag kl.
5 e. h.
Sjötugur er í dag Jón Bald-
vinsson, rafstöðvarstjóri, Húsa-
vík.
Hjónaefni. Síðastliðinn laug-
ardag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Lovísa Guðjónsdóttir,
Lögbergi, Vestmannaeyjum og
Ágúst Helgason, Lögbergi, Vest
mannaeyjum.
Húsmæðrafjelag Reykjavík-
ur heldur afmælisfagnað .mánu
daginn 2. febrúar í Tjarnar-
café. Sameiginlegt borðhald og
margt til skemtunar.
Þjóðræknisfjelagið heldur
skemtun í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld.
Austfirðingafjelagið tíiður
þess getið, að fjelagsmenn geti
vitjað fyrsta bindis af Safni
austfirskra fræða hjá fjehirði
fjelagsins, Björgu Ríkarðs-
dóttur, Grundarstíg 15 og á
skrifstoíu Jóns Ólafssonar, fje-
hirðis Sögusjóðs, Lækjartorgi 1.
Til Barnaspítalasjóðs Hrings-
ins. Minningargjöf: Frú Inga
Lárusson hefir gefið minning-
argjöf um mann sinn, Lúðvíg
Lárusson, kaupmann í Reykja-
vík, að upphæð kr. 10.000,00 —
tíu þúsund krónur — og þakk-
ar K-áenfjelagið Hringurinn
innilega þessa höfðinglegu gjöf.
— Stjórn Hringsins.
Á seinasta aðalfundi af-
greiðslumannadeildar V. R. var
kosin skemtinefnd fyrir yfir-
standandi ár. Hlutverk nefnd-
arinnar er að gangast fyrir góð
um skemtunum fyrir verslun-
arfólk til þess að auka kynn-
ingu meðlimanna og efla fje-
lagslíf ' þess. Nefndin hjelt
fyrstu skemtun sína í Tjarnar-
kaffi 3. des. f. á. Var kún vel
sótt af verslunarfólki og fór
ágætlega fram. Næsta skemtun
verður Öskudagsfagnaður í
Breiðfirðingabúð á öskudag 11.
febrúar og verður vel til henn-
Sem nýr
SMOKING
til sölu miðalaust. Uppl. á Grund- j
arstíg 15B, milli kl. 2—6. ’
Hefi kaupendur að góðri þriggja
herbergja íbúð.
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN
Lækjargötu 10. Símí 6530.
Viðíalsíími k!. 1—3.
M inningarspjöld barnaspí tclasjöðs
fíringsins eru aígreidd i Verslun
Áugústu Svendsen, Aðalstrætí 12 og
Bókabúð Aústurbæjar. Sími 4258.
Minningarspjöld
Heimilissjóðs fjelags íslenskra lijúkr-
unarkvenna fást á eftirtöldum stöð-
um: Hattaversluninni Austurstræti
14. Berklavamastöð Reykjavíkur
Kirkjustræti 12. Hjá frú Unnu Ö.
Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra-
liúsum bæjarins.
íaupi gull hæs.u verði.
SIGURÞÖR,
1 Hafnsrstrætí 4.
Vinna
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Simi 5571. —
GuSni Björnsson.
Sínianúmer Fótaaðgerðarstofu minn-
ar Tjarnargötu 46 er 2924.
Emma Cortes.
RÆSTINGASTÖÐIN.
okkur hreingemingar.
Kristján og Pjetur.
Tökum að
Sími 5113.
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús GuSmundssoH.
Tilkynning
FILADELFÍA
Vakningasamkoma kl. 8.30. Allir
velkomnir. —
ar vandað. Ennfremur mun
nefndin gangast fyrir einni til
tveim kvöldvökum seinna í vet
ur og tveim dansleikjum.
Skipafrjettir: — (Eimskip):
Brúarfoss kom til London 26/1
frá Reykjavík. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 26/1 frá Leith.
Selfoss er á Siglufirði. Fjall-
foss er á Siglufirði. Reykjafoss
fór væntanlega frá New York í
gær til Reykjavíkur. Salmon
Knot fór frá Reykjavík 21/1 til
Baltimore. True Knot er í
Reykjavík. Knob Knot er á
Siglufirði. Lyngaa fór frá Siglu
firði í gærkvöldi til Kaup-
mannahafnar. Horsa fór frá
Reykjavík 25/1 til Amsterdam.
Varg fór frá Reykjavík 19/Í
til New York.
ÚTVARPIÐ f DAG:
8.30 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.00 Barnatími (frú Katrín
Mixa).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Islenskukennsla.
19.00 Þýskukennsla.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Kvöldvaka íþróttasam-
becids íslands: Ávörp, erindi,
viðtöl og frásagnir eldri og
yngri íþróttamanan. — Söng
ur Qg hljófærasláttur.
22.00 Frjettir.
22.05 skalög.
23.00 Dagskrárlok.
Helsfu nauSsynjar á
þrotum á Palreksfirði
Patreksfirði, föstudag.
Frá frjettaritara vorum.
UNDANFARNAR vikur hefir
verið hjer vestanlands með af-
brigðum stormasamt og hafa
því margir innlendir og erlend-
ir togarar leitað hafnar hjer.
Er því svo komið hjer
í kauptúninu, að heita má að
allar helstu nauðsynjar sjeu á
þrotum, eða þrotnar, enda ekki
ferð með vörur að heita má
síðan um miðjan desember. •—
Von er um að úr rætist nú dag
hvern.
Lítill sem cnginn snjór.
Þrátt fyrir mikla storma og
snjókomu víðast á landinu und
anfarnar vikur, má segja að
varla festi snjó hjer og í ná-
grenninu. í dag er hjer föl á
jörðu, þrátt fyrir mikla snjó-
komu á öðrum Vestfjörðum og
sunnanlands.
Vertíð að byrja.
Bátar hjer eru að byrja róðra
og.afla um 7—10 smál. í róðri,
þegar gefur.
Bræðsla síldar.
-Fiskimjölsverksmiðjan hjer
starfar viðstöðulaust að bræðslu
sunnan síldar og hefir nú ver-
ið komið fyrir í hcnni olíukynd
ingu útbúinni hjer á staðnum
í verksmiðjunni Sindra og
reynist hún hið besta.
Nóg atvinna hefir verið hjer
í vetur fyrir flesta til sjós og
lands, eins og verið hefur und-
anfarin ár.
Brottflutningui' kvenna og
barna
CARIO — Fregnir hafa borist
hingað um það, að Arabar í Pale-
stínu sjeu að hugsa um áð flytja
konur sínar og börn úr landi, þar
sem þeir búast við stórauknum
hernaðaraðgerðum strax og Bret
ar flytjá her sinn brott.
Jeg þakka allar gjafir og vinsemd á sextugsafmæli
minu.
Stefán J. Björnsson,
Ásvallagötu 59.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu sem sýndu
mjer vinsemd og virðingu á fimtugs afmæli mínu 25.
þ- m. — Lifið heil.
ÞórÖur Einarsson,
Suðurgötu 50, Hafnarfirði.
öllum þeim mörgu vinum mínum og velgerðafólki,
| fjær og nær, sem á allan hátt hafa hjálpað mjer, gefið
og glatt í veikindum mínum s. l.'tvö ár, bið jeg algóðan
& guð að launa af ríkdómi sínum og náðar. Guð blessi
I ykkur öll og gefi gleðilegt ár og blessunarríka framtíð.
27. janúar 1948.
Jósefína GuSbrandsdóttir,
Máfahlíð 12.
Vig þökkum innilega vinum og vandamönnum fyrir
heimsóknir, blóm, símskeyti og gjafir í tilefni af 60 og
65 ára afmælísdögum okkar- — Sjerstaklega viljum við
þakka fyrir samsætið, sem Erbekkingar, búsettir hjer,
hjeldu okkur og fyrir hina höfðinglegu gjöf, sem þeir
færðu okkur.
Reykjavík, 27. jan. 1948.
Karen.og J■ D. Nielsen.
Best að anglysa i Mnrgunblaðinn
UNGLINGA
vantar til að bera út Morgimblaðið í eftir-
talin hverfi:
i Ausfurbæinn:
Laufásveg
í Miðbæinn:
Aðalsfræfi
Vi<5 sendum blöSin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600.
Maðurinn minn og faðir okkar,
ÞORLÁKUR BJÖRNSSON
andaðist i dag. — Jarðarförin ákveðin síðar- —
Reykjavík, 27. jai>. 1948.
Válger'öur Einarsson
Björn Þorláksson
Einar Þorláksson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför móður okkar,
INGIBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR.
Þórunn Guömundsdóttir.
Frímann Eiríksson.
v