Morgunblaðið - 28.01.1948, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 28.01.1948, Qupperneq 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Austan kaldi. Víííast úrkomu- laust. ISLENSKIR námsmenn í Noregi. — Sjá grein á bls. 7. 22. tbl. — Miðvikudaginn 28. janúar 1948. Kommúnistar stöðvuðu hleðslu síldarflutninga- skips í gærkvöldi í GÆR birti hin nýkjörna kommúnistastjórn Verkamannafjelags- ins Dagsbrún fyrstu tilskipun sína til verkamanna bæjarins. — Stjórnin stöðvaði vinnu við hleðslu síldarflutningaskipsins Uvassa feU, er hefjast átti um klukkan 9 í gærkvöldi. ® Síðan síldveiðarnar hófust í Hvalfirði, hefur mikill fjöldi verkamanna og bílstjórar hjer i bænum haft vinnu við hleðslu síldarflutningaskipanna. Hefur þá jafnan verið unnið um nætur sem daga. í gærdag var verið að lesta nokkur flutningaskip og var verkamönnum tilkynnt að flutn- ingaskipið Hvassafell, sem ekki hafði getað fengið bryggjupláss í gærdag, myndi koma að bryggju um kl. 9 í gærkvöldi og fyrir þrem árum síðan, og var ^rax byrjað á að lesta þá alveg í dauðanum. En komst skiplð' Brygg^Pla^ það er á fætur eftir langa og stranga Þorlákur Sjömssofl frá Dvergasfeíni varð bráðkvaddnr í gær ÞORLÁKUR Björnsson, fulitrúi heildverslunar H. Benediktsson- ar & Co., varð bráðkvaddur í gær á skrifstofu sinni. — Hann fjekk aðkenning af hjartaslagi Bifreiðasljórar mótmæla bensínskömSun legu og tók upp störf sín að nýju, þó hann teldi sig ekki heil an heilsu. En nú hnje hann nið- ur öðru sinni og var brátt örend ur. Þorlákur heitinn var óvenju- legur drengskapar-, dugnáðar- og gáfumaður, er allir sakna sárt, sem fengu, tækifæri til að kynnast honum. Afomsýningin opnuð r I u I DAG verður Atomsýningin í Listamannaskálanum opnuð. Klukkan 4 verður boðsgestum sýningarinnar boðið tii að vera viðstaddir opnun hennar, en við það tækifæri flytja þeir Þor- björn Sigurgeirsson, atomfræð- ingur og dr. Siguröur Þórarins- son, jarðfræðingur, stutt erindi. Klukkan 6 verður sýningin opnuð almenningi. í kvöld verða sýndar kvikmyndir. Enn hefur ekki verið ákveðið hvenær ein- hver vísindamanna flytji almenn an fyrirléstur um atomöldina. W\ \*~4 ^ I / Hvassafell fjekk, hafði erlent vöruflutningaskip, sem hjer vár að taka. Um kl. 6 tilkynnti Sigurður Guðnason, formaður Dagsbrún- ar, Landssambandi ísl. útvegs manna, sem hefur á hendi yfir- stjórn móttöku síldarinnar hjer í Reykjavík, að Dagsbrún hefði ákveðið að banna verkamönn- um að hefja vinnu við Hvassa- fell. Er Sigurður Guðnason var að því spurður á hvað forsendum stjórn Dagsbrúnar hefði ákveðið þetta verkbann á Hvassafell, þá sagði hann að skipið hefði verið látið liggja aðgerðarlaust allan daginn!! Að sjálfsögðu ver honum bent á að bryggjupláss var ekki hægt að fá fyrir skipið. fyrr en kl 9 síðd. Það breytti engu í aug- um stjórnar Dagsbrúnar. — Vinna við' lestun Hvassafells var því ekki hafin í gærkveldi. Ekki er kunn afstaða verká- manna til þessarar árásar kommúnista á hagsmuni þeirra. Sama er að segja um sjó- menn. Þeir munu ekki hafa tek ið afstöðu til þess, enda skammt síðan kommar hófu þessar að- gerðir. En víst er að þeim mun þykja stjórn Dagsbrúnar gera lítið úr þeirri miklu vinnu sem þeir leggja í það að sækja gull- ið í greipar Ægis. 6)1*6. Aðalfundur Skjaldar í Sfykkishólmi Stykkishólmi, þriðjud. Frá frjettaritara vorum. AÐALFTJNDUR Sjálfstæðis- fjelagsins , Skjöldur“ var hald- inn í gærkveldi. í stjórn voru kosnir: Sakarías Hjartarson, formaður, og meðstjórnendur: Jón Brynjólfsson, Árni Helga- son, Inga Kr. Bjartmars, Elísa- bet Magnúsdótt’r, Björgvin Þorsteinsson og Sigurður Ágústsson. Endurskoðendur voru kosnir W. Th, Möller og Sigurður Magnússon I hjeraðsnefnd kjör dæmisins voru kosnir: W. Th. Möller, Sigurður Ágústsson og Kristján Steingrímsson. Ákveðið hefir verið að halda árshátíð fjelagsins um eða eftir miðjan febrúar. FYRIR NOKKRU var bensínskamtur afnuminn með öllu til einkabíla í Englandi. Um ein miljón bíleigenda skrifaði undir mótmælaskjal, sem þinginu var sent. Bifreiðastjórar í einkennisbúningum frá hinum sameinuðu bifreiðaeigendafjelögum í Bretlandi sjást hjer á myndinni, sem tekin var af þeim, er þeir eru að bera undirskriftimar í pökkum inn í þinghúsið. Fjörugar umræður um fjárhagsmál bæjarins á Varðarfundi Eimtúrhínustöðin verður seft í samband tyrrihluta næsta mánaðar MIKLAR umræður urðu á fundi Varðarfjelagsins í gærkvöldi um fjárhagsafkomu Reykjavíkurbæjar. Ljetu ræðumenn í Ijós ánægju sína með það að fjárhagsáætlun ársins 1947 hefði verið fylgt eins nákvæmlega og raun bar vitni um. — Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, hafði framsögu á fundinum. Ræddi hann í upphafi ræðu sinnar fjárhagsafkomu ársins 1947, sem var mjög hagstæð eins og áður hefur verið skýrt frá. Á FUNDI í Fjelagi járniðnaðar- manna, sem haldinn var í Bað- stofu iðnaðarmanna í gærkvöldi fengu kommúnistar samþykkta mótmælatillögu gegn dýrtíðar- lögunum og áskorun til Alþingis um að nema þau úr gildi. Til- laga þessi var samþykkt við skriflega atkvæðagreiðslu með 24 atkvæðum gegn 17, en einn greiddi ekki atkvæði. Svo sem kunnugt er, hefur Fjelag járniðnaðarmanna um langt skeið verið það verkalýðs- fjelag, sem kommúnistar hafa átt mest ítök í allra verkalýðs- fjelaga landsins. Átti þetta fje- lag nú að ríða á vaðið með mót- mæli gegn dýrtíðarlögunum, en uppskeran varð ekki meiri en raun ber vitni, þótt kommúnist- ar hefðu smalað á íundinn og formaður f jelagsins borið tillög- una fram. Því næst gerði hann fjár- hagsáætlunina fyrir yfirstand- andi ár að umræðuefni og skýrði einstaka liði hennar. I sambandi við þær fram- Danska smjörið kemur ekki Reynt að útvega smjör frálrlandi DANSKA SMJÖRIÐ, sem væntanlegt var með ,,Lagarfossi“ frá Danmörku, kemur ekki. Verða þetta mikil vonbrigði öllum al- menningi hjer, þar sem smjör er nú ófáanlegt í landinu. Ástæðan til þess, að við fáum ekki danska smjörið er sú, að Danir hafa sett nýja skilmála fyrir sölu smjörs hingað til lands og hefur ekki náðst samkomulag við þá ennþá um aðgengileg kjör. Reynt að fá smjör frá írlandi f rjómabúum að neinu ráði. Hefur Reynt hefur verið að fá keypt smjör í Irlandi (Eire) og standa samningar yfir um það nú. Mun verða úr því skorið ein- hvern allra næstu daga hvort það tekst að ná samkomulagi um smjörkaup í írlandi, eða ekki. Lítil innlend framleiðsla Mjólkurframleiðsla er það lít- il hjer á landi um þessar mund- ir, a.ð ekki hefur tekist að auka smjörframleiðsluna í íslenskum það þó verið reynt, fyrir tilmæli viðskiptamálaráðuneytisins. Það, sem gerir okkur smjör- skortinn ennþá tilfinnanlegri er að ekki er til smjörlíki í land- inu, sem eins og áður hefur ver- ið skýrt frá hjer í blaðinu, stafar af því, að dráttur varð á hráefna sendingu til smjörlíkisgerðar frá Bandaríkjunum. Hráefnin til smjörlíkisframleiðslunnar munu hinsvegar koma með „Reykja- fossi“ á næstunni. kvæmdir, sem bærinn stæði nú í skýrði borgarstjóri frá því að eimtúrbínustöðin við Elliðaár’ myndi verða sett í samband í fyrri hluta næsta mánaðar. ! Skynsamleg gagnrýni sjálfsögð. í lok ræðu sinnar minntisti borgarstjóri á það, að velviljuð og skynsamleg gagnrýni á stjórn bæjarins væri sjálfsögð og eðlileg og hlyti að horfa til umbóta. En gagnrýni sú, sem andstæð ingar Sjálfstæðismanna beindu að stjórn bæjarins væri oftasfc af alt öðrum rótum runnin. Hún miðaði ekki að því að tryggja bæjarbúum og bæjar- fjelaginu betri stjórn á málefn- um þess eií miðaðist miklu fremur við það að reyna að gera pólitíska andstæðinga tor- tryggilega og hjá sumum blöð- um jafnvel það að skaða bæj- arfielagið. Var ræðu borgarstjóra, sem var löng og fróðleg mjög vel tekið af fundarmönnum. Urðu umræður hinar fjörugustu og tóku þessir til máls: Ragnar Lárússon, formaöur Varðar, sem setti fundinn og stjórnaði honum, Hilmar Lút- ersson, Hannes Jónsson, Gísli Siguíbjörnsson og Einar Guð- mundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.