Morgunblaðið - 03.02.1948, Qupperneq 1
35. árgangur
28. tbl. — Þriðjudagur 3. febrúar 1948.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Fremsta skylda Alþingis:
raga úr opinberum útgjöldum,
EFTIR að lögin um dýrtíðar-
ráðstafanir höfðu verið sam-
þykkt á Alþingi skömmu fyrir
síðustu áramót var fyrirsjáan-
legt að víðtækar breytingar þurfti
að gjöra ó fjárlagafrv. því. er
þá lá fyrir Alþingi Fór Alþingi
þess.á leit við mig, að jeg legði
fram nýtt fjárlagafrv. samræmt
ákvæðum dýrtíðariaganna. Hefi
jeg orðið við þeirri ósk og nýju
frv. til fjárlaga fyrir árið 1948
þegar verið útbýtt á Alþingi. En
áður en jeg geri þetta frv. að
umræðuefni þykir hlýða að skýra
Alþingi frá fjárhagsafkomu ríkis
sjóðs á s. 1. ári,. samkvæmt þeim
gögnum, er nú liggja fyrir.
Rekstrarafkoma ríkisins 1947.
Samið hefir verið bráðabirgða
yfirlit um tekjur og gjöld ríkis-
ins árið 1947, svohljóðandi:
■ (Sjá tölu I., bls. 2).
Þessu samkvæmt hafa tilfalln-
ar tekjur ríkisins á árinu numið
samtals 237 millj. kr., en áætlað
er að hækkun eftirstöðva á ár-
inu verði um 5' millj. kr., sök-
um þess að lagt var fyrir inn-
heimtumenn ríkisins að loka sjóð
um um áramót vegna fram-
kvæmda laganna um eignakönn-
un, þannig að þær tekjur, s.em.
ríkissjóður fær til umráða á ár-
inu nemi kr. 232 millj., en það
er 30 millj. meira en áætlun fjárl.
var.
Helstu h.ækkanir eru þessar:
Tekju- og eignarskattur hefir
farið 9.3 millj. fram úr áætlun.
Stríðsgróðaskattur 1 millj. Vöru-
magnstollur, þar í innifalinn
bensíntollur 6 millj. Verðtollur
hinsvegar ekki gjört betur en
standast óætlun. Stimpilgjald
farið 1,4 millj. fram yfir áætlun.
Veitingaskattur 0.7 milj. og ó-
vissar tekjur 1.7 millj. Bensín-
gjald, 9 aura gjaldið, 3 millj. Bif
reiðaskatturinn hefir orðið 0.5
millj. lægri en gjört var ráð fyr-
ir í fjárl.
Tekjur af ríkisstofnunum
reyndust 70.5 millj, eða.rúmar
17 millj. meiri en áætlað var.
Ágóði af áfengissölu varð alls
47 millj. og fór ll millj. fram úr
áætlun. Hagnaður af Tóbakseinka
sölu varð 22 millj. eða 6.5 millj.
umfram aætlun. Tap varð á
rekstri póstsins 1250 þús. Lands-
smiðjan kom út með 171 þús. kr.
hagnað á árinu, en jafnframt var
afskrifað tapið á rekstri skipa-
smíðastöðvarinnar við Elliðavog,
rúmar 2 millj. kr. Aður afskrif-
að um 250 þús., þannig að alls
hefir tapið á rekstri þessa fyrir-
tækis orðið 2.3 millj. kr.
Ætla má að þetta tekjuyfirlit
sje allnákvæmt svo að ganga
ínegi út frá að tekjurnar breytist
lítið frá því sem hjer- er talið.
Oðru mali gegnir með útgjöld-
in. Til áramóta er útborgað alls
204.5 millj. kr., en vitað er um
mgrga útgjaldaliði samkv. fjár-
lögum, sem ekki voru greiddir
þá og er giskað á, að þeir nemi
um 9—10 millj. kr. Við þetta
bætist svo ábyrgð á fiskverði
samkvæmt lögum nr. 97/1946 um
ríkisábyrgð vegna bátaútvegsins
o. f 1., sem ekkert er til upp í,
því þær tekjur sem áttu að mæta
fiskábyrgðinni brugðust algjör-
lega svo sem kunnugt er. Eftir
því sem næst verður komist mun
fiskábyrgðin verða allt að 23
millj. króna, sem að vísu ekki
n e
ramleiðsluna
Fjárlagaræða Jóhanns Þ. Jósefssonar
fjármálaráðherra
Jóhann Þ. Jósefsson fjórmálaráðherra -
(Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon)
verður greidd nema með nýjum þús. vegna sauðfjárveikivarna og
lánum, en verður að færast 800 þús. í jarðabótastyrk umfrám
með rekstrarútgjöldum fyrra árs. áætlun.
Þegar þetta er tekið með í reikn-j Auk þess hefir síðan verið
inginn er fyrirsjáanlegt aó rekstr greitt fram]ag til ræktunarsjóðs
arafgangur verður enginn og að lögum gamkv 5Q0 þúg gem ekki
likmdum emhver rekstrarhalli. stó8 j íjáriögum. Þeir útgjalda-
Vegna þess hve mikið er ogreitt ]jðir
sem mest er vangreitt af
af f. á. útgjöldum verður ekki á
þessu stigi málsins sjeð með vissu
hvernig hinir einstöku útgjalda-
liðir standast áætlun, en þó skal
drepið á nokkur atriði i því sam-
bandi.
Vextir hafa farið 1.1 millj. kr.
eru framlag til Tryggingarstofn-
unar ríkisins sennilega um eða
yfir 3 millj.
Framlög til dýrtíðarráðstafana,
sem áætluð eru 35 millj. kr., þar
af voru aðeins greiddar 23,5 millj.
kr. við áramót. Ekki er auðvelt
fram úr áætlun, sem stafar af ag giska á hve mikið þetta verð-
því að ekkert hafði verið áætlað ur) en varla er við því að búast,
fyrir vöxtum af yfirdráttarláni að niðurgreiðslurnar verði und-
hjá Landsbankanum. Höfðu eng- lr 30 mllij. kr„ þannig að ó-
ir slíkir vextir verið greiddir greitt kunni að vera 6_7 millj.
undanfarin ár, sökum þess, að kr
ýmist þurfti ríkissjóður ekki á Samkvæmt heimildar]. hafa
sl.ku lam að halda, eða aðrar- verig ,eidd ^ q eftir
ínnstæður rikisms i bankanum, 38? úg kr
sem engir vextir greiddust af, , . . ... . A
„ ® * • væntanl. fjaraukalogum 1,4 millj.
namu somu fjarhæO eða meiru k eða allg 2 5 millj. kr. Er þetta
cn skuld rikissjoðs var þanmg óvenjul lítið má til saman.
að bankmn gekk ekki eftir voxt-
um. En á s. 1. ári óx skuldin
mjög verulega, samtímis því sem
sjóðir, svo sem raforkusjóður og
burðar geta þess, að árið 1946
námu þessir útgjaldaliðir saman-
lagt um 10 millj. kr.
Samkvæmt sjerstökum lögum
hafnarbotasjoður, gengu mjog til hgfa verið greiddar 9 3 millj. kr
þurðar, svo að vextir af banka- Aðalfjárhæðirnar eru 4 6 millj.
skuldmm urðu rumar 1 millj. kr. uppbætur á ull fra arunum- 1943
Kostnaður við vegamal hefir _fg45 Qg 4? minj sem er út.
borgað fje vegna fiskábyrgðarlag
anna. Fyrir báðum þessum út-
farið 4 millj. kr. fram úr áætlun
sem eingöngu stafar af auknum
viðhaldskostnaði þjóðvega.
Kostnaður við kennslumál var
um áramót kominn upp í 31.7
millj. kr. og hafði farið 2.7 millj.
kr. fram úr áætlun.
Vegna landbúnaðarmála hafði
verið greitt 17. millj. eða' 1.4
gjöldum hafa verið tekin lán í
Landsbankanum svo sem, fram
kemur á sjóðsyfirliti. Ullarupp-
bótin nemur alls um 6 millj. kr„
og er gert ráð fyrir að lán fáist
í Útvegsbankanum fyrir því, sem
á vantar. Andvirði úrgangsullar,
millj. fram yfir áætlun, þ. e. 600sem ýmist er seld eða verið að
reyna að selja verður látið ganga
upp í lánm eins Og til hrekkur,
en afgangurinn greiðist á næstu
þrem árum. Fiskábyrgðin er á-
ætluð 23 millj. kr. svo sem fyrr
segir. Eftir er að greiða rúmar
18 millj. kr„ sem’ ekki verður
greitt nema af lánsfje. Standa
vonir til að bankarnir veiti án
til þessa og mun því þessi liður
r.íkisreikningsins fyrir 1947
hækka að sama skapi.
Þegar frá eru teknar hinar
stóru fjárhæðir tii greiðslu ull-
aruppbóta og vegna fiskábyrgð-
arihnar sem nú hefur verið greint
frá; svo og þær umframgreiðsl-
ur, sem fyrirsjáanlegar eru, á
vöxtum, vegamálum, kennslu-
málum og landbúnaðarmáium, er
ekki. ástæða til að halda annað
en að aðrir útgjaldaliðir fjárl.
fari ekki stórlega fram úr áætl-
un og miklu minna en oft hefir
verið á undanförnum árum, enda
voru útgjöldin áætluð miklu
hærri en nokkru sinni fyrr og
nær sanni en oft áður.
Niðurstaðan af því, er að fram-
an segir verður þvi þessi.
Ætla má, að tekjur ársins 1947
verði 232 millj. króna.
Útgjöld í árslok .
Ögreidd útgjöld
skv. áaetlun....
Ógreitt v/ fiskáb
204 millj. kr.
10. millj. kr.
. 18 xnill. kr.
ins 3.2 miilj. kr„ Siglufjarðar-
kaupstaðar 728 þús.' kr„ Skaga-
strandar (hafnarlán)_108 þús. kr.
auk ýmsra minni upphæða.
Auknar innstæður hjá sendi-
ráunum stafa af því, að sendi-
ráðin gera reikningsskil eftir á
ársfjórðungslega og því ófært til
gjalda nokkuð af kostnaði sendi-
ráðanna og annað fje, er þau
hafa lagt út fyrir ríkissjóð.
Rekstrarfje opinberra stofnana
4.3 millj. kr.
Af skýrslunni sjest, að útborg-
að hefir verið utan þess sem
ráð er fyrir gert á 20 gr. fjárlaga
eftirtaldar fjárhæðir:
Millj. kr.
1. Af geymdu fje.......... 3.4
2. Jarðakaup .............. 1
3. Til landshafna......... 2.3
4. Til strandferðaskipa .... 3.4
5. Aukin útlán............ 1.1
6. Ábyrgðir'.............. 4.5
7. Vegna alþjóða flugferða 2.7
8. Auknar innstæður séndir. 2.1
9. Rekstrarfje opinb. stofn. 4.3
10. Fyrirframgr. og fjárlaga 0.9
Alls 25.7
Samtals 232 millj. kr.
eða m. ö. o. að um engan raun-
verulegan rekstrarafgang verður
að ræða.
Eignahreyfingar 1947.
Skal nú vikið að inn- og út-
borgunum, sem ekki koma rekstr
inum við og eignahreyfingum,
sem orðið hafa á árinu.
(Sjá töflu II., bls. 2).
Flestir liðir skýrslunnar þurfa
ekki skýringar við, en um ein-
staka liði skal þetta tekið fram.
Alls hafa verið veitt lán úr ríkis-
sjóði til ríkisstofnana og ýmissa
framkvæmda er rikið hefir með
höndum 12.7 millj. kr„ en endur-
greitt af þeim lánum og eldri
lánum 11.6 millj. kr„ þannig, að
lánveitingar umfram endurgreidd
lán eru um 1.1 millj. Lán tekin
á árinu 11.3 millj. kr. Eru þetta
lán þau, sem áður getur til
greiðslu ullaruppbóta 4.650.000
kr„ og vegna fiskábyrgðarlag-
anna 4.675.000 kr. Hitt eru ýms-
ar lausaskuldir, sem myndast
hafa, aðallega aukin skuld í
Handelsbanken í Kaupmanna-
höfn, vegna smjörkaupa ríkisins.
Jarðakaup 1.043.000 kr. er fyr-
ir keypt lönd í Hveragerði í
Olfusi, rúmar 700.000 kr„ Engey
250.000 kr. og Gjábakka 60 þús.
kr. Abyrgðir 4.4 millj. kr„ þar
af vegna Síldarverksmiðja ríkis-
I skýrslu þeirri, er' jeg gaf Al-
þingi við 1. umræðu fjárlaga í
haust, sýndi jeg fram á, að á ár-
inu 1946 og 1947 hefði verið var-
ið 32 millj. króna til ýmiskonar
framkvæmda, sem ríkið hefir
með höndum, án þess fjár hafi
verið aflað til þeirra með fjár-
veitingum eða lánum. Nú hefir
þessi fjárhæð aukist enn og mun
nema allt að 35 millj. kr. Ríkis-
stjórnin hefir gjört ítrekaðar til-
raunir til að afla lánsfjár innan-
lands, en þær tilraunir hafa eng-
an árangur borið. Hin mikla fjár-
festing, sem átt hefir sjer stað
undanfarin ár bæði á sviði at-
vinnuveganna, byggingu íbúða-
húsa og fl. á sjálfsagt sinn stóra
þátt í hve erfitt er nú um út-
vegun lánsfjár, og lögin um eigna
könnun hafa rekið smiðshöggið
á þetta ástand. Að_ sjálfsögðu
mun ríkisstjórnin halda áfram
tilraunum sínum í þessa átt, hver
sem árangurinn verður. Af eft-
irfarandi yfirliti má sjá hvernig
handbært fje ríkissjóðs hefir
smámsaman gengið til þurðar og
lausar skuldir aukist. 1. jan. 1944
voru peningar í sjóði og inneign
í Landsbankanum kr. 20.5 millj.
en í árslok kr. 16.5 millj. og hafði
sjóðseign því minkað um 4 millj.
kr. I árslok 1945 er sjóðseignin
13.9 millj. kr. og hafði því sjóðs-
eignin rýrnað á því ári um 2.6
millj. I árslok 1946 er sjóðurinn
horfinn og komin skuld við
Landsbankann 7.9 millj., eða alls
21.8 millj. kr„ sem fest hafði
verið á árinu. En á árinu 1947
varð hækkun yfirdráttarins 26
millj. kr. eins og fyrr segir.
Lausafjárþörf ríkisins.
Eins og skýrt hefir verið var
yfirdróttur ríkissjoðs í Lands-
bankanum um síðustu áramót
rúmar 33 millj. kr. Alveg fyrir-
sjáanlegt er, að þessi skuld held-
ur áfram að vaxa bæði sökum
Frh. á bls. 2.