Morgunblaðið - 03.02.1948, Síða 2
T
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. febrúar 1948,
í 2
-FJÁRLAGA
Frh. af bls. 1.
þeirra framkvæmda, sem ríkið
hefir með höndum og ekkert fje
er ætlað til á fjárlögum, svo sem
bygging strandferðaskipa o. fl.
sem ekki verður hætt við, og
einnig sökum þes^s, að samkvæmt
reynslunni hrökkva tekjurnar
ekki fyrir útgjöldum fyrri hluta
ársins, vegna þess að tekjuskatt-
urinn, einn stærsti tekjuliður fjár
laganna, fellur ekki í gjalddaga
fyrr en á manntalsþingum og fer
raunar ekki að renna að nokkru
inn í ríkissjóð fyrr en í septem-
ber. Það er því brýn nauðsyn að
breyta þessari skula í fast lán að
einhverju eða öllu leyti, því bæði
er þetta mjög óhagstætt lán og
auk þess eru að sjálfsögðu tak-
mörk fyrir því hve lengi Lands-
bankinn getur veitt lán til dag-
legra rekstrarútgjalda ríkissjóðs.
Þar við bætist svo nauðsynlegt
lán vegna fiskábvrgðarlaganna,
18 millj. kr., en ríkissjóður getur
ekki staðið við skuldbindingar
sínar samkvæmt þeirri löggjöf
nema með nýrri lántöku.
Ennfremur er aðkallandi að út
vega lán handa Ræktunarsjóði,
10 millj. kr., og 5 millj. kr. sam-
kvæmt 1. um landnám, nybyggð,
ir og byggingar í sveitum. Loks
er óhjákvæmilegt að afla láns-
fjár 5 millj. kr., samkvæmt dýr-
tíðarlögunum til aðstoðar útvegs-
mönnum, sem biðu stórtjón á síld
veiðunum s. 1. sumar.
Þessar fjárhæðir samanlagðar
nema samtals 71 millj. kr., sem
afla verður með lántökum, til
þess að staðið verði við þau fyrir
heit, sem Alþingi hefur gefið og
til þess að ríkisbúskapurinn verði
rekinn með eðlilegum hætti þetta
ár.
En með þessu er sagan ekki
hálf sögð enn. Á árunum 1945 og
1946 voru samþykkt mörg lög,
sem gerðu ráð fyrir stórfelldum
framkvæmdum, sem allar átti að
gera með lánsfje, má þar til
nefna:
Lög nr. 90/1945, um kaup á nýj-
um strandferðaskipum, láns-
heimild 7 millj. kr.
Lög nr. 104/1945, um aðstoð til
síldarútvegsmannaa, 4 millj. kr.
Fjárlög 1945, 22. gr. XVIII. Við-
bótarframlag til fiskhafna, 2
millj. kr.
Lög nr. 59/1945, um aukið hús-
næði í þarfir ríkisins, óákveðin
upphæð, en Arnarhvoll mun
kosta um 3 millj. kr.
Lög nr. 52/1945, um byggingu
nokkurra rafveitna, 12 millj.
kr.
Lög nr. 105/1945, um þátttöku ís-
lands í stofmm gjaldeyrissjóðs
og Alþjóðabanka, 2 millj. doll-
ara, 13 millj. kr.
Lög nr. 109/1945, um togarakaup
ríkisins, 60 millj. kr.
Lög nr. 19/1946, um lántöku til
símaframkvæmda, 12 millj. kr.
Lög nr. 32/1946, um Austurveg,
20 millj. kr.
Lög nr. '23/1946, um tunnusmíði,
3 millj. kr.
Lög nr. 36/1946, um gistihús í
Reykjavík, 5 millj. kr.
Lög nr. 47/1946, um síldarniður-
suðuverksmiðjur, 3 millj. kr.
Lög nr. 54/1946, um skipakaup
ríkisins, Svíþjóðarbátar, 30
millj. kr.
Lög nr. 25/1946, um landshöfn í
Keflavík og Njarðvíkurhreppi,
10 millj. kr.
Lög nr. 57/1946, um síldarverk-
smiðjur, 27 millj., kr. sem var
hækkað með I. nr. 51 1947 upp
í 43 millj. kr.
Lög nr. 82/1946, um lýsisherslu-
verksmiðju, 7 millj. kr.
Samtals 231 millj. kr.
Ennfremur má nefna lög nr. 73
1947 um innkaupastofnun ríkis-
ins og er lánsheimildin óákveðin.
Samkvæmt þessum heimildum
hafa verið tekin lán, sem hjer
segir, auk þess sem innifalið er
í yfirdrætti hjá Landsbankanum:
Lán í Tryggingatstofnun rík-
isins, til aðstoðar síldarútvegs-
i mönnum 1945, 4 millj. kr.
Yfirlit um tekjur og gjöld ríkissjóðs árið 1947:
TAFLA I. TEKJIR Fjárlög Til des.’47
Tekju- og eignask. og viðauki 35.000.000.00 44.395.193.00
Stríðsgróðas., hluti ríkissjóðs .. 3.000.000.00 4.082.321.00
Fasteignaskattur .» .. . . 600.000.00 643.855.00
Lestagjald. af skipum 100.000.00 141.319.00
Vörumagnstollur 17.400 000.00 23.491.719.00
Verðtollur 72.500.000.00 72.255.120.00
Innflutningsgjald af bensíni . . 5.800.000.00 2.900.747.00
Gjald af innlendum tolivörum 3.000.000.00 3.185.312.00
Bifreiðaskattur 3.300.000.00 2.808.748.00
Aukatekjur 1.600.000.00 1.917.896.00
Stimpilgjald 4.000.000.00 5.424.851.00
Vitagjald : 600.090.00 851.152.00
Leyfisbrjefagjald 100.000.00 125.285.00
Erfðafjárskattur 200 000.00 296.566.00
Veitingaskattur 1.000.000.00 1.656.787.00
Ríkisstofnanir 53.341.572.00 70.488.845.00
Aðrar tekjur 698.107.00 2.384.789.00
—H Hækkun eftirst. á árinu ca. 202.239.679.00 237.050.505.00 5.000.000.00
Samtals kr. 202.239.679.00 232.050.505.00
Ath. Tekjur ámins 1947 munu ekki breytast mjög mikið frá
því, sem hjer er talið. Hinsvegar munu gjöldin hækka verulega.
T. d. er mikið ógreitt vegna dýrtiðarráðstafana og vegna trygg-
ingalaganna og telja má víst, að eitthvað bætist við á flestum
greinum fjárlagannna
GJÖLD F*”
Fjárlög Til des.’47
7. gr. Vextir 1.169 393.00 2.229.459.00
8. — Forsetaembættið 362.603.00 276.852.00
9. — Alþingiskostnaður .... 1.515.576.00 1.338.066.00
10. — I. Ríkisst.iórnin 2.528.892.00 3.344.531.00
10. — II. Hagstofan ......... 311 677.00 337.909.00
10. — III. Utanríkismál .... 1.461.915.00 2.146.512.00
11. — A. Dómgæsla og lögrstj. 8.715 724.00 9.245.054.00
11. — B. Opinbert eftirlit .. 826 661.00 842.432.00
11. — C. Kostn. við innheimtu 3.857 309.00 2.352.200.00
11. — D. Sameiginl. kostn. .. 825.000.00 799.628.00
12. — Heilbrigðismál 11.631.819.00 10.390.841.00
13. — A. Vegamál 21.757.520.00 25.658.045.00
13. — B. Samgöngur á sjó . . 3.446.000.00 3.701.399.00
13. — C. Vitamál ,og hafnarg. 10.116.100.00 9.158.940.00
13. — D. Flugmál 4.259.700.00 3.445.537.00
14. — A. Kirkjumál 3.161.760.00 3.145.200.00
14. — B. Kennslumál 29.070,818.00 31.690.879.00
15. — A. Til opirb. safna, o.fl. 2.516.793.00 2.185.384.00
15. — B. Til rannsókna í op. þ. 3.368 181.00 4.168.533.00
16. — A. Landbúnaðarmál .. 16.097.695.00 17.430.009.00
16. — B. Sjávarútvegsmál .. 964.500.00 927.330.00
16. — C. Iðnaðarmál 655.860.00 385.010.00
16. — D. Raforkumál 4.228.090.00 3.673.026.00
17. — Fjelagsmál 23.632.690.00 21.638.130.00
18. — Eftirl. og till. til lífeyris. 4.544.350.00 4.516.583.00
19. — Óviss útgjöld 500.000.00 3.039.886.00
19. — Til dýrtíðarráðstafana 35.000.000.00 23.518.836.00
• 196.526.346.00 191.586.211.00
22. gr. Heimildarlög 724.521.00
Sjerstök lög '... 10.413.151.00
Þingsályktsnir 387.542.00
Væntanl. fjáraukal. .. 1.420.201.00
Samtals kr. 196.526.346.00 204.531.626.00
Lán til fiskhafna, 1 millj. kr.
Til rafveitna hefur verið lánað
úr raforkusjóði, en ekki annað
lán tekið, 12 millj. kr.
Samið hcfur verið við Landsbank
ann um lán vegna laga um
gjaldeyrisvarasjóð og Alþjóða-
banka og sömuleiðis um togara-
kaup ríkisins, en lánsheimildin
samkvæmt þessum lögum nam
alls 73 millj. kr.
Til símaframkvæmda tekið lán í
Landsbankanum, 6 millj. kr.
Lánsheimild vegna Svíþjóðarbát-
anna notuð svo sem fengist hef-
ur lán til, en hún var 30 millj.
kr.
Af lánsheimild vegna síldarverk-
smiðja ríkisins, notuð 27 millj.
kr., en auk þess er skuld Lands
bankans v/bygginganna 13
millj. kr., sem semja þarf um.
Notaðar heimildir. 153 millj. kr.
Lánsheimildir alls 231 millj. kr.
Lánsheimild. ónot. 78 millj. kr.
Frá þessu má svo draga yfir-
dráttarlánið, sem áður er reikn
að með, 33 millj. kr. og
eru þá eftir af ónotuðum láns-
heimildum, 45 millj. kr.
" Ekki eru þó öll kurl komin til
grafar enn. Á AJþingi-1946 voru
samþykkt raforkulög, sem gera
ráð fyrir stórfelldum framkvæmd
um á sviði raforkumála.
Samkvæmt áætlun rafmagns-
eftirlitsins um framkvæmdir á
næstu 3 árum er gjört ráð fyrir
fjárfestingu á þessu sviði, er
nemi alls um 53,3 millj. kr., og er
lánsþörf ríkisias í því sambandi
áætluð rúm 53',3 millj. kr.
Samkvæmt þessu yfirliti er því
lánsþörf ríkisins:
Óhjákvæmilegar lántökur á þ. á.,
71 millj. kr.
Lánsheimildir ónotaðar, 45 millj.
kr.
Lán til raforkuframkvæmda, 53,3
millj. kr.
Samtals um 170 millj. kr.
Alþingi það, sem setið hefur að
völdum undanfarin 3 ár verður
vissulega ekki sakað um að hafa
sýnt íhaldssemi í fjármálum. En
þó hefur alltaf legið fyrir stórum
meiri kröfur frá ýmsum háttv.
alþingismönnum, heldur en Al-
þingi þó hefur fallist á. Hitt er ef
til vill sönnu nær að segja, að
Alþingi hafi sýnt af sjer fyrir-
hyggjuleysi og furðulegan skiln-
ingsskort á því ástandi, sem var
R Æ Ð A N
að skapast í landinu eftir peninga
flóð styrjaldaráranna.
Síðustu 3 árin hefur verð-
þenslan farið sívaxandi, fjár-
festingin verið gífurleg og út-
gjöld ríkissjóðs nærri sjöfaldast
síðan árið 1941 og nærri tvöfald-
ast siðan 1944. Að nokkru leyti
vegna verðbólgunnar, en að lang-
mestu leyti fyrir eigin tilverknað
Alþingis, með fjárfrekri og fyrir-
hyggjulítilli löggjöf.
Ábyrgðir ríkissjóðs.
Auk þess að skuldir ríkisins
hafa vaxið allverulega í seinni
tíð og svo hljóti að verða um
skeið, ef allt á að komast í fram-
kvæmd, sem Alþingi hefur sam-
þykkt að láta gera og að vaxta-
greiðslur hljóti að hvíla allþungt
á fjárhag ríkisins á næstu árum,
TAFLA II.
fyrirtækjanna. — Ábyrgðirnal*
nema nú samkyæmt skýrsluní
fjármálaráðuneytisins 283.9 millj.
kr., og eru þar ekki taldar skuld«
ir síldarverksmiðja ríkisins. Er
þetta iskyggilega stór fjárhæð„
þegar tekið er tillit til þess, að
þessum lögbundnu ábyrgCum eru
svo að segja engin talimörk sett
á meðan nokkurt fje íæst til
nýrra framkvæmda. Við þetta
bætist svo, að hætt er við þegaii
að kreppir, að stjórnendur þeirra
fyrirtækja, sem ríkið er : ábyrgð
fyrir, freistist til að lálu ríkis-
sjóð sitja á hakanum í þeirri góðU
trú, að hann verði vægistur f
kröfum, og sannast best 5 segja
mun ríkissjóði vera lítill akkur f
því að ganga að slíkurn fyrir-c
tækjum, sem ekki geta horið sig
á annað borð. Fyrirfrapi verðun
Hinn 31 des. var yfirdr. ríkissj. á hlr. 1727 kr. 33.953.263.0G,
en var i ársbyrjun kr 7.900.000.00 og hafði þá vaxið umi
kr. 26.053.263.00 á árinu. Samkvæmt bráðabirgðayfirliti er þessi
skuldaraukning þannig til komin:
Samkvæmt skýrslu ríkisbókhaldsins um eignahreyfingar §
árinu hafa inn- os útborganir utan við rekstur orðið scm hjer
segir: ’
Inn:
1. Útdregin bankavaxtabrjef ................ kr. 1.490.400.00
2. Endurgreidd lán ......................... —• 11.622.903.0Q
3. Tekin ný lán og auknar lausaskuldir — 11.278.392.00
4. Haldið eftir af launum upp í opinb. gjöld —• 1.353.162.00
5. Ofgreitt af tilfærðum gjöldum ....... — 16/.815.00
Alls inn kr. 25,912.672.00
---
1. Keypt verðbrjef ........................ kr. 931.500,00
2. Afborgar.ir lána .......................... — 3.535.166,00
3. Greitt af geymdu fje ............... — 3.421 380.00
4. Reistar opinberar byggingar fyrir........... 12.527.901.00
5. Jarðakaup ................................. — 1.043.694,00
6. Keyptur höggbor ............................— 105.000.00'
7. Bygging landshafna......................... — 2.343.099.00
8. Bygging strandferðaskipa ...............t — 3.427.932.00’
9. Lánveitingai ............................ —- 12.743.404.00
10. Ábyrgðir ..........................4.435.338.00
11. Greitt v^gna alþjóða flugferða.............—- 2.669.205.00'
12. Auknar jnnstæður hjá sendiráðunum. .. — 2.119 230.00
13. Rekstrarfje opmberra stofnana....... — 4.340.610.00
14. Fyrirframgreitt vegna fjárlaga 1948 .... — 930.000.00
15. Óinnborgað af innh. tekjum .............. —• 24.532.537.00
Alls út kr. 79.1C2.996.00
Nú urðu rekstrartekjurnar alls á árinu.... — 232.053.505.00
Innborgað samkv. yfirliti um eignahreyfingar —• 25.912.672.00
Peningar í sjóði í ársbyrjun ............... —• 213.362.00
Alls kr. 258.173.539.00
Rekstrarútgiöld urðu hinsvegar.............kr. 204.531.626.00
Útborgað skv. yfirliti um eignahreyfingar.. — 79.103.996.00
t sjóði 31. desember ....................... — 598.180.00'
* ! -Wt Innborgað ,.. Alls kr. \ 284.233.802.00 258.17.!.539.00
Mismunur kr. 26.053.263.00
sem samsyaiar.hækkun yfirdráttarins á árinu.
þá hefur verið svo um hnútana
búið, einkum síðustu 2—3 árin,
að nýtt viðhorf hefur skapast í
fjármálum ríkisins, ekki síður
hættulegt fjárhag ríkisins og á
jeg þar vip ábyrgðir þær, sem
ríkið hefur tekið á sig fyrir at-
beina löggjafarvaldsins, ýmist
samkvæmt sjerstökum lögum,
heimild í fjárlögum eða jafnvel
samkvæmt einfaldri þingsálykt-
un. Ábyrgðir þessar eru veittar
bæjar- og sveitarfjelögum, ýms-
um stofnunum og fjelögum ein-
stakra manna. Varla er hugsað
til nokkurra stærri framkvæmda
bæjar- og sveitarfjelaga, nema að
ríkið sje á einhvern hátt við það
riðið, ýmist með styrk, lánsveit-
ingum eða ábyrgðum og stund-
um þetta allt til samans. Af lög-
gjöf síðari ára má nefna í þessu
sambandi raforkulög, lög um
hafnarbætur, lög um vathsveitúr,
lög um byggingarsamvinnúfjelög
og m. fl. Og ábyrgðirnár eru svo
sem ekki skornar við nögl, 75%
allt upp í 85% af stofnkostnaði
aldrei sjeð, hve miklu ríi .:sjóðufi
þarf að svara út árlei i vegnú
þessara ábyrgða, en þ; 3 geturi
orðið stórmikið fje, ef i la árat,
Að þessu leyti eru því á! -rgðirn-t
ar enn háskalegri en láni >.. Ríkis->
sjóður hefur þegar á s.l. ári feng-<
ið smjörþefinn af þessu, bar scm
hann varð að greiða út ; s rúm*
ar 4 millj. kr. í þessu ; mi. —<
Stærsti liðurinn, rúmar 3 millj,
kr., er vegna síldarve ksmiðjx
anna og nú um áramóli í hefuri
ríkissjóður að sjálfsÖgðu rðið að
taka á sig afb. og vexti : lánymi
vegna þessa fyrirtækis, ; m muni
nema rúmlega 1,5 millj. ! r. í við-
bót. Vegna Skeiðfossvi junar-
innar er þegar greitt kr /28,493
vegna Siglufjarðar, og er. i liggur;
beiðni fyrir frá sama í upstað
um kr. 571,242,49 greiðslu vegna;
ábyrgðar ríkissjóðs á san i manfl
virki. Vonlaust er að það eri sig
nema ný vjelasamstæða íist til
viðbótar. — Eitt byggi rsam-
vinnufjelag, sem ríkið er ’byrgð.
Frh. á : ’s. 3. J