Morgunblaðið - 15.04.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.04.1948, Blaðsíða 1
85. árgangui 93. tl»J. — Fimmtudagur 15. apríl 1948. Isafoldarprentsmiðja h.fe, \Jaldaránl& í JJjehhóólóvakía Vopnaleit Itölsku lögreglunnur lur borii mikinn úrungur * giutia, s» Ul t RÆÐU, sem Warren Austin, aðalfulltrúi Bandaríknna 1 Ör- yggisráði, flutti síðastliðinn mánudag í sambandi við kæru Chile vegna atburðanna í Tjekkóslóvakíu, skýrði hann frá því, aö upp- i>af tjekknesku stjórnarkreppunnar hefði verið haA, að komm- línistar hefðu neitað að fallast á tvær samþvkktir meirihluta stjórnarinnar um stjórn lögreglunnar, sem innanríkisrácherrann kommúnistiski ræður yfir. Lögregla og her * Þegar stjórnarkreppan skall á j að í stað hinna hefðbunánu lýð- sagði Austin, rjeði kommúmsta-1 ræðisaðferða Tjekkóslóvakíu, flokkurinn yfir öryggislögregl-, voru teknar upp einræðisaðferð unni og ríkisútvarpinu, auk bess ir, og það án þess að þjóöin gæti sem hann hafði mikilsverða á- | á nokkurn hátt látið i ijós skoð- hrifastöðu innan hersins. Þessi yfirráð stöfuðu af ýmsum orsök- um og áttu upphaf sitt er Tjekkó slóvakía og Rússland þann 12. desember 1943, undirrituðu vin- áttusáttmála sinn. Moskva 1945 Austin skýrði frá því, að er samn ingaumleitanir um stjórnarmynd- un í Moskva 1945, fóru fram milli tjekkneskra stjórnmálaleiðtoga, hefð'i kornmúnistum tekist að troða rhönnum sínum í ýms mik- ilsverð embætti. Þetta hefði svo haft þær afleiðingar. að áhrif kommúnistaflokksins hefðu orð- ið miklu meiri en rjettlæran- Iegt var með tilliti til flokksfylg- is þeirra. Fi’amkvæmdanefndirnar Kommúnistar, sagði Austin ennfremur í ræðu sinni, höfðu jafnvel fyrir valdaránið sýnt það svart á hvítu, að þeir mundu ekki láta neina stjórnmálalega andstöðu viðgangast. Þetta kom greinilega í Ijós, er stjórnar- kreppan stóð sem hæst og fram- ’kvæmdanefndir og vel þjálfaðar og vopnaðar verksmiðjusveitir alt í einu stungu upp höfðinu. Löngu undirbúin. Austin taldi að þessi stað- reynd sannaði það meðal ann- ars, að kommúnistar hefðu lengi undirbúið valdarán sitt í Tjekkóslóvakíu. Jafnframt benti ýmislegt til þess, að þeir hefðu þegið erlenda aðstoð. Hann fór því fi-am á það, að krafa Chile, um að rannsóknarnefnd verði skipuð í málinu verðj tekin til greina og rökstuddi þessa kröfu sína með eftirfarandi orðum: Tvisvar á tíu árum Menn, sem allir viðurkenna að hafi hreinan skjöld og sem árum saman tóku þátt í stjnrn- málalífi Tjekkóslóvakíu, hafa nú í annað skipti á tíu árum orðið að flýja föðurland sitt. Þeir voru viðstaddir, þegar stjórnar- kreppan skall á. Þeir geta ef til vill leyst þá gátu að einhverju leyti, hvernig það mátti verða,; un sína á málinu. Washington í gærkvöldi. FULLTRÚAKOSNINGUM til flokksþings republikana er nú lokið í Nebraska og er þegar I Ijóst, að Harold Stassen hefur á ! ný farið með sigur af hólmi. Er J sýnt, að hann hefur allt að 14 af þeim 15 fulltrúum, sem Ne- braska mun senda á þingið. — Reuter. HikiSI kosninga- undirbúningur flokkanna fj JAN MASARYK á líkbörunum. Þúsundir niaiina í Prag gengu framhjá börum hins látna, ástsæla stjórnmálamanns og sjest á neðri rnyndinni grátandi fóik, sem gengur fram hjá börum hans. Emi krist í Bogðla Bogota í gærkvöldi. LEYNISKYTTUR voru á ferð- inni hjer í Bogota, Columbia, í dag, fimm dögum eftir að upp- reisnin bi’aust út í borginni. Bar- ist er enn í einu af úthverfum borgarinnar, aðeins örskammt frá húsi því, sem Marshall utan- ríkisráðherra, dvelst í •neðan á ráðstefnu Ameríkuríkjanna stendur. Utanríkisráðherra Columbíu sagði í dag, að það yæri rang- hermt, að Columbía hefði slitið stjórnmálasambandi við Rúss-1 land, en málið væri hinsvegar til athugunar. -— Reuter. ■rsíssneÉa flugsfyssnefndin úr sðgunnl. Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SÝNT er ,nú, að Rússar eru að safna saman miklum hóp skrið- c reka á hernámssvæði sínu í Berlín. Áætla frjettamenn, að njer sje um að minnsta kosti 100 skiiðdreka að ræöa, cn rússneska lierstjórnin heMur þeim í hópum í suð-austur liluta höfuðborg- Parísarráðsiefnan á morgun París í gærkvöldi. FULLTRÚAR á ráðstefnu land anna sextán, sem þátt ætla að taka í Marshalláætluninni, eru I nú farnir að flykkjast hingað til Parísar. Ráðsteínan hefst hjer á föstudag. Sir Oliver Frank, sem verður einn af aðalfulltrúum Breta á fundinum, kom til Parísar í dag, en Bevin utanríkisráðherra legg ur af stað hingað á morgun. t - —» Reuter. arinnar. Ekki er hægt að sjá, hvað Rússar hyggjast fyrir með þessu — en helst er giskað á, að þetta sje enn einn liður í taugastríði því, sem þeir hafa háð gegn vesturveldunum, undanfarnar vikur. Dögum rannsóknarr.efndar þeirrar, sem Rússar og Bretar skipuðu vegna flugslyssins s.l. viku, er nú lokið. Mættu rúss- nesku fulltrúarnir ekki á fundi nefndai’innar í dag, en er bresku nefndarmennirnir höfðu beðið í 15 mínútur, tóku þeir til starfa. Rússar hafa íekið þá furðulegu afstöðu til rannsókn- *> | arinnar, að ekki megi hlýða á vitnisburð annara manna um [ flugslysið, en þeirra, sem eru breskir eða rússneskir. Bretar hafa auðvitað neitað að fallast ! á þetta, og hyggjast hlýða á frásagnir bæði þýskra og banda rískra vitna. Verra en hjá nasistixm WASHINGTON: — Þrir þekktir, | tjekkneskir stjórnmálamenn, sem komnir eru til Bandaríkjanna, hafa lýst því yfir, að kúgunin sje nú meiri í Tjekkóslóvakíu en þpgar naáistar voru þar • allsráð-* * andi. Rómaborg í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SAMKVÆMT tilkynningu, sem gefin var út hjer í Róma- borg í dag, hefur ítalska lög- reglan síðastiiðna þrjá mán- uði gert upptækan mikinn fjölda vopna, sem hún hefur fundið falin á ýmsum stöðum í landinu. Meðal vopnanna eru næstum 500 vjelbyssur, 4.500 rifflar og meir en hálf miljón skothylkja. Heldur lögreglan leitinni áfram, enda er ótlast, að lönd þau, sem vilja sigur ítalskra kommúnista í kosn- ingunum á sunnudag, hafi smyglað til þeirra talsverðum vopnabirgðum, enda þótt tek- i ist hafi að stöðva sumar send- ingarnar. Kosningarnar Undirbúningur kcsninganna hjer í ítalíu er nú að ná há- marki sínu. Hefur verið boðað, að De Gasperi mun næstu tvo daga flytja ræður í Neapel og Sikiley, en kommúnistar hafa boðað til fjöldafunda í Rómf Neapel og Milano. # 75 milj. atkvæffaseðlax Kjörstaðir í ítalíu á sunnu- dag verða yfir 42,000, en á morg un (fimtudag) verður byrjað að dreifa 70 miljón kjörseðlum milii þeirra. Á seðla þessa eru meðal annars prentuð merki hinna ýmsu stjórnmálaflokka, til þess að auðvelda þeim að kjósa, sem ekki eru læsir. — Fjörutíu miljón kjörseðlar eru ætlaðar til kosningar í fulltrúa- deildina, en 35 miljónir til kosn- ingar í öldungadeildina. Úrslit koma seint Kjörstaðir verða opnaðir kl. 6 á sunnudagsraorgun og loka ekki fyr en ld. 14 á mánudag. —- Fyrstu úrslitatölurnar munu væntanlega byrja að koma á mánudagskvöld, en innanríMs- ráðuneytið befur ák>:eðið rð birta engar opinberar tölur f’- en á þriðjudagskvöld. Lokaím- slit kosninganna til fu'ltrúadeiH arinnar verða kunngerð á mið- vikudag, en kosningaúrslitin til öldungadeildarinnar kunna að koma jafnvel seinna. — Állt bendir til þess, að kjörsókn verði geysimikil. t . . . t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.