Morgunblaðið - 15.04.1948, Side 4

Morgunblaðið - 15.04.1948, Side 4
4- MORGVNBLAPIÐ' Fimmtudagur 15. apríl 1948. Aiiglýsing Mr. 9 19411 rá Skömtunarstjóra Samkvœmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur viðskiptanefndin ákveðið eftir farandi: Frá 1. apríl 1948, þar til öðruvísi kann að verða á- kveðið, skal innlendur fatnaður, annar en sá, sem seld ur er gegn stofnauka no. 13, seldur samkvæmt eininga kerfi. Telst hver.núgildandi vefnaðarvörureitur ein eining Fyrir eftirtöldum skömmtuðum fatnaði, framleiddum hjer á landi úr innlendu eða erlendu efni, þarf einingar eins og hjer segir: llisk. en vinnusk. en kvensokkar . . Manchettskyrtur og aðrar nu Sokkar úr erlendu efni, aðrir Prjónapeysur úr erlendu efni Flálsbindi................ Flibbaslaufur........... Náttföt karia eða kvenna . Náttkjólar ............... Nátttreyjur .............. Prjónavesíi úr erlendu efni Flibbar........ Nærskyrta .... Nærbuxur .... Undirkjóll .... Innisloppur . . . Baðkápa ....... Leikfimisföt kvenna Sundbolur ........ Leikfimisbolur .... Leikfimisbuxur .... Sund'ouxur ........ Morgunkjóll eða sloppur Svunta ................ Stormtreyjur....... Kvennblússur úr prjónasilki. slíkum efnum Kvennblússur úr silki eða ull Barnatreyjur eða úlpur með hettu Buxur eða blússa, barna 10 ára eða yngri . . .. Samfestingar, barna 14 ára eða yngri Kápur lir vatnsbeldu efni (waterproof) iianda börniun 14 ára eða yngri . i.............. Barnakjólar xir prjónasilki, satín eða öðrum slík um efnum ................................. Skíðabuxur karla, kvenna eða barna ......... atm eða 13 ein. 4 15 „ •>•> 3 „ 18 „ 18 „ 11 „ 12 „ 1 „ 4 „ 4 „ 15 „ 70 „ 30 „ 6 „ 8 „ 2 „ 3 „ 4 •>•> 10 „ 5 „ 30 „ óðruin 5’ 14 35 20 „ 5 „ 8 „ 12 „ 10 „ 35 „ Engu innlendu iðnfyxirtæki er þó heimilt að afhenda vörur samkvæmt framangreindu einingarkerfi, nema að hver einstök fhk hafi verið greinilega merkt með orðunum „íslenskur iðnaður“, og að iðnfyrirtækið hafi fengið skriflega heimild skömmtunarstjóra til sölu á vörum sínum samkvæmt þessu einingakerfi. Á sama hátt er smásöluverslunum óheimilt að selja þessar vörur gegn einingakerfinu, nema hver flík hafi verið merkt eins og að framan segir. Skömmtunarskrifstofa ríkisins lætur í tje merkið „ís- lenskur iðnaður“ þeim, sem þess óska, og fengið hafa heimild til að selja vörur gegn einingakerfi þessu. Reykjavik, 14. apríl 1948. S)lömtu n a ró \jon ^óaaLóL Vörubifreið Studebaker smíðaár 1942, er til sölu og sýnis í dag frá kl. 1—6 e.h. í geymsluporti Kexverksmiðjunnar Frón h.f. Skúlagötu 28. éJcjcjert ~J*\riitjcín56oi/i Csf CJo h.J^. AUGLÍSING ER GULLS ÍGILDI 106. dagur ársius. Árdegisflæði kl. 10,20. Síðdegisflæði kl. 22,50. Næturiæknir er í læknavarðstof unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteld, simi 1330. Næturakstur annast Hreyfil’, simi 6633. I.O.O.F.5=1294158y2=9 III □Helgafell 57484167, IV-V loka f. fyrirl. Kni. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka -laga íema laugardaga, J)á kl. 10—12 cg 1—7. — Þjóðskjalasafnið k-1. 2—7 alla virka daga. — Þjóðniinjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga ok sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga og kl. 4—-9 á sunnudögum. 1 Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfru Sigurbjörg Schiöth og Gunnar Einarsson, Rvík. Fundir. Austfirðingafjelagið í Reykjavik heldur skemtifund í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8,30. Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir þar kvikmyndir, m. a. sem tekin er úr flugvjel fyr- ir Austurströndinni. Sjest Skrúður- inn þar t. d. vel. Einnig er hún frá öðrum stöðum á Austurlandi og viðar. Þá skemtir Alfreð Andrjes- son leikari og að lokum verður , dansað. • * * * 1 Alliance Franeaise kom saman til fundar að kvöldi þess 12. apríl í samkomuhúsi Sjálfstæðisflokksins við Austurvöll. Franski sendikennar- inn, André Rousseau, flutti ágætt erindi með skuggamyndum um Normandie-hjeraðið, en síðan var sýnd kvikmynd af Rouen (Rúðu- borg). Sú borg varð einna harðast úti í loftárásum í síðustu syrjöld. Að þessu loknu voru veitingar, en dans var stiginn til kl. 1. Fundur- inn var mjög fjölsóttur og fór hið besta fram. Háskólafyrirlestur. Martin Larsen sendikennari flvt- ur síðasta fyrirlestur sinn um: Den danske Litteraturs og det danske Sprogs Udvikling i den förste Halv- del af det 18. Aarhundrede, í dag, fimtudaginn 15. april kl. 6.30 i II. kennslustofu háskólans. Fjallar þessi fyrirlestur um Brorson. Tímanum svarað. Mistök urðu á yfirskrift á bls. 2 i blaðinu í gær. Nýbyggingarráðs- mennirnir fyrverandi skrifuðu grein til að andmæla grein sem birst hafii í blaðinu Timinn um vörubifreiða- innflutning á vegum Nýbyggingar- ráðs, en fyrir vangá var í yfirskrift greinarinnar Nýbyggingarráð nefnt Fjárhagsráð. Til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Minningargjöf. — Kr. 500,00 til minningar um Gísla Magnússon, múrarameistara, konu hans Guðlaugu Jónsdóttur og dóttur þeirra, Helgu lónínu, frá Bjarnveigu Ingimundar- dóttur, Aðalseini Eiríkssyni og börn- um þeirra. — Áheit kr. 30.00 frá Glókoll, Korra og Vandra. — Afh. Versl. Aug. Svendsen. Áheit: frá M. S. kr. 10.00. M. S. kr. 100.00. Anton Kristjánssyni kr. 100.00. Gjöf kr. 5.00. — Kærar þakkir til gefenda. — Stjórn Hringsins. Höfnin. (14/4. 1948). — Foldin er vænt- anleg á morgun frá Amsterdam til | Rvíkur með viðkomu í Færeyjum. I Vatnaj'jkull er í Englandi. Lingest- ! room er væntanl. til Rvíkur kl. 8 í kvöld fró Færeyjum. Reykjanes kem- ur til Englands á morgun. Rifsnes kemur til Englands ó morgun. * * * Lektor Hareide heldur fyrirlest- ur í húsi KFUM og K í kvöld kl. j Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Stjórnandi Þór- arinn Guðmundson). Lög úr óper- unni „Brosandi land“ eftir Lehár. 20,45 Lestur Islendingasagna: Hrafn kels saga Freysgoða. (Einar 61. Sveinsson prófessor). 21.15 Dagskrá Kvenrjettindafjelags Islands. Frú Laufey Oberman flytur erindi: Vm- islegt frá Indónesíu. 21,40 Frá út- löndum (Ivar Guðmundsson rit- j stjóri). 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög. Útvarpað frá Hótel Borg. Hljóm- sveit Carls Billich. 23,00 Veðurfregn ir. — Dagskrárlok. ^ Jeg er að velto því fyrir mjer — hvort slæpingjar, sem haf- ast mest við á götunum, sjeu ekki götuslóðar. Fimm konur sakaCar íim fjöldamorð Hamborg í gærkvöldi. FIMM af gæslukonum Ravens- bruck kvenfangabúðanna al~ ræmdu voru í dag dregnar 'yrir rjetthjer í Niirnberg og sakaðar um að hafa drepið ýmsa fanga í búðunum. Ein hinna ákærðu er meðal annars borin þeim sök- um að hafa ráðið miklu um það, hvaða fangar voru sendir í gas- klefana. — Reuter. ÞESSI samkvæmiskjóll er mjög emi’akiur, en gelur verið fallegur á grannar stúikur. 8,30. Að fyrirlestrinum loknum verður sýnd kvikmynd frá kristilegu stúdenta- og skólastarfi í Noregi. Tvær amerískar lierflugvjelar — risaflugvirki — komu til Kefla- víkur í gærmorgun frá Bandaríkjun- um. Flukvjelarnar eru á leið til Þýskalands. Þær munu halda éfram til Þýskalands á morgun. !si Skipafrjettir. (Eiqiskip). Brúarfoss er á Djúpa- vík. Fjallfoss fór frá Rvik 12/4. til New York. Goðafoss fór frá Akur- eyri 14/4. til Djúpavíkur. Lagarfoss fór frá Leith 13/4. til Kaupm.h. Reykjafos kom ti! Húsavíkur 14/4. Selfoss er i Rvík. Tröllafoss er vænt anl. til Baltimore 15/4. frá Noa Bav. True Knot fór frá Rvík 10/4. til New York. Horsa fór frá Leith 13/4. til Rvíkur. Lyngaa kom til Dun- kirk 13/4. frá Keflavík. Betty fór frá Rvik 8/4. til New York. Varg fór fró Rvik 13/4. til Halifax. Einkennileg andstaða. 1 danska blaðinu „Information“, var fyrír nokkru komist að orði á þessa leið: Viðhorfið er þetta: Iðnaðarmenn í Evrópu hafa mist verkfærin sín. Þeir eru vinnufæiir sem fyrr. Nógranni þpirra vestanhafs, sem hefir alJs- nægtir, veitir Evrópumönnum aðstoð, til þess að þeir geti orðið sjólfbjarga, og báðir partar geti horft fram á bærilega framtíð. Þetta liggur ljóst fyrir. Þegar timar liða mun það vekja hina mestu furðu, að nokkur maður skuli hafa haft nokkuð við þessa ráðstöfun að athuga. Fyrir 8 árum. Þýski sendiherrann Schulenberg varð til þess að segja Molotov frá innrás þýska hersins inn i Dan- mörku og Noreg þ. 9. apríl 1940. Molotov komst þannig að orði: „Við óskum þess að Þjóðverjum megi tak- ast þessi órós sin fullkomlega.“ Jerúsalem í gærkvöldi. SÍÐASTA stóra bifreiðalestin, sem flytur breska borgara frá Jerúsalem, lagði af stað hjeðan í dag. Erfiðlega gekk í fyrstu að komast af stað, en lestin er nú öll farin frá borginni. Frjettaritarar benda á, að fólksflutningar þessir sjeu enn ein sönnun þess, að Bretar sjeu staðráðnir í að fara burt frá Palestínu. — Reuter. Útvarpið. Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veð- urfregnir. 12,10 Iládegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25 Veðuifregnir. 18,30 Dönskukensla. 19,00 Ensku- kensla. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar (plötur): Öperulög. 19,45 Vopnahlje nauðsyn- legt í Palestínu Washington í gærkvöldi. ROBERT Lovett, aðstoðarutan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í viðtali við frjettamenn í dag, að hann liti svo á, að vopna hlje milli Gyðinga og Araba mundi hafa geysimikia þýðingu um framtíð Paiestínu. ©209

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.