Morgunblaðið - 15.04.1948, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fiinmtuclagnr 15. apríl 1948.
Einfaldur
klæðaskápur
með skúffu að neðan til
sölu. Verð kr. 200.00. —
Uppl. í síma 6897.
I Skúr til sölu 1
s ' »
| Má útbúa 1 herbergi og i
| eldhús með góðri geymslu |
| eða breyta honum í gott |
| verkstæðispláss. TJppl. í {
| síma 6859 kl. 6—8 e. h. \
•ItMIIKMIIIIIIHtlllllll
Stúlka
með dreng, 1 árs óskar
eftir ráðskonustöðu á
barnlausu heimili í Rvík
eða nágrenni. Uppl. í síma
4387 í dag og á morgun
frá kl. 2—4 e. h.
| Bíll til sölu
| Plvmouth, eldri gerðin,
I verður til sölu og sýnis vi#
| Laugarnesveg 43. Sími
| 2060. —
I Bifreiðakennsla á sama
| stað. —
StJL ur
vantar nú þegar. Uppl.
í skrifstofunni.
EHi- og hjúkrunar-
UeimJJið GRUND
Alexandriim
Næstu tvær ferðir frá Kaup-
marmahöín verða:
lfi. apríl og 1. maí.
Næsta ferð hjeðan til Fær-
eýja og Kaupmannahafnar
verður 22. apríl.
I>eir, sem fengið hafa loforð
fyrir fari, sæki farseðla á
morgun (föstudag) fyrir kl. 5
síðd. Annars seldir öðrum. ís-
lenskir ríkisborgarar sýni vega
brjef árituð af lögreglustjóra.
Erlendir ríkisborgarar sýni
skilríki frá borgarstjóraskrif-
stofunni.
Skipaafgreiðsla
— Erlendur Pjetursson. —
Jes Zimsen.
til sölu á Bárugötu 40, i
II. hæð. Uppl. í síma 7654 |
♦ S
eftir kl. 5.
ifMtmniimnmiMiiii*imf<f«*n
ÞETTA er ein af þeim fáu
myndum þar sem efnið skiftir
engu máli fyrir áhorfandann.
Hjer hefur leikstjóranum tekist
með ágætum að skapa spreng-
hlægileg atriði og falið þau til
meðferðar leikurum sem gera
sitt besta til þess að leysa þau
vel af hendi.
Að flestum leikurunum ólöst-
uðum ber þó (Johnny McPher-
son) Hume Cronyn langt af
hinum. Tekst honum leikur all-
ur og svipbrigði með slíkum
ágætum að furðu sætir, þvi hlut
verk hans gerir talsverðar kröf
ur. John Carroll („Wolf“ Lar-
sen) og Marha Hunt (Evie),
pera hlutverkum sínum mjög
góð skil. Virðist Carroll allra
manna kunnastur háttum
kvennamannsins, sem alltaf er
í vandræðum, vegna gefinna
giftingarloforða. Marsha Hunt
er sýnilega ekki mikil leikkona,
en þar sem hlutverk hennar
túlkar aðeins tilfinningar draum
lyndrar og fávísrar stúlku, þá
leysir hún það allsæmilega af
hendi. Þó er leikur hennar á
köflúm helst til daufgerður.
En eins og áður er sagt, úr
lítilsverðu efni, hefur tekist að
framleiða ágæta gamanmynd,
sem þrátt fyrir einstaka ,dauða‘
og væmna kafla, er vel þess
verð að sjá hana. — A. B.
— AtvmmifSugmerm
Frh. á hls. 2
geri hærri kröfur um útbúnað
loftskeytatækja í farþegaflug-
vjelum.
Að gera ráðstafanir til þess
að VFR og IFR reglum sje fylgt
og nýjar settar ef ástæða þvkir.
Að flugvjelum sje ekki heimil-
að flugtak nema veðurskilyrði
sjeu fyrir ofan sett lágmark.
Að loítferðaeftirlit ríkisins
gefi út flugreglur.
Að flugmönnum sje ekki veitt
rjettindi til farþegaflugs nema
þeir hafi nægilega þekkingu og
æfingu í blindflugi.
Að flugvjelaeftirlitsmaður rík
isins hafi reglulegt eftiriit með
öllum farþegaflugvjelum og
gæti þess að þær sjeu þannig út-
búnar og í því ásigkomulagi að
þeim megi treysta til blindflugs.
Að öðrum kosti verði þær stúðv-
aðai nema í VFR veðrí.
Veðurþjónusta
Að sjeð verði um að veður-
fræðingur verði sendur til allra
veðurathugunarstöðva á landinu
til þess að gera eítirfarandi:
Að athuga alla veðurmæla og
gera tillögur um aukningu
þeirra og endumýjun.
Að brýna iyrir athugunar-
mönnum hversu mikilsverðar
rjettar og nákvæmar veðurupp-
lýsingar eru, ekki aðeins fyrir
innanlandsflug, heldur einnig
fyrir uppbyggingu veðurkorta
fyrir allt norður Atlantshafið.
Að athuga gaumgæfilega
hæfni þeirra, sem gefa veður-
upplýsingar og einkanlega á
þeim stöðum, er mikilsverðar
eru taldar vegna flugsins.
Að vindmælar verði setíir upp
sem allra víðast og vindmælir-
inn á Akureyri fluttur tafar-
laust úr því skjóli, sem hann nú
er í.
Að veðurathugunarmaður verði
á Hveravöllum yfir sumarmán-
uðina og annar í sæluhúsinu á
Holtavörðuheiði og þeir hafi tal-
stöðvar er gætu haft samband!
við landstöðvar í byggð og e?nn-
ig flugvjelar á flugi.
— Meðal annara orða
Framh. af bls. 6
á dögunum, er nærtækt dæmi.
Þeir voru orðnir tíu eða tuttugu,
sem fullyrt var að væri söku-
dólgurinn, og allt var þetta
„samkvæmt bestu heimildum“
— ef ekki beint frá lögreghinni
sjálfri, þá að minnsta kosti frá
einhverjum, sem hafði góða að-
stöðu til að vita allt um málið.
HVAR ER GATAN
En Reykjavík er orðin stór-
borg og á því er enginn vafi.
Bæjarbúar eru meira að segja
fyrir löngu hættir að rata um
bæinn sinn og fjöldinn allur af
þeim þekkir ekki helminginn
af götunum. Ef þú efast um
þetta, skaltu setjast niður og
reyna hvort þú veist til dæmis
hvar göturnar Samtún, Þor-
móðsstaðavegur, Laugateigur,
Sörlaskjól, Úthlíð og Köllun-
arklettsvegur eru. Jeg er hánd-
viss um, að þú kannast í mesta
lagi við þrjár eða fjórar, og þó
er þetta aðeins örlítið brot af
götunum í Reykjavík.
Sumarbústaður
óskast til leigu í strætis-
vagnaleið. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir laugard.
merkt: „Sumarbústaður
— 785“.
MALFUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Simar 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
Halldór Ó. Jónsson
garðyrkjulfræðingur
I Drápuhlíð 15. Sími 2539
1 kl. 1%—2%.
rGERIST-
ASRRIFENDUR!
Blekkirjq
96 þekkinq
eftir próf. Híels Dungal ,
senduni gegn póst-
krolu oni allt lancl/
íjclgafill
/©4L.5TRÆTI lfl
“"1653
Sjálfsævisaga
Síra Þorsteins á Staðarbakka
„Mikil fróðleikslind, öllum þeim, er vilja fróðleik sækja
um menn og háttu 18. aldar“. (Einar Amórsson).
í 50 kg. og 5 lbs. sekkjum, fyrirliggjandi.
J\niíjdnaon Csf Úo L.ji
Blikksmiður
og
Logsuðumenn
geta fengið fasta atvinnu í Ofnasmiðjunni, sími 2287
ÍBÚÐ
Mig vantar íbúð sti*ax eða 14. maí.
BRYNJÓLFR JÓHANNESSON,
leikari.
NÓTABATAR
Get útvegað nokkur pör af nýjum norskum nótabátum
fyxir síldarvertíðina i sumar. — Uppl. í sima 6982 frá
kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld.
Nýr eða nýlegur
VÓRUBILL
óskast til kaups nú þegar. Uppl. hjá Sölufjelagi garðirkju
manna, sími 5837.
**«KA*fltMURJMl
Stúlkur
vantar á veitingastofu strax. Uppl. á skrifstofu Ragnars
Þórðarsonar, Aðalstræti 9, kl. 4—5 e.h.
Lesið dagbækur
Göbbels
í tímaritinu Kjarnar nr. 2
i
I