Morgunblaðið - 15.04.1948, Page 9
Fimmtudagur 15. apríl 1948-
MORGUNBLAÐl®
★ GAMLá m í ö ★ ★
BRiEF TIL EYU
(A Letter for Evíe)
Amerísk gamanmynd.
Marsha Hunt
John Carroll
Hume Cronyn.
Frjettamynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alt til fþróttaiðkana
og ferSalaiga
Hellas, Hafnarstr. 22
★ ★ TRIPOLlBtó ★ ★
I t
Svarfír skuggar
(The ware case)
Spennandi amerísk saka-
málamynd gerð sam-
kvæmt skáldsÖgu eftir
George Pleydell Bamaroft.
Clive Brook
Jane Baxter
Barry K. Barnes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 1182.
Landsmúlaf jélagiS Vörönr.
í Sjálístæðishúsinu, föstudaginn 16. ji.m. kl. 8,30.
Til skemmtunar verður meðal annars: Ræða, söngur,
kvikmyndaþáttur, gamanvísur, dans.
Fjelagsmenn fá ókeypis aðgang fyrir sig og einn gest
og verða aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu fjelagsins í
dag. —
£ Skemmtinefndin.
n *
t
★ ★ TJARNARBlö'k ★
AH er ferfugum færf
(Over 21)
Amerískur gamanleikur.
Irene Dunne
Alexander Knox
Charles Coburn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JEG VIL KAUPA
Vilhjálmur Þ. Gíslason:
Snorri Sturluson og goða-
fræðin. —
ísafoldarprentsmiðja, Rvk !
1941—42. —
Alexander Jóhannesson:
Die Komposita im Is-
landisehen. — Rvík 1929
111. Famelie Journal
1876—1910.
111. Famelieblad Nord-
stjernen (Frá upphafi).
Guðm. Gamalíelsson
Sími 3263.
Uppreisnm í fang-
elsinu
Mjög spennandi amerísk
sakamálamynd með
dönskum texta. —
Aðalhlutverk:
Barton MacLane
Constance Moore
Glenda Farrell.
Bönnuð börnum innan
16 ára. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384.
★ ★ NÝJABIÓ ★ 1?
Enpm erallsvarnað
(„Swell Guy“)
Ahrifamikil og vel leikin
mynd.
Aðalhlutverk:
Sonny Tufts
Ann Blyth
Ruth V«?arrick.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NorrœnafjelagiS
Sthemin tij'U. n clt
ur
verður í Sjálfstæðishúsiriu þriðjudaginn 20 apríl kl.
8 s.d.
1. Ölafur Lárusson prófessor flytur stutt er-
indi um árangur norrænnar samvinnu á
löggjafarsviðinu.
2. Söngkonan Engel Lund s^mgur. þjóðvísur
frá öllum Norðurlöndunum með undirleik
dr. Páls ísólfssonar.
3. DANS.
Aðgöngumiðar í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
. . . STJÓRNIN.
| I. S. I.
■ VH H«B ffMli BMlM'NH B'M'BVft
H. K. R. R.
1. B. R.
Handknattleiksmeistaramót
A
Islands
heldur áfram í kvöld kl. 8 í íþróttahúsinu við Háloga
land. Þá keppa í meistaraflokki karla:
Vík. - Í.B.A.
Í.R - K.R.
Spennandi Jceppni. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni.
í. R.
E
Frammistöðusfúlkur
Á veitingahúsið að Hellu, Rangárvallasýslu, óskast 2
stúlkur til frammistöðu frá 1. maí til september. Stúlk
urnar þurfa ekki að vera vanar, þeim verður kend undir
staðan. Uppl. á skrifstofu Sambands veitinga- og gisti-
húseigenda, Aðalstræti 9 uppi, frá kl. 1—3 föstud. 16. þ.n
JOHANNES BJARNASON
VERKFRÁÐINGUR
Annust öll verkfræðistörf. svo sem.*
M IÐ5TÚÐ VAT EIKNINGAR,
JÁRNATEIKNINGAR.
MÆLINGAR, ÚTREIKNINGA
□G FLEIRA
SKRIFSTOFA LAUGAVEC 24
- Á'MI 1180 - HEIMASÍMI 5655
Púðurdósir
Sígarettuveski
Seðlaveshi
Skrifmöppur.
^ótiíÍLei
óskast til húsverka um |
lengri eða skemri tíma. I
Sjerherbergi. Uppl. í síma \
I 7126.
I i
Fyrir bókasafnara.
★ ★ B Æ J ARBtó ★
Hafnarfirði
hmr Hróa HaSfar
Ævintýramynd í eðlileg-
um litum.
Cornel Wilde,
Anita Louise.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
★★ BAFNARFJARÐAR-BIÓ ★★
Befrunarskólinn
Efnismikil og bráðskemti
leg amerísk mynd um
uppeldi pg afbrotahneigð
unglinga.
Aðalhlutverk leika:
Humphrey Bogart
Gale Page,
ásamt hinum vösku drengj
um „The Dead End Kids“.
Myndin er með dönskum
texta og er hressandi fjör-
ug og spennandi frá upp-
hafi til enda.-
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
EF LOFTUR GETVR ÞAÐ EKXi
ÞÁ hver?
l««aSt.«B«Ra««lflCn9!(ð«IG>g«I«iaEaillllFB««l!l«BC««««>K»K«ltBaCSSIIISMRSEt BOtB
eirrt&G
Gamlar glæður eftir Guðbjörgu
frá Broddanesi, ib. 56,00.
Krapotkin fursti, sjálfsævisaga,
skb. 40,00.
Anna Ivanowna, eftir Erika
Höyer, 15,00
Kína, eftir Oddnýu E. Sen, ib.
20,00
Þroskaleiðir eftir Símon Jóh.
Ágústsson, skb. 40.00
Kvæði eftir Guðm. Friðjónsson,
ib. 35.00
Utan af víðavangi eftir Guðm.
Friðjónsson, ib. 16.00
Spítalalíf eftir James Harpole,
25.00
Skíðaslóðir, cftir Sigmund
Ruud, 7,00
Lýsing Islands eftir Þorvald
Thoroddsen, I.—III. 1—2.
Saga Skagstrendinga og Skaga
manna eftir Gísla Konráðs-
son, 12,00.
AustfirSingafjelagiS í Reykjavík
S>Lemm tifu n cL
ur
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8,30.
Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir íslenskar
kvikmyndir, m.a. frá Auslurlanui (flogið með aust
urströndinni).
Alfreð Andrjesson, leikari, skemnitir.
Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé í dag kl. 4,30—6.
Austfirðingar, fjolmennið, og tryggið ykkur miða í tima.
STJÓRNIN.
BtflllkBBaMatBataaiiaiaMBaiagaiiniiaaBMHBtaMksBkMuaB&akaflaaaiiBaaaBifB
.ögmannaf jelag íslands.
Fundarboð
Fjelagsfundur verður haldinn í Tjarnarcafé uppi föstu
daginn þ. 16. þ.m. kl. 5 síðdegis.
DAGSKRÁ:
1. Rcfsimál: Framhaldsumræður. Fram-
sögumenn: Þórður Björnsson, fulltrúi
sakadómara, og Ragnar Jónsson hrl.
2. Norráena lögfræðingamótið í Kaupmanna
höfn 1948.
3. Önnur mál.
Borðhald eftir fund.
STJÓRNIN.
Okkur vantar nú þegar nokkra vana
rjettingamenn
Upplýsingar á verkstæðinu.
(tddaimdjan k.f
Ipugaveg 163.