Morgunblaðið - 15.04.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.04.1948, Qupperneq 11
Fimmtudagur 15. apríl 1948. MORGUNBLAÐIÐ 11 Tilkynning FILADELFIA Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Frá Kristilegu stúdentafjelagi. Lektor Hareide talar í kvöld kl. 20,30 í húsi K. F. U. M. og K. við Amtmannsstíg. Eftir samkomuna verða sýndar kvikmyndir frá kristi- legu stúdenta- og skólastarfi í Noregi Allir velkomnir. H jál prœöisherinn: Söngsamkoma í kvöld kl. 8,30. Kaptein Roos stjómar. Allir vel- komnir. Kaup-Sala IN'ý Horner-harmonika 120 bassa, fjórár skiptingar, til sölu á Grenimel 30 efri hæð. NOTUÐ HÚSGÖGN og litið slitin jakkaföt keypt husta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi 5691. Fornverslunin, Gretisgötu ó5. ............■■■■■■..■<■■■■ Vinna HREINGERNINGAR Vanir menn. — Vandvirkir. Sími 5569. Haraldur Bjiirnsson. Tveir Danir óska eftir atvinnu á Islandi við garð yrkju eða landbúnað í nágrenni Reykjavíkur frá maí. Eru 24 og 25 ára og hafa verið á alþýðu- og land- Ibúnaðarskóla. Ágæt meðmæli fyrir ihendi. Afrit meðmæla send ef óskað er. Tilboð er greini kaup og kjör send ist Peter Leth Nissen, „Bröndum- ,gaard“, Bröndum St. v. Skive, Dan- mark. Látið vandvirka menn gera hreint fj'rir yður. Pantið í síma 6188 (frá 9-6). Tökum hreingemingar. Sími 5395. Geiri, HreiSar, Steini. HREINGERNINGAR. Pantið í tima. Simi 5571. — Guðni ijömsson, Sigurjón Ólafsson. HREINGERNINGAlt Magnús GuSmundsson Simi 6290. HREINGERNINGAR Eljót og vönduð vinna. Pantið i ima. Sími 7892. Nól. RÆSTIN G ASTÖÐIN Hreingerninear — Gluggahreins'm ími 5113. Kristján GuSmundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð viima. ijimi 5179. — Alli og Maggi. Tiýja rœstingastöSin Simi; 6364. FjTSt um sinn verður tekið á .nóti pöntunum aðeins milli kl. 6—7 á kvöldin. Við gjörhreinsum ibúð yðar í ticlf cg gólf. Sjerstök áhersla lög* á vinnuvöndun. Höfmn næga menn til íramkvæmda á stærri verkum, f.s. skrifstofum, skólum, verksmiðjum cfl. Tökum einnig að okkur verk í nær- liggjandi svqitum og kauptúnum. Pjetur SumarliSason. Gólfteppa- og húsgagnahreinsunar stöSin, er í Bíócamp, Barónsstig — Skúlagötu. Sími 7360. HREINGERNINGAR Tökum hreingerningar eins og und anfarin ér. GuSmundur og Jón Benediktsson Sími 4967. Húsmœður! Við hreinsum gólfteppi fyrir yður. Nýtísku vjelar. Sækjum — sendum. Mjög fljót afgreiðsla. Húsgagnahreinsunin Nýja Bíó Sími 1058. 12 herbergi I og eldhús s I til leigu. Tilboð sendist 1 afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. | merkt: „1948 — 777“. UNGLINGA vaníar til aS bera út Morgimblaðið í efris talin hverfii í Vesfurbæinn: Vesfurgafa II í Miðbæinn: Lækjargöfu Víð sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600- ■tfvjramjmnroB Jörðin Lnngárfoss í Mýrasýslu, tæplega 10 km. frá Borgarnesi og með ágætu vegasambandi, er til kaups. Jörðinni fylgir lax- veiði (stanga- og netaveiði) í Langá og Urriðaá. Tún stórt og grasgefið, að mestu vjeltækt. Ræktunarskilyrði ágæt. Leigutilboð í hvorttveggja, jörð og laxveiði, eða sitt í hvoru lagi, gæti einnig komið til mála. Tilboðum sje skilað fyrir 20. apríl til Sveinbjarnar Jónssonar hæsta rjettarlögmanns, Reykjavík, eða oddvita Álftaneshrepps (símastöð Álftanes um Amarstapa). SKRIFSTOFU vorar og afgreiðsla eru lokaðar vegna efnisskorts ^A^BeiLóla pcjreu swijörUteiáíflev'Lcinnci h.f. Reykjavík. Hafnarfjörður Tannlækningastofan flutt á Strandgötu 4. ^ÁJallur --Álailóí lóóon : yngri. ■ ■ a I.O. G.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefnd aratriði annast Skúli Guðmundsson. Dansað eftir fund. Æ.T. St. Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning og innsetning embættismanna og fl. Æ. T. Stúkan Freyja no. 218. Fundur i kvöld kl. 8,30 Æ.T. Hjartanlega þakka jeg börnum mínum, barnabörn- um, fjelagssystkinum og öðrum vinum, sem minntust mín á 75 ára afmæli mínu, 8. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Kristjana Sigríður Pálsdóttir, Laugaveg 157. Hjartanlega þakka jeg ykkur öllum, sem sýnduð mjer ■ vináttu á sjötugsafmæli mínu, 6. þ.m., með skeytum, ; ljóðum og rausnargjöfum. Sjerstaklega þakka jeg hóf • það, er nokkrir vina minna hjeldu mjer. • Ólafsvík, 14. apríl 1948. *. Elíníus Jónsson. 2 m ■' ■ i»aiMRcaa8fleB8es9ii«aa>aiiMMiaaM(*MiaiBMa«BBiHaiHiiiiaaMniiMaaivi ■: ■ Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem sendu mjer ■ hlýjar kveðjur með blómum, skeytum og heimsókn- : um á 85 ára afmæli mínu, þann 6. apríl. Guð blessi !; ykkur öll. ■; Sólveig Gunnlaugsdóttir, ; Hafnarfirði. : Hjartans þakklæti færi jeg öllum fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðj- um á sextíu ára afmæli minu 10. þ.m. og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Elka Jónsdóttir, Eiríksgötu 13. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, nær og fjær, er ■ sýndu mjer virðingu með heimsóknum, gjöfum og heilla : skeytum, á sjötugsafmæli mínu, 10. apríl s.l. Guð blessi S ykkur öll. ~ ■ Jón Þórðarson, j Skólavörðustíg 40. . 4 : JÚLIUS KR. EINARSSON, * frá Garðhúsum, andaðist að heimili sínu í Keflavík, þann 14. þ.m. ^ Aðstandendur. Jarðarför GRÓU FINNSDÓTTUR, frá Görðum, fer fram á Flateyri, laugard. 17. þ,m. Börn hinnar látrui. Fjelagslíf VlÐAVANGSHLAUP f. R. Eins og éður hefir verið auglýst, i verða þátttökutilkyuningar í Víða- vangshlaupi IR að hafa borist til stjórnar fjelagsins í kvöld fimmtudag. Jarðarför INGUNNAR litlu JÓNSDÓTTUR, Laufásveg 71, fer fram föstudaginn 16. apríl og hefst með minningarathöfn á heimili hennar kl. 2 síðdegis. Jarðað verður frá dómkirkjunni. Foreldrar og bræður. Fósturmóðir mín SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, i verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstud. 16. þ.m. kl. 1,30 e.h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Theódór Jónsson. MiHMI|i—irn——■■——■—»mihii ■....i.m »>—■ FARFUGLAR Munið kvikmyndasýninguna í Breið firðingabúð uppi i kvöld kl. 9. Mætið stundvislega. Nefndin. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður, SIGURJÓNS VILMUNDARSONAR. Sjerstaklega viljum við þakka starfsmönnum vjelsm. Jötuns fyrir liinn mikla vináttuvott, sem þeir auðsýndu okkur. Guðfinna Sigurðardóttir, Vilmundur Jónsson og systkini Mófellsstöðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.