Morgunblaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22, maí 1948. NATHAN & OLSEN H.F. _ ! u m Kaupmenn - Kaupfjelöy! | ■ Getum útvegð með stuttum afgreiðslufresti frá Tjekkó- : slóvakíu og Hollandi: ■ Bollapör, diska og allskonar leirvörur ■ Borðbúnað allskonar Emalieruð eldhúsáhöld j Galvaniseraðar vörur allskonar j Hitabrúsa : Þvottaklemmur, herðatrje, sleifar og ýmsar trjevörur j Rafmagns-eldavjelar * j Lása og skrár. j AuglVsingar, sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu í sumar, skulu eftirleiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á föstudögum. Frá Breiðfirðingabúð Seljum lausar máltíðir. — Kaffi og allskonar veitingar. — Seljum út köld borð. — Smurt brauð og snittur. Reynið viðskiptin. Drekkið eftirmiðdagskaffið í Breiðfirðingabúð. Barnaheimilið Vorboðinn Þeir sem óska að koma börnum á aldrinum 4—7 ára £ til dvalar á heimilið í Rauðhólum í sumar, gefi sig fram ■ á skrifstofu Fulltrúaráðsins, Hve'rfisgötu 21, dagaria 24. j- —25.—26. maí kl. 2—4 e. h. NEFNDIN. : ■ ■ I Reykjavík Preslwick Kaupmannahöfn j Kaupmannahöfn Presfwick Reykjavík ■ ■ ■ ■ '■ ■ ! Aukaferðir verða farnar til Prestwick og Kaupmanna- : !• hafnar sem hjer segir: • I Frá Reykjavik: Föstudaginn 28. mai Til Reykjavíkur: laugardaginn 29. maí. Frá Reykjavik: föstudaginn 4. júni Til Reykjavíkur: laugardaginn 5. júní Frá Reykjavík: föstudaginn 11. júni Til Reykjavíkur: laugardaginn 12. júní Brottfárartíinar: Frá Reykjavík kl. 8 árd. , Frá Prestwick kl. 13:30 Frá Kaupm.höfn kl. 7.30 árd. Þeir farþegar sem eru á biðlistum fyrir maí og júní hafi samband við skrifstofu Loftleiða Lækjargötu 2 sem allra fyrst. / cJo^tíeJir L.fí. ^■■■.•■■••■••••••••■•••••■■■■■■■■■■■•■■•■■■•■■■.■■■•■^■■■f 143. dagvir ársins. Árdegisflæði kl. 5,50. SíSdegisflæSi kl. 18,08. Nætnrlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hrej fill, sími 6633. Söfnin. Landsbúkasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga Oema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Ei iar» Jónssonar -kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund_________________26.22 100 Bandariskir dollarar____ 650.50 100 kanadiskir dollarar ____ 650.50 100 sænskar krónur __________181.00 100 danskar krónur___________135.57 100 norskar krónur___________131.10 100 hollensk gyllini________ 245.51 100 belgiskir frankar_______ 14.86 1000 franskir frankar________ 30,35 100 svissneskir frankar______152.20 Messur á morgun: Dónvkirkjan. Messað kl. 11 (Mæðradagurinn), sr. Jón Auðuns. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Sr. Jón Thor- arensen. Hallgrínissókn. Messað '■ Austur- bæjarskóla kl. 2 e. h., sr. Sigurjón Ámason. Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h. Si^ Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2. Sr. Kristinn Stefánsson. Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, vígslu- biskupi, ungfrú Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir (Benediktssonar, stór kaupmanns) og Gunnar Pálsson, skrifstofustjóri (Bergssonar kaup- manns frá Hrisey). 1 dag verða gefin saman í hjóna- hand af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Vilhelmina - Tómasdóttir og Edvin Jóelsson, sjómaður, Vestmannaeyjum. Hjónaefni. Á hvítasunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristin Jónsdóttir, Ásgarði, Glerárþorpi, Akureyri og Jósep Sigurðsson, Guðiúnargötu 4, Reykjavik. . Nýlega Jiafa opinberað trúlofun sina frk. Guðmunda Gunnarsdóttir, Lindargötu;62 og Böðvar Ámason, Klöpp, Seltjarnarnesi. Barnalieimilið Vorboðinn starfrækir í sumar eins og undan- farin ár bamaheimili i Rauðhólum. Þeir, sem ióska að koma börnum á aldrinum 4—7 ára til dvalar á heimilið geji sig fram ó skrifstofu Fulltrúaróðans, Hverfisgötu 21, dag- ana 24.—-26. þ. m. kl. 2-—4 e.'h. Ekið á gamlan mann. Þann 16. mars s.l. rjett eftir kl. fimm varð gamall maður fyrir bif- reið á Njálsgötu. ökumaður bifreið- arinnar og maður, sem með honum var, hjálpuðu gamla manninum inn i næsta hús, en fóru siðan í burtu. Rannsóknarlögreglan óskar eftir að hafa tal af mönnum þessum. Hannyrðasýning. Hannyrðasýning Hildar Jónsdótt- ur verður opnuð í dag kl. 2 í Efsta- sundi 41. Norðanstúdentar 1943 allir sem'ætla í ferðina mæti á Nýjá Garði kl. 8,30 n. k. mánudags- kvöld. Hjer er sýnt, livernig nota má plássið inilli liillanna ■ búrinu til hins ýtrasta. Á lllið-li i I! linni eru geymdir bakkar, kökudiskar og annað slíkt. Þjófnaður. Þann 31. mars s.l. var Exelcior bif- hjóli R-1115 stolið úr portinu við húsið Vonarstræti 4. Þrátt fyrir aug- lýsingu i útvarpinu og aðrar eftir- grenslanir hefir bifhjól þetta ekki fundist ennþá. Sjaldgæft er að ekki hafist upp á skrásettum ökutækjum sje þeim stolið. Hallast er nú að þeirri skoðun, að hjólinu hafi verið stolið í þvi skyni að nota úr því varastykki til viðgerðai'. Skipafrjettir. Brúarfoss ér í Leith. Fjallfoss er i Reykjavík, fer 25/5 vestur og norð- ur. Goðafoss er i Kaupmannahöfn, fer þaðan 24,-—25. maí til Göteborg. Lagarfoss fór framhjá Fajreyjum í fyrradag, á leið frá Leith til Reykja- víkur. Reykjafoss kom til Ántwerpen í gærmorgun frá Leith. Selfoss fór frá ísafirði í gærmorgun til Hvamms tanga. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16/5 til New York, Horsa er á Akra- nesi. I.yngaa fór frá Siglufirði 19/5 til Hamborgar. Foldin fór frá Hull i gærkvöldi til Reykjavíkur. Vatnajökull er i Reykja vík. Lingestroom er í Álaborg og Maxleen er i Reykjavik. • Jeg er áð velta því fyrir mjer — Hvorl hægt sje ,ið keppa í l ífuisuridi. 5 mínúfna krossgáta Lárjett: — 1 höfuðborg — 6 þak — 8 hvíldi'-— 10 tvíhljóði — 11 breskur — 12 íþróttafjelag — 13 fangamark — 14 stutt — 16 tauga- taugaóstyrkleika. Lóðrjett: — 2 ryk — 3 skeyta- sending — 4 klaki — 5 vor.ska — 7 fiskur — 9 mannsnafn þf. — 10 for — 11 eins — 15 fyrir utan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: I píanó — 6 ína — 8 ar — 10 mj — 11 Sólveig — 12 as — 13 G. N. — 14 Ari — 16 stilt. Lóðrjetl: — 2 íf — 3 andvari — 4 ná — '5 hasár — 7 slgna —- 9 rós — 10 mig — 14 at — 15 il. Blaðamannafjelag Islands heldur fund kl. 5 i dag. Fundurinn verður að þessu sinni í Edduhúsinu. Mæðradagurinn er á sunnudaginn. Mæður, leyfið börnum yðar að selja blóm dagsins. Víkurpósturinn enn. Ot af frásögn i Mbl. 15. þ. m. biður bílstjórinú á sjerleyfisbifreið- inni Reykiavik—Vik þess getið, að það sje rangt að hann hafi neitað að biða meðan póstur væri afgreiddur umræddan dag (12. þ. m.). Hafi ekki með einu orði véríð minst á það við hann að bíða; en póstmantii, sem á vakt vár, virðist koma það al- gerlega á óvart, að póstferð væri til Vikur þenna dag. Útvarpið. 8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.25 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar; Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20,25 Ávarp frá Mæðrastyrksnefnd (frú Auður Auð- uns). 20,30 Erindi eftir Guð- mund Finnbogason; „Þar hafa þeir hitann úr“ (Finnbogi Guðmundsson flytur). 21,00 Lúðrasveit Vestmanna- eyja leikur (Oddgeir Kristjánsson stjómar). 21,15 Upplestur; Sigurjón Jónsson rithöfundur les úr bók sinni „Sögur og ævintýri". 21,35 .Tónlejk- ar: „Espana" eftir Chabrier (plötur). 21,45 Upplestur; Kvæði eftir Kölbein Högnason (Böðvar Jónsson les). -— 22,00 Frjettir. — 22,05 Danslög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. 24.00 Dagskrárlok. Framh. af bls. 2 Bandaríkjunum og komnir voru vestan um haf til þess að halda 17. maí í Noregi, riokkrir í fyrsta skifti í 40—50 ár, mælti nokkur orð. Hljómsveitarmenn og aðrir listamenn, leikarar og söngv- arar skemtu og hátíðahöldun- um lauk með almennum dansi á torginu. Á miðnætti var hátíðinni lok- ið með því, að þjóðsöngurinn var leikinn og allir tóku undir, . Síðan fór hver og einri Þégjandj. heirri, áð' ,.Rússunurn". liridiúi-. feknúrn, sem; 'æfslúðúsf íarígý frain eftir 'nóttu' óg' ef' clæma má eftir hrópum þeirra í kvöld, munu margir geta hnýtt annan hnút í húfuskúf sinn í fyrra- málið, sem merki um, að þeir hafi vakað og s;ieð tvær sólar- uppkomur í röð, en hreysti norska stúdentsrussans er mæld eftir því. hve marga hnúta hann hefir í húfuskúf sínum. oÓo Þegar við hjeldum heirri um miðnættið í kvöld, eftir þenna viðburðaríka fagra og einstæða þjóðhátíðardag vissum við, :að okkur hafði-aúðnost a&íifá há- tíðisdag' Norðmanna, sem er þeim dýrmætt tákn þess ftelsis sérri þjóðixj ftýtur á ‘ný.’V'íð höf- uni ferigið tækifaeri íil-að gleðj- ast með þjóð, sem á við érfið- leika að etja á einu og úðru sviði, en sem á það besta, sem nokkur þjóð býr yfir, samhúg, einingu þegar á þarf að halda og trú á framtiðinr og sjálfa sig. E í strtætisvagnaleið eða i í tveggja herbergja íbúð í i i bænum ’óskast til leigu nú | i þegar. Tilboð merkt: „íbúð i | — 19712“, leggist irin á | I' afgr. Mbl, fyrir mánudagST 1 | kvöld. ■ ■ i#'| uiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMinuiifHiimiiiminmimiiuirnM*#.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.