Morgunblaðið - 28.05.1948, Side 9

Morgunblaðið - 28.05.1948, Side 9
Föstudagur 28. maí 1948. MORGUNBLAÐI& Eftirfarandi grein er Sauslega þýdd úr „Time“ frá 24. maí. NU tala allir um sjónvarp. Þeir, sem eru hrifnastir af því, eru sannfærðir um, að þess muni ekki langt að bíða að sjón varpið geri útvarpið jafn úrelt og hesturinn er nú sem farar- tæki. Ennfremur muni það hafa í för með sjer, að menn hætti að sækja kvikmyndahús. Börn muni ganga í skóla í dagstof- unni heima hjá sjer, frambjóð- endur til forsetakosninga vinni sigra sína gegnum sjónvarpið. Húsmæðurnar muni sjá þar kjól ana og matinn, sem þær vilja kaupa — og síðan þurfi þær ekki annað að gera en hringja eftir því. Um framtíð sjónvarpsins seg- ír Jack R. Poppele, forseti fjelags sjónvarpsstöðvaeigenda: „Sjónvarpið á meiri framtíð fyr ir sjer, en flestir gera sjer grein fyrir. Með sjónvarpinu mun hægt að efna til almennrar fræðslu og á það eftir að verða til þess að auka skiining þjóða £ milli“. Ófullkomið en óhjákvæmilegt. Enginn veit ennþá með neinni vissu, hvort spádómarnir um sjónvarpið muni rætast eða ekki. En eitt er víst: Sjónvarp- ið er að koma. Það er þegar komið jafn langt áleiðis og flug- ið var, þegar Charles Lindberg flaug yfir Atlantshafið árið 1927 •— ófullkomið en óhjákvæmi- legt. Líklegt er, að sjónvarpið muni hafa jafn miklar breyt- fngar í för með sjer í bandarísku þjóðlífi og fyrsti Fordbíllinn hafði. Ennþá hefir aðeins einn af hverjum' tíu BandöfíkjÆffiöfíri-" um sjeð sjónvarp. í öllum Banda ríkjunum eru aðeins 27 sjón- varpsstöðvar (útvarpsstöðvar eru meira en 1600). Aðeins 325 þúsund sjónvarpstæki eru til í landinu — og meira en helm- ingur þeirra er í New York og nágrenni. (Það eru 66 milj. út- varpstæki í Bandaríkjunum). En notkun sjónvarpsins er stöðugt að aukast. í lok þessa árs munu um það bil miljón sjorivárpstEefei Týera í notkun. 66 sjónvarpsstöðvar munu vera starfandi. Ef þróunin heldur á- fram í sömu átt, munu sjón- varpstækin í notkun verða orð- in 16 milj. árið 1954, með um 65 milj. hlustendur. Dagskráin ljeleg. En enda þótt sjónvarpið kunni að eiga fyrir höndum glæsilega framtíð þarf sá, sem á sjónvarpstæki í dag, að vera sjerstakur dýrkandi íþrótta og gamalla kvikmynda- og hann þarf að hafa miklá þolinmæði. Flestar stöðvarnar sjónvarpa að eins fjórar stundir á degi hverj um, og dagskráin er yfirleitt Ijeleg. Megninu af tímanum er varið til þess að sjónvarpa íþróttum. Það er sennilega ástæðan til þess, að knæpur og veitingahús urðu á undan öðrum stofnun- um með að bjóða viðskiptavin- um uppá sjónvarp. Box, tennis og aðrar tegundir íþrótta, sem fram fara á litlu svæði, koma vel út í sjónvarp- inu. Öðru máli gegnir með „baseball“, fótbolta, körfubolta, „hockey“ og veðhlaup. En það stendur allt til bóta. CBS hefit t. d. ráðið til sín myndatöku- menn, sem hafa sjerþekkingu á ofantöldum íþróttagreinum. — Það er meiri vandi að lýsa t. d. fótbolta í sjónvarp en útvarp. Það er tilgangslaust að lýsa fyr- n þess vex dag frá deg en dagskráin er ennþá Ijeleg ..Besta barnfóstran“ kemur ekki að neinu gagni fyr" ir þá, sem eru blindir. 6,7 milljón dollara tap. NBC tapaði 1,700,000 dollur- um á sjónvarpinu s. 1. ár og gerir ráð fyrir að tapa 5 milj. til viðbótar áður en það fari að fá nokkuð í aðra hönd — eftir um það bil 5 ár. Forráðamenn útvarpsins eru áhyggjufullir vegna könnunar, sem nýlega var gerð á heimil- um, sem hafa bæði útvarp og sjónvarp. Það kom sem sje í ljós, að þeir voru átta sinnum w . fleiri sem voru að horfa á leik- Sumir óttast, að húsfreyjurnar hafi ekki tíma til að fylgjast með rj sjónvarpinu en hlusta á því, sem sjest i sjónvarpstækinu þeirra. Undir þessari mynd, sem hinn vinsæla gamanleikara Fred birt var i Time, stóð: Og nú verður fimm mínútna hljé, góðu frúr, Allen í útvarpinu. Enda þótt svo þið getið gert eitthvað af húsverkunum. ...sumir haldi, að útvarpið verði úr sögunni eftir nokkur ár, hall- ast þó fleiri að því, að útvarp- ið ,muni verða notað jafnhliða (sj ónvarpinu — eða að þetta ir fólkinu þvl sem það getur sjeð með eigin augum. Það verð ur að útskýra fyrir þeim fáfróðu — án þess að skaprauna þeim, sem meira vita. Leikritin fremur til leiðinda. Leikrit þau, sem sjónvarpað hefir verið, hafa fremur verið ti,l .leiðinda, ,enr ^sjjgjniptjjnajv Kraft Theater og Theater Guild hjá NBC eru undantekningar. Eftir að leikstjórunum hafði fnis tekist nokkrum sinnum, stilltu þeir íburðinum meira í hóf. Sú tegund leiksýninga, sem þeir sættust á, er yfirlætislaus og.á ekkert skylt við glingrið í Hollywood. En hún sómir sjer vel í dagstofunni, milli sófans og bókahillunnar. Katrín mikla með Gertrude Lawrence í aðal- hlutverkinu, tókst t. d. með á- gætum. Sjónvarp á frjettum tekst sjaldan vel. Þulurinn les upp úr handriti sínu, lítur sjaldan upp, bendir annað veifið á landabrjef eða mynd. Nokkrar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt fyrsta flokks frjettamyndir, og þá sjer í lagi NBC. Sjónvarpið frá hljómleikum Toscaninis, þar sem meistarinn sást snilldarvel í allri sinni tign, markaði tímamót í sögu sjón- varpsins. Aftur á móti eru jazz hljómsveitir jafn fáránlegar í sjónvarpi og endranær. Dægur- lagasöngvarar sem vanir eru að syngja í útvarp eiga flestir erfitt með að venjast öllum þeim tól- um og tækjum, sem sjónvarpinu fylgja. Undantekning er þó ung frú ein að nafni Kyle Mac- Donnel. Hún var óþekkt meðan hún söng í útvarp en er nú orð- in fræg, síðan hún tók að syngja í sjónvarpið. Margþvælt efni. Hvað er það fleira, sem sjón- varpið hefir uppá að bjóða? Mestmegnis margþvælt efni: Þættir, sem fjalla um spurning- ar og svör, viðtöl við fólk á göt- um úti, matreiðslutímar, tísku- sýningar og veðurfrjettir með myndum. Og svo eru það kvik- myndirnar, sem eru hreint fyrir neðan allar hellur. Það eru allt saman ævagamlar myndir, sem Húsmæðurnar mesta 1 vandamálið. 1 Forráðamenn sjónvaipsins eru eiginlega í mestum vandrjeð' um með húsmæðurnar. Unfa i þær tíma til þess að setjast nlð- það muni verða „starfsemi virt ur og horfa á sjónvarp? Já swg- á sex biljón dollara, fjórum sinn ! jr MuHen. „Konur hafa tíma i»| um umfangsmeiri en útvarps- 1 ;pess að spila bridge, fara 1 búð- starfsemin er i dag“. Allan B. ’ ir og a allskonar funcli. Þmr du Mont heldur, að sjónvarpið munu einnig hafa tíma til þesd muni verða eitt af tiu stærstu ag horfa á sjónvarp". Það - r fyrirtækjum í Bandaríkjunum hægt að skrúfa frá útvarpiiu* eftir fimm ár. __ og sigan þarf ekkert rneira um það að hugsa. En sjónvarp- ið krefst þess, að fullri ni.tiygH sje beint að því. Hvaða áhrif hefir sj.ón varpið á fjölskyldulíf í Bandarikjun- um?, „Góð áhrif“, segir vara- forseti CBS Adrian Murphy. Jeg áttí nýlega tal við mann, sem sagðist hafa sjeð unga dótt- ir sína í fyrsta sinn í tvo múnuðj eftir að hann hafði keypt sjón- varp. Hún kom með fjelaga sina heim — í stað þess að vera meff þeim einhversstaðar út um hvippinn og hvappinn. Aköfustu aðdáendur ;jón- varpsins eru börnin. Þau horfa á Ijelegar auglýsingamyiHlir og eldgamlar cowboymyndir í þög- ulli hrifningu. „Það var venjn- legast erfiðast að hafa hemil á börnunum frá því þau kom« inn á kvöldin og þar til þau íóru í rúmið“, sagði mó'ðtr ein fyrir skömmu. „En nú sitja þai* róleg og borfa á sjónvarpið — sjónvarpið er besta barnfostr- an“. * sjónvarpið hefir fengið frá Hollywood fyrir lítinn pening. Úr þessu verður sennilega fvennf verði sameinað. Sjón- ekki bætt fyrst um sinn. Það yarpi er ekki hægt að koma strandar á Hollywood, sem ott- i fyrir f bifreiðunl) húsmæður eru ast, að sjónvarpið verði of hættu Qft of önnum kafnar tn þess legur keppinautur — fólk muni , að geta horft á sjónvarp og það hætta að sækja kvikmyndahús- I------------------------------- in, ef það geti sjeð góðar mynd- ir í sjónvarpinu heima hjá sjer. tÞesa-.. veg-nai'-f ær« sjónvarpéð eins gamlar myndir. I öðru lagj hafa sjónvarpsstöðvarnar ekki yfir nægilega míklu fjármagni að ráða, enn sem komið er. Flestir, sem hafa kynnt sjer þessi mál, hallast samt að því, að um síðir munj kvikmynda- framleiðendur í Hollywood neyddir til þess að verja um 50% af tíma smum og kröftum til þess að framleiða myndir, er sjónvarpsstöðvarnar hafa efni á að karqsa. Eínú nfiýricKrtt-i' ar, sem enn hafa verið sjerstak- lega búnar til fyrir sjónvarp, eru auglýsingamyndir. Og þær eru engum til gleði nje ánægju,, Eitt mesta undur nútímans. Sjónvarpið er enn ófullkom- ið, þégar þess er gætt, hvað koma skal. En það er eitt af mestu undrum nútímans og fyrstu hugmyndina að því átti íri, að nafni Joseph May, árið 1873. Bandaríkjamenn sáu sjón- varp í fyrsta sinn á heimssýn- ingunni í New York árið 1939. En áður en svigrúm gæfist til þess að athuga leikfang þetta nánar braust heimsstyrjöldin út. Þegar það var rannsakað aftur, reyndust vera lil af því tvær teg undir. I fyrsta lagi sú, sem CBS hafði framleitt, og hafði alla hugsanlega liti og í öðru lagi sú, er RCA hafði framleitt, og hafði aðeins tvo liti, svart og hvítt. Eftii miklar umræð- ur komust menn að þeirri nið- urstöðu, að ekki myndi kleift að nota aðra liti en svart og hvítt í sjónvarpinu. Loks gátu menn keypt sjer sjónvarpstæki án þess að þurfa að óttast, að þau yrðu úrelt eftir stuttan tíma, og sjónvarps- tæki fóru að sjást í fleiri og fleiri veitingahúsum. Varaforseti NBC, Frank Mullen, segir um sjónvarpið, að Frá skilnaðarhófi norsku leikaranna. Talið frá vinstii: Frú Oercl Grieg, Brynjólfur Jéhamnesson, frá Andersen-Rysst og Kuot JTergel þjóðleikhússtjóri. Horiku feílirsriir Beysfir ííf NORSKU leikararnir, sem hjer hafa dvalið á vegum Leikíjelags Reykjavíkur, eru nú allir farnir heim. Var þeim haldið veglogt rkilnaðarsamsæti áður en þeir lögðu af stað heimleiðis, en (ar voru þeim afhentar gjafir og Nationalteatret í Oslo fjekk iitað.\ ljósmynd af Reykjavík eftir Vigni. Heimskringla Snorra. * Hver þátttakendi í förinni fjekk að gjöf eitt eintak af Heimskringlu Snorra Sturlu- sonar í vönduðu skrautbandi, en nafn hvers var prentað í hverja bók. Auk þess var hver þátttakandi sæmdur 50 ára af- mælisorðu Leikfjelags Reykja- víkur. Ræður voru margar haldnar í þessu kveðjuhófi, sem fór í alla staði virðulega og vel fram. Þessir hjeldu ræður: Brynjólf- ur Jóhannesson, formaður L. R., Valur Gíslasor., norski þjóð- leikhússtjórinn Knut Hergel, August Oddvar, Gerd Grieg, Ævar R. Kvaran, Helgi Hjör- var og norski sendiherrann T. Aandersen-Rysst. Norski leikflokkurinn hefur beðið fyrir eftirfarandi kveðju: „Við finnum ástæðu til A þennan óbrotna hátt að þakka fyrir þær stórfenglegu móttök- ur og allan þann hlýhug, sem við höfum notið og gert hefiar veru okkar á íslandi ógleymau- lega“. Einar Asmundsson hæstaréttarlögmatfBJ? # SKBIFSXOFA: Tjaraargötn 10 — Síml 34011»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.