Morgunblaðið - 19.06.1948, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.06.1948, Qupperneq 5
Laugardagur 19. júní 1948. MORGUNBLAÐIÐ 5 Aasberg fyrv. skipstjóri níutíu ára í DAG er hinn góðkunni skip- fctjóri Aasberg 90 ára. Har n er mörgum íslendingum að góðu kunnur, síðan hann var hjer ym fjölda mörg ár skipstjóri á rskipum Sameinaða gufuskipa- ifjelagsins. Hann var f>rst skipstjóri á Btrandferðaskipinu s.s. Skál- holt, síðan á s.s. Lauru, s.s. Botniu og síðast á s.s. Island. Á skipum Sameinaða gufu- skipafjelagsins verða skipstjór- ar að hætta 65 ára gamlir. Aas- berg hefur því nú verið á eftir- launum hjá f jelaginu í 25 ár og er sagt að enginn skipstjóri hafi verið svo lengi á eftirlaunum. Á hann því met ' því. Aasberg var hinn mesti vask- leikamaður og er enn í minnum haft björgun hans í Patreks- Jirði, er hinn ungi skipstjóri i kastaði sjer í öllum klæðum í sjóinn til að bjarga 2 íslend- íngum, er bát þeirra hafði hvolft rjett við skip hans. Prúðmenni var hann hið mesta og kunni hann vel við sig á íslandi og tók miklu ástfóstri við land og þjóð. -— Hann var sæmdur Fálkaorðunni er hann hætti siglingum hjer og mörg önnur heiðursmerki hefur nann , hlotið. Aasberg hefur verið rnjög ern allt til þessa og gengið dag- j lega milli Kaupmannahafnar og | Hellerup, sem mun vera um i klukkutíma gangur. í dag situr hann veislu meðal vina sinna í Danmörku, en margir íslendir.gar munu senda honum hlýjar kveðjur í dag. E.Ó.P. ★ JOHAN Ferdinand Aasberg heitir hann fuilu nafni hinn góð kunni og vinsæli skipstjóri Sam- einaða gufuskipafjelagsins í „ökfear storf er sii ¥©l|e flgóliisti öruggustu leiðinu ú milli lunduM Samlai fi Asel Thoraienssn slglinga- i . træðipg á „Hefclu" Kaupmannahöfn, sem verður níræður í dag. Fækkar þeim auðvitað óðum hjer á landi, sem muna eftir honum, enda eru nú Jiðin 25 ár síðan hann, ívrir ! lands seint á árinu 1915 og stjórnaði Aasberg því þangað til hann, árið 1923, varð að láta af skipstjórn fyrir aldurs sakir. Alls hafði hann þá farið 233 ferðir hingað fil lands. Árið 1921 sigldi konungsfjöl- skyldan, eins og kunnugt er, hjeðan til Grænlands á e.s. „ís- land“, og tókst þá vinátta rnikil með henni og Aasberg. Vinátta, sem ekki að eins hefur ha’dist, heldur aukist með árunum. — í þeirri ferð bjargaði Aasberg á- höfn sænska skipsins „Bele“ norðarlega við Grænlandsstrend ur, og sæmdi þá sænska stjórn- in hann Kommandörkrossi Vasaorðunnar 2 gr. fyrir fræki- lega framkomu. - Um það leyti er Aasberg ljet af skipstjórn fyrir 25 árum. v'ar hann crðínn hjer þjóðkunnur maður og margir eru þeir sem enn minnast þessa mæta manns, þótt hann sje, að vonum, ekki kunnur hinni yngri kynslóð. Af öllum, sem til hans þekktu, var hann talinn afburða sjómaður, hraustmenni cg kjarkmaður, samviskusamur í starfi sínu með afbrigðum, enda var dugn- aöur hans mikill. Eins og að líkum lætur, Limst aldurs sakir, þá 65 ára, ljet af Aasberg oft í hann krappan við skipstjórn. Hafði hann þá verið Ægi á öllum sínum mörgu og í siglingum í 50 ár, aðallega1 erfiðu sjóferðum, en svo giftu- milli Danmerkur, Skotlands ogjsamlega tókst honum skipstjórn Islands, þar af 25 ár skipstjóri. in að aldrei henti hann nein Aasberg er fæddur í Stubbe- kjöbing í Danmörku 19. júní 1858. Hneigðist hugur hans snemma að sjómennsku. Að af- lokinni fermingu fór hann pví í siglingar, byrjaði auðvitað há- seti, en að loknu stýrimanns- prófi gerðist hann 2. og 1. stýri- maður á ýmsum seglskinum víðs vegar um heim. Hingað til lands kom hann fyrst á freigát- slys, og má það fágætt kallast. Öll eru þó skip þau, er hann stjórnaði, löngu liðin undir lok. „Skálholt“ strandaði við Nor- egsstrendur, ,,Laura“ strandaði á Skagaströnd, „Botnia“ var seld til niðurrifs og ,,lsíand‘ strandaði á Leith-firði fyrir 11 árum. Síðan Aasbei-g hætti sigiing- um hefur hann lifað kyrlátu lífi ttnni „Sjælland" árið 1882. Árið á sínu fagra heimili Villa eftir gekk hann í þjónustu Sam- J „Speca“ í Hellerup, sem m.a. er einaða gufuskipafjelagsins. og komu stjórnendur þess brátt auga á framúrskarandi dugnað hans og ósjerplægni. Hækkaði hann því fljótt í tigninni, varð prýtt fiölda góðra íslenskra mál verka og annara fagurra muna er honum hafa verið gefnir hjer við ýms tækiíæri. Ekki ber þó að neita því, að hann nýtur enn ÞVÍ verður ekki neitað, að frekar er það tilbreytingalaust að vera farþegi í flugvjel á langleiðum. Flugvjelin er svo hótt á lofti að sjaldnast sjest niður á sjó-eða land. Þeir, sem ekki sofna eða lesa, drepa stundum tímann með því, að finna einhverjar einkennilegar myndir í skýjafarinu. Stundum sjá þeir ,,prófíla“ af hinum þektustu mönnum þjóðarinnar, en slíkt vekur alltaf nokkra ánægju. Oðru hverju alla leiðina fær maður að vita hvar flugvjelin sje í það og það skiftið, hæðina, hitánn úti og fleira. Enginn nennir þó að velta þessum töl- um fyrir sjer lengi og enn færri munu gera sjer nokkra grein fyrir hversu mikinn útreikning þurfi að leysa af hendi til að geta frætt farþegana á þessu litla atriði í ferðalaginu. Mað- urinn, sem mælir þetta út, er sá, sem einn? mest hefur að starfa á langíerðaleiðum flug- vjelanna, siglirtgafræðingurinn. Siglingafræðingarnir á flug- vjelunum hafa ekki sjerlega náðugar stundir meðan á flug- inu stendur. Frá því flugvjelin er hafin á loft og þar til henni er rennt niðuv að flugbrautinni á ákvörðunarstað, eru þeir svo til látlaust að störfum. Það er naurnast tími til að fá sjer hress ingu. Veðurkortin. Áður en lagt er af stað gera þeir áætlun um ferðina, flug- hæð, hraða, hvað ferðin muni taka langan tíma o. s. frv. — Þessa áætlun byggja þeir á veðurkorti og öðrum upplýs- ingum, sem þeir fá frá veður- stofu 1 viðkomandi flughöfn. Á kortið eru teiknaðar lægðir, há þrýstisvæði og önnur fyrir brigði í háloftunum, sem á leið inni kunna að verða. Á leiðinni gera þeir svo sínar athuganir á veðrinu, vega og mæla, bera saman og taka staðarákvarðan ir, sem er talsvert flókið mál og krefst mikillar nákvæmni. Þess ber að gæta að flugvjelin þýtur áfram rneð hátt á fjórða hundrað kílómetra hraða á klukkustund. Fyrir nokkrum Ijvöldum síð- an þá var jeg með nokkrum af áhöfn Heklu. Þeir voru að segja .mjer frá hinu og þessu í fluginu. ‘ Á meðal þeirra var Axel Thorarensen, sem er sigl- ingafræðingur á Heklu. Hann er víst fyrsti loftsiglingafræð- ingurinn á íslandi og hefur ver- ið með Heklu í flestum lang- ferðum hennar og hefur, að því er mjer hefur verið sagt, náð mikilli leikni í starfi sínu og hinn öruggasti ,,navigator“, eins og það er kallað á erlendu máli. Því er fljótsvarað, sagði Axei Það er negralýðveldið Haiti í Mið-Ameríku. Jeg dvaldi þar eitt sinn í þrjá daga. Höfuðborg- in heitir Port Au Prince. íbú- ar hennar eru um 200.000. Þa* af eru hvítir menn 700. Hinir eru negrar. Menningin þar er á mjög lágu stigi. Talið er að Um 99 % af íbúum borgarinnar sjeu hvorki læsir nje skrifandi. Negrarnir tala mjög einkenni- legt mál og er það kallað Haiti- franska, sem er eingöngu tal- mál. Aðalframleiðslan á Haitieyju er kaffi og bananar. Á þessu er ríkiseinkasala og hana bafa i hendi sjer stórpólitikusaí. Verð ið á þessum tveim vörum er tiltölulega mjög hátt. 1 Húsin ekki samboðin r hundum. Höfuðborgin ber yfirleitt merki fátæktar. Vistarverur fólksins þ. e. fátækara fólksins | eru slikar, oð hjer á iandi myndu menn ekki bjóða hund- um sínum þær. Jeg man jeg skoðaði eitt slíkt íbúðarhús, seg ir Axel. Því var klambrað sam- an úr kassafjölum og á milli var leir klesst. Þar inni var rokkið og loftið saggakent. í þessu húsi, sem var ekki stærra um sig en um *veir á móti þrem ur metrum, kúldraðist átta manna fjölskylda. Kofinn var alt í senn, setustofa, svefnher- bergi og eldhris, og lyktin svo mögnuð að „peningalyktin" er hreinasta hunang samanboiið við hana. Þetta er svo ótrúlegt. að jeg hefi lent í rifrildi við menn út af þessu. Jeg var á sunnudegi í boig- inni. Mjer skildist að kvenfólkið hafi þá drifið sig í sín bestu föt. Mjög margar stúlkur sá jeg sem voru í kjólum, sem saumaðir voru úr hveitipokum og rnátti vel sjá vörumerkið enn. Allt eftir þessu var aðbúnaður jólks- jins._____ _ Fjöllin eru hættulegust. i — Hvað er þjer verst við í j Daglaunin 5 krónur. fluginu? I Haiti-menn eru sagðir liílir Fjöll og hálendi, en ! verkmenn og er til lítils að fá Axel Thorarensen í Heklu eru öll nýjustu og full- komnustu sighngatæki sem völ er á, svo sem Lorantækið, sem fundið var upp á stríðsárunum. Öll þessi tæki gera flugið ná- kvæmara, fljótvirkara og örugg ara. — Að vissu leýti hlýtur að vera ýmislegt sameiginlegt milli siglingafræði á sjö og í lofti? Já, að vissu leyti, segir Axel. Hraðinn er aðalmunurinn. En stjörnfræðin er af sama toga spunninn. Eftir stjörnunum. — Þá fljúgið þið stundum eftir stjörnunum? Það er frekar sjaldgæft, að það komi fyrir, en þó undir sjerstökum skilyrðum. Þá verð- ur maður að þekkja skil á um 50 stjörnum, er til greina koma við mælingar. Annars hefur næturflug verið um þSð fcil % frá því, er jeg tók til starfa á Heklu. 2. stýrimaður, þá 1. stýrimaður j hvers kyns gleðskapar og eink- og skipstjóri árið 1898. | um þó þess að hafa gesii á íslandsferðir sínar byr jaði. heimili sínu, og heíur só er þetta Aasberg árið 1890 og varð þá : ritar, notið þar margra gleði- 1. stýrimaður á e.s. „Laura“. j stunda og frábærrar gestrisni. Þegar svo Sameinaða gufuskipa Er Aasberg í vinahópi hrtjkur fjelagið ljet byggja e.#. „Skál- alls fagnaðar. Nýtur hann enn holt“ til strandferða hjer við1 „guðaveiga“ og þykist ekki land, fól það Aasberg skipstjórn heldur ,,of vel mettur utan fylgi ina, treysti engum betur tii bess tóbaksrjettur“ og reykir þá að stjórna þeim erfiðu sigiing- um. Nokkrum árum seinna varð hann skipstjóri e.s. ,Laura“, síðar skipstjóri e.s. „Botnia“ og loks skipstjóri hins afar vand- aða skips e.s. „ísland“, sem Sameinaða ljet byggja til ís- landsferða á fyrri stríðsárunum. Hóf það ferðir sínar hingað til helst sterkustu Havana-vindla af vænstu stærð. Aasberg er vinur vina sinna og manna trygglyndastur. Nýt- ur hann þess að rif ja upp gaml- ar endurminningar frá íslands- ferðum sínum, sem hann kveðst eiga margar ógleymanlegar — Að „navigei;a“. — Á hverju byggir þii mæl- ingar þínar?, spurði jeg Axel. Það er nú með ýmsu móti, svarar hann. Og jeg veit ekki hvort þú værir nokkru nær þó jeg reyndi að útskýra það allt nákvæmlega fyrir þjer. Fyrst ber þá að telja kluklm eina, sem er mjög nákvæm. Hún er mjög þýðingarmikið atriði. Svo eru hraðamælar, hæðar og hita mælar og margir aðrir, sem maður verður að fylgjast með og byggja nauðsynlegar athug- anir á í sambandi við flugið. jeg tel það enga sjereign mína, segir Axel, því fiugmenn eru yfirleitt þeirra skoðunnar að fjöll og hálehdi sje þeim verst við. Þegar við á Heklu fljúgum yfir eða í námunda við fjallgarða, þá er fyrst af öllu sjeð um að vera nógu hátt og förum við þá stundum j 12—14 þús. feta hæð — Er ekki óþægiiegt svo hátt ipi? Frekar. Ef við þurfum að vera lengi uppi í svo mikilli hæð, fer hjartað að siá hraðar og andar- drátturinn verðúr tíðari, vegna þess hve loftið er orðið þunnt. Síðan sagði Axel mjer hitt og þetta úr starfi sinu, sem jeg er eiginlega engirm maður til að skýra öllu nánar frá. Margt af því hljómaði eins og hebreska fyrir eyrum mjer. En jeg viidi ekki koma upp um tornæmi mitt, kinkaði kolli og þóttist skilja. 700 hvítir menn — 200.000 negrar. Hvað er einkenniiegasti einkum þá vindurinn, sem oft- j ur sem þú befur komið stað- til Framh. á bls. 12 ast er örðugastur viðureignar.. ferðum þínum með Heklu? þeim vinnuvjelar í hendurnar, því þcir kunna ekkert með stíkt að fara. Daglaun verkamanna eru um 5 krónur. Það er f creet- anum, sem líka er negri, a3 þakka, að laur.in eru nú þettá, því hann kom launahækkun nv- lega í gegn. En hinir fáu hvítu menn sem þaina eru, segja að vinnuafköst negranna sjeu ekki meira en 1.20—1.50 kr. virði. Einhleypur maður getur lifað fyrir rúmar 2 kr. á dag. B;»: mlui* þar í landi byggja sína verslun mest á beinum vöruskiptiun ng sjá sjaldan meira en tveggja króna virði í peningum á ári. Stöðum eins og Haiti gleymir maður seint. sagði Axel Og manni verður strax hugsað hing að heim þegar maður sjer svona eymd og volæði og fer ósjáif- rátt að gera samanburð, þó engu sje saman að líkja. Á meðan Axel Thoraier on hafði yerið að segja mjer frá Haiti-búum, þá gat jeg amt ekki hætt að hu?sa n;rn .- ;lar mÆe’ingar hans á lanefeiðiHn Hekiu. svo jeg spurðj h.'nrr á jhvort allar þt-ssar mælingr.r cg Framh. á bls. !2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.