Morgunblaðið - 10.07.1948, Page 1
35 argangur
161. tbl. — Laugardagur 10. júlí 1948.
PrentsmlCja Morgunblaðslní
inaar Vesturveldanna birtar
mnm het:
itQi
il! að sfórveldin
afsali sjer
l| ait
'. 1
1 I I .ako Success.
LITLA allsherjarþing Sam-
einuðu þjóðanna korn saman á
fund sjöunda þessa mánaðar og
var þar til uniræðu neitunar-
vald stórveldanna í öryggisráð
inu. Var þar skorað á stóx veldin
að afsala sjer neitunarvaldinu,
minnsta kosti þar sem Öryggis-
ráoið væri að reyna að finna
friðsamlega lausn á þýðingar
miklum vandamálum.
— Reuter-
Krefjast þess, að Rússar
Ijetti flutningabanninu
af Berlín
ií
atvlnnuleysi í borginni
vegna rafmagnsskorb.
mmmm Roæ-
p '
Sir Brian líobertson hershöfðingi Breta í Þýskalandi var nýlega á
ferð í Kaupmannahöfn. — Myndin var tekin er hershöfðing’inn
kom til Iíastrup fiugvallar. Thorkil Kristensen fjármálaráðherra
sjest til vinstri á mvndinni.
Bernadotte biðnr
Áraba og Gyðinga
daga vopnahlje
r
i
London í gærkveldi.
HERMDARVERKAMENN
kommúnista á Malakaskaga
hafa nú drepið enn einn Evrópu
mann, en í s. 1- mánuði drápu
þeir sem kunnugt er þrjá bre.slca
plantekrueigendur á einum
degi. — Reuter.
PJIODOS í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuíer
BERNADOTTE greifi tilkynnti leiðtogum Araba og Gyð
inga í kvöld, að hann væri á förum til Lake Success, aðal-
stöðva S. Þ., og fór þess á leit við þá, að þeir samþykktu
10 daga skilyrðislaust vopnahlje. Greifinn leggur af stað
hjeðan á morgun og vonast til að vera aftur kominn liingað
16. júlí. — Bretar hafa enn á ný sent leiotogum Araba orð-
Eendingu um, að framlengja vopnaliljeið. Talsmaður breska
utanríkisráðuneytisins sagði í dag, að Bretar gætu ekki
sætt sig við þá ákvörðun Araba, að hafna framlengingu
vopnahljesins, og kvaðst vona, að Öryggisráöið gæti fengið
þá til þess að skifta um skoðun.
Loftárás á Tcl Aviv. * ™“
Bardagar geisa nú á ný í árásir voru gerðar á Tel Aviv í
Palestínu. Gyðingar hafa bar- dag. Lítið tjón varð, en 3 Gyð-
ist við hersveitir Egypta í Suð- i ing.ar voru drepnir, þar af tvö
ur-Palestínu. Tóku þeir þrjú börn.
þorp, en urðu að hörfa undan
aftur á tveimur stöðum. — Þá Marshall um vopnabannið.
hafa einnig geisað bardagar í í Washington lýsti George
Vestur-Galíleu, milli hersveita Marshall því yfir, að það væri
Araba og Gyðinga. Tvær loft- Framh. á bls. 8.
Sýndu Gotiwald
lllilsvirðmgu
Prag í gær.
TJEKKNESKA stjórnin hef
ur ákveðið að láta rarinsókn
fram fara vegna ýmissa atburði
sem gerðust á Sokol-mótinu, en
á því vildi hera á því, að æsku-
lýður landsins sýndi Gottwak!
hinum nýja forseta lítilsvirð-
ingu. — Reuter.
Monfgomery í París
París í gær.
MONTGOMERY hershöfðingi
er á ferð í Frakklandi, þar sem
hann mun eiga viðræður við
franska hershöfðingja. £r talið
að þetta standi eitthvað í sam
bandi við athuganir, sem verið
er að gera um hernaðarbanda-
lag Vestur Evrópuþjóðanna. í
dag átti hann tal við Schumann
forsætisráðherra Frakklands.
— Reuter.
LONDON í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
- MÓTMÆLAORÐSENDINGAR þær, er stjórnir Bretlands,
| Erakklands og Bandaríkjanna sendu Rússum hvor í sínu iagi
| s. 1. þriöjudag, vegna flutningabannsins á Berlín, voru birt-
ar seint í gærkveídi. Vesturvelcíin lögðu öll áherslu á það
í orðsendingum sínum, að flutningabann Rússa hefði skapað
1 „mjög alvarlegt ástand í alþjóðamálum“. Þau kveðast fús ti!
viðræðna við Rússa með því skilyrði, að flutningabanninu
verði þegar í stað afljett. Þeim kemur öllum saman um að
ágreininginn við Rússa skuli um fram allt jafna á frið-
samlegan hátt, eins og fyrir sje mælt í 33. grein stofnskrár
S. Þ. 1 orðsendingunum segir, að „óþolandi“ sje, að eitt
hemámsveldanna í Þýskalandi skuli hafa gert tilraun til
þess að hindra alla birgðaflutninga til Berlín. Rússar eru
einnig minntir á, að þeir fengu þýsk landssvæði, er nersveit-
ir Vesturveldanna hernámu, í staðinn fyrir það, að þríveld-
in fengu sína hernámshluta í Berlín. Segir í orðsendingun-
um, að Vesturveldin muni ekki víkja frá þessum rjetti sín-
um, þrátt fyrir hótanir Rússa.
Bær brennur
BÆRINN Flugumýrahvammur
í Skagafirði, brann til ösku í
fyrrakvöld.
Að Flugumýrarhvammi býr
Rögnvaldur Jónsson. Bærinn
varð alelda á skömmum tíma,
en hann er byggður úr timbri
og_ torfi. Einhverju lítilsh. af
húsmunum tókst að bjarga. ■—
Fjós, sem áfast er við bæinn,
tókst a ðverja.
Bær og innbú var vátryggt.
Brot á samningi.
í orðsendingu Bandaríkjanna
er minnt á að Truman forseti
og Stalin marskálkur hafi í
júní 1945 komið sjer saman um
að Bandaríkin ljetu Rússa hafa
stór þýsk landssvæði, er þeir
höfðu hernumið. „Bandaríkja-
menn myndu aldrei hafa gert
það, ef þeir hefðu haft minnsta
grun um, að Rússar myndu síð-
ar reyna að hafa að engu gerða
samninga um hernámssvæði
Bandaríkjanna í Berlín“, segir
í orðsendingunni. Hernámsveld
in fjögur hafi öll jafnan rjett
tU hersetu í Berlín vegna skil-
yroislausrar uppgjafar Þjóð-
verja.
Flutningabanninu skal
tafarlaust afljett.
í orðsendingunum þremur er
lögð áhersla á, að Vesturveldin
beri ábyrgð á öryggi íbúanna
á hernámssvæðum sínum í Ber-
lín. Þau verði því að krefjast
þess, að Rússar fyrirskipi taf-
arlaust að flutningabanninu
skuli afljett. „Rússar hafa virt
að vettugi frumrjettindi manns
ins með flutningabanni sínu“,
segir 1 orðsendingunum.
Búist við atvinnuleysi.
I kvöld fengu íbúarnir á her-
nátnssvæðum Vesturveldanna í
Berlín fyrst að kenna á flutn-
ingsbanni Rússa fyrir alvöru,
er allar neðanjarðarlestir og
strætisvagnar hættu að ganga,
aðeins logaði á fjórða hverju
götuljósi og heimilin fengu að-
eins að nota rafmagn í tvær
klukkustundir, eftir að dimma
tók. Búist er við að loka þurfi
mörgum verksmiðjum og mik-
ið atvinnuleysi muni fylgja í
kjölfar rafmagnsléysisins. —
Gasnotkun í borginni verður að
minnka um helming, til þess að
spara kol. Búist er við að dag-
blöðin minnki til muna, og sum
hætti alveg að koma út, vegna
efnisskorts. — Um hádegi í dag
höfðu 324 breskar og banda-
rískar flugvjelar komið til
borgarinnar á 24 klst.
Rúmenía hællir að
selja Júgóslövum
London í gærkvöldi.
EITT af stærstu olíufjelögum
Rúmeníu tilkynti í dag, að það
myndi ekki senda meiri olíu til
Júgóslavíu. Er talið, að þetta
muni vera mjög bagalegt fyrir
Júgóslava, vegna þess að. Al-
banir hafa einnig tilkynt, að
þeir muni ekki selja þeim meiri
olíu. — Reuter.
Upproisn ba-ld niður.
LIMA. — Uppreisnin í suðurhlata
Peru var bæld niður þremur dögum
eftir að hún hófst. Foringjar upp-
reisnarmanna hafa flúið til Bolivíu.