Morgunblaðið - 10.07.1948, Page 7

Morgunblaðið - 10.07.1948, Page 7
Xaugardagur 10. júlí 1948. M ORGU NBLAÐiB J ) Styftir Ausiurlandsleiðina um 70 km Jökulsárbrúin. Skoriiif áíjármagnií öKlum greii- um kreska iðnaðarins Jökulsárbrúin nýa víað í Eftir Robert Lloyd, frjettarit- ara Reuters. RJETTMÆT dreifing á fjárfest ingu í breska iðnaðinum er frumskilyrði til þess að áætlanir um íramieiðs.ugetu landsins standist og getur það gert herslumuninn í vandamálinu mikla, hvort 50 millj. þjóti geti lifað á iðnaði í Bretlandi. Á þessa ieið hljóðaði ályktun fundar, sem miili tíu og tuttugu forystumenn í verslun, hag- fræöi og hagnýtri tækni áttu meö sier um framtíð breska iðn aðarins, snemma á þessu ári. Þégar sjerfræðingar rannsaka vandam. ýmissa greina- breskra atvinnumála, svo sem rafmagns þörfina, framleiðslu járns og Greinargerðir hag- fræðingafundar 1951 mundi hafa. Shone fellst á það, að þessi aukning stáliðnaðarins muni gefa af sjer árlega í hagnað 20%, miðað við höfuðstólinn, og hann þykist viss um, að sttjórnin muni ekki setja nein höft á fjárfestinguna. , Mikill viðhaldskostnaður. M. R. Bonavia, fyrv. aðstoð- armaður framkvæmdastjóra N. HENGIBRÚIN nýja yfir Jýkulsá á Fjöllum verður vtgo í dag. Brú þessi styttir bíiveginn til Austurlands um 70 km. Áður fóru bifreiðar yfir Jökuisá á hengibrúna við r'eriu- bakka. Er brú þessi mesta brúarmannvirki, scm byggt hefur verið hjer á landi. Hæð hennar, milli trurna er 104 metrar stáls, innanlandsflutninga, og! Austurjárnbrautarinnar og nú einnig við rannsókn á atvinnu-1 aðstoðarritari bresku flutninga- Það eru 16 ár síðan brúnni®- var valinn staður, þar sem hún nú hefir verið reist. Var þá gerður nákvæmur uppdráttur af bökkum árinnar og jafnan síð- an verið athugað hvort áin breytti sjer, en reynslan hefir sýnt að svo hefir ekki verið. j Var tekin í notkun í fyrrahaust. mmmt m sma- n ira ne 1 GÆR komu út tvær nýjar bækur frá Helgafe'llsútgáfunni- önnur er kvæði eftir Láius Vinna hófst við brúna í miðj- . Thorarensen, sonarson Bjarna um ,iúní mánuði 1946. Var það Thorarensen. Mun marga fýsa sumar unnið um þriggja mán- ' að lesa þessa kvæðabók, því aða skeið við ýmsan undirbún- ! Lárus var á sínum tíma kunnur ing að smíði brúarinnar. í fyrra fyrir kvæði sín, sjerstaklega sumar var enn hafin vinna við gamankvæðin og söngtexta, svo brúna um miðjan júní og var sem „Horfinn er dagur, himinn smíði hennar lokið í september og tekin í notkun 20. september. Efniviður allur er hinn vand- aðasti í brúnni. Fjórir stál- fagur“. „Þjer skýla fjöll, þig faðmar haf, vort föðurland sem drottinn gaf . . . . “ „Sæla', svala þýða sumarkvöldið blíða. . “ og lífinu í heild, svo sem aukningu iðnaðarins og aukningu útflutn- ingsins, reka þeir sig hvað eftir annað á sömu erfiðieikana, að hvarvetna er skortur á nýju f jár magni. Þetta vandamál er svo málanefndarinnar, sem var sett á laggirnar til þess að reyna að samræma þjóðnýttu flutninga- fjelögin, leggur áherslu á mik- inn viðhaldskostnað við járn- brautirnar og akvegina, vegna iilar deilur umihins gífuriega álags á stríðs- ríkiseítirlit og ' árunum. Vegna þessa verður ef strengir, sem strengdir eru milli mörg fleiri. Lárus dó eins og turna, sitt á hvorum árbakka, kunnugt er fvrir um 40 árum halda brúnni uppi. á leið frá Vesturheimi og var | jarðneskum leifum hans sökt i Brúarsmíðin. bafið. Eins og kvæði þau er Brúin er að öilu leyti gerð sjera Matthias og Stepban G. samkvæmt tiilöguuppdráttum 0rtu að sjera Lárusi látnum vegamálastjórnarinnar, en upp- bera með sjeT, hefir Lárus verið drættina hefir Árni Pálsson gott skáld og valmenni. Kvæði verkfræðingur gert og hefir, hans eru öll falleg fyrst og hann jafnframt haft alla verk- fræðilega stjóm á hendi við smíði brúarinnar með aðstoð Snæbjarnar Jónssonar verkfræð ings. Strengirnir eru gerðir í smiðjum British Ropes Ltd., en stálbitar hjá Dorman Long & fremst og göfgandi. Alls eru í bókinni nærri 200 kvæði. FljúgSu, fljúgðu klœSi heitir hin bókin og er eftir Einar Guð mundsson, þjóðfræðasafnara. Eru í bókinni þessar sögur: „Plógurinn“, „Úttektarseðill- Co. Verkstjóri við brúargerðina J inn“, „Fljúgðu, fljúgðu klæði' var Sigurður Bjömsson, en við „Heitrof“ og „Jól“. Einar hefir stálvinnu Mr. Sullivan frá Dor- ! gt)fi5 út nokkur hefti af þjóð- man Long. Nokkrir breskir sögum og öðrum þjóðlegum menn hafa unnið við smíði brú- j fróðleik, sem hafa vakið óskifta. arinnar, en ails unnu 65 menn athygli, en lengi hefir verið á vitorði margra að Einar átti einnig í fórum sínum frumsam in verk, og hafa margir beðið eftir að sjá þau. Kasmír nefndin kom- við brúarsmíðina, þegar fiest var. Kostnaður við brúarsmíðina nemur 2,2 miljónum króna. Við vígsluatböfnina á morg- un mun Emil Jónsson sam- göngumáiaráðherra mæta, á- samt embættismönnum hjeraðs ins og öðrum gestum. aðkallar.di, að einkaframtak, þjóðnýtingu hverfa í skuggarm af því. Ríkiseftirlit og þjóðnvting. Stanley Tucker, sem er fastur hagfræðingur við „Breska járn og stálf jeiagið', en framþróun þess er undir því komin, að nægar birgðir eidsneytis sjeu jafnan fyrir hendi, hefur komist að eftirfarandi niðurstöðum: 1) Aðalvonin um aukna kola- framleiðslu og með því lækkun kolaverðsins, liggur í áætlun- inni um aukna og bætta vjela- notkun. Kostur við þjóðnýting- una er að ríkið veitir þjóðnýttu fyrirtækjunum nær ótakmark- að fjármagn. 2) Breskur iðnaður mun um árabil verða flæktúr í örðug- leika, vegna of lítillar raforku. Þessi vandræði eru afleiðing þess, að bieska stjórnin ákvað nýlega að skerða verulega fjár- festingarleyfi til nýrra orku- vera. Sú skerðing var ákveðin vegna þess, að of langt líður þar til orkuverin taka til starfa, og gefa af sjer arð. Varðandi gasiðnaðinn, sem nú er verið að þjóðnýta, segir Tucker, að fjármagn það, sem gasiðnaðinum sje veitt, nægi tæplega fyrir reksturskostnaði og viðhaldi, en hann játar um leið, að tæpiega sje hægt að krefjast meira fjármagns. Eftir þjóðnýtingu kolanám- anna virðist eina von manna vera bundm við að hætta kola- brenslu og taka upp olíubrenslu en einkafyrirtæki eru nú að ljuka við smíði mikilla olíu- hreinsunarstöðva, sem gera Bretum kleyft, að flytja inn meira af hráolíu til vinslu. til vill að fresta enöurnýjun flutningatækjanna sjálfra, en viðhald á vegum og járnbraut- arteinum má alls ekkert drag- ast, ef samgöngukerfið á ekki að bresta. Auk skýrslna um þessi grund vallaratriði breska atvinnulífs- ins, kolavinsluna, járn og stál- iðnaðinn og flutningakerfið, gaf fundurinn skýrslur um ýmsar aðrar greinar útfiutningsiðnað- arins. i ríkisefiirliti, geti það hindrað stcfnun nýrra iðngreina Og iðn- fyrirtækja. Einnig óttast Tiann, að föst áætlun um verðfestingn langt fram í tímann, útiloki mýndun nýrra iðngreina og til— raunir með nýjar uppíinnigar. Þegar hagnaður er geymdur sem f jármagn ívrir sjerstök fyr irtæki í staðinn fyrir að veita honum á frjálsan fjármagns- markað verkar það í sömu átt. Sama er að segja um höft, sem eru sett á vegna staðsetningar vinnuaflsins, eftir reglunni afJ reisa verksmiðjur þar sem vinnuaflið er íyrir. Niðurstaða af rannsóknum hans er í stuttu máli, að stefna ‘Bretlands á þessum erfiðleika- tímum eftir styrjöidina, þegar menn sjeu áð reyna að auka.út- flutninginn með meiri samkepni, annara þjóða aðsteðjandi, eigl að vera, að gefa einkaframtak- inu meira frjálsræði. Öðru vísi sje ekki hægt að leysa vanda- málin. Meðalvegurinn bestur. Próf. Sargent Florence lítur einnig alvariegum augum á höftin bæði á atvinnumarkað- inum og í framleiðslunni, en hann fer milliveginn. vill hvorki cf mikið frjáisræði nje of mikið ríkiseftirlit. Verstu hindruniríSi til fullkominnar nýtingar fram- leiðsiugetunnar teiur hann úr- elt launakerfi. Góðar horfur í baðmullariðnaði. aði. Haygarth Jackson fyrv. fram kvæmdastjóri við baðmullariðn aðarráðið virðir fyrir sjer möguleikana á aukningu út- ■ Beíri hagnýting vinnuaflsins. flutnings vefnaðarvöru. Afleiðingu þessa telur hann, Hann leggur áherslu á tak- að afköst verksmiðjanna minka markaða vefnaðarvöruvöntun er stöðugt 0g óánægja verkamann- lendis, og spáir mikilli framtíð j anna ]eiðir til illdeiina og verk- falla. Verkföll í ftaííu. Róm — ítalski herinn hefur nú tekið að sjer að sjá um bensíndreifingu í Rómaborg, vegna verkfallsins, sem nú hefur staðið þar r átta daga og er í þann veg að lema alla umferð, þæði í lofti og á landi. Karachi í gær. KASMÍR nefnd Sameinuðu þjóðanna kom í dag til Karachi höfuðborgar Pakistan, og mun hún eiga þar viðræður við Mikil fjárfesting í stálfram- ieiðslunni. Um útlit og horfur í járn- og stáliðnaðinum hefur Robert Shone, hagfræðingur erindreki „járn- og stáifjelagsins", ritað skýrslu, einkum um hver áhrif áætlanir um 200,000,000 stpd. stjórn Pakistun og kynna sjer verðfestingu einkafyrirtækja í til fullnustu sjónarmið þeirra. stáliðnaðinum á árinu 1948 til baðmullariðnaðarins, ef hann stefnir ekki eingöngu að því, að hafa allar vörur í besta fyrsta flokki, hvað gæði snertir. Hann minnist jíka á nýja stefnu í baðmullariðnaðinum að hver verksmiðja sjái sjálf um allar greinar framleiðslu og sölu síns varnings. Um 44% allra baðmullarverksmiðja eru reknar með því sniði. Þær eru bæði spunaverksmiðjur, vefnað arverksmiðjur, saumaverk- smiðjur og útfiytjendafyrirtæki. Hver eru aðalmein iðnaðarins. Að lokum má nefna tvær greinargerðir, aðra eftir hag- fræðing frá Cambridge, S. R. Dennison, en hina eftir sjer- fræðing í þróunarmálum iðn- aðarins próf. P. Sargent Flor- ence við Birmingham háskóla. Aðalatriðið telur Dennison vera, að sameinast um myndun nýrra iðngreina, þar sem Bret- land geti haft forustuna, frekar en að halda áfram að leggja á- herslu á iðngreinar, sem aðrar þjóðir eru komnar lengra í en Bretar. Hann óttast, að ef mik- il áhersla verður lögð á jafn- vægi í fjármálum landsins með lágu hámarksverði og ströngu Til þess að nýta betur þann höfuðstól, sem þegar er fyrir hendi, hvetur hann til að tekin verði upp vaktaskipti, svo að möguiegt sje að vinna alian sólarhringinn, þar sem það er hentugt. Þjóðnýting iðnaðarins er gagnleg aðallega tii þess að breyta verstu verksmiðjunum 4 fyrsta flokks verksmiðjur, en framleiðslukostnaður hefur ver ið mjög mismunandi eftir s tærð’ og fullkomleik i inr.a ýmsu iðju- vera. Herferð gep engi- sprettum London í gær.- WILLIAMS fulltrtúi breska nýlendumáiaráðuneytisins skýrði blaðamönnum frá því I dag, hver árangur hefði orðið af herferð þeirri, sem hafin vai^ gegn engisprettuplágunni í Af- ríkui. snemma á þessu ári. Sam- vinna var milli stjórna Bret- lands„ Belgíu og Suður-Afríku um.að gera alt mögulegt til að útrýma engisprettuplágunni og héf jr mikið áunnist. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.