Morgunblaðið - 10.07.1948, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.07.1948, Qupperneq 8
•8 iM'O’R G í/ Rt B L A Ð I Ð Laugardagur 10. júlí 1948. ; Minningarorð um i Þorgrím Grímsson í DAG verða jarðneskar leit'- ar Þorgríms Grímssonar frá Oddagörðum í Flóa, til grafar bornar að Selfossi. Þorgrímur var fæddur 8. okt. 1890 að Jútu í Hrunamannahreppi. Fjögur alsystkini átti Þor- grímur, Einar, Bjarna, Valdi- mar og Katrínu. Áður en Þoigrímur fæddist dó faðir hans. Móðir hans, Vai- öís, giftist síðar Guðmundi bónda á Kópsvatni, og búa þar énn 2 hálfsystkini hans. Á Kóps vatni ólst hann því upp, en fór svo eins og títt var um unga menn í þá daga, til sjós, um nokkurt árabil. 1921 giftist hann Guðrúnu Guðmundsdóttir frá Arnarholti í Biskupstungum. í Tjarnarkoti þar í sveit hófu þau fyrst bú- skap en fluttust eftir árið að Borgarkoti og bjuggu þar í 10 ár, og síðan í Kálfhaga í Kald- aðarnes- (eða Kallaðarnes)-túni í önnur 10 ár. Þar bjó Þorgrím- ur, er jeg sem þessar Ilnur rita sá hann fyrst 1941. Jeg sótti atvinnu mína við: hina fyrstu 8 skála sem herinn reysti við flugvallarundirbún- inginn. Mjer kom Þorgrímur svo fyrir í fyrsta smni að hann var j Ijettur í máli, mjög vel greir.d-j ur, einarður en lítt tilhaldssam- ur í klæðaburði, en því vandan! að virðingu sinni. Ekki kvað hann mikil skilyrði hjá sjer til veitinga, en þó mundi ekki neit- að um það sem hægt væri að veita. Mjer og öðrum sem þang að sóttu vinnu, þótti þetta vel efnt, því að höfðingleg risna var ávalt hjá þeim hjónum þó húsa- kynnin væru lítil, en fólkið margt, en þar sannaðist sem oftar, að þar sem viljinn er góður, þar teygist úr möguleik- anum. Það var ekki fyr en nokkru seinna sem þeim hjón- um fæddist sitt tíunda barn, og má vel Ijóst vera, að vel hefur á þeim árum einyrkinn mátt halda á aurum svo hver af slík- um hópi hefði sínar þurftir. Straum byltingarinnar í Kaldaðarnesi, stóðst Þorgrírnur, en varð að lokum tilneyddur að fara og fjekk þó minna en skyldi fyrir márgt það er hann hafði gert. VirinUkraftarnir uxu nú sem örast upp. og hann keypti Oddagarða í Dóa og hóf þar byggingu og ræktun. Kraftarnir voru nú mjög á þrotum, en þeim hafði öilum verið fórnað á hinu sama altari, sinnar stóru og kæru f jölskyldu. Aðfaranótt þess 3. júlí kvaddi hann ástvini sina. Þegar talað er um hvað þessi og hinn láti eftir sig, verður krónutalan oft furðu fyrirferðamikil á meta- skálum raanna. Oft er ytra hlát ur, og innra grátur, og ekki efa jeg það að stóra lund hefur Þor- grímur haft og alla tíð verið honum þungur krossburður að vera fátækur, samkvæmt venju legri. merkingu þess orðs, því á vogarskálum ef meta skal menn ber mikið á krónum tíðum. Sá arfur, sem hann eftirlæt- ur hinu nýfædda íslenska lýð- veldi er uppskeran af samtaka baráttu þeirra hjóna fyrir heill hins stóra barnahóps, uppskera sem ekki var minni en það að bæði innlendir og erlendir dáð- ust að því í Kaldaðarnesi hve háttprúð og þó frjáls og djörí svo mörg börn væru, og engu þeirra skeikaði fótur á þeim ástandsís, sem mörgum reyndist þó all háll. Og þótt þau sjeu allstaðar eftirsótt í starfi kjósa þau þó flest að vera heima. Ekki hafa það þó verið alls- nægtirnar, serii þar var að hafa, ekki iðjuleysið, heldur það sem ekki er hægt að nafngreina, og mörgum heimilum gengur svo illa að eiga til og ekki verður fyrir krónur keypt. Að endingu Þorgrímur! Þökk fyrir þína heilu hönd, sem ávalt var rjett mjer og mínum. Guð blessi ávalt þitt æfistarf, gefi okkur að við gleymum ei að þakka sem vert er hvern góð- ann þjcðfjelagsþegn og Alföð- urnum hans náð. — Hann gefi þjer sinn frið. Ingþór Sigurbjs. § BERGUR JÓNSSON | Málflutningsskrifstofa | Laugaveg 65. Sími 5833. Heimasími 9234. AUGLÝS 1 N G ER GELLS IGILDI - Síða S.U.S. : Frauih. af bls. 5. voru bafáttúaoferSir kommún- ista í samræmi við málstað; þeirra. Var máli Sjálfstæðismann- anna mjög vel tekið. Fundarstjórar voru Helgi Sveinsson og Bragi Magnússon. Framh. af bls. 6. — SÍÐA S. U. S. gangur góður. Merki þessi eru tvenns kon- ar, bæði gull og silfurmerki. Ennþá eru aðeins silfui’merkin tilbúin, en þau geta fjelags- menn fengið keypt á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Siiíurmerk in kosta 10 kr., en gullmerkin munu kosta 100 kr. - Pslesfína Framh. af bls. 1 mjög hörmulegt, að bardagar skyldu hafa brotist út á ný í Palestínu. Viðvíkjandi vopna- banninu á Palestínu, sagði hann, að það væri algjörlega undir Öryggisrráðinu komið, hvort því yrði afljett. Bretar hafa nú farið þess á leit við S. Þ., að Öryggisráðið skerist í leikinn vegna hinna fimm bresku borgara, er her- menn Irgun Zwai Leumi rændu í Jerúsalem í fyrradag. AUGLfSIN G ER CULLS t GIL D I Flútningabáturinn fermir til Sands, Ólafs- víkur og Grundarfjarðar, mánudaginn 11. þ. m. — Vörumóttaka hjá afgr. Laxfoss. með áföstum og lausum flibbum. Fyrsta flokks efni. — Amerískt ^nið. útvegum við frá Tjekkóslóvakíu, gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum. Sýnishorn fyrirliggjandi. Hes! bók aí helgidémum frá æ§ri veröldum, Lesið m !and framtíðarinnar og leyndardcma íslands. ! Úfgdandi. ..m.m - X-S & & ir ftaberf Sform 60INQ T0 DR0P IN AT TME RNERVIEW CLU37 n'z a likelv ^pot for DI5P051N& OF TH0S5 MIJACKED CAR$ i I 6ET IT — ^ rr''& ALSO A UKELN $P07 F0R ] RUNNIN6 INTO , 'fOUR OLi^ FLA/YIEj I tcí*.' 10.7. kioii ftafiitft Svr.firait jiic_ WtnlJ nuuts «*ovtrL Gullaídin: Jæja þá, Karmen, jeg íellst á þetta. Þú kemur bílunum út, og síðan skiptum við til helm- inga. Karmen: Jæja, þetta er ágætt, en Gullaldin, af hverju erfu í fjelagi við hina aulabárðara. — Karmen (hugsar): Ef hann heldur, að jeg ætli að skipta með honum, þá er hann eins vitlaus og hann lítur út fyrir að vera. X-9: Bing, jeg ætla ao fara niður að næturklúbbnum við ána og vita hvort jeg hitti ekki á einhverja, sem eru að sélja stolnu bíi- ana. Bing: Þar geturou líka ef til vilí hitt Lindu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.