Morgunblaðið - 10.07.1948, Side 11
Laugardagur 10. júlí 1948.
MORGUNBLAÐlit
11
tamamusmotemBmmvmVi
Fjelagslíf
Skem nili ferO.
Farið verður frá Arnar-
hvoli ld. 8 f.h. á morgun.
Munið eftir nestinu, eða
látið vita fyrir hverja þarf
að panta mat.
ÁUSÞING ÍSÍ
Fulltrúar á ársþing ISl á Þingvöll
um. Farið verður frá Ferðaskrifstof
unni mánudaginn 12. júlí kl. 12,30.
Fundur hefst kl. 2 e.h. Mætið stund
'víslega.
IVleistaramót Reykjavíkur
í lí.iálsum íþróttum, sem fram átti
'ci fara 12. og 13. þ.m. er frestað
til 11. o.g 15. vegna ársþings ISl.
Mictikud. 14. verður keppt í 200,
800 c ; 6000 m. hlaupi, 400 m. grinda
hlaur', liás’ökki, langstökki, kúlu-
varpi cg spjótkasti. Fimmtudaginn 15.
verður svo keppt í 100, 400 og 1500
m. Maupi, 110 m. grindahlaupi,
stang irstökki, þrístökki, kringlukasti
slegg . kasti og 4x100 m. boðhlaupi
VerSaf jelag Islands
ráðgerir að fara gönguför
-| 'wj á Tindafjallajökul. 1 dag
'vú/ ^l. 2 e.h. ekið að Múlakoti
og gist þar í tjöldum, en
s;,...nma á sunnudagsmorgun gengið
é jjkulinn. Verði ekki gengið á jökul
inr, verbur ekið ,inn undir Þórólfs-
fel’. Bleiksárgljúfur skoðað og annað
mai cvert í Hlíðinni. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Frjálsí þróttamót
Olycnpíunefndarinnar verður haldið
á íþcóttavellinum í Reykjavík, mánu
dag ::.n 19. júlí.
Keppt verður í þessum iþróttagrein
tam: 100, 200, 400 og 1500 m. hlaupi,.
langsiökki, stangarstökki, kringlukasti
kúl. varpi og 4x100 m. boðhlaupi. öll
am dpróttamönnum innan F.R.l. er
jte.irr.il þátttaka. Þátttaka sje tilkynnt
Jenc Guðbjörnssyni fyrir 13. júlí.
Ólynipíunefndin.
«^^99^ II <9 b a * a a fp n 31 a * n ■ ■ K B M • ■ • « Mjfi B ff
, L O.G.T.
FtrÓaf jelag templara
efillr tih skemmtiferðar að Gróttuvita
n.k. í nnudag kl. 1,30 e.h. Farið verð
ur , . G.T.-húsinu. Kunnugur mað
ur verður með í ferðinni. Skoðaðir
verðc. ýmsir staðir á nesinu, og stað
næm m. a. á Valhúsahæð og ör-
nefnuia lýst þar í nágrenni Reykja
víkur.
Fundið
f, cmekkláslyklar á festi, fundnir.
Vitýst.á Eiríksgötu 4, ystu dyr niðri.
Kaup-Sala
Áme'iskar mundlukökur,
framieiddar í Danmörku. Umboðs-
maður óskast á Islandi, sem á eigin
reikráng vill versla með þessa vöru,
sem I'ggur innpökkuð í Cellophan, og
hefcr ekki verið hreyft við henni af
neinum, fyrr en hún hefir verið opn
uð. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Jolum Steffen & Sön,
Biens Alle, Köbenhavn Danmark.
Bresk verksmiðja, sem framleiðir
kveikjara, óskar eftir umboðsmanni
fyrir ísland. Góð umboðslaun. Sendið
umsókn á erisku til afgr. Mbl. merkt;
„16C:.
Vinna
HREINGERNINGAR
Simi 6223.
SigurSur Oddsson,
. Hreingerningar.
Magnús Guðmundsson.
Simi 6290.
- " *■ ■ - - ■ 71**"
Vanir menn. — Fljót og góð vinna.
Bikum og málum þök.
Alli og Maggi,
sími 3331.
Br singerning — Gluggahreinsun.
Hckum utanhússþvott. — Sími 1327.
Bjöm Jónsson.
KÆSTINGASTÖÐLN
^tiMmgtrnÍTiuar, — Gluggahreimnn
*\mi 5113. Sristián GuSmundsson.
HREINGERNINGAK
Vanir menn. — Vandvirkir.
Sími 5569.
Haraldur Björnsson.
L © lí A Ð
á tímabilinu 19. júlí -— 2. ágúst, vegna sumarleyfa.
Jjómictjavi Cjrettir
L
a e
til 20. þ.m. vegna sumarleyfa.
JJvJviL Ujacfmióóovi &Co.
heildverslun & efnagerð.
LOKAÐ
vegna sumarleyfa frá 12- júlí til 3. ágúst.
XJevóí. (ju&lfavcjav ÍJevcjftévóclóttuv
Öldugötu 28.
Ljósmyndastofan lokuð
vfegna sumarleyfa til 26. þ.m.
Fiauriur Cu (Ímultdí
aon
Verkstæðum og skrif-
stofum vorum
verður lokað í dag (Iaugardag) vegna skemmtiferðar
starf sf ólksins.
Hamar H.f.
Vegna sumarleyfa
verður skrifstofu vorri lokað frá 12.—26. þ.m- Timbur-
afgreiðsla og vinna við vjelsmiðju vora verður afgreidd
á Kársnesbraut 50, Fossvogi.
Uifcfcfincfa^je lacfJ „JóJmúuv h.j^.
Laugaveg 39.
Jeg þakka hjartanlega öllum, sem sýndu mjer vin-
áttu með heimsóknum, blómum, heillaóskum og iiöfð-
inglegum gjöfum, á fimmtugsafmæli mínu.
Jón Þorsteinsson.
TILIÍVN^IING
frá gistihúsinu
Ásólfsstöðum
Tekið á móti gestum, til lengri eða skemmri dvaldar.
Ferðir frá Hafnarhúsinu.
UNGLING
vantar til að hera Morgunblaðið I eftir- - •
talin hverfi: i •
:
: A:
Kringlumýri
: - vo
■
V* '
ViS sendum blötfin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Vokkrar stúlkur vantar
til eldhúss- og afgreiðslustarfa. Herbergi verða útveguð.
Upplýsingar á staðnum, ekki í síma.
\JeitivLCfaliiíóú cJJauQcweQÍ 28
auffavecjL
Bróðir minn,
ÞORSTEINN KRISTINNSSON lögregluþj.
Isafirði, andaðist 8. júl. — Fyrir hönd bræðra minna
og annara aðstandenda.
Sigríður Kristinsáóttir.
&aL-«ílMg»g«g>=»
ÖLAFUR JÓNSSON
frá Skuld, andaðist að heimili sínu, Framnesvegi 31,
aðfaranótt föstudags 9. þ.m..
Fjcrir hönd vandamanna-
GuSný Árnadóttir.
Það tilkynnist að
HÓLMFRlÐUR ÞORVALDSDÓTTIR
andaðist 8. þ.m.
Vandamenn.
ÓLAFUR JÓHANN JÓNSSON veitingaþjónn,
andaðist að Landsspítalanum föstudaginn 9. júlí.
Fyrir hönd vandamanna.
Páll Jónsson.
Maðurinn minn,
ÞORSTEINN FINNSSON, vjelgæslumaður
Sörlaskjóli 40, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
mánudaginn 12. júli kl. 2 e.li. Athöfninni verður útvarpað.
Ólafía Einarsdóttir.
Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýnt hafa okkur
samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns,
ÞORBERGS MAGNÚSSONAR
Fyrir hönd barna og tengdasonar.
Ingibjörg Halldórsdóttir•
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát ag jarðarför'
JÚLlUSAR HELGASONAR,
frá Busthúsum.
Börn og tengdabörn.
............• ef*•*■**'