Morgunblaðið - 18.07.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.07.1948, Blaðsíða 2
M tí R C U N B L A Ð I h Sunnudagur 18. júlí 1948. ] jr f Þdtttakendur Islands í Olympíuleikunum Meðalaldur þeirra er aðeins rúm 20 ár ÍSLENSKA Ólympíunefndin hefur ákveðið að senda 22 kepp- endur á Ólympíuleikana í Lon- <ion, 14 til keppni í frjálsum í- þróttum, en 8 til keppni í sundi. Þetta er fríður hópur ungra tnanna og kvenna, og við þurf- nm ekki að óttast, að hann <iragi úr áliti erlendra manna á Islandi, þótt hann sæki ekki á þessa alheimsleika gull éða eilfur. En fulltrúar þessarar litlu þjóðar munu samt vekja athygli a. m. k. fyrir glæsimennsku og prúða framkomu, og svo líka tfyrir, hve ungir þeir eru. Með- hlaldur þeirra er rúmlega 20 ár. Yngsti keppandinn er 14 ára, •en sá elsti 26 ára. Óíympíufararnir eru bessir: Anna Ólafsdóttir. Hún er að- eins 15 ára gömul, en samt ein besta bringusundskonan, sem við íslendingar höfum eignast. Hún á íslandsmet í 50, 200 og 400 m. bringusundi og hefur sett 6 íslandsmet á þessu ári. í London keppir Anna í 200 m. bringusundi. — Met hennar á þeirri vegalengd er 3.08,2 mín. Anna er í Glímu£jelaginu Ár- manni. Ari Guömundsson er 20 ára. Hann er arftaki Jónasar Hall- dórssonar, og hefur nú þegar ,,slegið“ met hans í 50, 100, 200, 300 og 400 m. skriðsundi og einnig í 50 m. baksundi. Ari er fyrsti og eini íslendingurinn, sem synt hefur 100 metrana undir einni mínútu, og er með því kominn í hóp hinna „stóru“. Ari keppir í 100 og 400 m. ékriðsundi í London. Tími hans er :59,5 á 100 og 5.04,7 mínútur í 400. Hann heíur á þessu ári sett 12 íslandsmet í sundi og hlýtur fyrir það afrek gullaf- reksmerki ÍSÍ. Aðeins Jónas HdUdórsson og Finnbjörn Þor- víd'isson hafa áður fengið það. An er í Sundfjelaginu Ægi. '!Ásmundur Bjarnason er 20 árfe. Hann er einn af bestu spíretthlaupurum lándsins. Hann erf sjötti í íslensku afreka- sktánni í 100 m. hlaupi og 5. í 2ÖÖ rn. hlaupi. Á Ólympíuleik- uiilum keppir Ásmundur í 4x100 mí boðhlaupi. Besti tími hans á JOft m. er 11.0 sek. Ásmundur er í Knattspyrnufjelagi Reykja- vífcur. yAtli Steinarsson er 19 ára. — H§nn er einn fremsti bringu- sujidsmaður landsins og er þriðji Is^endingurinn, sern syndir 200 ntj bringusund undir 3 mín. 1 Landon keppir hann í 200 m. b^jngusundi. Besti tími hans þar er, 2.53,5 mín. Atli er í fþrótta- fjolagi R.eykjavíkur. fFinnbjörn Þorvaldsson er 24 áoa. Hann er sá íþróttamaður íslenskur, sem getið hefur land- inp hvað mestrar frægðar á er- lendum vettvangi. Hann varð sjötti í úrslitum í 100 m. hlaupi á Evrópumeistaramótinu 1946 annar á sömu vegalengd á Norðurlc.r.dameistaramótinu 1947. Þar var hann einnig f jórði í langstökki. Auk þess hefur h^nn keppt á fjölda annarra móta í Noregi og Svíþjóð og nær alltaf verið fyrstur. Finnbjörn er eini frjálsíþróttamaðurinn, Clausen-bræður sem unnið hefur gullafreksmerki ÍSÍ fyrir að setja 10 fslandsmet á sama árinu. Hann er nú met- hafi í 60 m. hlaupi, langstökki og fimmtarþraut. í London keppir Finnbjörn í 100 m. hlaupi langstökki og 4x100 m. boð- hlaupi. Besti tími hans á 100 m. er 10,7 sek. og langstökksmetið er 7,16. Finnbjörn er í íþrótta- fjelagi Reykjavíkur. Guömundur ingólfsson er 19 ára og besti baksundsmaður, sem við eigum. Hann er met- hafi í bæði 100 og 200 m. bak- sundi. Guðmunaur keppir í 100 m. baksundi í London, en á þeirri vegalengd er met hans 1.15,7 mín. Guðmundur er í íþróttafjelagi Reykjavíkur. Haukur Clausen er 19 ára, en hefur þrátt fynr hinn unga aid- ur getið sjer mikils orðstís bæði heima og erlendis og náð sjer- staklega góðum árangri. Kann varð t. d. Norðurlandameistari 1947 í 200 m. hlaupi og fjekk fimm fyrstu verólauna-peninga í landskeppninni við Norðmenn. Haukur er íslandsmethnfi í 100, 200, 300 og 400 m. hlaupi og 110 m. grindahlaupi. Hann tek- ur þátt í fíestum greinum í Lon- don af ’íslendingunum, eða 100 og 200 m. hiaupi, 4x100 og 4x400 m. boðhlaupi. Met hans í 100 m. er 10,6 sek., 200 m. 21,8 og 400 m. 50,4. Haukur er í Iþróttafjelagi Reykjavíkur. Jóel Sigurösson er 23 ára. —- Hann er fyrsti íslendingurinn, sem kastað hefur spjóti yfir 60 m., og er þar íslandsmethafi. Jóel keppir í spjotkasti á Ólymp íulcikunum. Besti árangur iians í greininni "er 60,82 m. Jóel er í íþróttafjelagi Reykjavíkur. Koibrún Ölafsdóttir er 15 ára, og er hún, ásamt Önnu Ólafs- dóttur, næst vngsti keppendann sem Isl. senda. Kolbrún hef- ur sett níu íslandsmet í sundi á þessu ári og verður senniiega fyrsta konan að vinna gullafreks merki ÍSÍ. Hún á nú Islands- metið í 50 og 100 m. baksundi og 50 og 100 m. skriðsundi. Á Ólympíuleikunum keppir Kol- brún í 100 m. baksundi. Met hennar þar er 1.22,0 mín. Kol- brún er í Glímufjelaginu Ár- manni. Magnús Jónsson er 20 ára. Iíann keppir x 4x400 m. hlaupi í London. Bestí tími hans á 400 m. er 51,1 sek og er hann 4. í ísl. afrekaskránni. Magnús er í Knattspyrnufjel. Reykjavíkur. Óskar Jónsson ér 23 ára. — Hannér besti millivegalengda . hlaupari, sem íslendingar hafa átt. Hann á íslandsmetið í 800, 1000, 1500, 2000 og 3000 m. hlaupi. — Met hans í 1500 m. hiaupi er jafnframt besta afrek, sem íslendingur hefur unnið í frjáisum íþróttum samkvæmt finnsku stigatöflunni. I London keppir Óskar í 800 og 1500 m. Ijlaupi. Besti timi hans á 800 m. Sigurður KR-ingur og Sigurður Þingevingur Tbrfi Bryngeirsson er 1.55,7 mín., en á 1500 m. 3.53,4. óskar er í Íþi'óttaíjelagi Reykjavíkur. Páll Halldórsson er 22 ára. Hann er 5. í íslensku afreka- skránni í 400 m. hiaupi, og í London keppir hann i 4x400 m. boðhlaupi. Besti tími hans á 400 m. er 51,1 sek. Páll er í Knatt- spyrnufjelagi Reykjavíkur. Reynir Sigurðsson er 20 ára. Hann heíur náð öðrum besta árangri íslendings í ’400 m. hlaupi og er íslr.nskur methafi í 400 m. grindahlaupi. í London keppir hann í 400 m. hlaupi og 4x400 m. boðhlaupi. Besti tími hans er 50,6 sek. Reynir er í íþróttafjelagi Reykjavíkur. Sigfús Sigurösson er 26 ára og elsti frjálsíþróttamaðurinn, sem fer utan. Hann er með þi’iðja besta áí’angur Islendings í kúluvarpi, 14,78. Sigfús keppir í kúluvarpi í London. Plann er í Ungmennafjelaginu Selfoss. Siguröur Jónsson, IÍR-ingur er elsti sundmaðurinn, 25 ára, Hann hefur um margra ára skeið verið einn besti bringu- sundsmaður íslendinga, en þó aldrei verið belri en nú. Hann varð sjötti í úrsliturn í 200 m. bringusundi á Evrópumeistara- mótinu 1947. Hann á íslands- met í 50, 100 og 1500 m. bringu- sundi. Sigurður tekur þátt í 200 m. bringusundi a ðlympíuleik- unum. Besti tími hans þar er 2.46,9 mín. Sigurður er í Knatt- spyrnufjelagi Reykjavíkur. Siguröur Jónsson Þingeying- ur er 23 ára gamal!.. Hann hef- ur náð mjög góöum árangri í bringusundi og er sá Ólympíu- keppandinn, sem við byggjum einna mestar vonir á. Sigurð- ur er nú Íslandsmethaíi í 200, 400 og 1000 m bringusundi, og hefur alls sett sex íslandsmet á þessu ári. í London keppir Sig- urður í 200 m. bringusundi. — Mettimi hans þar er 2,44,6 mín. Siguröur keppir fyrir Hjeraðs- samband Suður-Þingeyir.ga. Stefán Sörensson er 22 ára gamall. I-íann er Íslandsmethaíi er í Knuttspyrnufjelagi Reykja* víkur. Trausti Eyjólfsson er 20 ára, Hann er góður spretthlaupari og heíur t.. d.-náð 3ja besta tíma íslendinga í 200 m. hlaupi. —« Trausti keppir í 4x100 m. lilaupi í London. Eesti tími hans á 100 m. er 11,2. Trausti er í Knatt* spyi’nufjeiagi Reykjavíkur. ■ Vilhjálmur V ilmundarson erí 19 ára og yngsti þátttakandinm í frjálsum íþx'óttum. Hann hef* ur náð næst besta árangri ís- lendings í kúluvarpi, itastací 14,85 m. Vilhjálmur keppir í kúlu.varpi í London. Hann er 3 Knattspyrnufjel. Reykjavíkur. Fiimbjörn Þorvaldsson, Þórdís Árnadóttir er 14 ára, Hún er yngsti ísl. Olympíukepp- andinn og ásamt Onnu besta bringusundskona íslendinga. Hún hefur synt 50 metrana á mettímanum og er íslandsmet- haii í 100 m. bringusundi. Þór* dís keppir í 200 m. bringusundi í London. Besti árangur hennar þar er 3.08,7 mín. Þórdís er í Glímufjelaginu Ármanni. Örn Clausen er 19 ára. Ilann er mjög fjölhæfur íþróttamað- í þrístökki og keþpir í þeirri ur °S hans verður raunin mest’ grein á leikunum í Lonclon. —- u Ólymþíuleikunum, þar sem Hann varð 7. í þrístökki á Ev-,hann keppir í tugþraut. Örn hef- rópumeistáramótinu 1946. Met,ur ekki enn kePPt í öllum grein- hans er 14,71 m. Stefán er í um þrautarinnar, en í þeim, íþróttafjelagi Reykjavíkur. |sem hann heíur keppt, er ár- Torf i Bryngeirsson er 22 ára.: sngurinn þessi: 100 m. 10,8 Hann neíux náð bestum árangri sek-> langstökk 6,90, kúluvarp allra íslendinga í stangarstökki 13,29, hástökk 1,83 m., 110 m. og er þar Islandsmethafi. Hann 6fhl- 15,4, kringlukast 40,4.8, hefir stokkið 3,90 m. og hefir ^tangarstökk 3,00 og spjótkast mikla möguleika til þess að 48,28 m. Örn keppir einnig verða fyrsti ÍSlendingurinti, sem í 100 m. hlaupi í London. Hann fer yfir 4 metra. Torfi keppir í! er í íþróttafjelagi Reykjavíkur, stangarstökki í London. Hann — Þorbjörn,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.