Morgunblaðið - 18.07.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.07.1948, Blaðsíða 5
; Sunnudagur 18. júlí 1948. MORGVNBLAÐiÐ r * Ulfar Jacobsen Vaxandi svilliugsins Segðu mjer þarna, hvernig er það með þetta svifflug? Hvern- ig getið þið hangið þai’na i loft- inu í marga klukkutíma og far- ið upp í órahæð í mótorlaustri ílugvjel? Jeg skil þetta ekki. Hve oft hefur ekki sviiflugfje- lagi verið spurður að einhv. iíku þessu. Jeg hef svo oft verið spurður um- hvernig farið er að hinu og þssu, viðvíkjandi/svlf- ílugi að mig datt í hug að reyna að skýra þetta dálítið, í stuttu máli. Án efa er svifflug íþrótt íþrótt- anna, svifflug er líkamleg areynsla, en þó meira andleg. — Höll íþrótt, sem æskumenn hænast að hækkað þig eins hátt og loft- straumurinn nær, en varast verð ur þú að fljúga þar sem honum slær aftur niður, hinum megin fjallshlíðarinnar, meðan vindur Svifflugmaður lærir að hugsa . , , .... . , . i mu og lenaa vel og r-jett og skjott og framkvæma og emmg fljúga j alveg beina stefnu. skerpast skilningarvitin og til- fara upp í meiri hæð og enn meiri A-C-próf og er það í því fólgið, hæð, eftir því, sem kennari þinn að þú verður að hafa ílogið 4 álítur að hægt sje að treysta þjer. flug eftir C-próf og hafa saman- og þú færð að sleppa vírnum, • lagt 1 tíma í iofti að meðtöldu sem er í nefi renniflugunnar, og C-prófsfluginu., þegar þú hefur það gerir þú með einu hand- lokið A-C-prófi, hefur þú heim-! og vindátt helst. getur þú flogið bragði, með því að taka í hand- ild til að fljúga svifflug án eítir- þarna í hangvindinum eins lengi fang og hrekkur þá vírinn úr lits kenr.ara, oð afloknu bóklegu ' og þú vilt. nefi renniflugunnar og þú svífur. prcfi cg skólast inn á tveggja- ■ Hitauppstreymi: Við skulum Þannig flýgur þú í ca. 25 sætasvifflugu. , hu^sa okkur mel, sand, móa og stört og þú getur þú lokið A prófi. sem er : því fólgið að ná vissum sekundufjölda laus í loft . . ; / finningarnar, þar sem flogið er með svokallaðri tilfinningu, og Þegar A-prófi er lokið, ferðu að undirbú.a þig undir B-próf B-próf er, að þú ert settur upp í skólavjeí, og í spilstarti, ert þú dreginn upp í góða hæð ca. 100—150 m., þar sleppir þú vera á sífeldu varðbergi að rjett: me® kcnnara bínnm og þá fer sje aðfarið við flugið, hvorki hað nú nálgast, að þú verðir stofna sjer nje öðrum í hættu svifflugmaður sneð vangá. Þegar þú nú gengur í Svifflug- fjelagið, þá er það nú ekki þar með sagt, að þú sjert orðinn svif- flugmaður, það er langt í land. ,virnum úr nefi skólavjelarinnar, Fyrst ert þú settur inn í starf i °g f,lygUr d/ 1 hægri heygju og fjelagsins og þjer er kend verk-1lendir’ svo i vmstri bygju og Xeg vinna við minniháttar aðgerð lenc4ii' cg æfir þetta vel, svo ír á svifflugum og þjer skýrt frá 1 fl^2ur Þu enn hærra °§ flÝSur byrjunaratriðum svifílugsins, - jþá 1 7 hringi eða 8’ þegar þú einnig er vinnuskylda, sem hver Selur nu Þetta vel og kennar- íjelagi verður að inna af hendi, ’ anum finnst Þú vera orðinn ör- ú milli þess, sem ekki er flug- u2Sur» þá eru þi autu þínar að kennsla, eða flogið minnst þrír mestu unnar °S hú færð B" Nýtísku sviffluga á Ueykjavíkurflugvelli. tímar í viku hverri. Svo kemur að stóru stundinni, þegar flug- stjóri ákveður að nú skuli setia á þig vængi og byrja að kenna fojer að fljúga Þá ertu settur í renniflugu, sem er kyr á jörð- ínni og nú er þjer skýrt frá livernig stýri vjelarinnar virka og þú ert látinn reyna, þar til þú ert orðinn alveg öruggur um að þú vitir nú rjett, þá ákveður kennarinn að nú sje best að lofa þjer að'lyftast agnarögn og er fojer því næst skoðið á loft með teygju, sem fjelagar þínir draga í, á þann hátt að miðhluti teygj- unnar er settur í vjelina og fje- lagar þínir draga af öllum kröft- um í teygjuendana svo hún mynd ar V form, en nokkrir fjelagar halda í stjel vjelarinnar, bar til nóg er strekkt að téygjunni, þá ; skipar kennarinn: Sleppið, og þú j rýkur af stað um 50 metra, en j ferð varla meira en 1 meter frá ! jörðu. Þannig er farið með þig 1 bar til þú ert búinn að fá æf- íngu í hvernig stýri vjelarinnar virka, þegar vjelin rennir sjer 5 gegnum loftið. Þegar þú ert nú orðinn öruggur í þessu, bvrjar kennarinn og þú að æfa fyrir A- svifflugpróf. Þú notar sömu renni flugna og nú er farið með þig . út á flugbraut á Sandskeiði, og nú ferð þú í spilstart. Spilstart er þannig, að spil, það cr mótor, scm snýr tromlu, er vefur vír um sig og þessi vír er festur í nef renniflugunnar, sem þú situr í Spilið er haft á hinum enda flugbrautarinnar, þannig að renniflugan þín snýr að spilinu upp í vindinn, stálvír er liggur milli spilsins og þín, (er frá 1000—1500 m langur. Kennari þinn gefur nú merki fog byrja þá íjelagar þínir- að Sáta spilið draga.inn vírinn,, og foyrjar þá renniflugan að renna á Etað, og hraðar fer hún og hraðar |þar til hún lyftist í loft upp. Hún hangir nú í vírnum og flýgur í Htilli hæð 3—5 m eftir flug- fcrautinni, þar til bjer er gefið ínerki um að nú skulir þú lenda !Dg svona endurtekur þetta sig hokkur skifti, þar til þú færð að i Til eru fleiri próf við svifflug 131 , ... . . . . fvrir utan listflug, og er það silf- En bjornmn er ekki enn að * . , ur C, sem krefst rnrnst 5 tima velii lagður, því nú er C-prófið eftir, nú færðu í fyrsta sinn að setjast í svifflugu og ertu nú dreg inn upp á spilinu í eins mikla hæð og hægt er koma þjer, ca. 400 —500 m og þar sleppir þú vírn- um og verður að fljúga minst í 5 mín. án þess að lækka flugið. Og nú byrjar galdurinn. Hvern- ig ferðu að hanga svona í loftinu í mótorlausri vjel? í fyrsta lagi verða að vera skilyrði fyrir því, og kemur þá fernt til greina, sem þú getur notfært þjer og það er: Hliðar- uppstreymi (hangvindur), hita- uppstreymi (teriruk), bylgju- á flugi 50 km yfir land og 1000 m hæð. Að síðustu er gull-C, verð ur þú þá að fljúga 300 km yfir land í beinr.i loftlínu og ná 3000 m hæð. Á íslandi hefur enginn silfur- eða guII-C, enn þá vantar r.okkra fjelaga lítið á að ná silfur-C, hafa flestir þeirra tímann og hæðina, en vantar vegalengdina. vatn. Þegar sólin skín og hitar jörðina, myndast hitauppstreymi, hlutirnir eru mismunandi fljótir að taka í sig hitann, melur eða sandur hitna fljótar, þannig, að heita loftið streymir upp fyr þar en t. d. úr móum og vatni. Á dag- inn er besta uppstreymið að fá yfir sandi og melum, en þegar sólin og hitinn fer að minka, er mest uppstreymið frá vatni og móum. Þetta uppstreymi nota svifflugmenn til að halda sjer á lofti. Uppstreymið getur. verið A Islandi er lengsti flugtimi . , , _ , . , n- r mismunandi sterkt, og nað vfir 14 í. og 2o mm. og mesta næð . , 4400 m og eru þau afrek með mestu ágætum. Nú á seinni árum hafa svifílug- menn notað mótorflugtog, það Skólafluga í smíðum. hreyfing (mocagol) eða jafnvel frontvindur, einnig hefur verið notað að fljúga á undan þrumu- veðurskýjum, en það hefur aldrei gefist tækifæri að reyna slíkt hjerler.dis. Til þess að geta lokið C-prófi verður þú því að vera fær um að notfæra þjer eitthvað af þess- um flugskilyvðum, þegar þú hef- ur flogið 5 rnín. eða meira, án þess að lækka flugið og lént svif- flugunni innan vissra takmarka, þá hefur þú staðist C-próf. Þá kemur að því, að þú takir mismuandi stóvt svæði. Svifflug I maðurinn verður að finna þetta I uppstreymi sjálfur, og athuga ' hvernig það hagar sjer og yfir hvað stórt svæði það nær. Vana- legast er það íundið þannig, að svifflugmaðurinn reynir að ná ;cm mestri hæð, flýgur svo yfir svæðið, sem líklegast er að sje uppstreymi, þegar hann svo ef til vill finnur uppstreymissvœð- ið, byrjar það að lyfta undir vængina, meö mismunandi mikl- um kraíti. Oftast er hægt að finna gott uppstreymi undir góðviðris- skýjum (cumuiusský). Svifflug- maðurinn flýgur nú í uppstreym inu og hæklcar sig eftir því, sem það er öflugt, þegar hann vill nú ekki fara hærra, getur hann flog- ið út úr því 03 þá lækkar svif- flugan, smám saman flugið. Og svona gengur það koll af kolli, stundum margar klst. og allt upp í 3—4000 m hæð. Bylgjuhreyfing: Við skulum hugsa okkur t. d. Esjuna, þegar vindur er nokkuð sterkur og blæs að norðan, myndast vindsveiflur, sem við köllum bylgjuhreyfingu, þannig að vindurinn þrýstist upp með fjallshlíðinni, skellur svo niður á láglendið, við það sveifl- ast hann upp aftur og myndar bylgju og á bylgjuhryggjum fljúga svo svifflugmennirnir. Svifflugmenn hafa orðið varir við bylgju, sem kastast frá Esju og liggur hún oftast frá Svína hrauni og ailt til Reykjavíkur, en ekki er þáð enn rannsakað, þetta svæði. Vitanlega mynda fleiri fjöll bylgjuhreyfingu og fer það eftir legu fjallanna og vind- átt, hvort bylgjuhreyfing getur myndast. Frontvindur: er þegar heitt og kalt loft mætist, sækir þá heita loftið upp og myndast þá nokk- urs konar uppstreymi, sem svif- fiugmaðurinn notar sjer. ★ Svifflugfjelag íslands hefur starfað í rúm 11 ár við mismun- andi góð skilyrði. Fjelagið heíur alltaf gætt fylstu varúðar og ör- yggis við flugið. Flestir flugmenn okkar og starfsmenn á flugvell- inum hafa einhvern tíma verið i svifflugfjelaginu og á Svifflug- fjelag Islands stóran þátt í flug- málum okkar íslendinga. — Vi& munum nú kappkosta að stækka fjelag okkar eins og kostur er á, svo að við getum veitt sena flestum þá ánægju að nota tóm- stundir sínar við svifflug og" kynnast góðum og heilbrigðum. fjelagsskap, þar sem einn er fyr- ir alla og allir fyrir einn. Að endingu vil jeg geta þess, að Svifflugfjelag íslands imrn halda tvö námskeið í svifflugi í sumar á Sandskeiði og mun utnn- bæjarmönnum vera gefinn kost- ur á að læra þar sviffiug. Ættu. þeir, sem áhuga hafa á að taka þátt í þessum námskeiðum, sem eru búsettir út á landi, að snúa sjer skriflega til Svifflugfjelags- ins. Póstbox 822, Reykjavík. Fyrsta námskeið hófst 3. júli. Seinna hefst 17. júlí. Námskeið þessi standa í 12 daga. Þarna gefst tækifæri til að iæra svifflug fyrir vægt verð og vil jeg hvetja menn utan af landi til að koma á námskeiðið hjá Svifflug- fjelagi íslands og athuga mögu- leika hver í sínum kaupstrð eða sveitarfjelagi um stofnun svif- flugfjelags þar á staðnum. Mun Svifflugfjelagið veita alla þá að- stoð, sem það getur látið í tje. Ekki þarf meira en 10—12 mefon á hverjum stað til að stofr.a svjf- flugfjelag. Úlfar Jacobsen. ■nuHoaiuiiHifiiiiiiiitiiiiriiittttttun'niiitrjuiiunimi er að mótorvjel dregur svifflug- una á loít, til að ná góðri hæð og finna hin mismunandi flug- skilyrði. Að endingu vil jeg svo skýra þssi flugskilyrði í stuttu máli. Hangvindur: Við skulum hugsa okkur fjall eða fjallgarð. þegar vindurinn blæs að fjallshlíðinni, þrýstist hann upp hlíðina og myndar þá samanþjappaðan loft- þrýsting efst upp við fjallsbrún- ina, eftir því hvað vindhæðin er mibil og inn í þenna loftstraum j hvort þetta er 1., 2. eða 3. bylgja flýgur þú svifflugunni og getur frá Esjunni, sem oftast liggur um | einkabifreið með nýrri vjel I I og nýjum gearkassa, til | i sölu. 3 varagúmí fylgja. = Bifreiðin verður til sýnis | í Lækjargötu 10B kl. 9— f 12 í dag. FasteignasölumiðstöSin ■ Lækjarg. 10B. Sími 6530, aiiiiitiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiisiiMtaaiuirV' | Frá Orsnojaföía- | sfðfunni f Seljum tilbúinn drengja- 1 i fatnað, saumum einnig úr 1 I tillögðum efnum. — Fljct f i afgreiðsla. Ðrengjafatastofan i Grettisgötu 6. •3 n?imui;(Mnin;iuu>jiniiiiiniPmi>i«uc;n:«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.