Morgunblaðið - 31.07.1948, Blaðsíða 12
VEOURÚTLITIÐ (Faxaflói);
NORÐVESTAN gola, e3a
kaídi, — ljettir til.
179. tbl. — Laugardagur 31. júlí 1948.
ÞRÆLAR í úraníumnámuai
Rússa.--Grein á bls. 7.
.3
Nýtl ísiemkt flutningaskip.
Þetta er teikning af Kötlu, skipi Eimskipafjelags Reykjavíltur, sem er að láta byggja það í Svíþjóð.
Eimskipafjelag Reykja-
víkur á í smíðum 2300
smál. vöruflutningaskip
Það gefur tarið inn á fteslar hatnir
Milli 200 og 300 manns
geta sótt sjóbaðstaðinn
í Nauthólsvík
Mlkið verk, unnð á skömmum iíma.
FyRSTA áfanganum við að koma upp baðstað fyrir bæjarbúa,
á norðurströnd Fossvogs er nú lokið. í dag verður sjóbaðstaðurinn
í Nauthólsvík opnaður almenningi til afnota. Reykjavíkurbær
befur látið bæta mjög aðbúnað til sjóbaðsiðkana og einnig munu
^jóbaðsgestir fá afnot af búningsklefum og öðru í Flugvallar
hótelinu.
Dr. Jón Sigurðsson borgar-
læknir, Þorleifur Þórðarson,
forstjóri og E. B. Malmquist,
ræktunarráðunautur, buðu
blaðamönnum í gær suður í
Nauthólsvík, til að sjá þar fram
kvæmdir er gerðar hafa ver-
ið þar.
Hálfsmánaðarverk.
Fyyir um það þil hálfum
mánuði síðan hófst vinna við
baðstaðinn. Þá þótti mönnum
-sennilegt, að verkið myndi
taka langan tíma, því mjög var
þarna ömurlegt umhorfs.
300 baðgestir.
Nú er búið að tyrfa í fimm
stóra og góða sólbaðsbása og
munu milli 200—300 manns
geta notið þar sólarinnar. —
Fjaran hefur verið hreinsuð af
hverskonar gróðri og fleiri smá
lestum af allskonar drasli hef-
ur verið ekið úr fjörunni. Bað-
ströndin í Nauthólsvíkinni er
um 200 m. löng og virðist að-
staðan til sjóbaðsiðkana vera
orðin mjög góð. Flugvallar-
stjórnin þarf þó að láta hreinsa
til í braggarústum og öðru,
cnda mun hún hafa gefið góð
loforð um það.
17 gráðu heitur sjór.
Sýnishorn af sjónum með-
fram baðströndinni sem tekið
var fyrir nokkru, gaf mjög þol-
anlega raun. Þá hefur sjávar-
hitinn verið mældur nokkrum
sinnum og einn góðviðrisdag-
inn reyndist hann um 17 gráð-
«r. —
Einnig mun hótelið selja bað-
gestum veitingar í sjerstökum
skála í hótelbyggingunni og
þegar veður er sem best, þá
verður reynt að hafa veitinga-
sölu utanhúss í krika er mynd-
ast milli tveggja útbygginga
hótelsins.
Allir nema einn koma
fram
Chicago í gær.
GILBERT GREEN, ritari
kommúnistadeildarinnar í Chi-
cago, sem er einn þeirra tólf
kommúnista, sem eru ásakaðir
(um að vilja steypa hinni lög-
legu stjórn gaf sig í dag fram
jvið lögreglu Bandaríkjanna.
Eru hinir ákærðu þar með all-
ir komnir fram nema Gus Hall
forseti Ohio deildar kommún-
istaflokksins. Er leitað að hon-
um sem stendur. — Reuter.
Síldveiðin
FRJETTARITARI Morgunbl.
Siglufirði símaði seint í gær
kvöldi, að heldur glæddust síld-
veiðihorfurnaar, þótt veiði væn
treg enn.
10—12 skip fengu frá 200 td
500 mál síldar við Tjörnes I gær
dag.
Nokkur skip komu inn til síld
arhafna með slatta í gær, en
heldur óverulegan.
Veður var gott fyrir Norður
landi í gær.
\
Lík finsl
í GÆR fannst lík i Ölfusá. Það
hafði rekið á land skammt frá
bænum Kirkjuferju, sem stend-
ur nokkru fyrir neðan Selfoss.
í gærkvöldi hafði rannsóknar
lögreglunni ekki borist nánari
frjettir af líkfundi þessum og
var ekki vitað hvort heldur það
var af karli eða konu.
Flugvallarhótelið.
Þá skýrði Þorleifur Þórðar-
son, forstjóri Ferðaskrifstof-
. unnar frá því, að Flugvallar-
hótelið myndi láta baðgestum
í tje búningsklefa. svo og að-
gang að 16 r+o"^it>öðnrn, átta
fyrir konur og átta fyrir karla.
Truman forseti
ræðir ráðstafanir
gegn
Washington í gær.
TRUMAN FORSETI bar
frumvarp sitt um að koma í
veg fyrir meiri verðbólgu í
Bandaríkjunum í annað sinn
fyrir bandaríska þingið. Flutti
hann ræðu og sagði, að þótt
það kostaði að fresta yrði mörg
,um verklegum framkvæmdum
og þótt margir myndu bíða tjón
við það yrði með öllum ráðum
að koma í veg fyrir meiri verð-,
bólgu, því að þjóðin mætti ekki
fljóta sofandi að feigðarósi..
Dollaralánið lækk-
að nlður í Ivö og
hálf prósent
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
segir í tilkynningu í gær að
samningar hafi tekist um 2,300
dollara lán ríkisins í Bandaríkj-
unum, að vextir af því láni verði
21/2% í stað 3%, eins og áður
var tilkynt.
EIMSKIPAFJELAG Reykjavíkur á nú í smíðum 2300 smál,
vöruflutningaskip í Svíþjóð. Skip þetta heitir Katla og var þvi
hleypt af stokkunum þann 8. júlí. 'Ekki verður Katla tilbúin til
heimferðár fyrr en í nóvember n.k.
H. Faaberg skipamiðlari,'*'
framkvæmdastjóri Ei.mskipafje
lags Reykjavíkur, skýrði blaða-
mönnum frá þessu í gærmorg-
un.
Smíðasamningurinn, er gerð-
ur var við skipasmíðastöðina í
Sölvesborg, var undirritaður í
ágústmánuði 1945, en allar ALÞÝÐUSAMBANDI íslands
teikningar að skipinu eru gerð- ' var boðið að senda tvo fulltrúa
Fullirúar á afmæli
sænska Alþýðusam-
bandsins
ar af verkfræðingum skipa-
smíðastöðvarinnar. Áætlað er
að skipið kosti fullbúið 2,6—•
2,7 milj. sænskra króna.
Katla er 291 fet á lend og er
því jafnlöng og Goðafoss og 40
fet á breidd. Hún er 2300 smál.
DW að stærð. Fullhlaðin ristir
hún 16,10 fet og getur því farið
inn á flestar hafnir landsins.
Lestarrúm skipsins er 160 þús.
teningsm. Lestaropin eru fjögur »4 jt£ uljw
og þilförin í skipinu eru tvö. *OWl JIII LllllCKI
2000 hestafla dieselvjel knýr
skipið og íulllestað gengur það
13,8 mílur.
Aðalbygging er miðskips. —
Stýrishúsið er úr alúminium og
er það straumlínulagað. Þar
eru íbúðir alh’a yfirmanna
skipsins og virðist aðbúðin
mjög fullkomin, eftir teikning-
um að dæma. T. d. er þar sam-
eiginleg setustojfa fyrir yfir-
menn og borðsalur. Hásetar búa
allir aftast í skipinu og sama
er að segja um fyrirkomulag
íbúða þeirra. Einnig hafa þeir
á 50 ára afmælismót sænska
Alþýðusambandsins, sem verð-
ur haldið 7.—8. ágúst. Ákveðið
er, að fulltrúarnir verði Her-
mann Guðmundsson forseti
sambandsins og Guðgeir Jóns-
son. Leggja þeir af stað til Sví-
þjóðar í dag.
Vilja ekki að Italir
London í gær.
UTANRÍKISRÁÐHERRA'
Etiopíu sagði fulltrúum nefnd-
ar þeirrar, sem á að ákveða
framtíð þeirra landa, sem voru
nýlendur Ítalíu, að ef ítalir
fengju Eritreu á ný til yfirráða,
þýddi það, að Etiopía yrði að
loka landamærum sínum og
hefja vígbúnað, því að aldrei
yrðu þeir það óhultir fyrir, að
ítalir gerðu ekki samskonar
árás á landið. Hann sagði, að
það væri alment viðurkennt
í Eritreu, að sameingarflokk-
setustofu út af fyrir sig. Þá urinn, sem vill sameiningu við
eru steypiböð í skipinu, með.Etiopíu væri langstærsti ílokk-
Nýfundnaland á að
sameinast Kanada
London í gær.
RÍKISSTJÓRN Kanada hef-
ur fallist á það, að Nýfundna-
land sameinist sambandsríkj-
um Kanada og breska stjórnin
fyrir sitt leyti hefur ekkert á
móti því. — Lokatölur eru nú
komnar úr kosningunum, sem
fóru í Nýfundnalandi fyrir
nokkru. Með sameiningu við
Kanada vcru 77,814, en með
fullri sjálfstjórn voru 71,258.
Loflflufningarnir
kosfa Breta mikið
London í gær.
ÞAÐ var upplýst í breska
þinginu í dag, að loftflutning-
arnir til Berlín kostuðu Breta
á hverri viku um 60,000 stpd.
heitu og köldu vatni og sjer-
lega hefur verið vandað til loft
ræstingar í öllu skipinu. Þá er
handlaug með heitu og köldu
vatni í hverri íbúð skipverja.
Faaberg vakti athygli á því,
að ekkert kælirúm væri í lest-
um skipsins og sagði hann, að
það hafi verið bygt með það
fyrir augum að annast saltfisk-
flutning og alla almenna vöru-
flutninga. Gert er ráð fyrir að
áhöfnin verði skipuð 23 mönn-
um og verður Rafn A. Sigurðs-
son skipstjóri.
Eimskipafjelag Reykjavíkur
var stofnað 1932, með komu
vöruflutningaskipsins „Helka“,
er síðar var seld Kveldúlfi, en
Þjóðverjar söktu skipinu í
styrjöldinni. Síðar eignaðist
fjelagið Kötlu, en seldi hana ár-
ið 1945 Eimskipaíjelagi íslands.
Tímasprengja fanst í gangi.
KAlRO. — Tímasprengja fanst í
Súdanráðuneytinu í Kaíró. Hún var
í gangi og sjerfræðingar fundu það,
að hún hefði sprungið hálftima síðar
en hún hefði fengið að vcra í friði.
urinn þar.