Morgunblaðið - 22.08.1948, Síða 2

Morgunblaðið - 22.08.1948, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. ágúst 1948'*'\ Ifeft ii iimi kis mála milli Dana og Islendin S¥0 /r 3*9 írilensk iiáítúrufcgurð. - Hve margir af ykkur, sem ,alla sunnudaga þjótið um veg- ina í bíl án þess nokkurn tíma .að fara út úr honum nema til þci.í að fá hressingu, njótið til .fullnustu þeirrar fegurðar, sem ;ísland hcfur að bjóða þeim, sem ferðast fótgangandi? Aðeins .hálftíma akstur hjeðan er nóg- l'ur til þess að finna staði, þar ,sem hægt er að finna sig sam- ,einast náttúrunni, í Heiðmörk jfyrir innan Elliðavatn, í Varma jdal við Esju, við Helgafell og jLönguhlíð. Eða haldið dálítið jlengra, að skóginum í Hval- , fjarðarbotni eða á leiðinni .miili Laugarvatns og Geysis. • Jeg mun aldrei gleyma ilmin- um af íslenska birkikjarrinu. Alia sunnudaga — vetur og sumar — hef jeg æfinlega kom- ið aítur styrkari og hressari. fíægt að leysá vandamálin. Og mjer hefur þótt vænt um starf miíc hjer. Jeg trúi á vin- áttu miiíi íslendinga og Dana, vináttu byggða á traustum grundvelli. Jeg trúi því, að bönd bióðs og skyldleika, sem í öllu róti tímanna hafa tengt fsiand og Danmörku saman, muni reynast sterkari en póli- C. A. C. BRUN, sendiherra Dana tók sjer far með „Dr. Alexandrine“ til Kaupmanna- hafnar í gærkveldi. Hann tek- ur við embætti í utanríkisráðu- neytinu danska í Höfn, eins og áður hefir verið skýrt frá. Sendi herrafrúin verður hjer enn um vikutíma. Brun sendiherra hefir átt hjer miklum vinsældum að fagna. Hann héfir með áhuga sínum og skilningi á íslenskum málefnum unnið mikið verk til að efla góða samvinnu milli Dana og íslendinga. Aður en sendiherrann fór af landinu birti hann eftirfarandi kveðju til íslensku þjóðarinnar, sem hann las sjálfur á íslensku í útvarpið: Árið 1936 kom jeg til íslands með fjölskyldu minni sem sendi sveitarráð við danska sendiráð- ið. Á stríðsárunum þurfti utan- ríkisþjónustan á mjer að halda í Washington, svo jeg fór þang- að. I stríðslok rættist sú inni- lega ósk mín að koma til ís- lands sem sendiherra þjóðar minnar. J*ykir vænt um landið. Jeg vonaði að lifa mörg ár í hamingjusömu annríki hjer á landi. En það átti nú að fara öðruvísi. Nú hefi jeg þegar ver- ið skipaður til annara starfa í þjónustu lands míns. Mjer hefur þótt mjög vænt am þetta land. Ekki vegna þess að jag hafi ferðast svo mikið um landið, enda er það ekki nauðsynlegt. í átta ár hefur sú ánægja fallið mjer í skaut að ferðast um nágrenni Reykjavík ur og austur yfir fjall og um ' Suðuriandsundirlendið. i vel fio Danski sendiherran C. A. G. Brun kveður * Island C. A. C. Brun. tísku böndin, sem slitnuðu með tímanum. Jeg trúi því, að skyld lífsviðhorf og sameiginlegir lífsafkomuhagsmunir munu við Kalda sambandi til gagns fyrir báðar þjóðir. Það hefur verið mjer gleði þessi ár að vinna að því að auka vináttu og samstarf Is- lendinga og Dana. Það eru ekki öll vandamálin leyst enn, og vandamál munu alltaf skjóta upp kollinum, en það er sann- færing mín, að það er ekkert ágreiningsefni milli þjóða vorra, sem ekki er hægt að finna lausn á í anda gagnkvæms skilnings og á þann hátt, að báðir aðiljar megi vel við una. Að leita lausnar á vandamál- unum í þeim anda hefur alltaf verið rikjandi hugsjón í starfi mínu. Vinátta Dana og íslendinga eflist. Það er með sorgblöndnum til- finningum, að jeg hverf hjeðan mitt í starfi mínu. En jeg verð ■ að fylgja boði skjddunnar. Jeg ætti enga betri ósk til handa eftii'manni mínum, en að hann yrði aðnjótandi eins mikillar velvildar og vináttu og mjer hefur verið sýnd. Jeg veit, að jeg get sagt með sanni, að ríkisstjórnin danska á nú, eins og á sambandsárun- um frá 1918, aðeins eina ósk í samstarfinu við ísland: að reyna að efla vináttuna milli þjóða vorra. Heimáokn forsætisráð- herra vors til íslands og vin- átta hans við forsætisráðherra Islands er tákn þess. Jeg þakka íslendingum fyr- ir átta góð ár, ef til vill bestu ár æfi minnar. Hugur minn mun stöðugt leita hingað til Fróns — ekki síst á þeim óróa- tímum, sem vjer nú lifum á Jeg bið guð að blessa ísland og íslensku þjóðina. Kiimiega manns í íegrunar fjelaglnu Eftirfarandi fjelög og fyrir- tæki hafa gerst stofnendur fjel- agsins til fegrunar Reykjavíkur bæjar með 1000 króna tillagi: Ásgarður h.f. Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Bókfell h.f. Bækur og ritföng h.f. Fjelag ísl. stórkaupmanna Freyja, sælgætis- og efnagerð. Gunnar Guðjónsson, skipamiðl. Helgafcll, bókaútgáfa. Kiddabúð. Samband. ísl. samvinnufjel. Sanitas, gosdrykkjagerð. Smjörlíkisgerðin h.f. Svanur, lúðrasveif. Sveinafjelag skipasmiða. Útvegsbanki íslands. Tivoli, skemmtigarður. Tónlistarfjelagið. Verslunin Brynja. Allt eða allur þorri starfs- fólksins á eftirfarandi stöðum gekk í einum hóp í fjelagið: Almennum Tryggingum, Bæj- arskrifstofunum öllum, Eim- skipafjelagsskrifstofunni, Hafn arskrifstofunni, Haraldarbúð, Landssímastöðinni, Laugavegs- apóteki, Lögreglunni, Marteini Einarssyni, Olíuverslun íslands, Rafmagnsveitunni, Slökkvistöð inni, Sorphreinsuninni, Stein- dórsprent, Skömmtunarskrif- stofunni, Útvegsbankanum, Vegamálaskrifstofunni, Við- skiptanefnd og starfsfólk dag- blaðanna í Reykjavík. Voru þetta um 3 hundruð manns. Tala stofnenda er nú komin upp í 1250. En þar sem stofnfundi er enn ekki lokið, geta fjelög og einstaklingar enn gerst stofn endur. Framhaldsstofnfundur verður haldinn mjög bráðlega. Gagnrýni á sljórn Malans London í gær. BRESPI blöð gagnrýna mjög hina nýju stefnu stjórnar Mal- áns í Suður Afríku um að tak- marka tölu innflytjenda í land- ið. Öll eru þau að visu sam- mála um, að innflutningur í landið sje eingöngu innanlands mál Suður Afríkumanna. Einnig gagnrýna blöðin hina nýju löggjöf, þar sem Indverj- um er aigjörlega fyrirmunað að eiga sæti á sarnbandsþinginu eða þingum hinna einstöku ríkja. — Reuter. Það þarf ótal skjöl og skilríki ti! þess að komast gegmira járn« tjald Rússa í Berlín. Hjer á myndinni sjest þýsk kona, sem er aði Ivlla út skjöl til þess að fá leyfi til að fara út af rússreska her- námssvæðinu. STJÖRNMÁLAFJELÖG stúdenta við Osloar-hár:kóla hafsj kosið nefnd til að aðstoða landflótta tjekkneska rkúdenta til náms við norska háskóla. Hefur þessari hugmynd verið svd vel tekið meðal norskra stúdenta, að ákveðið hefur veriðj að tjekkneskir landflótta stúdentar fái tækifæri í 1 að halda’ áfram námi sínu vio háskóla í Oslo, Bergen, krándheinl og As. Norsku slúdenlarnir * bera kostnaðinn. Norska stúdentanefndin, sem gengist hefir fyrir þessu máli hefir valið þriggja manna fram kvæmdaráð og ciga sæti i því Per Sundby (sósialisti), stud jur. Hans Thomsen (hægri- flokksmaður) stud. jur. og Tönnes Andenæs, sem er for- maður nefndarinnar. — Það ef ekki neitt nýtt, að norskir stúdcntar tali máli hinna undirokuou, segir Ande næs í blaðaviðtali. Og við lát- um okkur ekki nægja, að gera samþykktir og mótmæli á fund um. Norsku stúdentarnir s.'tla sjólf ir að safna fje til að kosta nám og uppihald hinna landflólta stúdenta og einnig leita til almennings um samskot. Þegar hafa nokkur stórfyrirtæki lof- að stuðningi og eitt eða tvö hafa tekið að sjer tjekkneskan stúd- ent og ætla að sjá fyrir þeim meoan á námi stendur. Yfirvöldin iaka vcl í málið. Norsk yfirvöid iiafa tekið vel i þetta marmúðarmál stúdent- anna og loíað að veita land- fiótta stúdentum landvistar- leyfi í Nore'gi. Þeir stúdentar, sem langt feTn konmir í námi ganga fyrir, því ætiast er til að þeir stúdentar, sem til Noregs komi geti lok.ið nómi á þremur ! árum. Þeir munu fá að taka ! norsk embættispróf. | Gert er ráð fyrir, að málið (verði ekki stór hindrun, þvi reiknað er með að hægt verði að kenna Tjekkunum norsku á . hálfu ári. Eru í flóttamannaúúðum. Hundruð tjekkneskra stúdentg sem flúið hafa land eru I flóttamannabúðuri i Þýska-i landi. Þeir eiga ekkert til og sluppu allir úr la: idi alsiausir, Þeim verður sj o •Vsir fatnaði, húsnæði, og bókum. Reiknað exí með, að þriggja ára nám og uppihald hvers lióitanianag muni kosta 10 500 krónut! norskar. Það fer eftir hvc fjársöfnurí stúdentanna gengar vel hvel marga stúdenta hægc verður ac$ t£ka til Noregs. — Skömmu eftir að þess3 lmgmynd kom fran: í stúdenta-< neíndinni fórurn. vio að hugsa" um hvort það væri ekki þýðing arlítið, að hjólpa nokkrum tug um manna í hcimi, þar serri miljónir eru i haldi, en eftir ac5 við höfðum sjeð gieðina og þakklætið hjá fyrsta tjekkneskaj stúdentinum, sem til Noregg kom, vorum við ákveðnir í að halda áfram, sfegir Andenæs. Síðar hafa norskir stúdentaij í hyggju að taka pánska flóttai stúdenta til Noregs og hjálpaf þeim til náms á sama hátt og Tjekkunum. ííu str íðsg læpasiems Tokyo i gær. TÍU japanskir stríðsglæpameml voru teknir af lífi i dag, sam- kvæmt dómi, þar sem þecr vor’4 fununir sekir um morð á bresk- um og bandarískum stríðsföng- um. — Reuter. í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.