Morgunblaðið - 22.08.1948, Qupperneq 5
I ’Sunnudagur 22. ágúst 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
Nokkrur uthugasemdir við úrsskýrslu Loftleiðu
rn O.
S MORGUNBLAÐINU þann 17.
þ. m. er birt skýrsla frá Loft-
lieiðum h.f. um aðalfund fje-
lagsins, er haldinn hafði verið ; gæti nokkurs að ráði í heildar- ' ákveðið að breyta til um
daginn áður. Skýrsla þessi inni : vergj flugvjelar. Til dæmis er .hreyflana og setja-nýjustu og
Iheldur m.a. útdrátt úr ræðu ■ mjer kunnugt um að Skymast- bestu gerð þeirra í flugvjeliná.
nson
til landsins .-^Jeða a. m. k. 400
þúsund kpáijþn meira en
„Geysúgjj. Þeg^r þess er gætt að
bensínforðann, en ’ »Hekla er í3$ra ,.model en
formanns Loftleiða, hr. Krist- | erflugvjelar (DC-4) skandí-
5áns Jóh. Kristjánssonar, en;navíska fiugfjelagsins S.A.S.
það eru nokkur atriði í þeirri * kostuðu meira en
ræðu, sem gefa tilefni til and-
pvara.
Gerðum við því í upphafi samn
ing við seljanda flugvjelarinnar
í skýrslu sinni kemst for
maður Loftleiða m.a. svo að
orði, er hann ræðir um kaup
fjelagsins á flugvjelinni
5,Geysi“: „Geysir“ hefur sæti
fyrir 46 farþega, búinn öllum
aaýtísku þægindum, sem tíð-
kast í vjelum stóru flugfjelag-
ánna. Kaupverð vjelarinnar
innar var 215 þúsund dollarar,
eða tæplega 1 milljón og 400
Jþúsund krónur. Kaupin á vjel-
inni mega teljast mjög hag-
kvæm, sjerstaltlega þegar þau
eru borin saman við kaup á
annari Skymastervjel, sem get
«r aðeins flutt 38 farþega, en
kostaði úm 350 þúsund dollara
eða a.m.k. 900 þúsund krónur í
þrlendum gjaldeyri umfram
okkar vjcl . . (leturbr. mín).
Þessi ummæli formanns Loft
leiða eiga auðsjáanlega við
Jkaup Fiugfjelags íslands á
iflugvjelinni „Gullfaxa“, og
þar sem þau bera vott að for-
inaðurinn fær ekki skilið hvern
ig Skymaster-flugvjel, „sem
getur aðeins flutt 38 farþega“
getur veril dýrari en önnur
Skymastervjel, sem getur flutt
!46 farþega, þykir mjer við eiga
eð skýra þetta fyrirbrigði nán-
iar fyrir honum. Jeg skal fús-
lega játa að eðlilegra væri, og
feennilega heppilegra (a.m.k.
íyrir formrnn Loftleiða), að
§eg útlistaði þetta fyrir honum
ínunnlega, cða þá í einkabrjefi,
ten þar sem svo óheppilega vill
til að formaðurinn lýsir þess-
jari vanþekkingu sinni í opin-
þerri blaðagrein, þykir mjer,
gem betur færi á að skýring-
amar kæmu einnig fram á sama
yettvangi.
Jeg gat þess að fyrrgreind
timmæli formanns Loftleiða
ibæru þess vott að hann fengi1
;eigi skilið hvernig á verðmis-
Snun „Gullfaxa“ og „Geysis“ |
istæði. Onnur skýring á ummæl i
tim formannsins er að vísu
Snöguleg, sem sje sú að verið
Sje að reyna að læða inn hjá
almenningi, og yfirvöldum,
|>eirri trú að Flugfjelag íslands
íhafi illa með gjaldeyrinn farið
og ke.ypt ,,Gullfaxa(“ allt of
Iháu verði. Þykir mjer þó, að
íóreyndu, ekki rjett að væna
iormann Loftleiða um slíkar
feakargiftir í garð Flugfjelags
Sslands og mun því halda mjer
við þá skoðun, nema að betur
tipplýsist, að formanninum sje
I raun og sannleika lítt kunn-
tigt um hver þau atriði eru,
gem auka verðleiksgildi flug-
yjela — eða rýra.
Bætaíjöldi flugvjelanna.
Til að byrja með vil jeg upp-
íýsa formanninn um að mis-
tnunur á sætafjölda í tveim
5ilugvjelum mun, að öðru jöfnu,
hafa einungis óveruleg áhrif
íi verðgildi þeirra- Að vísu eru
£óðir flugvjelastólar alldýrir,
pn þó varla svo að verðs þeirra
helmingi j um að við fengjum hana
meira en „Geysir“, og eru þær j keypta án hreyfla. Lækkaði
þetta kaupverð ,,Gullfaxa“ um
20 þúsund dollara, og jafngild-
ir því að við seldum hvern
hreyflanna fyrir 5 þúsund doll-
ara. Mun þetta mega teljast
gott verð fyrir þessa hreyfla,
enda almennt markaðsverð
þeirra í Bandaríkjunum yfir-
leitt nokkru lægra. Hreyflarn-
ir, sem við fengum í staðinn,
og keyptir voru beint frá verk-
smiðjunni, kostuðu hinsvegar
rúml. 19 þús. dollara stykkið,
en auk þess nam kostnaður Við
ísetningu þeirra, og nokkrar
breytingar þelrra vegna, um 14
þúsund dollurum. Verðmismun-
urinn vegna hreyflanna einna
nemur því um 70 þúsund doll
urum.
Það kann að vera að formanni
Loftleiða þyki þetta kynleg ráð-
stöfun, og ekki viturleg, og
mun jeg því fara nokkrum orð
um um hana. í fyrsta lagi var
það takmark Flugfjelags ís-
lands að fá einungis það besta
og að tefla í enga tvísýnu með
gæðin, þó nokkurt fje kostaði.
Höfðúm við og margoft skýrt
þetta sjónarmið vort fyrir fjár-
hagsráði og þeim aðilum öðr-
um, er um gjaldeyrisúthlutun
til kaupa „Gullfaxa“ fjölluðu.
í öðru lagi var oss kunnugt, að
verksmiðjurnar hafa ekki ein-
ungis hætt framleiðslu „-7“
hreyflanna í heild, heldur er
einnig hætt að framleiða ýmsa
varahluta til þeirra. I þriðja lagi
nutum við þar ráða sjerfræð-
ings frá Douglasverksmiðjun-
um, sem aðstoðaði oss í vali
flugvjelarinnar. í fjórða lagi
auka hinir orkumeiri hreyflar
„Gullíaxa11 burðarmagn hans
um u. þ. b. 1 tonn, og mun
þó með aðeins 28 sætum, en
„Geysir“ með 48. Sömuleiðis
munu Skymasterflugvjelar
ameríska fjelagsins A.O.A.,
sem hafa 34 sæti, hafa verið
dýrari en Skymasterflugvjelar
American Airlines, sem eru
með 50 sætum.
í sambandi við þetta get jeg
og upplýst að Flugfjelagi ís-
lands stóð til boða Skymaster-
vjel með 50 sætum og kostaði
200 þúsund dollara, eða 15 þús.
dollurum minna en ,,Géysir“.
Sje það álit formannsins, að
„Geysir“ og „Hekla“ sjeu stærri
flugvjelar, að flatar- og rúm-
máli, en „Gullfaxi“, er mjer
ljúft að upplýsa að svo er ekki.
Hvað þetta snertir eru þær
allar jafnstórar. Flugfjelag Is-
lands hefði því getað haft jafn-
mörg sæti í ,,Gullfaxa“ og hægt
er að hafa í „Heklu“ og „Geysi“
og raunar fleiri, því bæði
„Hekla“ og „Geysir“ eru með
bensíngeyma í skrokknum og
taka þeir nokkurt pláss, sem
annars væri hægt að hafa sæti
í. Allrr bensíngeymar „Gull-
faxa“ eru í vængjum — svo
sem tíokast um nýtísku fjug-
vjelar.
Jeg vona að framangreint
nægi til að sanna að ekki ætti
að vera um verðmismun að
ræða á „Gullfaxa11 og ,,Geysi“
vegna mismuns á sætafjölda.
En í hverju liggur þá verð-
mismunur þessara tveggja flug
vjela? Mun þaS nú verða nán-
ar skýrt.
Hreyflarnír.
Svo sem kunnugt ar, em
ihreyflar „Gullfaxa“ nokkru
' kraftmeiri en hreyflar „Geysis“
iog nemur mismunurinn 100
hestöflum fyrir hvern hreyfil,
eða 400 h. ö. fyrir þá alla.
Hreyflar beggja flugvjelanna
eru þó framleiddir í sömu verk-
smiðju, en hreyflar „Geysis“
eru af svonefndri ,,-7“ gerð en
,,Gullfaxa“ af ,,-13“ gerð.
Hreyflar „Gullfaxa“ eru allir
splunkunýjir og keyptir beint
frá verksmiðjunni, en hreyflar
„Geysis“ eru framleiddir á
styr j aldar árunum.
Eldri hreyflarnir, ,,-7“, þóttu
ekki svo góðir og gangvissir
sem æskilegt, og hjelt því fram
leiðandinn áfram stöðugum end
urbótum þeirra. Síðar komu á
markaðinn nýrri gerðir, ,,-9“
og ,,-11“ og, í stríðslok, ,,-13“.
Þóttu þeir síðastnefndu strax
bera af hinum, nema ef vera
skyldi ,,-9“, sem er ágætur
hreyfill en orkuminni. Þessir
hreyflar, ,,-13“, voru settir í
allar DC-4 flugvjelar (nýjasta
gerð Skymaster-flugvjela).
Þegar Flugfjelagi Islands
stóð „Gullfaxi“ til boða var
hann með ,,-7“ breyflum eins
og ,,Geysir“ og' ,,Hekla“. Þareð
við höfðum ákveðið að vanda
endurnýja
skapar einnig aukið öryggi.
Hið aukna öryggi stafar þá aðal
lega af minni eldshættu.
Kostnaður við að breyta
bensíngeymum og bensinkerfi
,,Geysis“ í sama horf og er í
,,Gullfaxa“ myndi nema um 50
þúsund dollurum. Með þessum
kostnaðarauka mvndi því kaup
verð ,,Geysis“ hafa numið um
335 þúsund dollurum, eða um
15 þúsund dollurum minna en
kaupverð ,,Gullfaxa“. Er þá
enn ótalin hin sjerlega vanda-
aða innrjetting „Gullfaxa“, og
legg jeg óhikað undir dóm sjer-
fróðra manna hvort sá mismun-
ur á flugvjelunum, og þægind-
um þeirra, sje ekki þessa virði
— og þó meira væri.
Ein er sú skýring til viðbót-
ar, sem við gæti átt, án þess að
jeg fullyrði þar nokkuð um.
Finnst mjer samt rjett að láta
hennar getið hjer, þó ekki væri
til annars en að upplýsa fyrir
formanninum enn frekar í
hverju verulegur verðmismun-
ur tveggja Skymastervjela gæti
verið fólginn — án þess að fram
angreind atriði kæmu til greina.
Loftferðaeftirlit Bandaríkj-
anna mælir svo fyrir að, að af-
loknum hverjum 8000 klukku-
stundum, sem flugvjelar af þess
ari gerð hafa flogið, skuli fara
fram gagnger ,,klössun“ þeirra.
Að sjálfsögðu fá flugvjelarnar
allskonar „klassanir“ og eftir-
lit, með vissu millibili — allt
eftir settum reglum — en 8000-
ííma „klössunin11 er þó þeirra
langmest. Var hún framkvæmd
á nokkrum Skymastervjelum í
Bandaríkjunum s. 1. vetur og
reyndist kostnaður við hana frá
60 þúsund og upp í 120 þúsund
dollara fyrir hverja flugvjel.
Nú vill svo til, að er „Gull-
faxi“ var innrjettaður var jafn-
framt sett í hann hið nýja
bensínkerfi. Þareð þetta var
(mikil vinna, sem meðal annars
þetta því einnig geta haft ah-(f5| f sjer ag nýjir vængir voru
veruleg áhrif á rekstrartekj- 'ttir á fiugvjeiina) þótti eig-
urnar- ! endum hennar rjett að lá,ta jafn
Jeg hefi nú skýrt verðmis- framt framkvæma allt, sem 8000
mun „Gulfaxa“ og „Geysis“ að jtíma „klössuninni" tilheyrði, og
nokkru leyti, og sýnt fram á jþað þótt flugvjelin hefði ein-
að ef ,,Geysir“ hefði verið út- ungis verið 3700 klukkustund-
búinn sömu gerð hreyfla og ir í lofti. Þetta hefir í för með
,,Gullfaxi“, hefði hann kostað ^sjr að þessi ,,klössun“ þarf ekki
um 70 þúsund dollurum meira,1 að fara fram aftur fyr en að
éða um 285 þúsund dollara. Enn 8000 klst. flugi liðnu, eða að
þá nemur þá verðmismunur , líkindum eftir ca. 5 ár.
flugvjelanna um 65 þúsund j’ Mjer er ekki kunnugt um
dollurum og mun jeg nú út- hvort „Geysir“ hefir fengið
skýra fyrir formanninum í þessa klössun, en sje svo ekki,
„Geysir“, og • ir.eð mun minni
bensíngeyma i vængjum, verð-
ur þessi mismunur á kaupverði
enn óskiljanlegri, og ekki síst
þegar þess er gætt að „Hekla“
má ekki flytja nærri svo þung-
an farm sem „Geysir“. Að vísu
mun það bjarga við verulegu
í rekstri ,,Heklu“ að hún hefir
fengið leyfi íslenska loftferða-
eftirlitsins lil að bera 1625 kg.
þyngri farm en hið upprunalega
lofthæfnisskírteini hennar heim
ilar — en þessi mismunur jafn-
gildir u. þ. b. þunga 16 farþega
ásamt farangrí þeirra — enda
hefði „Hekla“ víst enga af sín-
um leiguferðum til Ameriku
getað farið s. 1. vetur, ef hún
hefði þurft að fljúga skv. leyfi-
legum þunga hins upprunalega
ameríska skírteinis. Tölurnar
tala sínu máli, og samkvæmt
þeim, mætti „Hekla“ t. d. ekki
leggja upp í flugferð frá Reykja
vík til Gander með fleiri en.
16—20 farþega, miðað við að
hún væri með 2700 gallon af
bensíni, 7 manna áhöfn og
venjulegt magn smurningsoliu
og lausaútbúnaðar — og miðað
við að farið væri eftir amerísku
reglunum. Þessa leið flaug
„Hekla“ þó nokkrum sinnum
s. 1. vetur með a. m. k. 40 far-
þega.
Aður en jeg legg frá mjer
pennann vildi jeg, með leyfi
formanns Loftleiða, leyfa mjer
að leiðrjetta eitt „mismæli“ í
ræðu hans, en það er að „Geys-
ir“ sje „sú millilandavjel ís-
lendinga, sem mestan farm geti
tekið“. Samkvæmt lofthæfnis-
skírteini „Geysis“, vegur hann
tómur 18,802 kg., en má vega
32,070 kg. fullhlaðinn. Skv.
lofthæfnisskírteini „Gullfaxa",
vegur hann tómur 19,180 kg. en
má vega 33,113 kg. fullhlaðinn.
Einfaldur frádráttur sýnir þar
með að, sje miðað við sarna
bensínmagn í báðum flugvjel-
unum og sömu þyngd áhafnar
og lausa-útbúnaðar, getur
,,Gullfaxi“ borið 665 kg. þyngri
arðbæran farm en „Geysir“ og
er því „Gullfaxi“ „sú milli-
landavjel íslendinga, sem mest-
an farm getur tekið“.
hverju sá mismunur er fólginn.
Bensíngeymar og bensínmagn.
Svo sem jeg hefi áður drep-
ið á, er allur bensínforði „Gull-
faxa“ í vængjum en bensín-
forði „Geysis“ að nokkru leyti
geymdur í skrokk flugvjelar-
innar. „Gullfaxi" getur samt
myndi það hafa mikil áhrif á
verðgildi hans.
Jeg hefi nú, samkvæmt til-
efni formanns Loftleiða, gefið
allnákvæma skýringu á verð-
mismun hinna tveggja flug-
vjela, „Gullfaxa“ og „Geysis“.
Væri nú fróðlegt mjög, að mín-
um dómi, að fá tilsvarandi upp
borið um 300 gallonum meira ! lýsingar frá formanni Loftleiða
bensín en „Geysir“. Fyrirkomu- | um kaup fjelagsins á flugvjel
lag bensíngeyma í „Gullfaxa“,
og stærð þeirra, er hin sama og
í þeim SkymasterflUgvjelum,
sem nýjastar eru og smíðaðar J ,,Hekla“ kostaði a. m. k. 1 milj.
inni „Heklu“. Mig, og raunar
ýmsa fleiri, fýsir að fá að
heyra hvernig á því stendur að
Að þessu athuguðu, ætti það
líka að geta verið mjög athyglis
verðar upplýsingar fyrir for-
mann Loftleiða að ef buröar-
magn Skymastervjelanna
þriggja, „Gullfaxa“, „Geysis“
og „Heklu“, er bori'ð saman, og
þá reiknað með að hver þeirra
sje með 2750 gallon af bensini
í geymunum, sjö manna áhöín
og venjulegt olíumagn og lausa
útbúnað, þá geta þær „Geysir“
og „Hekla“ samanlagt ekki —
eins og formaðurinn kannske
heldur — borið 100% meiri
farm en „Gullfaxi“ einn, held-
ur einungis um 46% þyngri
farm, og er þá, að sjálfsögðu,
miðað við hið íslenska loft-
hæfnisskírteini „Heklu“. Væri
hinsvegar miðað við hið nme-
ríska skírteini „Heklu“, og sema
bensínmagn cg að ofr.n greibir,
yrði samanburður þessi rð sjálf
eftir stríðið (DC-4). Þetta hef- og 800 þúsund krónur — en pa j
ir ekki einungis í för með sjer upphæð sagði formaðurinn ! sögðu enn óhagstæðari, þvi þá
mjög val þessarar flugvjelar, að „Gullfaxi“ getur flogið mjor sjálíur að „tíekla'' væri|gætuþær ,.Geyrsir“ og „Hek’a”
em annara, var þegar í stað.lcngra en ,,Geysir“, án þess að komin upp í, áður en hún kom \ Framh. á bls. 11.