Morgunblaðið - 26.08.1948, Page 3
Fímmtudagur 26. águst 1948,
MORGTJ JV BLAÐIÐ
áoglýsingaskrifstofan
er opiis
í tjumar alla virka daga
frá kl. 10—12 og 1—6 e. h.
nema laugardaga.
M o r g o n b I a ð 18.
I
i i
! I
Kaupum kopar
MALMIÐJAN H. F.
Þverholti 15.
Sími 7779.
Hvaleyrarsandor
gróf-pússningasandur
fín-pússningasandur
09 ekeL
RAUNAB GfSLASOR
Hvaleyrl. Siml 023t.
Hafnarfjörður
Kópavogur og nágrenni.
Ágætt steypuefni (sand-
:
I möl). Pússningasandur. —
i Rauðamöl. — Sími 9210.
i nminrniiiinn
UM NATTURUFRÆÐI
skrifa náttúrufræðing-
arnir best. —
Þeir skrifa í
Náflúrufræðinginft
Svört
Kvenkápa
tU sölu (miðalaust) á
paugaveg 53A. Sími 2742.
Mótorhjól
Tvö mótorhjól, 5 hesta,
Norton og B.S.A., til sölu
á Njálsg. 49 milli kl. 5—7
í kvöld.
Stúlka
vön afgreiðslu í vefnaðar
vöruverslun óskast 1. sept.
Tilgreini hvar unnið hef-
ur áður, meðmæli ef til
ern. Tilboð merkt: „1.
september — 784“ legg-
ist inn á afgr. Mbl.
Svefnsófasett
HúsgagnamsfuB
Auslurbæjar,
Laugaveg 118. Vesturg. 21
og Klapparstig 20.
I I iStúlkaeðakonai I Treflnr
með tveimur 3ja herbergja 1
íbúðum, höfum við til sölu I
fyrir hagkvæmt verð.
SALA & SAMNINGAR |
Sölvhólsgötu 14.
Viðtalstími kl. 3Vz—6V2. I
íbúð
til sölu
Nýtísku kjallaraíbúð í
Hlíðunum, grunnflötur ca.
100 ferm. 3 herb., eldh. og
bað ásamt geymslu og
hlutdeild í þvottahúsi.
Sjerinngangur. — Nánari
up>lýsingar gefur
F asteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10B.
Sími 6530.
I (■iH(iiiiiiiiiiiiiiiii|iiiiiiiiiiiiiiimiiiinii»Ttiiiniiiiia
Tal sölu
Fordson sendiferðabifreið
í mjög góðu ástandi.
- Nánari uppl. gefur
F asteignasölumiðstöðin
Lækjarg. 10B. Sími 6530.
Til sölu
Studebaker ’38 fólksbif-
reið með nýrri vjel og
leyfi fyrir 4 nýjum gúmmí-
um. Til sýnis frá kl. 2—5
við Lækjargötu 10B.
Nánari uppl. gefur
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjarg. 10B. Sími 6530.
Ný bifreiS til sölu
Austin ’8 4 manna fólks-
bifreið.
Nánari uppl. gefur
j Fasteignasölumlðstoðih
| Lækjarg. 10B. Sími 6530.
Tek að mjer að sauma
Kjóla
| Sigríður Sigurðardóttir,
Flókagötu 4.
§
S miiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia
Sumarkjólar
tilbúnir, í mörgum lit-
um, nýkomnir. ■
ÞORSTEINSBÚÐ
Hringbraut 61. Sími 2803.
VÖRUBÍLSTJÓRA
vantar strax. Þarf að vera
vanur þungakeyrslu og
geta hjálpað til við bíla-
viðgerðir. Umsækjendur
leggi nafn sitt og heimil-
isfang ásamt upplýsingum
um fyrri störf í pmslagi,
merkt: „Vörubílstjóri —
810‘‘ inn á afgr. Mbl. sem
allra fyrst.
Saumasfofan
UPPSÖLUM
iiainnn)»iiiiiin»
íbúðir óskast
Hef kaupendur að nokkr
um góðum íbúðum. Tilboð
sendist undirrituðum sem
fyrst.
Ólafur Þorgrímsson hrl.
Austurstr 14. Sími 5332.
Hús og íbúðir
til sölu af ýmsum stærð-
um og gerðum.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15. Símar
5415 og 5414 heima.
Hænsni
til sölu, ca 300 stk. —
Sanngjarnt verð. Uppl. 1
síma 7312.
■iniiinnnnu
Ung
Stúlku
sem er að læra, óskar eftir
að taka á leigu herbergi
og píanó. Tilboð merkt:
„Ung stúlka ■— 809“ legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrir
mánaðarmót.
Eyrnaiokkur
tapaðist frá Hverfisgötu
að Bankastræti s.l. þriðju
dag. Skilist vinsamlegast
á Hárgreiðslustofuna Lilju,
Templarasundj 3.
......... :
Bifreiðar.
kensla
Get bætt við mig nokkr-
um nemendum strax. Sími
5368.
Skóluföt
einhneppt og
Jakkaföt,
tvíhneppt, allar
frá 5—16 ára. Einnig ódýr I
sportföt fyrir drengi 5—7 i
ara.
Verslun og siglingar
Verslunar- og siglingar-
fyrirtæki í Kaupmanna-
höfn óskar eftir að taka
að sjer umboð og gæta
hagsmuna íslenskra fyr-
irtækja í Danmörku o. fl.
Sendið tilboð merkt:
10425 til Einer Ulrich
Reklamebureau, Kultrov-
et 2, Köbenhavn.
óskast nokkra tíma á dag j I
til að sitja hjá sjúkling. j j 4 / */ Q /
l | Uerzt J/nQÍoji
— Uppl. í síma 4255.
’/argai
Jok nson
■iiiiiiiiiinim
Drengjafaiasíofan
Kjóladeildin saumar úr
tillögðum efnum. Getum
aftur afgreitt með stutt-
um fyrirvara.
Drengjafatastofan
Grettisgötu 6.
Vanur kokkur
óskar eftir plássi á tog-
ara. Tilboð óskast sent
afgr. Mbl. merkt: „Góður
kokkur — 811“
Jeppi og
vörubíll
Erum kaupendur að -
jeppa og vörubíl. Aðeins jl
góðir bílar koma til greina.j
— Sími 2874 kl. 9—6.
I
íbúð — Húshjálp
1 herbergi og eldhús ósk-
•ast eða 1 stór stofa. Hús-
hjálp 2 tíma á dag fyrir
hádegi tvisvar í viku kæmi
til greina. Tilboð sendist
afgr. Mbl. merkt: „Hús- |
hjálp — 802“.
Góðir Reykvíkingar!
Ungur maður óskar eftir -
herbergi sem pæst mið- 3
bænum. Tilboð sendist j
afgr. Mbl. merkt: „550 —|
13 — 814“. _ 1
Armbund
tapaðist s.l .laugardags-
kvöld í Nýja-Bíó eða á
leiðinni frá Nýja Bíó að
Café Höll. Finnandi vin-
samlega hringi í síma
5299.
Nokkrar sfúlkur
vanar fiskpökkun, vant-
ar nú þegar í Hraðfrysti-
stöðina í Reykjavík, Bakka
stíg 9. Uppl. hjá verk-
stjóranum.
I i
3 §
= I
=
i
stærðir j
Drengjafatastofan
Grettisgötu 6.
Stofuskápar
Armstólar með ullar-
áklæði
Borð með tvöf. plötu
Smáborð
Kommóður
Sængurfataskápar
Bókahillur
Eldhúaborð
Eldhússtólar.
Verslunin BÚSLÓÐ
Njálsg. 86. — Sími 2874.
raiiiiiiiiinnniniinniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Ungur reglusamur maður
í fastri atvinnu óskar eftir
Herbergi
í Austurbænum 1. sept.
eða október. Má vera í
kjallara, en ekki mjög
lítið. Tilboð sendist Mbl.
fvrir sunnudagskvöld,
merkt: ,,,Austurbær —
812“,
Barnakerra
og poki ásamt barnastól
og leikborði (samstætt) til
sölu. Uppl. frá kl. 9—12 í
síma 7338.
Kæru húsráðendur! *
Vill ekki einhver ykk-
ar leigja ungum og reglu-
sömum hjónum eitt her-
bergi og eldhús til næsta
vors. Nánari uppl. í síma
6955.
Hefilbekkur
Góður hefilbekkur ósk-
ast. ■— Sími 2800.
Fólksbíll
6 manna Chevrolet, að-
oins ekið ca 5 þús. milur,
til sölu. Tilboð merkt: |
„Tækifæri ■— 815“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 1. sept.
Alvinnurekendur
Mig vantar atvinnu: nú
þegar, hverskonar vinna
kemur til greina. Hefi
minna bílpróf. Tilboðvm
sje skilað fyrir föstudags-
kvöld á afgr. Mbl. merkt:
„Verkamaður •— málari
816“.
FORD
vörubifreið, model 1939,
styttri gerð, er til sölu.
Bifreiðin er í fyrsta fl.
standi, sturtulaus, en með
vökvahemlum. Tækifær-
isverð ef samið er strax.
Uppl. i veitingastofunni
Laugaveg 86.
c I