Morgunblaðið - 26.08.1948, Síða 4

Morgunblaðið - 26.08.1948, Síða 4
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. ágúst 1948. r* — ■iwnnnmiiiimimininiKHiiininiiimnnmniiiniiiiiim mi Jakka- kjóll til sölu á Njálsgötu 52. Ullar- Höfudkiúfur tapaðist í Austurbæjarbíó s.l. þriðjudag. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 4030. - iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii lilliiillifllilfiii - Z * IPIPER-CUB 11 Rafeldavjel | til sölu. Uppl. í síma 5748 § | til sölu á Ránargötu 22, |- milli kl. 12—13 og 19—20. | | II. hæð. § j s mmmmmmmi | | Þríhjól óskast 11 Ódýrt fibur | I Vil borga hátt verð. — | | Uppl. Hverfisg. 101A, i i uppi. Sími 7854. Lítið Mótorhjól í góðu standi til sölu. •— Uppl. Framnesveg 20, eftir kl. 18. fllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIMIIIIItlllllllll1 StúíL Vilton I Gólfteppi I til sölu. Stærð 3X3 Vz | yards. — Bollagötu 3, *§ _ kjallara, kl. 8V2—10 í I kvöld. jDodge ’40 | til sölu með meira bensín I skamti. Uppl. á Urðarstíg | 16 í dag. I Kona óskar eftir Herbergi helst með eldunarplássi gegn einhverskonar hús- hjálp. — Uppl. á Greni- i mel 25. — Sími 3298. Húselgendur Kærustupar óskar eftir | góðu herbergi 1. sept eða i um miðjan næsta mánuð. | Reglusemi og góðri um- f eengni heitið. — Tilboð i merkt: „M. Á. 25 — 820“ j leggist inn á afgr. Mbl. | fyrir 27. þ. m. I Sími 1456. Háfliði Baldvinsson " CIIIIMIIIMIM■Mlltllllllll 1111111111 MlIIIIIIIIIIIIIIIIIMIV Z Z E : iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiimiiiiimMMimimm : Hús fil söiu 5 . S 1 Fokhelt hús til sölu, gam- | 5 alt hús getur gengið upp í ’ | viðskiptin. Nöfn lysthaf- [ i enda sendist afgr. Mbl., | i merkt: „Skipti — 818“. | - jiiiiiiiiMiiiiini u m m - | óskar eftir einu herbergi = | og eldhúsi. Tilboð merkt: | | ..550 — 819“ sendist afgr. i | Mbl. fyrir 5. sept. Hænsnafóður Hveitikorn Varpmjöl. Blandað korn ÞORSTEINSBÚÐ | Hringbrauf 61. Sími 2803. • IIIIIIIIIMMIIIIMMIIIIIMItlllMMIIItllMMIIIIIMIIIIIIIIII ; ; • - ■IIMIIIIIMIMMIIIIIIIMIIIIIIMMMI.....MMMMIMMMMM - Rösk sfúlka óskast til glasaþvotta í Reykjavíkur Apótek. — Uppl. á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 1 til 3. IIIMMBMMimillll Z 1 : iiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiii : !(2 herbergií | og eldhús óskast. Mikil i húshjálp gæti komið til | greina. Þrent fullorðið í i heimili. Þeir sem vildu i sinna þessu gjöri svo vel = og hringi í síma 6930. IMMMMMIMMIIMMMMMMMMMMMMMMMMIIMMMMMII - 5 = z ItMMMMMMIIIMMMMIIMMMMMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII ; s ' 1:* Herbergi óskast, helst með eldunar- plássi síðast í september eða 1. október. Uppl. í síma 4462 eftir kl. 7 á kvöldin | | Sá, sem getur selt mjer | § V2 tonn af | sfeypusfyrkfarjárni | 8 eða 10 mm. getur feng- i baðker. Ef einhver vildi i sinna þessu þá leggið | nafn og heimilisfang inn I á afgr. Mbl. fyrir hádegi I á föstud. merkt: „G. 20 I 817“. 5 « = ■ AuuiuuniiiuiuiiiiiiiiniiiMiiiiniiiiiiiiiimnimniniiiir ■uimniiiiiiiiiiiiimiiMiiiminiiiiMiiiiiiiiiiiii a^oiahó h 239. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10,05. Síðdegisflæði kl. 22,28. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, síml 7911. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Söfnin.5 Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla vitka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sururu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nemt laugar- daga kl. 1—-4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspurid----------------23,22 100 bandariskir dollarar____ 659.00 100 kanadiskir dollarar_____ 650,50 100 sænskar krónur _________ 181,00 100 danskar krdnur___________135,57 100 norskar krónur___________131,10 100 hollensk gyllini_______ 245,51 100 belgiskir frankar _______ 11,86 1000 franskir frankar ______ 39.35 100 svissneskir frankar_____152,20 Heilsuvemdarstöðm Bólusetning gegn bamaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. Afmæli Frú Ólöf Ásgeirsdóttir, Suður- póli 1, er 65 ára í dag. Brúðkaup. Laugardaginn 21. ágúst voru gef- in saman í hjónaband af sjera Sigur- jóni Þ. Árnasyni, frk. Kristjana Þor- finnsdóttir, Efstasundi 68, Reykja- vík, og Finnbogi Friðfinnsson, versl- unarmaður, Vestmannaeyjum. Siðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband hjá sjera Jóni Auðuns, frk. Elísabet Sveinsdóttir, starfsstúlka á Elliheimilinu Grund, og Guðjón Guðmundsson, Bragagötu 33. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Blómvallagötu 12. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlpfun sína frk. Vilborg Jóhannsdóttir, Langholtsveg 81 og Benedikt Stein- grímsson, skrifstofumaður, frá Vest- mannaeyjuip. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfcú Lísí Vilhjalmsd ittir, verslunarmaér og hr. Garðar Bjarna- son, sjómaðúr, Reykjavík. Árni Siemsen í bænum. Umboðsmaður Rauða Kross Islands í Mið-Evrópu, Árni. Siemsen, kaup- maður í Liibeck, dvelst hjer um þess ar mundir í boði Rauða Kross Is- lands. Þar, sem vænta má, að ýmsir vilji hafa tal af honum, hefur það orðið að ráði, að hann verði til viðtals á skrifstofu Rauða Krossins, Hafnar- stræti 5, dagana 30. ágúst til 2. sept. kl. 2—4 daglega. Margt baðgesta. Undanfarna sólskinsdaga hefur mikill fjöldi bæjarbúa sótt sjóbaðs- staðinn við Nauthólsvík. Bæði í gær og í fyrradag, er talið að milli 200 og 300 manns hafi notið þar veður- bliðunnar. Fimmti ferðamanna- hópurinn. | M.s. Esja er komin til Reykjavík- ujr frá Glasgow. Meðla farþega voru ulri 50 ferðalangar, sem hingað koma á. vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. Þetta er fimmta ferð Esju með ferða- ihénn og muri hún fara eina ferð enn. Nýjasta nýtt er það, aS nota brjóstahaldara, eins og þann, sem sjest hjer á myndinni, þegar fariS er í sólbaS. VerSur þú bakiS allt jafn-brúnt. KR-ingar gera athugasemd. Nokkrir KR-ingar hafa gert at- hugasemd við frásögn Mbl. af kapp- leiknum við Akurnesinga s.l. sunnu- dag. KR-ingarnir sögðu, að ]ið það, sem þeir hafi sent til Akraness, hefði ekki verið meistaraflokkslið, því í því voru aðeins sex menn úr meist- araflokki. Hinir voru úr fyrsta og öðrum flokki. Þá var ekki rjett skýrt frá leikslokum, en þau voru að Ak- urnesingar unnu leikinn með 7:3. Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort ekki sje liætt við, að þeir, sem lengi eru í velt- unni, verði afvelta. 5 minútni Irossgáta Námsstyrkur í Svíþjóð. Sænska ríkisstjórnin hefur heitið að veita islenskum námsmanni styrk til náms í Svíþjóð næsta vetur. —. Styrkurinn er 2800 sænskar krónur, og að auki 300 s. kr. í ferðakostnað. Styrkurinn verður veittur íslenskum háskólastúdent til náms við einhvern af þessum háskólum; Uppsalaháskóla, I.undarháskóla, Karolinska Institutet Stokkhólmi; Stokkhólmsháskóla eða Gautaborgarháskóla. Styrkþegi skal hafa a.m.k. 8 mánaða dvöl í Svi- þjóð á timabilinu frá. 1. sept. 1948 til 31. mai 1949. Styrkurinn verður greiddur mánaðarlega í 8 mánuði, 350 kr. hverju sinni, en ferðastyrk- urinn við heimför styrkþega. Umsóknir um styrk þenna skal senda skrifstofu Háskóla íslands í síðasta lagi 31. ágúst. Ný löndunartæki reynd. I sumar hafa verið reynd ný lönd- uriartæki við Sildarverksmiðjur rík- jsins. á Siglufirði. Tæki þessi eru ánnig úr garði gerð, að þau soga riildina upp úr lestum skipanna. — Enn sem komið er munu tilraunir þessar ekki hafa borið mikinn árang- ur, en þeim mun verða haldið áfram. Gefi tækin góða raun, geta þau haft mjög mikla þýðingu við síldarlönd- Gullfaxi til Oslo. Gullfaxi, skymasterflugvjel Flug- fjelags Islands, fer til Oslo í dag og er vjelin fullskipuð farþegum. Gull- faxi er væntanlegur hingað aftur á morgun kl. 4 e. h. Hitinn 4 stig. Margt manna hringdi til Morgun- blaðsins i gær, til að spyrja um hvort frost hefði verið hjer i bænum í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mældist hjer í bænum minnstur hiti um fjögur stig þessa nótt. Skipafrjettir. Eimskip 25. ágúst: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er á Isafirði. Goðafoss kemur til Reykja- víkur kl. 1300 í dag frá Akranesi, fer á morgun, 26. 8., til Amsterdam. Lagarfoss fer frá Seyðisfirði í kvöld, 25. 8., til Bergen. Reykjafoss fór frá Gautaborg í gær, 24. 8., til Leith. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss fer væntarilega frá Halifax í dag, 25. 8., til Reykjavíkur. Horsa er í Leith. Sútherland fór frá Rotterdam r gær, 24. 8., til Leith. Vatnajökull lestar í Leith 30. 8. Ríkisskip 26. ágúst: Hekla er á Akureyri. Esja er i Reykjavik. Herðubreið fór í gær- kvöldi austur um land til Akureyr- ar. Skjaldbreið fór í áætlunarferð til Bbeiðarfjarðar kl. 24,00 i gær- kvöldi. Þyrill er í Reykjavík. E & Z.: Foldin er á leið til Hamborgar með frosin fisk. Lingestroom kom til Amsterdam í gærkvöldi, verður í Antwerpen þann 27. Reykjanes er á leið til Reykjavikur frá Hull með viðkomu í Færeyjum. SKÝRINGAR Lárjett: 1 sló — hljóm — 10 tónn — hljóðstafir — 13 eiris nafn — 16 tjón. LóSrjett; 2 bar — eins —- 5 veislan — 7 9 dýramál — 10 Draup léikari — 15 hreyfing 6 land — 8 11 spil — 12 — 14 manns- 3 freka — 4 likamshluti — 14 pianó- Lausn á seinuslu krossgátu: Lárjett: 1 greni — 6 ari — 8 es — 10 bú — ‘i 1 stéinar — 12 tö -— 13 rr — 14 eir.’-t, 16 leðja. LóSrjett: 2 ra —3 erfiðið — 4 ni — 5 lesti •— f húría — 9 stó — 10 bar — 14 15 R. J. Útvarpið. 8.30 Morgunútvarp. — 10,iO Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar. — 16,25 Vtðurfregnir. — 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. — 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Frjettir. — 20,20 Utvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) For leikur að óperunni „Maritana" eftir Wallace. b) „Hvítar rósir“ eftir August Körling. c) Ungverskir dans- ar nr. 5 og 6 eftir Brahms. -— 20,45 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). -— 21,05 Tónleikar (plöt- ur). —- 21,10 Dagskrá Kvennrjett- indafjelags Islands. — a) Spjall við Jakobínu Johnson, skáldkonu (frú Ragnheiður Möller). b) Kvæðalestur (Jakobína Johnson). — 21,35 Tón- leikar (plötur): — 21,40 Búnaðarþátt ur: Um hrossaverslun (Gunnar Bjarnason ráðunautur). — 22,00 Frjettir. — 22,05 Vinsæl lög (plöt- ur). — 22,30 Veðurfrégnir. — Dag- skrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.