Morgunblaðið - 26.08.1948, Page 5
Frmmtudagur 26. ágúst 1948.
MORCUISBLAÐIÐ
^.J^i/enfyjó&in oc^ JJeimiíiÁ
Hjettindabaráttu danskra
kvenna miðar vel áfram
Eftir Charles Croot, frjettaritara
Reilters í Kaupmannahöfn.
Síðan styrjöldinni lauk, hefur
baráttan fyrir jafnrjetti kynj-
anna í Danmörku verið hörð.
Og þessi barátta hefur borið góð
an árangur — m. a. hafa konur
nú fengið aðgang að einni af
þeim fáu þjóðfjelagsstöðum, er
voru þeim lokaðar, þegar þrjár
konur voru nýlega vígðar til
prests við dönsku kirkjuna.
Hinir þrír nýju prestar eru
Ruth Vermehren og Edith
Brenneche, sem báðar eru á
fimmtugsaldri ,og Johanne And-
ersen, sem er 35 ára.
Löng og hörð barátta
Barátta þeirra fyrir því, að
fá vígslu, var löng og hörð. —
Þær sættu mikilli mótspyrnu —-
það var deilt um það á öllum
Norðurlöndunum, hvort þær
skyldu hljóta vígslu eða ekki.
Þær luku allar guðfræðiprófi
frá Hafnarháskóla fyrir nokkr-
um árum síðan. En þótt þær
hefðu lokið prófi þá var þeim
öllum ljóst, að þess myndi langt
að bíða, að þær hlytu sömu rjett-
indi til þess að gegna embætti
og karlmennimir — og ef til
vill hlytu þær aldrei slíka við-
urkenningu.
Hin góðhjartaða og trúaða
Ruth Vermehreen var leiðtog-
inn 'i baráttunni. Um nokkurra
ára skeið, eftir að hún lauk
prófi, starfaði hún sem aðstoð-
armaður fangelsisprestsins við
stórt danskt fangelsi, og hafði
hún einkum með kvenfangana
að gera. En hún mátti ekki
skíra, gifta nje greftra.
Margir hleypidómar
Dönsku lögin meina ekki kon-
um að gerast prestar. En konur
höfðu bara aldrei verið prestar
í Danmörku svo að vinna varð
bug á ótrúlega mörgum hleypi-
dómum.
Danska kirkjan, sem fær
Styrk frá ríkinu og stjórnað er
af kirkjumálaráðherra, var klof-
in í málinu.
Bæði lærðir menn og leikir
um öll Norðurlönd skipuðu sjer
i flokka. Dönsk blöð ræddu mál-
ið iðulega, írá ýmsum sjónar-
miðum.
Hámarki sínu náðu deilurnar
þegar hinn víðsýni og frjálslyndi
biskup lýsti því yfir, að hann
færi fús til þess að framkvæma
vígsluna.
Þessi yfirlýsing þótti mikil
frjett, og birtist hún á forsíð-
um nær allra danskra blaða. Og
almenningur fylgdist af áfergju
með frjettum af vígslunni.
En prestarnir Vermehren,
Petersen og Andersen tóku
þessu öllu rólega og sneru sjer
þegar eftir vígsluna að því, að
hugsa um, velferðarmál sókn-
arbarna sinna.
Þrír kvenpresfar slarfa nú í Danmörku.
Kona giftir í fyrsta sinn. i irleitt við flestöll störf, er þjóð-
Nýlega framkvæmdi sjera , fjelagið hefir upp á að bjóða.
Vermehren fyrstu giftingarat- Talsverður hluti danskra lækna
höfnina, sem nokkru sinnf hef eru konur — margar konur
ir verið framkvæmd af kven- hafa lagt stund á lögfræði,
presti í Danmörku — og mun húsagerðarlist, verkfræði, vís-
þessi viðburður án efa getið í indi', skósmíði, gull- og silfur-
annálum.
Danskar kvenrjettindakonur
segja, að með þessari viður-
kenningu á því, að konur skuli
njóta jafnrjettis við karlmenn,
þá hafi Danmörk sýnt að hún
er ein af mestu framfaraþjóð-
um Evrópu.
Kven-leigubílstjóri'.
— Flestir hneyksluðust stór-
lega, þegar hin stæðilega, ljós-
hærða Ella Petersen ákvað fyr-
ir nokkru, að gerast fyrsti kven
leigubílstjóri Danmerkur.
Farþegar hennar, sem voru
karlmenn, kvörtuðu yfir því að
þeir gætu alls ekki fengið af sjer
að láta hana bera farangur sinn
— en ungfrú Petersen heldur
áfram að aka leigubílnum sín-
um, og margar danskar stúlk-
ur hafa nú farið að dæmi henn
ar, og gerst leigubílstjórar.
Helsti sjerfræðingur Dana í
vopnum — fornum og nýjum
— er einnig kona. —
IMargir kvenlæknar.
Danskar konur vinna nú yf-
smíði o. fl.
Ráðherra kvenfólksins.
Danskar konur eru sjerstak-
lega hreyknar af því, að eiga
kvenfulltrúa í stjórninni — frú
E’anny Jensen. — Hun er ráðu
nautur verslunarmálaráðherr-
ans, hr. Jens Krag, um allt það
er lýtur að skömtun og inn-
flutningi skömtunarvara.
En meðal danskra kvenna er
litið á hana sem ráðherra kven
fólksins.
Hún var skipuð í stöðu þessa
eftir að danskar húsmæður
höfðu borið fram háværar kröf
ur um það, að skoðanir þeirra
yrðu tekna til geina, áður en
ákvarðanir væru teknar um
málefni, er vörðuðu þær sjer
staklega.
— Frú Jensen hefur unn-
ið mikið starf og gott fyrir
danskar konur. — En blöðin
hafa haft orð á því, að hún hef
ir harðneitað að láta íaka mynd
ir af sjer í sínu eigin eldhúsi.
Skilningsleysi yfir-
kjötmatsmanna bakar
bændum stórtjón
Eflir Þorbjörn Björnsson, Geitaskaröi 1
FYRIR nokkrum árum. skrif-
aði jeg greinarkorn í eitthvert
dagblaðanna í tilefni af því að
yfirkjötmatsmenn gáfu út svo
harkaleg fyrirmæli viðvíkjandi
mati á dilkakjöti í Húnavatns-
og Skagafjarðarsýslum — og
sjálfsagt víðar um land. Þá
hafði vortíð fallið þann veg að
fjenað skorti góð og hagfelld
veðurskilyrði. Ær megruðust
og mjólkuðu lítið unglömbum.
Sumai- og haustveðrátta var
með stóráfellum. Afleiðingar
urðu þær, á áður nefndum
svæðum, að fjöldi dilka varð
smár og holdgrannur á hausti.
Þá gáfu yfirkjötmatsmenn út
þau fyrirmæli, að öllum slíkum
smálamba kroppum skyldi hent
út úr sláturhúsunum, og ekki
teknir fyrir nokkurt verð.
Þetta urðu bændur hjer um
slóðir — og viðar — að sætta
sig við, sem dómsorð í því máli,
á þeim tíma, og þúsundir smá-
lambakroppa, urðu þeim að
mestu verðlausir, — sem þó
hefði ekki þurft að ske, hefði
með betri vilja og ríkari skiln-
ingi verið á tekið, af forráða-
Það vita allir sauðfjárbænd-
ur. og það ættu hinir einnig
vita og skilja, þeir er kjötma'ts-
hönkina hafa í hendi sjer og
geta gefið eftir eða hert á eftir
sanngirni og skynsamlegu viti,
að undangengin fjárpestarár
hafa ekki verið á vetur settar
nema ungar ær, sem líklegast-
ar eru til lífs og þrifa. Einnig
hitt, að hinum þunnskipuðu ær-
hópum bændanna hefir verið
ákveðin burðartíð mun fyrr s<%
vori en áður tíðkaðist, — ers
vitað er að heilbrigð, velfram-
gengin ær, sem ber snemma
vors og lifir við sæmileg vor
og sumarskilyrði, verður a«4
hausti mun holdfyllri og féit-
ari en sú, er ber síðla vors.
Jeg, sem búinn er að vera
sauðfjárbóndi um tugi ára, og
tel mig bera allgott skyn á holda
far og kjötgæði sauðkindar,
get, með fullum sanni sagt,
svo vel feita og holdfyllta ær-
kroppa. sem af austan Blöndu
ungu ánum á s. 1. hausti, hefi
jeg aldrei sjeð. Nú bar mj**,
.sem kjötmatsmanni þanrk
vanda að höndum, að ákveða
mönnum kjötmats og kjötsölu-,
J 6 J jþessa ungu, vænu ærkroppa J
rjettan matsflokk.
mála
Því minnist jeg á þessa hjá
Það gat ekki komið til mála
Sumarkjólar á telpur.
liðnu vanrækslu kjötmatsmanna að getja þá alla j milliflokk.
í ofangreindum málum, að nú Þy. tófc jeg upp þann hátt ^
hefir þessi ovægni og greindar- ■ getja . geldærflokk tveggja
leysi í starfi, endurtekist i
höfðum og framkværnd vfir- J
kjötmatsmanna. Að visu í nokk '
uð annari mynd, en síst frýni-
legri eða góðgjarnari á svip.
Skal jeg nú í fáum línum
gjöra þess grein er gjörst hefir
í kjötmatsmálum okkar A.-Hún
vetninga s. 1. haust 1947.
þriggja vetra ær rígvænar og
sauðfeitar, því sjáanlega vant—
aði hjer milliflokk milli geldu
ánna — og mögru og gömlu
ánna. Þann flokk, hafði yfir-
kjötmatsmönnum láðst afV
skapa þótt brýn þörf væri til,
— með tilliti til aleyðingar á
ærstofninum. En hinn kostinrr
Það mun flestum kunnugt, tóku þeir forráðamenn þessara
að mæðiveiki og aðrar eyðandi mála að senda kjotragara hing_
pestir, drápskæðar, hafa herjað að tn Blönduóss og láta kasta
Þegar sterkt sólskin er og heitt í veðri, eiga börnin að Vera eihs
lítið kíæad og hægt er. Hjerná á myndinni sjást tveir fallegir telpna
kjólar, saumaðir úr ljerefti. I *
og herja enn á fjárstofna ísl.
bænda, — svo að til fullauðnar
hefir horft á stórum svæðum
um byggðir Iandsins. — Bænd-
ur hafa orðið fyrir tug-
miljóna tapi af þeim faraldri.
En til viðbótar og íþyngingar
þeim stóradómi hinna miskunn-
lausu óhappa örlaga, er upp
hafa kveðist yfir stórum hluta
íslenskra sauðj'járeigendá, að
verða nú að grípa til hinns sið-
asta fljótandi hálmstrás, að
skera eða gjöreyða hverri lif-
andi sauðskepnu á stórum svæð
um, þá vilja yfirkjötmatsmenn
búnka í sama matsflokk öllum
ám sem ekki eru algeldar.
Það á að fella undir svipað
mat ungar og hraustar og spik-
feitár sem gamlar, veikar og
holdgrannar.
Veit jeg það vel, að þann
veg mæla lönguútgefnar kjöt-
matsreglur fyrir, að mylkum ám
og geldum skuli í tvo flokka
skipað. En þegar þær reglur
ypru útgefnar gegndi.öðru máli,.5
því ,þá var aðeins lógað gömlum
ém og veikum, en nú þegar um
aloyðingu ærstofnsins er að
íræða horfir á annan veg, með
matsþörf og matsfjettlæti.
í mylkærflokka nokkru af |áð-
ur möttu ungærkjöti.
Því gjörðarlagi var harðlega
andmælt og einróma á aðal-
fundi Sláturfjel. A.-Húnve'tn-
inga, höldnum á Blönduósi g. I.
vor.
Ekki er mjer það fullljöst
eftir hvaða reglum eða með-
ferð ærkjöt er selt til neyt-
erda er, sje það háttalag skylt
eða svipað sem sölureglur J og"
matsvirðing á dilkakjöti i hpndf
urr neytenda þá svei því.
Ur því jeg bregð niður penna
til að minnast á kjötmats og
kjötsölumál og úr því jeg er
að dómi þeirra reykvísku kjöt-
vandlætara, synöugur í mínur
matsstarfi, þá hirði jeg lítt
þótt ein syndaskvetta bætist á
blakkt skinn, því til synda
mun það teljast einnig acf
spyrja, og óska svara við. S.l.
vetur var jeg staddur í Rvík.
Jeg leit inn í tvær kjötbúðir
og étdlÖi’aðr við í báðum. Það
var stöðugur straumur af fólki
sem var að káuþa djlkakjot til
máltíða sinna. Á kjötrám búð-
ainna hjekk I., II., og III. fl.
Frh. á bls. 8.