Morgunblaðið - 26.08.1948, Page 8
8
r
Fimmtudagur 26. ágúst 1948.
MORGUNBLAÐIB
— Meðal annara orða
Framh. af bls. 6.
^ærðir fyrir að hafa útbýtt á-
itóðursritum kaþólsku kirkj-
únnar.
AFKAMHALD-
ANDI BARÁTTA
VID KAÞÓLSKU
KIRKJUNA
Þannig rífa kommúnistar
smám saman öll völd í sínar
hendur. Þeir hafa kúgað smá-
bændaflokkinn, sem var stærsti
flokkur í landinu og stöðugt
reyna þeir að koma höggi á ka-
þólsku kirkjuna. Bela Pernec-
zky er sagður vera náinn vinur
Josefs Mindszentys, kardínála,
sem eins og flestir vita er á-
kveðinn andkommúnisti.
Stjórnin tilkynti, að mál þess
ara manna yrðu bráðlega lögð
í dóm.
(Ur News Review).
í
r
Vil hafa skifli
á Nash 5 manna fólksbíl,
model 1932 fyrir Chevro- |
let vörubíl 1932 eða 1934 I
model. — Upplýsingar |
Fögrubrekku, Blesagróf, |
frá kl. 6 til 8 næstu kvöld. i
I
MÁLFUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími
kL 10—»^ og 1—*.
* JÓHANNES BJARNASOI^ G
VCftKf RÆDtNGUR
Annast öll verkfrm&istörf. svo semi
MIOSTÖÐVATEIKNINGAft,
* JÁRNATEIKNIN6AR, •
MÆLINGAR. ÚTREIKNINGA
□G FLEIRA
SKRIFSTOFALAUGAVEC 24
SÍMI »1*0 - HfIMASÍMI 5655 r
KAOPI GULL
hæsta verði.
SIGURÞÓR, Hafnarstrætl 4.
BERGUR JONSSON
Málflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heimasiml 9234.
— Skilningsleysi
Framh. af bls. 5
dilkakjöt. Jeg sá að fólkið borg-
aði allt kjöt úr fram- og aft-
urpörtum með sama verði, —
þótt mjög væru misjöfn gæði
I. , II. og III. söluflokks, fjell
alt undir sama verð, I. fl. Þeg-
ar um hægðist í búðinni, gekk
jeg til kjötafgreiðslumanns og
spurði hver væri munur á I.
II. og III. fl. verði. ,,Hjer er
aðeins selt I. fl. kjöt“, tjáði
hann. ,,Já, en góði maður, hjer
eru þrír flokkar, með flokkun-
armerkjum við hækla“. ,,Við
lítum ekki á neina hæklamiða
hjer“, tjáði piltstaulinn.
Vel er mjer þó ljóst, að full
þörf er vöruvöndunar og mats
á framleiðsluvörum okkar
bænda, en þá verður hitt að
vera jafnskylt að rjettir aðilar
fái notið þeirrar umvöndunar.
Nú vil jeg spyrja hina þaul-
vísu mat- og kjötsölumenn
þarna syðra: — Til hvers er
mat á dilkakjöti viðhaft til sölu
á innlendum markaði ef svo
neytendur verða að greiða
sama verði III. og II. fl. sem
I. fl. dilkakjöt, — kjöt, sem
stranglega hefir verið matið í
þrjá aðalflokka heima í slát-
urhúsi hjeraðanna.
En bændunum, •— kjötfram-
leiðendunum — er greitt kjöt-
ið í reikninga með stórum verð
mun eftir flokkun.
Er skilningnum og rjettlæt-
ishyggjunni gagnvart neytend-
um og bændum stungið bak við
þilið þegar þessi mál eru fram-
kvæmd? Spyr sá er ekki veit
nje skilur háttalagið.
Og að síðustu: Það kann að
ske að jeg síðar meir sveigi
nokkrum orðum til formanns
Sláturfjelags okkar A.-Hún-
vetninga í sambandi við fram-
komu hans í þessu ærkjöts-
matsumstangi.
Hitt kynni líka að ske að
hann teldi ekki tóninn í því
spjalli hljómfagran en ófalsk-
ur mun hann reynast, ef upp
verður hafinn.
Þorbjörn Björnsson
Geitaskarði.
I|
| Stúlka óskar eftir
| VIST |
| á barnlausu heimili, helst |
| hjá eldri hjónum. — Til- f
| boð m'erkt: „Áhugasöm — |
j 825“ sendist afgr. Morg- f
; unbl. fyrir hádegi á laug- \
f ardag.
AHiiiimiiiiimiiiiniii Tiiiiffiiiffiiiiminnii
Þrýsf i lof f sf lug v jel-
arnar komnar lil
Bretlands
BRESKU þrýstiloftsflugvjelam
ar sex fóru frá Keflavíkur-
flugvelli í gær til Bretlands og
lentu þar eftir rúmlega klukku
stundarflug.
Eins og skýrt var frá i blað-
inu í gær fóru vjelarnar af
stað hjeðan í fyrradag, en sneru
aftur er bilun varð á einni
þeirra. Ein af fylgdarflugvjel-
unum fór til Bretlands til að
sækja varastykki og kom hing-
að aftur um hádegi í gær.
Vjelarnar fórU í tveimur
hópum. Lagði annar af stað
klukkan 15,04 og lenti í Storno
way klukkan 17,20. Hinn hóp-
urinn lagði af stað klukkan 15,
05 og lenti klukkan 17.23.
Alþjóðaþing Rauða
Krossins í Slokk-
hólmi
ALÞJÓÐAÞING Rauða kross
ins stendur yfir þessa dagana
í Stokkhólmi. Þetta er seytj-
ánda. alþjóðaþing RK. Berna-
dotte greifi var kjörinn forseti
þess og í setningaræðu sinni
komst hann m. a. þannig að
orði:
„.... Þetta er fyrsta alþjóða
þing Rauða krossins, sem hald-
ið er eftir annað heimstríðið,
sem olli svo miklum eyðilegg-
ingum á löndum og þjóðum.
Það er því ekki nema eðlilegt,
að mjög þýðingarmikil vanda-
mál verði rædd á þinginu. —
Vandamál, sem munu hafa þýð
ingu fyrir ókomnar kynslóðir,
hvort sem, einsog við vonum,
þjóðirnar lifa í friði, eða mann
kynið á enn einu sinni eftir
að bola hörmungar styrjald-
ar .......“
„...... Jeg vona því, að
umræðurnar hjer á þinginu fari
fram í anda vináttu og að við
munum á verðugan og áhrifa-
mikinn hátt leysa það þýðing-
armikla hlutverk, sem fyrir
okkur liggur. Megi þing þetta
komast að niðurstöðum og ár-
angri, sem verður til blessun-
ar fyrir þjáðan heim . .. .“.
SJANGHAJ — Verðlag á nauð-
synjavörum hefur lækkað við
seðlaskiptin í Kína og lýsti Sjang
Kaj Sjek því yfir, að skiptin
hefðu tekist vel og væri hann
þakklátur fyrir það, hvað allur
almenningur hefði verið fús á að
hlýða fyrirmælunum um seðlana.
Verslunarsamningur milli
Sviss og V.-Þýskalands.
FRANKFURT — Viðskiptasamn-
ingur var nýlega undirritaður
milli Sviss og Vestur-Þýskalands.
Var þar ákveðið, að Sviss seidi
Þjóðverjum vörur fyrir 30 milj.
dollara, samanborið við 80 þús.
dollara á síðasta ári.
— í dýraríki
Framh. af bls. Z.
þangað, færðist hann allur í
aukana að líkamsþrótti, og yrði
á skömmum tíma sem nýr mað-
ur. Kvað hann það vera spá
sína, að í framtíðinni myndu
margir læra að leita þangað
sjer til hressingar og heilsu-
bótar.
V. St.
Halló!
j Kvenmaður um fertugs- |
j aldur vill gjarnan kynnast I
j manni á svipuðum aldri. j
| Öll skilyrði eftir samkomu- •
j lagi. — Tilboð merkt: „40 j
j ára — 826“ sendist ^fgr. j
j blaðsins fyrir ágústlok.
| Ungur maður með minna
j bílpróf óskar eftir
Ljefffri vinnu
j frá 1. október. — Tilboð _
j merkt: „Bílstjóri — 829“ I
j sendist afgr. Morgunbl.
j fvrir mánudagskvöld.
I *
Nýtt
Wilfon gólfffeppi
til sölu, stærð 3X3 Vi
vards. — Tilboð sendist
afgr. Morgunbl. merkt:
„Vilton — 827“.
Atvinna
18 ára piltur óskar eftir
atvinnu eftir kl. 7 á kvöld-
in og ef til vill um helgar.
Kaup eftir samkomulagi.
Tilboð sendist Morgunbl.
fyrir helgina, merkt:
..Reglusamur — 828“.
Ift®Mim»i»iiiiiimi(niiiimiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimii(iiiiiiiiiiiiiiiiii(Miiiiiiiiiiiiiifiiiiiii(iiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi»miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiin,1 -
Markús
Jj rlllllillllllMllllimilililllll
£
Eftir Ed Dodd
11 • 11111111 ■ 11 ■ i ii 1111 ■ 11 ■ • 111 ■ 111111111 ■
............................................................... tiniiiiT,
fp
Wt/á
■— Hvað er-þetta? Það er
komin ný sögunarmylla hjerna.
Ö-H. .' .fæ:. : " /:
J -• , -'i ;
— Já, pabbi, menningin er
sífelt að nálgast týnda skóg.:
Klukkutíma §íðar iierna þau
ijstaðar á fljótsbakkanum og
abbi ségiY:'
hjérna erum við komin í.prýði-
legan tjaldstað og hjer fyrir
■aman ér ágæt véiðí í ári'ni.
j ;— Já, þetta er uppáhalds
(Veiðistaðurinn minn.
aiMiimuiiimiiiiiiimiiiimiiiiiMiiiiiinminnniinmnB
HJálp!
j Unga stúlku vantar her-
I bergi strax. Rerglusemi og
i góð umgengni. — Tilboð
| merkt: „Hálparþurfi —
j 821“ sendist afgr. Mbl.
j fyrir laugardagskvöld.
; 11111111111111111,III,...
BÍLMIÐSTÖÐ
j Ný 6 volta miðstöð til sölu.
I Verðtilboð sendist á af-
j er. Morgunblaðsins fyrir
j mánudag, mei'kt: „Mið-
f stöð — 822“.
z nmuiiiiiiiiMiiimiiimimiimmmitittiiimruiinia
ANDLITSBÖÐ
z Hand- og fótsnyrting
j og ,,Slanke-massage“
j Geng í hús. Uppl. 1 síma
j 2877 frá kl. 9—11 f. h.
Ester Eggertsdóttir.
Fermingarföt
Vil kaupa feimingarföt,
vel með farin. — Upplýs-
ingar í síma 2877 eftir kl.
6 e. h.
2—5 herbergja íbúð
óskast til leigu nú þegar
eða í haust, í lengri eða
skemmri tíma. — Upplýs-
ingar í síma 3186.
Tapast hefir
Einbaugur
merktur. Finnandi vin-
samlegast skili honum á
Meðalholt 8, vesturenda,
niðri.
IIMIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMilliMmMiHMMMi
j Nokkrar stúlkur óskast
j til starfa í þvottahúsi. —
j Uppl. í síma 2428, frá kl.
j 10—12 og 5—7 e. h.
Z l|,MiniiiiiiiiiiiiimiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmi
( Meiraprófsbílstjóra
I vantar framtíðaratvinnu,
j er vanur akstri stærri bif-
j reiða. — Tilboð sendist af-
| °r. Morgunblaðsins fyrir
j föstudagskvöld, merkt:
j ..Vanur — 824“.
• •tiiiiiimimiimmiiimmmiiiiiiir-triimimmmmi
Bif',ei§aeigendur
j athugið! Vil kaupa bíl með
í stöðvarplássi, helst Chev-
i rolet, eldra „model“ en 40
j kemur ekki til greina. .—
1 Þeir sem vildu sinna þessu
j leggi tilboð sem greini
i verð, aldujr^ tegund, inn
i á ' afgrh kýórgunbl. fyrir
j 'fÖstudagskvö#; merkt:
: Góð kaup — 823“.
aMiiiiitiiiiiiMnniirtOtmiliiMniiilMiiiiiiiimiriiiiiifrtfa
RuniniiiiiiiM«iiiiniiiiiinHuni«iiMininnnniniiiniiniininniiiinnninn!ninnnnnniiiniinninnnniiiininniiiniiiiiiiiiiniiiiniiiiMiiiiii.iiiiiiiiinimiiDn"uiiiiiininninmii.imiinniini^iinniininuiiiiinniiiiiniiiiiin.nniiiuniniininiinnu(innniiinniiiiiimjnuninniniiii( i»ujMiuiiiiUMiiuiiuinuij»i*HM»inni»niMiiniinniiniMiiMinniiiiiimM»uiniMiMiiuMMimaMinniiiMn»iiiiiiiiH*»nuii*iiiiinuiuiiu«UMUl iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiiiuii