Morgunblaðið - 26.08.1948, Side 11
Fimmtudagur 26. ágúst 1948.
MORGU N BLAÐIÐ
Fjelagslíí
Frjálsíþróttanám-
skeiS K.R. heldur
éfram á íþróttavellinum
í dag kl. 6.
Stúlkur í dag, drengir á morgun.
Stúlkur, handknattleiksæf-
ing í kvöld kl. 6,30. Mætið
stundvíslega.
Stjórnin.
Kvenskátar.
Þær stúlkur, sem lánuðu muni á
handavinnusýningu skáta á lands-
mótinu eru heðnar um að sækja þá
í skátaheimilið milli kl. 8—9 í
kvöld.
Ungmcnnafjelagar í Reykjavík
athugið skemmtiferðina að Laug-
'arvatni um helgina. Lagt af stað ld.
8 á laugardagskvöld. Komið til baka
á sunnudag. Hafið tjöld með ykkur.
Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 6 á
íöstudag í síma 5740. — Stjórnin.
I O. G. T.
Stúkan Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg
fundarstörf. Nauðsynlegt að fjelagar
mæti, sem ætla að taka þátt í
skemmtiferð í Þjórsárdal á sunnu-
daginn kemur. ■—- Hagnefndaratriði
annast br. J. B. U. Gjörið svo vel
að fjölmenna stundvíslega. — Æ.T.
femplarar
gangast fyrir samsæti í tilefni af
65 ára afmæli Hjartar Hanssonar,
í tórkaupmanns, sem haldið verður
áð Jaðri laugardaginn 28. þ. m. kl.
S. — Áskriftarlisti liggur frammi til
íöstudagskvöld í Bókabúð Æskunnar,
Kirkjuhvoli,
Kaup-Sala
(búðarskúr II við Grandaveg til sölu
(til flutnings). Uppl. á staðnum
dag.
[ Tvær reglusamar stúlkur | [ Nokkrar
óska eftir góðu I [
Herbergi I i Stúlkur
innan Hringbrautar. Til- I
boð merkt: ,,Húshjálp — I
830“ sendist Mbl. fyrir I
laugardag.
vanar vjelprjóni óskast í i
nrjónastofu nú þegar. — [
Uppl. í síma 7142 kl. 4—6 [
daglega.
i K. S. 1. I. B. R. K. R. R. ;
■ ■
■ 1 kvöld kl. 19,30 fer fram síðasti leikur ■
■ ■
! knattspyrnumóts íslands!
og keppa þá ■
| Fram og Valur j
NOTUÐ HUSGÖGN
ug lítið slitin jakkaföt keypt hatta
»erði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sinai
4691. Fornverslunin. Gretíscötu +5.
Höfum þvottaefni, sími 2089.
Kensla
Teh að mjer að kenna á bil. Uppl.
i sima 2578 frá kl. 6—8 e. h.
. Vinna
Vinnufatahreinsunin Þvottabjörn-
inn, Eiríksgötu 23.
Hreinsar öll vinnuföt fyrir yður
Tekið á móti allan daginn.
Hreingerningarstöðin.
Vanir menn til hreingerninga. -
Sími 7768. — Pantið í tíma.
Árni og Þorsteinn.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson
Simi 6290.
Tökum að okkur hreingerningar.
Utvegum þvottaefni. Simi 6739.
Tökum að okkur hreingerningar.
Shni 6813.
ff
HEKLA
áí
Áætlunarferð austur um land
til Akureyrar og Siglufjarðar
hinn 31. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Kóp.askers, Húsa-
víkui’, Akureyrar og Siglufjarð
ar á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast sótt
£r á mánudaginn.
Dómari: Sigurjón Jónsson. Línuverðir: Þórður Pjet-
ursson og Öli B. Jónsson.
Komið og sjáið spennandi leik. Munið kl, 19,30.
Allir út á völl!
MÓTANEFNDIN.
Ferðafjelag Templara
efnir til ferðar að Strönd á Rangárvöllum sunnudaginn
29. þessa mánaðar í sambandi við útbreiðslumót Um-
dæmisstúkunnar nr. 1. Þar verður til skemmtunar m.a.
söngur, upplestur, ræður og dans.
Farið verður frá G.T.-húsiííu kl. 10 árdegis. Farseðlar
í Bókabúð Æskunnar til kl. 6 á föstudag.
| Pottaplöntur - Flóra
Atvinna
2 piltar óskast nú þegar, annar með verslunar- eða
gagnfræðapróf, til skrifstofustarfa, en hinn, með bílpróf,
til afgreiðslustarfa.
Umsækjendur sehdi upplýsingar á afgreiðslu blaðsins
auðkennt „Innflutningsverslun — 813“.
TILKYIMNING
Vegna hinna mjög takmörkuðu gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfa sem veitt hafa verið fyrir varahlutum til
bifrexða, Þá tilkynnist hjer með að jeg sje mig tilknúinn
að draga til baka allar mótteknar pantanir einstakra
manna, nema þeirra sem jafnframt leggja fram gjald-
eyris- og innflutningsleyfi. -
P. Stefónsson
Hverfisgötu 103
Reykjdvík.
AUGLÍSING ER GULLS lGILDI
11
Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim er glöddu mig
og heiðruðu á áttræðisafmæli mínu.
Sœfinna Jónsdóttir, Vestmannaeyjum.
Mínar bestu þakkir til allra nær og fjær, sem á einn
eða annan hátt sýndu mjer vinarhug á sextugsafmæli
mínu 6. ágúst 1948.
Þorleifur SigurSsson,
Þverá.
Vandað steinhús i
■!
■
í nágrenni bæjarins til sölu. 1 húsinu eru 2 3ja her- ■
bergja íbúðir og ein 2ja herbergja. :
Uppl. gefur Steinn Jónsson, lögfræðingur, Tjai’nar- j
götu 10, III. hæð, sími 4951. 5
Stúlkur!
Nokkrar stúlkur óskast á hæli í nágrenni bæjarins.
Gott kaup, 8 stunda vinnudagur. Uppl. á Ráðningar-
skrifstofu Reykjavíkurbæjar, sími 4966.
AUGLYSING
nr. 30 1948
frá skömtunarstjóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept-
ember 1947 xxm sölu og afhendingu bensíns og takmörk
un á akstri bifreiða, hefir viðskiptanefndin ákveðið að
heimila lögreglustjórum í öllum lögsagnarumdæmum
frá og með Vestur-ísafjarðarsýslu, norður og austur
um land, að og með Suður-Mxtlasýslu, að úthluta eig-
endum leigubifreiða til mannflutninga og leigubifreið-
xxm til vöruflutninga bensínskammti fyrir 4. tímabil
1948 (október til desember), því bensínmagni, er þessir
eigendur telja sig þurfa að nota á tímabilinu fram til
1. október næstkomandi, en þó eigi meiru magni en þvi,
sem samsvarar núverandi bensínskammti viðkomandi
bifreiðar. Kemur slík úthlutun til frádráttar á væntan-
legri bensínúthlutun á 4. timabili 1948. Við þessa út-
hlutun skal nota núgildandi bensínreiti, sem notaðir
eru handa vöru- og leigúbifreiðtxm og geta eigendur
slíkra bifreiða ekki vænst þess að fá bensínskömmtunar
reiti endurnýjaða, sem þeir kynnu að fá úthlutað sam
kvæmt þessari beimild.
Reykjavík, 21. ágúst 1948.
^íwmtnnaÞóti
rjon
Jarðarför mannsins mins, v
JÖNS SIGFÚSSONAR
frá Snjóholti, fer fram frá heimili hans, Ásvallagötu
.23, föstudaginxx 27. þ. m. kl. 1,30.
Fyrir mína hönd og barnamia
ÞorgerÖur Einarsdóttir.