Morgunblaðið - 26.08.1948, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 26.08.1948, Qupperneq 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Breytileg átt og hægviðri. Víð ast ótrkömulaust og ljettskýjað. 200. tl)l. — Fimmtudagur 26. ágúst 1948. _ MOLDVORPUSTARFSEMI kommúnsta í breskum verk- Iýðsfjelögum. — Grein á bls. 7. '-itii Síld við Langanes og Sljettu . Srglúfirði í gærkvöldi. Frá frjettaritara vorum. FRBGNIR liafa borist i dag um að allmargar skipshafnir hafi verið í bátum við Melrákkasljettu og Langanes. en þar hefur orðið síldar vart í dag. Ekki er þó vitað um aflabrögð. Því baeði er, að illa hefur heyrst í talstöðvum skipanna og hitt, að skip- stjórar tala ekki í talstöðvarnar á méðan þeir eru að veiðum. Mörg skip fengu seemilegan afla. í gær (þriðjudagj fer.gu all- mörg skip sæmilegan síldarafla við Sljettu, Þau hæstu 400 tunnur. Fór síld þessi til Húsa- víkur í salt og til bræðslu, en nokkuð fór til Raufarhafnar og hingað til Siglufjarðar. Lítil síld hefir sjest við Tjör- nes, þar sem hún var mest áður en' hvesti rjett fyrir helgina, en síldarlegt hefir þótt við Svína- lækjartanga í dag, þótt ekki sje vitað um aflabrögð skipanna er þar voru. Upsatorfur við Horn. Hekla fór fyrir Horn í dag og töldu skipverjar sig hafa sjeð fimm síldartorfur á þeim slóð- um. Nokkrir bátar hjeldu þang að, en urðu ekki varir við síld. Hinsvegar rákust þeir á upsa- göngu og er talið að það muni hafa verið upsi, sem skipverjar af Heklu sáu vaða. Betra útlít. Sjómenn telja nú betra útlit með síldveiði en áður og enginn talar nú um að hætta veiðum, að mi'nsta kosti ekki næstu dagana. Veður fer líka batnandi og gera síldveiðimenn sjer von- ir um veiði. Síld í Axarf irði og við Langanes Raufarhöfn, miðvikudag. í GÆRKVÖLDI og í morgun hefir nokkur síld veiðst á aust- anverðum Axarfirði. í dag sást síld við Langanes. Er vitað að átta skip hafa kast- að, en ekki hvað mikið hefir veiðst. Allmörg skip eru nú á austurleið. Björg frá Eskifirði er ný- komin frá Raufarnúp með 180 tunnur til söltunar. — Einar. Fyrir einum eldspýtustokk Ljeleg síldveiði Korðmanna. Fá ) sennilega 100 þús. lunnur SVO segir í frjett frá Álasundx þ. 20. ágúst í Aftenposten: Til Haugasunds voru nýkomin tvö norsk sildveiðiskip frá veiðum við Norðurland. Hafði frjetta- maður haft tal af skipstjóran- Kína var orðin ægileg áður en seðlaskiptin fóru fram > 'Jý1 ;'! öðru þeirra, „Lvn . • Dýrtíðin í nýl. — Hjer að ofan er mynd af seðli, sem gildir hvorki meira nje minna en 10,000 dollara kínverska. En þó talan sje há var ekki hægt að kaupa meira fyrir seðilinn en einn eldspýtustokk. Stal bíi og ék úl í skurð Á FYRSTA tímanum í fyrri-, nótt, var Renault fólksbifreið j stolið af bíiastæðinu fyrir fram- EINS og skýrt var frá 1 og Fjárhagsráðs dag- togar- anna í Þýskalandi UNDANFARIÐ hefur 21 ís- lenskur togari selt ísvarinn fisk á markað hins sámeigimega hernámssvæðis Bandaríkjam. og Breta í Þýskalandi. Alls var landað úr skipum þessum nokk- uð á sjötta þús. smál. af fiski. Með mestan afla þessara togara er Mars frá Reykjavík. AIis hafa íslenskir togarar nú farið 135 söluferðir til Þýska- lands. Togararnir 21 sem seldu nú síðast eru þessir: Fylkir með 306 smálestir Ing ólfur Arnarson 258 smál., Kald- bakur 280 smál., Askur 268 sn»ál., Gylfi 275 smál., Goðanes 208 smál., Egill rauði 107 smál., Júpíter 218 smál., ísborg 215 smál., Bjarni Ólafsson 241 smál. Mars 348, Helgafell RE 206 sjnál., Júlí 232 smál., Elliðaey 281 smál., Akurey 260 smál., fvtrólfur 133 smál., Venus 179 smál., Neptúnus 213 smál., Faxi Idl smáL, Jón forseti 285 smál., og Egill Skallagrímsson 278 smálestir. Nú eru (veir togarar á leið- inni eða ura það bil að selja afla sinn, það eru Vörður og Bjarni riddari.’ Alþjóða Rotaryþing í New York FERTUGASTA alþjóðaþing Rotary fjelagsskaparins verður haldið í New York dagana 12. 16. júní næsta ár. í alþjóðafje- lagsskap þessum eru 5000 klúbb ar dreifðir víðsvegar um heim inn. í fjelaginu eru menn af öllum stjettum, sem hafa það markmið að efla samvinnu og skilning milli þjóðanna. Fyrsti Rotary-klúbburinn var stofnað- ur i Chicago árið 1905. Búist er við að 30,000 fulltrúar víðsvegar að úr heiminum sæki Rotary- þingið að ári. Peningaskápurinn Ijet ekki undan í FYRRINÓTT var framinn inn brotsþjófnaður í skrifstofur fyr- irtækjanna Nói, Hreinn og Sír- ius, Barónsstíg 2. Þjófurinn eða þjófarnir hafa framið innbrot þetta í þeim eina tilgangi að stela peningum. Þeir fóru um skrifstofurnar cg á leið þeirra varð peningaskápur. Þjófurinn hefur gert tilraun til að sprengja upp skápinn, en hann er mjög vandaður og varð þjcfurinn að hætta við þetta til- tæki sitt. Þjófurinn stal frímerkjum að vei ðmæti 100 kr. Öðru mun ekki hafa verið stolið. Rælt um sameiningu Arabaherjanna Kaíró í gær. UMRÆÐUR fara nú fram hjer í Kaíró milli foringja Araba- ríkjanna um sameiningu allra arabiskra herja í Palestínu. Er það framhald af samkomulag- inu milli Transjordan og Irak um sameiningu herja þeirra ríkja. — Reuter. an aðalinngang skemmtigarðs- ins við Tivoli. . Sá sem bílnum stal var svo drukkinn, að er hann hafði ek- ið bílnum um 50 metra leið, ók hann honum út af og niður í skurð við veginn. Eigandi bif- reiðarinnar hafði komið að bíln um í þeim svifum og þjófux’inn ók bifreiðinni af stað. Um leið og bifreiðin fór ofan í skurðinn, brá hann við ásamt tveim mönn um öðrum og tóku þeir þjófinn fastan og fjelaga hans, sem var álíka drukkinn, og voru þeir af- hentir lögreglunni. Maðurinn sem bilnum stal, hafði öðlast ökurjettindi fyrir röskum mánuði síðan. Slys í síldarverk- smiðju á Siglufirði Siglufirði, miðvikud. Frá frjettaritara vorum. ÞAÐ slys vildi til hjer í dag um klukkan 11,30 f. h., að pilt- ur að nafni Arnar Herbertsson lenti með hægri hendina í öxla á mjölflutningsbandi og meidd- ist mikið. Arnar á heima hjer á Siglu- firði. Hann liggur nú í Sjúkra- húsi og er ekki að svo stöddu hægt að segja hve meiðsli hans reynast mikil. — Guðjón. 1050 ísskápar til íslands frá Ameríku í VERSLUNARSKÝRSLUM, sem gefnar eru út af verslunar- málaráðuneytinu í Washington er sagt, að á tímabilinu frá 1. janúar 1947 til maí 1948 hafi verið fluttir 1050 ísskápar til Islands. Hvernig þessi ísskápainnflutn Hann háfði fengið 1200 túnn- ur á vertíðinni og ságði það bestu veiði sem nörskt skip fengið hjer við land í sumar. Sagði hann að veiði Norð- manna i reknet hafi verið aum „elendig“, á þessari vertíð. Skipin hefðu farið með 240,000 tx'nnur á miðin, til að salta í. þæú, en búist við, að ekki mundi fást í nema. 100,000 tunnur. Norskir útgerðarmenn myndu því hvergi nærri fá síld til að fullnægja samning- blöðum fyrir nokkru síðan, sendi stjórn Fjelags ísl. iðnrek- um um fyrúframsölu til Sví enda hinn 10. ágúst s.l. til-! þióÁat*. mæli til Fjárhagsráðs um það1 Um útSerð Russa híer við að viðræður fari fram milli fje- (1;md saSði Þfessi norski skif- lagsstjórnarinnar og ráðsins stj°ri að greinilega hefði komið um það, að hve miklu leyti (1 ]Í0S' að hinir rússnesku síld- hægi væri að lækka söluverð voiðimenn væru óvanir herpi- íslenskra iðnaðarvara, með til- n°taveiðum. Þeir hefðu komið liti til lækkaðs framleiðslu-,með 10'000 turniur meÖ sjer á kosnaðar, ef innlendum verk- miðin' en hefðn Vferið búnir að smiðjum verði tryggð gjald-iveiða 1 400 tunnur, er Norð- eyrisleyfi fyrir efnivörum að mfenmrnir höfðu síðast haft vissu lágmarki. ifregnir af útgerð þeirra. Hefur stjórn F.I.I. borist’ —-....♦ *------ svar frá Fjárhagsráði, þar sem það tjáir sig reiðubúið að hefja slíkar umræður. Umferð um bæinn aukisl um 80 prsl. UMFERÐARTALNING hef- ur nýlega farið fram á ýmsum stöðum í Reykjavík. Er það að sumu leyti gert til samanburð- ar við umferðatalninguiia 1941 og einnig hefur talningin þýð- ingu til þess að ákveða slit gatna og ef til vill síðar til þess að ákveða stillingu umferðarljósa. Af talningunni sjest, að bif- reiðaumferð í Reykjavík er 80,6% meiri en 1941. Árið 1941 voru vörubifreiðar þriðjungur allra bifreiða en nú eru þær ekki nema fjórðungur. Talið var á 15 stöðum víðs- vegar við fjölförnustu göturnar. Mest var umferðin á Lauga- veginum inn við Mjólkurstöð, 7637 á einum sólarhring. Næst kom Austurstræti með 7150 bif reiðar og Fríkirkjuvegur með 5424. Á einstökum klukkutíma var umferð mest inn við Mjólkur- stöð milli klukkan 5 og 6 að kvöldi 710. Einnig var gangandi fólk tal- Baroda sameinuð Hindustan New Delhi í gær. FURSTINN af Baroda, sem er fyrsti indverski furstinn, sem sættir sig við að ríki hans verði sameinað Hindustan hefur ný- lega undirritað samning ^ið Hindustan sem inniheldur á- kvæði um rjettindi hans í rík- inu. Þar er meðal annars á- kveðið hver laun hans og af- komenda hans skuli vera ár- lega. — Reuter. ingur til landsins hefir skifst ið. Hæst var þar Austurstræti, á innflytjendur er ekki vitað,! 27,000 manns á sólarhring og en margir umboðsmenn amer- þar næst langt fyrir neðan Aðal ískra ísskápaframleiðenda í, stræti með 8,000 og Hafnar- kaupmannastjett, telja lítt skilj stræti með 5,000. anlegt hvernig þessi innflutn- ingúr hafi átt sjer stað á þessu tímabili, þar sem þeir hafi á Kosningum frestað. BERLIN — Rússar hafa frestað .kosningum þeim, seni fram át’tu samá tíma féngið neitun um inn ^ ag fara a rússneska hernámsávæð flutnings- og gjaldeyrisleyfi j inu og í Berlín, í haust, til næsta '"■fýrir slíkum tækjum. ars.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.