Morgunblaðið - 15.09.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.09.1948, Blaðsíða 2
2 MORGUJSBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. sept. < Danirætlaaðmóf- mæla fiugi rússn- Aiutjanir effir 6 ár FYRIR NOKKRUM dögum, *íðan fóru þeir upp í Þjórsárdal f-Tákon Bjarnason skógræktar- *t»óri, og Steindór Steindórsson •uenntaskólakennari. Voru þeir Jbar í tvo daga, til þess að rann saka hvernig gróðri hefir farið þnr fram á síðustu sex árunum. Fyrir sex árum síðan völdu þeir sjer reiti á söndum og ,,viknnn“ í dalnum, þar sem gróður var einna minstur og nnnarsstaðar, þar sem meira var gi’óið. í þeim tilgangi. að reitir þessir yrðu rannsakaðir rneð vissu millibili, svo hægt væri að fylgjast með því, hver langan tíma það taki, frá því dalurinn var friðaður, að land sena var lítt sem ekki gróið yrði klætt gróðri. Á söndutjum þar sem gróður >nn var einna minstur fyrir 6 fifum, náði gróðurinn yfir hálf en þriðja prósent af yfirborð- *nu. En þar hafði gróðurinn tvöfaldast, þakti nú um 5%. Gróðurinn þarna er að lang- mestu leyti túnvingull, eða af- brigði hans, sem kallaður hefir verið sandvingull. En auk þess melagróður svo sem fálkapung U) og melskriðnablóm. Þar sem eltíng vex á mold- um hefir hún e'kki aukist mik- >ð á þessum undanförnu sex. fir um. Enda fer vöxtur hennar evo rnikið eftir tíðarfari árlega. En þar sem landið var gróio é aíhugunarreitunum að fjórð- ungi fyrir 6 ánun síðan, þar fiefir gróðurinn að tiltölu auk- *st eins og á söndunum. gróður topparnir sem þöktu þá fjórð- ung, þekja nú helming lands- ins- Þeir fjelagar, Hákon og Stein- dór hafa gert sjer ákveðna að- ferð til þess að mæla eða telja saman hve mikill hundraðs- ^ hluti lands er gróinn. og hafa ( gert sjer sjerstakt mæli-áhald til þess. Athugunarreitirnir stm þeir( hafa víðsvegar um dalinn eru samtals um 500 fermetrar að flatarmáli. Þjórsárdalsgirðingin er alls 13,500 hektarar að stærð. Svo mjög var landssvæði þetta blás, ið, þegar það var girt fyrir 10 árum síðan að mjög lítið gagn var að þvi til beitar. F.ftir því hve gróðri hefir farið fram, er auðsætt, að dalurinn grær að mestu upp eJf friðuíiin fær að haldast. I girðingu þessa kemur eng in skepna allan ársins hring, nema þegar fjársafnið er rekið heim af afrjettunum á haustin. Þá verður að gista með það eina nótt innari girðingarinnar. Ef gangnamenn nátta sig með safn ið ofan við girðinguna, þá ná þeir ekki með fjeð niður að fjallskilarjettum á næsta degi. En þá fyrst væri vel, ef hægt j rði að koma því við, að gióð ursetja nytjaskóg á friðlandi þessu, svo um munaði. Nokkuð hefir birkikjarr breiðst út nið ur með Rauðá, og eins í hlíð- um Búrfe'lls, sem síðar meir yrði hægt að nota til skjóls fyr ir annan nytsamari skógargróð ur. flugvjeið yfir Bornhólin Kaupmanahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. UTANRÍKISRÁÐUNEYTID hefur til athugunar, að senda mótmæli til Moskva vegna þess að rússneskaf' flugvjelar flugu yfir Bornholm. Búist er við, að í mótmælum Dana verði bent á, að Danir leyfi ekki erlendum hernaðarflugvjelum að fljúga yfir danskt land, án sjerstak". leyfis. í seinna skiptið, sem rúss- neskar hernaðarflugvjelar flugu yfir Bornholm voru þær 65 saman og flugu þær yfir eyna í björtu veðri ög því ekki um neinn misskilning að ræða, eða villu flugmanna. Flotamálaráðuneytið danska hefur skyndifega aflýst fyrir- hugaðri ferð freigátunnar Niels Ebbesen til Odense og hefur ekki gefið neina skýringu á þessari breytingu á ferðum skipsins. Blöðin segja, að Niels Ebbe- sen sje kominn til Bornholn- og sje koma skipsins þangað sennilega í sambandi við flug rússneskra flugvjela á þessum slóðum og æfingar rússne^ka flotans í Eystrasalti. Berlingske Tidende segir, að ríkisstjórnin hafi í undirbún- ingi frumvarp að lögum um byggingu stórra neðanjarðai- byrgja úr járnbendri stein- síeypu. — Páll. setti íslandsmet í Sigurður Björnsson íslandsmeislari í lugjiraul 4x1500 m. boðhlaupi Stefán Sörensson vann meislaramóls- bikarinn MEISTARAMÓTI íslands í frjálsum íþróttum lauk í gærkvöldi með keppni í 4x1500 m. boðhlaupi. Sveit ÍR bar þar sigur úr foýturn og setti nýtt íslandsmet. Tími sveitarinnar var 17.30,6 mín., og bætti hún fyrra íslenska metið, sem Ármann setti 1945, um 22 sekúndur. íslandsmeistarar og methafar ÍR eru: Orn Eiðsson, Sigurgísli Sigurðsson. Pjetur Einarsson og Óskar Jóns- TUGÞRAUT meistaramótsirs fór fram um síðustu helgi við mjög óhagstæð veðurskilyrði íslandsmeistari varð Sigurður Björnsson, KR. Hlaut hann 5081 stig. Er þetta fjórða meistara- stigið, sem hann vinnur á þessu móti. Annar í tugþrautinni var Pád Jónsson, KR, með 4765 stig, 3. Kári Sólmundarson, Skalla- grími með 4734, 4. Bjarni Linn- et, Á, með 4681 stig, 5. ísleifur Jónsson, ÍBV. 4639 og 6. Kol- beinn Kristinsson, Selfossi 4551. son. Önnur í boðhlaupinu var oveít Ármanns á 18.09,2 mín. og þriðja sveit KR á 18.13,0. Stefán Sörensson vann im eistaramótsbikarinn. Meistaramótsbikarinn, sem vcittur er fyrir besta afrekið urmið á mótinu, hlaut Stefán Sórensson. ÍR, fyrir þrístökk 4>itt, 14,88 m., sem gefur 912 ötig. Annað besta afrek móts- ins var spjótkast Jóels Sig- nrðssonar, sem gefur 898 stig, jþciðji besti 1500 m. hlaup Ósk- ars Jónssonar, sem gefur 896 ntig og fjórði besti 100 m. hlaup Finnbjöms Þorvaldssonar, sem *gefur 872 stig. ÍK h: auf flesta meistara, Ails var keppt í 20 greinum á meistaramótinu. Meistara- stigin fjellu þannig á fjelögin, að ÍR hlaut 9, KR 8, UMSK 2 og Ármann eitt. Guimar Kordahl „seldur" fyrlr 75 þús. sænskar kr. ÞAÐ hefur opinberlega verið tilkynnt í Stokkhólmi, að Gunn ar Nordahl hafi undirritað at- vinnusamning við franska knatt spyrnufjelagið Stade Francaise. Samningurinn gengur í gildi 1 október, og fær hann borgaðar 75 þús. krónur sænskar. , — G. A. Árangur Sigurðar í einstök- um greinum þrautarinnar va: sem hjer segir: 100 m. hlaup 11,5 sek., langstökk 5,87 m., kúluvarp 9,44 m., hástökk 1,55 m., 400 m. hlaup 54,2 sek., 110 m. grindahlaup 16,7 sek., kringlukast 28,97 m., stangar- stökk 2,90 m., spjótkast 33,14 m. og 1500 m. 5,02,4 mín. Þrír þeirra, sem byrjuðu keppni luku henni ekki, Ás- mundur Bjarnason, KR, Þor- steinn Löve og Sigfús Sigurðs- son. Ásmundur, sem var lang- stigahæstur eftir fyrri daginn, hafði þá hlotið 3133 stig, meiddi sig í grindahlaupinu, sem var fyrsta grein seinni dagsins og varð að hætta. Sigfús meiddi sig einnig, en Þorsteinn var ó heppinn í langstökkinu, þar sem hann gerði öll stökk sín ógild. Fjölmenn! kirkju' 01 söng-1 kérainót Snæfellsness- | prófastsdæmis ! Stykkishólmi, þriðjudag. Frá frjettaritara vorum. KIRKJU- og söngkóramót Snæfellsnessprófasídæmis var j haldið í Stykkishólmi laugar- dag og sunnudag 11. og 12. sept. Hófst það á laugardaginn kl ( 8,30 með guðsþjónustu í kirkj- unni. Upphaflega var gert ráð fyrir. að sjera Magnús Guðmundsson prestur í Ólafsvík prjedikaði. en sökum veikinda gat hann ekki sótt mótið, en ræðu hans flutti sr. Þorsteinn Sigurðsson Staðarstað, en sóknaroresturinn í Stykkishólmi þjónaði fyrir altari. Á sunnudagsmorgun var f jöl - sótt barnaguðsþjónusta, sem sr Þorgrímur annaðist, en sr. Sig- urbjörn Á. Gíslason, sem heim- sótti mótið, talaði e.innig við börnin. Hámessa var eftir há- degi og steig sr. Sigurbjörn í stólinn í stað prófastsins, sr. Jósefs Jónssonar, Setbergi, sem ekki gat mætt vegna veikinda. Þeir sr. Þorsteinn L. JónsSon, | Söðulsholti og sr. Sigurður Lár- * usson þjónuðu fyrir altari, en auk þess tók sá síðarnefndi gesti til altaris, og var altaris- gangan fjölmenn. Síðar um daginn flutti si. Þorsteinn L. Jónsson erindi í samkomuhúsinu um bænina, en hún var aðalviðfangefni móts- ins. Var þar húsfyllir. Kl. 6 um kvöldið hófst svo söngmót kirkjukóranna. Setti formaður Kórasambandsins, sr. Þorgrímur Sigurðsson, mótið og bauð gesti velkomna. — Sjó kórar tóku þátt í mótinu, Kirkju kór Stykkishólms, organisti frú Guðríður Magnúsdóttir Kirkjukór Ólafsvíkur, organisti Kristjana Siðþórsdóttir, Hellna kirkjukór, organisti Finnbogi Láruss., Laugarbrekku, Kirkju kór Kolbeinsstaðarsóknar, org- anisti Teitur Búason, Brúar- fossi, Kirkjukór Miklaholts- sóknar, organisti Þórður Krist- jánsson, Miðhrauni, Búðar- kirkjukór, organisti frú Björg Þorleifsdóttir, Hólakoti, og Kirkjukór Staðarstaðarsóknai organisti Kristján Erlendsson. Mel. Söngstjórar voru Bjarni Andrjesson, kennari, Stykkis- hlmi, sr. Þorgrímur Sigurðsson. Staðarstað, sr. Þorsteinn L. Jóns son, Söðulsholti, og fíú Björg Þorleifsdóttir, Hólakoti. Hver kór söng þrjú lög og síðan sungu allir kórarnir saman und ir stjórn hvers söngstjóra. Fór söngmótið hið besta fram og vakti söngurinn mikla ánægju meðal áheyrenda, sem voru fjöldamargir. Kl. 9 um kvöldið söfnuðust mótsgestir og þoipsbúar saman í samkomuhúsinu til þess að kveðjast. Var þar almennur söngur og síðan töluðu þar sr. Sigurbjörn Á. Gíslason og sr. Sigurður Ó. Lárusson, en sr. Þorgrímur Sigurðsson sleit mót inu með bæn, og mannfjöldinn söng „Ó þá náð að eiga Jesús“. Mót þetta tókst í alla st.aði vel og var mótsgestum til hinn- ar mestu ánægju og uppbygg- ingar og aðstandendum þess til hinnar mestu prýði og sóma. VÖRUSKIFTAJÖFNUÐURINN fyrir mánuðina janúar til ágúst loka er óhagstæður um 10,7 miljónir króna. Vöruskiftajöfn- ur ágústmánaðar varð óhagstæð ur um 11,5 milj. kr. Hagstofan hefur nú lokið við útreikning vöruskifta fyrir ágústmánuð, en verðmæti inn- fluttrar vöru nam í ágúst 33,9 milj. kr., en útfluttrar 22,0 milj, -. -' í ár og í fyrra. Þá átta mánuði sem liðnir erU| af árinu, nemur verðmæti inn- fluttrar vöru 270,6 milj. kr., og útfluttrar vöru 259,9 milj. kr„ Á sama tíma í fyrra nam heild- arverðmæti útfluttrar vöru 156,0 milj. kr. og innfluttrar 303,6 milj. kr. Hefur því við- skiftajöfnuðurinn verið óhag- ur um 147,6 milj. kr. Utflutningurinn. Stærstu liðir útflutningsins eru sem hjer segir: Isvarinn fiskur fyrir 6,7 milj. Hann fór því nær allur til Þýskalands, eða fyrir 5,8 milj. kr. Þá var seldur freðíiskur til Hollands og Tjekkóslóvakíu, aðallega, fyrir 6,3 m:ij. Lýsi var selt til Bandaríkjanna fyrir 1,4 milj. einnig fór lýsi til Póllands, Tjekkóslóvak í Rúmeníu. Búlg ariu og Tricste, en þetta lýsi mun hafa vtn’i sent til þessara landa á vegum Barnahjálpar S. Þ. Einnig "f r lítilsháttar af lýsi til Ástralíu. um 6 smál. Síldarolía fór óskipt til Bret- lands, fyrir 1,9 milj., og fiski— mjöl var selt fvrir 1,3 milj. kr. Það fór að mertu til Finnlands o.g einnig nokki’ð til Palestínu, Innflutningurinn. Stærsti liður innflutnings- verslunarinnar i ágúst, voru timbur og rafmagnsvjelar og áhöld, en þessir póstar námu 2,5 milj. kr. hvor. Næst kemur svo ýms verkfæri og járnvörur fyrir 2,3 milj. og veiðarfæri fyr- ir 2,1 milj. Aðrir liðir eru svo: Tóbak fyrir l’,2 milj., pappír fyrir 1,3 milj., álnavara fyrir 1,4 milj. sement. 1.1 milj. og vagnar og varahlutar til þeirra fyrir 1,3 milj. kr. iúkana í London London í gærkveldi. JÚLÍANA Hollandsdrottning og Bernhard maður hennar komu í heimsókn til Londoh í dag. Hjónin stóðu aðeins við í nokkrar klukkustundir og flugu að því loknu aftur heim tif Hollands. — Reuter. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.