Morgunblaðið - 24.09.1948, Qupperneq 1
16 sfðnr
3a. argangur
225. tbl. — Föstudagur 24. september 1948.
Prentsmlðja MorgunblaðsÍM
Þolinmæði er ekkert veikleikamerki
Liðhlaupum fjölgur hjú Rússum
___ *--------------------------------
Flýja iil Vestur
Þýskalands
Viija ekki snúa afiur
til dýrSarrikis
koaimúnisla
t Hamborg.
. UNDANFARNAR fjórar vik
Hr hafa meira en 2000 rússnesk
ir liðsforingjar og óbreyttir her
naenn í Austur-Þýskalandi
gerst liðhlaupar og flúið til
hernámssvæða Vesturveldanna
þar sem þeir hafa gefið sig
fvam sem pólitískir flóttamenn.
Flóttamannastraumurinn úr
rpssneska hernum eykst stöð-
ugt og hefur farið sívaxandi
allt frá því að Bandaríkjamenn
fóru að dæmi Breta og neituðu
að framselja liðhlaupana.
Samanburður.
I hvcrt skipli, scm scnda
á rússneska herdeild hcim,
reyna nýir hópar liðhlaupa
i að komast frá hernámssvæði
Rússa. Rússnesku hcrmenn-
irnir, scm fengið hafa tæki-
'færi til að bera saman lífið
heiniaf.vrir og í „kapital-
isku“ landi, missa alla virð-
ingu fyrir hinni rússncsku
„Paradís", en afleiðingin er
svo sú, að stjórnarvöldin
þora oft og tíðum ekki að
■ senda þá til fyrri heimkynna
' sinna, heldur koma þeim fyr
ir „í skólavist“ í afskcktum
herbúðum á Krímskaga.
Mikill fjöldi íbúanna á
Krímskaga var á sínum tíma
sendur til Síberíu fyrir of
nána samvinnu við Þjóð-
verja í styrjöldinni.
Meðal þeirra rússnesku liðs-
foringja, sem undanfarna mán
uði hafa flúið til hernáms-
svæða Vesturveldanna í Þýska
landi, eru tveir hershöfðingjar
og margir höfuðsmenn.
ÞESSI MYND var tekin, er flugvjelin, sem flutti lík Bernadotte
grcifa til Svíþjóðar, kom við í Rómaborg. Á myndinni eru, frá
vinstri, Aage Lundström hersliöfðingi, Christian Giinter, sendi-
hcrra Svíþjóðar í Róm, Pio Macchi di Conte di Cellere, fulltrúi
italska utanríkisráðuneytisins, og Sergio Latta, hershöfðingi í
italska flughernum.
Flóttomannastraum-
urinn yfir Rtlantshaf
eykst stöðugt
Margir fá griSland í Baitdaríkjunum
Washington.
FLÓTTAMENN frá löndum þeim, sem Rússar ýmist hafa lagt
undir sig eða haft í hótunum við, halda áfram að koma til Banda
ríkjanna. Flestir eru þeir fyrverandi íbúar Eystrasaltslandanna
og allir hafa þeir hætt lífi sínu með því að fara yfir Atlantshaf
á smákænum.
69 bætast við
«-
í fyrradag komu 69 þessara
flóttamanna til Wilmington í
North Carolina. í hópnum voru
Markos
í
íiýjo greni
TALIÐ er líklegt, að Markos
„þershöfðingi" hafi sett upp
nýjar aðalstöðvar uppreiSnar-
manna í grend við stað þann,
þar sem landamæri Grikklands,
Albaníu og Júgóslavíu mæt-
ast. Tilkynning um þetta var
gefin út í Aþenu í dag og því
bætt við, að uha 6000 uppreisn
armenn sjeu í fjöllunum í grend
við bækistöðvarnar.
Markos varð að flýja frá
fyrri aðalbækistöðvum sínum
fyrir um mánuði síðan, er her-
sveitir stjórnarinnar hreinsuðu
til í Gramosfjöllum. Hefur ver
ið hljótt um „hershöfðingjann“
síðan, — Reuter.
31 karlmaður, 25 konur og 13
börn og öll nema þrjú eru fyr-
verandi borgarar Eystrasalts-
landanna, sem Rússar nú hafa
lagt undir sig. — Ferðin yfir
Atlantshaf, sem farin var á
mótorbát, tók tvo mánuði, en
flóttamennirnir hafa í hyggju
að sækja um landvistarleyfi í
Bandaríkjunum, og fá það sjálf
sagt.
Var ekk nasisti.
MÚNCHEN — Franz Halder hers-
böfðingi, sem um skeið var formað-
u' herforingjaráðs Hitlers, hefir ver-
ið sýknaður af ákæru uin að hafa
verið nasisti. ~ z
Aðvörun Marshalls utan
ríkisráðherra til Rússa
Mikilvæg ræSa á allsherjarþinginu
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
MARSHALL utanríkisráðherra Bandaríkjanna, flutti aðal-
ræðuna á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í París í dag.
Vjek hann að mörgum málum og skýrði afstöðu Bandaríkja-
manna til allmargra þeirra, auk þess sem hann ræddi nokkuð
astandið eins og það er í dag. Marshall horfði beint á Vishinsky,
aðalfulltrúa Rússa á þinginu, og virtist beina orðum sínum til
hans, er hann sagði, að það gæti reynst sorgleg mistök ef ein-
hver þjóð liti á þolinmæði Bandaríkjanna sem veikleikanierki.
Mörgum neitað um almenn mannrjettindi
MARSHALL lagði megináherslu á það, að núverandi erfið-
teikar ættu rót sína að rekja til þeirrar staðreyndar, að ýmsum
tr enn neitað um algengustu mannrjettindi. Taldi hann litla
von á því, að þær þjóðir, sem neita sínum eigin þegnum um
þessi rjettindi sjeu líklegar til að veita öðrum þau.
Frelsisráð .
Tjekkósióvakíu
20.000 hafa flúið
undan kommúnistum
London í gærkvöld.
DR. VLADIMIR Krajina,
fyrverandi þingmaður og
ritari þjóðlega sósíalista-
fiokksins í Tjekkóslóvakíu,
tilkynnti í London í kvöld,
að stofnað hefði verið
tjekkneskt flóttamannafje-
lag, sem kallað verður
Frelsisráð Tjekkóslóvakíu.
Ráðið mun hafa deildir
í öllum þeim löndum, sem
tjekkneskir flóttamenn,
en þeir eru nú orðnir um
20.000, hafa flúið til frá
því að kommúnistar
frömdu valdarán sitt í fe-
brúar síðastliðnum.
— Reuter.
<JMikilvæg ræða
| Dr. Evatt, forseti allsherjar-
þingsins, ræddi við frjettamenn
að ræðu Marshalls lokinni. —-
Sagði hann að hún væri stór-
merkileg og í fullu samræmi
j við stefnur þær,
| koma í stofnskrá
þjóðanna.
sem fram
Sameinuðu
Efling hervarna
Ástralíu
Canberra í gær.
HERMÁLARÁÐHERRA Ást-
ralíu skýrði þinginu frá því í
dag, að stjórnin sje búin að
ganga frá fimm ára áætlun um
eflingu hervarna landsins. Sje
það ætlunin að auka fastaher-
inn upp-í 47.000 menn, auk
þess sem 50.000 manna þjálfað
varalið verði jafnan til taks.
•— Reuter.
Atomorkan, Korea og flcira
Marshall lýsti meðal annars
yfir eftirfarandi í ræðu sinni:
1) Að Bandaríkin vilji að al-
þjóðlegt eftirlit verði haft með
atomorkunni, en notkun atom-
vopna verði algerlega bönnuð.
2) Að Korea verði frjáls og
óháð og gerist sem fyrst með-
limur í Sameinuðu þjóðunum.
' 3) Að herirnir í Palestínu
verði sem skjótast látnir leggja
niður vopn o'g Transjordan og
ísarelsdki tekin í tölu Samein-
uðu þjóðanna.
4) Að Austurríki fái þegar í
stað að gerast meðlimur í S.þ.,
en landamæri þess verði ákveð-
in þau sömu og þau voru fyrir
innlimunina í Þýskaland.
Minnihlutinn
í lok ræðu sinnar lýsti Mars-
hall yfir einlægum vilja Banda-
ríkjanna til að leysa vanda-
málin á friðsaman hátt. Hann
kvartaði um samvinnuskort
„lítills minnihluta“ og lýsti því
yfir, að Bandaríkjamenn mundu
aldrei afsala sjer þeim hlutum,
sem þeir litu á sem grundvöll-
inn að stefnu sinni og lífsskoð-
un. —
Ilungurverkfall.
TOKYO — Fjölskyldur þeirra. Jap»
ana, sem Rússar halda ennþá í striðs
fangabúðum, hafa í mótmælaskyni
gert hungurverkfall.