Morgunblaðið - 24.09.1948, Qupperneq 2
M O R G V /V B L A Ð I Ð
Fö'studagur 24. sept. 1948. i
a
Fimmtugur:
Jön Maríasson banka-
stjóri
t D A G á Jón G. Maríasson
tbankastjóri Landsb. fimmtugs-
áfmæli. Hann er fæddur og upp
alma a ísafirði, sonur hjónanna
Hólmfríðar' Sigurðard. fanga-
varðar .Jónssonar Guðmunds-
sp . ritstjóra og Maríasar
Guðtnundssonar Jóhannessonar
bónda á Kvíanesi í Súganda-
f):ði.
Jón gekk í unglingaskóla á
ísafirði, en síðan á verslunar-
skóla í Kaupmannahöfn og lauk
þc'ðan prófi árið 1917. Dvaldist
einnig um nokkurt skeið við
foankastörf þar í borg síðar. En
fojnkastarfsemina hóf hann í
0 > i búi' Landsbankans á ísafirði
*og var þar lengstum bókari
ffaut tii ársins 1930, er hann
tfhttti tíl Reykjavíkur og gerð-
iSí aðstoðar aðalbókari í Lands
bonkanum. En árið 1934 varð
foantt aðalbókari bankans og
gegndi því starfi þar til hann
vor kjörinn bankastjóri árið
1943. Aður hafði hann oft verið
seítur bankastjóri um lengri
eð > skemri tíma.
, Á ísafirði gegndi Jón Mar-
íasson ýmsum trúnaðarstörf-
ú»u, var m. a. bæjarfulltrúi,
fi amkvæmdarstjóri íshúsf jelags
ísfirðinga o. fl.
. Starfsferill Jóns Maríasson-
ar er nokkuð sjerstæður. Hann
«) ekki „langskólagenginn41 mað
hafa skapað honum vinsældir
hvar sem hann hefur starfað.
Þegar hann flutti frá ísafirði
var hans saknað þar og í hjer-
uðunum í kring. Honum fylgdu
þaðan óskir um velfarnað í nýj-
um og ábyrgðarmeiri störfum.
Þær óskir hafa ræst eins og efni
stóðu til.
Jón Maríasson er nú á besta
aldri. Hann skipar eina af á-
byrgðarmestu og virðulegustu
stöðum okkar litla þjóðfjelags.
Hann hefur hafist af sjálfum
sjer sakir mannkosta sinna og
hæfileika. Vinir hans vestur á
seskuslóðunum, þar sem hann
dvelur í dag, og hjer syðra,
minnast hans með þakklæti o'g
virðingu.
S. Bj.
Breiakonunpr
sæmir íslenska
björgunarmenn
heiSurspeningum
BRETAKONUNGUR hefur
sæmt fimm þeirra manna, sem
unnu að björgun skipverja af
breska togaranum „Dhoon“ við
Látrabjarg í fyrravetur heiðurs
pening úr silfri fyrir hreysti við
björgun úr sjávarháska.
Til viðbótar hefur samgöngu-
málaráðuneytið breska gefið
Slysavarnafjelagi íslands silfur
bikar í viðurkenningarskyni
fyrir aðstoð 37 karla og þriggja
kvenna, sem hjálpuðu til við
björgunina og hlyntu að skips-
brotsmönnum.
Breski sendiherrann á íslandi
hr. C. W. Baxter, mun afhenda
heiðurspeningana og silfurbik-
arinn í sendiherrabústaðnum að
Höfða klukkan 5 í dag.
Kommúnistar taiia
Rangoon í gærkveldi.
STJÓRNARVÖLDIN í Burma
tilkynntu í kvöld. að fjórir
kommúnistaleiðtogar og 36 á-
hangendur þeirra hafi fallið í
orustu við stjórnarhersveitir í
Toungoo, sem er við járnbraut-
ina milli Rangoon og Manda-
lay. — Reuter.
Tyrkland
fær bandaríska tundurspilla
WASHINGTON: — Fylltrúi við
bandaríska utanríkisráðuneytið
upplýsti blaðamenn nýlega um
að í vændum sje, að Bandaríkin
selji Tyrkjym nokkra tundur-
spilla.
u eitiö og þeir menn eru nefnd-
ií", sem stundað hafa nám í hin-
lim æðri skólum. En þegar velja
fourfti mann til bankastjórnar í
þjóðbankanum hlaut hann að
\f.-r Jj> fyrir valinu. Hann hafði
numið í þeim skóla, sem raun-
hæfastur er allra menntastofn- '
sþia, skóla lífsins og revnslunn- j
sfi . t honum hafði hann öðlast!
fv óbæra þekkingu á öllu, sem
wtur að banka- og fjárhags-
ifoálum. Þar hafði hann einnig
fr-ugið vúðtæka yfirsýn um allt
Ý k+ut að atvinnulífi lands-
lýianna og þó fyrst og fremst
fp ívsrútv.eginum, sem hanri
djótfur var alinn upp við vest-
ur ;í ísafirði.
í En til þess lágu einnig önnur
4ök að Jön Maríasson væri lík-
sjur til forystu á sviði fjár-
ála og viðskipta. Hann er
t|>) ýðilega greindur maður og
Jygginn. en í senn varfærinn og
jarfhuga. Hann er einn þeirra
li -a. sem kunna að fram-
ftvæma hið latneska spakmæli
llýttu þjer hægt. Hann hikar
ik.kí við að taka djarfar á-
Évárðanir að yfirveguðu ráði.
En hðnn byggir ákvarðanir sín-
á) 1 reynslu og þekkingu. Ein-
Bversstaðar hefur þeirri skoðun
vo.ið hrej ft að Jón Maríasson
yæri íhaldsmaður. Jeg held að
sú sfcoðúr. hafi ekki við rök að
síyðjast. iMjer hefur alltaf fund
ist að hann vræri fullur af á-
huga fyrir að nytsamlegar fi'am
kvæmdir bg umbætur væru
unnar. Aðstaða bankastjórans
tif þ. að styðja þær hefur
hiusv-igáf eins og að líkum læt- !
ui verið misjafnlega góð.
Traustleiki, drenglyndi og
yfi. lætisleýsi Jóns Maríassónar
Jarðfræðingur frá Suður
Afríku kemur hingað til
að kynnast íslenskum
hverum
HJEít í BÆNUM dvelur um þessar mundir mjög sjaldgæfur
gestur, sunnan frá Afríku. Hann heitir Lesley Kent, jarðfræð-
ingur frá Pretoria, höfuðborg Suður-Afríku. Hann er hingað
kominn til að kynnast hverahita hjer á landi.
Eins og fyrr segir, er Kent,
jarðfræðingur, en hann hefur
starfað við jarðfræðirannsókn-
arstofnun S.-Afríku og aðallega
lagt stund á jarðhita og um það
efni hefur hann ritað greinar í
tímarit jarðfræðirannsóknar-
stofnunarinnar.
Var í Oslo
Þetta er í fyrsta sínn, sem
Kent kemur til Evrópu. Hann
hefur ferðast nokkuð víða og
var fulltrúi þjóðar sinnar á jarð
eðlisfræðingamótinu í Oslo í
ágústmánuði s.l. Þar kynntist
hann dr. Sigurði Þórarinssyni,
en svo sem kunnugt er sat hann
mót þetta og sýndi hina kunnu
Hekiukvikmynd, er vakti gífur-
lega athygli jarðfræðinganna.
Heklugosið í Afríkublöðum
Jeg hafði heyrt um Heklu-
gosið, sagði Kent í viðtali við
Mbl.‘ 5 gáerí Heirrla í Pretoríu
Lesley Kent.
fluttu blöðin fregnir af gosinu
er það hófst. Nú þegar jeg hefi
sjeð Heklukvikmyndina, þá sje
jeg mikið eftir því, að hafa ekki
getað komið til íslands og sjeð
hamfarirnar með eigin augum.
Frh. á bls. 12.
LJÓBM. MBL: ÓL * VABNUSSON.
Frú Irene og Grettir Eggertsson. j
Maðurinn sem teikn-
aði eimtúrbínustöðina
kominn í heimsókn
Grettir Eggertsson og irú hans í boði
FYRIR nokkru komu hingað til
lands í boði bæjarstjórnar og
Rafmagnsveitunnar Grettir Egg
ertsson rafmagnsverkfræðingur
og Irene kona hans. Þau fara
hjeðan á morgun áleiðis til
Kaupmannahafnar, en síðan til
Parísar og London, áður en þau
fara vestur um haf í nóvember.
Teiknaði eimtúrbínustöðina
Grettir Eggertsson, sem er
sonur Árna heit. Eggertssonar
frá Winnipeg og Oddnýjar konu
hans og bróðir Árna lögmanns
í Winnipeg og þeirra systkina,
á marg'a vini hjer á Islandi,
bæði þá, sem hann hefur kynst
á ferðum sínum hjer á Islandi
og ekki síst íslendinga, sem not-
ið hafa gestrisnar hans og frú
Irene í New York og aðstoðar
hans á ýmsan hátt, því á stríðs-
árunum greiddi hann götu
margra íslendinga, og heimili
þeirra hjóna var jafnan opið
fyrir íslendingum.
Grettir hefur einnig unnið
mikið starf og gott í þágu
Reykjavíkurborgar. Hann teikn
aði eimtúrbínustöðina við Ell-
iðaár, útvegaði í hana alt efni
og sá um sendingu þess til ís-
lands. Það er í viðurkenningar-
skyni fyrir það starf, sem þau
hjón eru nú gestir hjer.
Einnig hefur hann unnið mik
ið fyrir Rafmagnseftirlit ríkis-
ins í sambandi við Laxárvirkj-
unina og einnig í sambandi við
virkjunina við Skeiðsfossa fyrir
Siglufjarðarfc/æ.
Sáu bæði islenskt sumar
og vetur
Eggertsson hjónin komu hing
að til lands 1. september. Þau
hafa ferðast til helstu sögu-
staða, Þingvalla og til Gullfoss
og Geysis og ennfremur fóru
þau norður til Akureyrar.
„Það var sumarveður alla
leiðina norður, en svo snjó-
aði líka á meðan við vorum
þar,“ sagði Grettir er jeg átti
stutt viðtal við hann í gærdag.
„Það má því segja, að við höf-
um í þessari stuttu ferð, sjeð
bæði íslenskt sumar og vetur.“
' „Annars er jeg nú eins og
gamall íslendingur, öllu vánUÚ
| og konan mín, sem er banda-<
rísk ,sagði við mig í gærkvöldii,
áð sjer fyndist hún vera þngan
1 orðin heimavön á íslandi. Húrí
t er stórrhrifin af landinu og
1 þjóðinni og hefur ekki orðið
1 fyrir vonbrigðum, eins og hættaí
er á þegar menn hafa heyrt. ein«<
hveriu hælt mjög, áður en þeiij
sjá það.“ ^
Hefur mikla reynslu í
' rafmagnsverkfræði
| Grettir Eggertsson hefut!
| mikla reynslú að baki sjer i
| rafmagnsverkfræði. Frá þv|
11925 hefur hann starfað við
uppsetningu rafmagnsstöðvS
víðs\egar í Bandaríkjunum og
Kanada og hafa það allt verið
' stórar og miklar aflstöðvar. —i
Siðustu árin hefur hann verið
búsettur í New York, en er nt3
í þann veg að ílytjast til Wríni-i
! peg. Hefur hann og bróðir h; nS,
Ragnar Eggertsson kaptcinn,
kevpt tvö rafmagnsfyrirlæki,
Western Elevator & Water Cö,
Ltd. og Power & Mine Supplý]
Co. Ltd. Er þessa getið í vestuiS
íslensku blöðunum og því fagri-*
að, að menn af íslensku bergl
brotnir skuli ráðast í svo stór-«
feld fyrirtæki.
J
Vestur-íslendingum
gengur vel
Er jeg spurði Grettir frjettð
af Vestur-íslendingum sagði
hann allt við það sama hjJJ
þeim. Vestur-íslendingar værtl
stöðugt að auka á hróður sinö
í Vesturheimi. Margir þeirrsi
stæðu framarlega í stjórnmáb*
um og athafnalífinu yfirleitt og
nytu virðingu og trausts sa;n-
borgara sinna.
i
A leið til Evrópu
Eins og getið var í upphafj
þessa máls eru þau frú Irene og
Grettir á leið til Evrópu. FeS
hann þangað m.a. í viðskiptaer-
indum. t
í hófi, sem Rafveitan hjeli!
þeim hjónum fyrir nokkrurg
Frh á bls. 10. J