Morgunblaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 4
4 MiPRGIJNBLAtílB Föstudagur 24. sept. 1948. I í sunnudagsmotinn * Dilkalæri ! Lærsneiðar Kotilettur j Lifur og lijörtu Svið ; Kálfasteik Wienerschnitzel Enskt buff ; ' Svínakótelattur ; Svínasteik • Kjúklingar j Reyktur lax. allar teg. áleggi. ■ Rúsínublóðmör. Liftrapylsa ; Dessertar Fromage — Karmelrönd | Matarbúðin Ingólfsstræti 3. Simi 1569. rni.a iiiiifaMiniMiiiiiiiMiuiiiiiiiMiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMMiia 5 Hinar heimskunnu BENDIX þvottavjelar, getum við nú jj útvegað frá Bretlandi gegn gjaldevris- og innflutnings- \ leyfum. • • » BENDIX þvottavjelin er algerlega sjálfvirk, leggur þvott- S inn í bleyti, þvær. þrí-skolar og skilar honum svo undn- S um eftir 50—60 minútur. r |S Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar Sími 1275. $ T lí L K A j vön skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu. jj Tilboð merkt: STARF — 0541, sendist af- | greiðslu blaðsins fyrir 28. þ. m. § Iill9«lll ; Oss vantar ! 2 rösku sendisveinu -m >■ - , 2 nu þegar. Z)ól)al?5einLa5a (a ríb Borgartúni 7. lótnó IP.Uil M 26<>. dasíur arsins. i T ' I Árdegisflæði kl. 9,40. 3 1 I S K 3 11 vSíðdegisflæði kl. 22.05. INæturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hrefill, — sími 6633. □ Edda 59489287 — Fjárh.st. I.O.O.F. 1—1309248^ Söfnin. Landsbókasafnið er opi5 kl. ÍO— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafnið kl. 2—7 aila virka daga. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og suimudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á suiuiu- dögum. — CæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nemi laugar daga kl. 1—4. NátturugripasafriiiS opi5 aunnudaga kl. 1,30—3 og þritju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund______________2ö,22 1C0 bandarískir dollarar . 650,50 100 kanadiskir dollarar___ 650,50 100 sænskar krónur _____— 181.00 100 danskar krónur_______ 135,57 100 norskar krónur _______ 13, 10 100 hollensk gyllini______ 245,51 100 belgiskir frankar_____ 14,86 1000 franskir frankar ---33 35 100 svissneskir frankar___152.20 Heilsuvemdarstöðin Bólusetning gegn bamaveiki held ur afram og er fóik minnt ó að iáta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum oa fimmtudögum frá kl. 10—12 / sima 2781. Bruðkaup. I dag verða gefin saman i tijóna- b,.nrl af sr. Bjarria Jónssyni, vígslu- biskup, ungfrú Anna Ingimarsdóttir, Pi'ápuhlíð 13 og Kjartan Jóhannsson, gjaldkeri hjá Ræsi. Ungu hjónin flytja til Akurelrar um næstu mán- aðamót. Þann 21. þ. m. voru gefin samán í hjónaband af sr. Garðari Svavars- syni ungjrú Finndis Björnsdóttir, Skála 2. Kámesbraut og Anthony 7uk frá New York. Ungú hjónin erú á förum til Bandaríkjanna. — HaustiS er komið — og um leið fer kvertfóífkiS aö iiugsa um veirarkápur o. þ. h. —- Hjer á myndinni sjesl nýtísku frakki, rauSur aS !it, með stóruni kraga og stórum uppslögum á ermunum. Ailsstaðar leituðu þjófarnir að pen- ingum, en fundu alls kr. 0.25 óg það var í Skiltagerðinni. Á hinum stöðunum fundu þeir enga peuinga. í klausunni um „Efnilega íþróttamenn'1 í Dag- hókinni i gair átti síðasta málsgreiliin að vera: „Einnig er hægt að benda Dagbókinni á, að nýafstaðir er drengjamót IRR (íþróttaráðs Reykja víkur), þar sem fleiri fjelög en eítt sendu þátttakendur. Tískan. Karlmönnum óar við, er þeir verðn að greiða nær 1000 krónur fyrir einn fatnað hjá klæðskera sínum. En hvað má þá kvenfólkið segja. þegar ein kápa kostar hvorki meira nje minna en rúmar 2000 krónur. —- Á þessari kápu er þó lítilsháttar minka skinnspjatla, sem sennilega mætti alveg eins vera án. Kvenþjóðin hjer í Reykjavík mun almennt .ekki hafa efni á að kauþa svo dýra 'yfirhöfn. Mánaðarlaun þeirra hrökkva hvergi nærri til. Er það hugsanlegt, að þessi nýja siða tíska. hafi slíkan kostnað hjer á landi í för mtð sjer? Sje svo, þá er það sýnt, að „stytta" verður hana að nýju. Kappleikur. í dag klukkan 6 keppa knatt- spymumennirnir frá Vestmannaeyj- um, sem nú em hjer í bænum, við 1. flokk úr K. R. Flugvjelarnar. Gullfaxi. millilandaflugvjel Flug- fælags Islands er í Reykjavík, en fer á morgun til Kaupmannahafnar. — Hekla, millilandaflugvjel Loftleiða, er í jCaupmannahöfn, eh fer þaðan til F.imlands og flytur finska innflytj- endui' til Bandaríkjanna. — Geysir fór snemma í morgun til Kaupmanna hafnar, kemur seint í kvöld og fer þá til Parísar. Ekki eru allar ferðir til fjár .. . 1 fyrrinótt var brotist inn á þrem stöðum hjer í bænum. I skrifstofur S. í. S. Biauðbarinn við Lækjargötu og í Skiltagerðina við Skólavörðustíg. Jeg er að velta því fyrir mjer — hvorl taflmaður, se'ftt hýr í Kaplaskjóli skáki í því skjölinu^ eða einhverju öðru. 5 minini irtEiáfi SKÝRINGAR: Lúrjelt: 1 líkamshluti — 6 skemmti shður — 8 fjelagaform — 10 efstur — 11 hrekkjótt — 12 leikur — 13 tvihljóði — 14 kvenmannmafn — 16 skelltist. LóSrjett: 2. saman — 3 í vöxtinn —4 ull — 5 mannsnafn — 7 ólmur — 9 gangur — 10 í sjó — 14 forsetn ing — 15 verkfæri. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 lasin — 6 fas — 8 AB —■ 10 bæ — 11 litaðar -— 12 TT — 13 K.I. — lt auk -— lö hamar. LóSrjett: 2 af —-3 safanum — 4 is — 5 Malta — 7 mærin — 9 bit — 10 bak — 14aa — 15 K.A, Afmæli. Atlrá-ð varð í gær, frú Ragnheiðs ur Tómasdóttir, ekkja Páls hrepp« stjóra frá Ystamóti. | Blöð og tímarit. . Gerpir“, 8. tbl. 2. árg., hefur bor« ist blaðinu. Efni er m. a.: Brúarljóðj eftir Sigurð Jónsson, Arnarvatni. Brú arbingar, eftir Sigurð Vilhjálmsson^ Minni Austurlands, eftir Þorstcin Md Jónsson, Hornafjörður, eftir Kr. Ims« land, örlagarík kaupstaðarferð. eftir, Girla Helgason, I Gerpisröstinni o. fl< i Skrpafrjettlr. Uíkisskip 24. sept.: Hekla er á leið frá Austfjörðura til Akureyrar. Esja er í Reýkjavík* Herðubreið Var á Akurevri í gær< Skjgtldbreið fór frá Rfykjavík kL 2C.00 í gærkvöldi til Flúnaflóa . Skag^! fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrili er'i Reykjavík. * * E. og Z.: 28. sept.: Foldin er á förum frá AberdeeU til Hamborgar. Lingestroom kom til Amsterdam í gærkvöldi. Pveykjanes fermir í Hull 23. þ. m. Útvarpið: 8 30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður-i fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veður f-egnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Otvarpssagan; „Jane Eyre“ eft ir Charlotte Bronte,' XX XVIII. (Ragn ar Jóhannesson skólastjóri-). .21,00 Strokkvartettinn „Fjarkinn": Kvart- eti í C-dúr eftir Mozart. 21,25 ..Á þjóðieiðum og víðavangi“ (Bárður Jakobsson). 21,45 Iþróttaþáttur (GuS jón Einarssoh). 22,00 Frjettir. 22,05 Sjmfónískir tónleikar (plötur): a) F'ðlukonkert í g-moll eftir Prokofi eff. b) .Gátutilbrigði eftir. Elgar. 22,55 Veðurfregnir. —• Dagskrárlok. * O ■ < Segir að Bormann sje á líii Niirnberg. WALTER RAPP, einn af saksóknurum Bandaríkja- manna í stríðsglænarjettar- höidunum í Þýskalandi, skýrði frá því um síðastl. helgi, 'að hann sje sannfserð- ur um, að' Martin Bormann, staðgengill Hitlers, sje á lífi og í höndum Rússa. Rapp bætti því við, að Bormann hefði löngu fyrir stríðslok undlrbúið flótta sinn til Rússlands. „Jeg er algerlega sann- færður um, að Bormann sje á sagði Rapp í viðtali við frjettamenn. „Hafið þjer nokkur sönn- unargögn?“ „Auðvitað, annars mundi jeg ekki halda þessu fram‘. Hann neitaði þó að skýra frá því, hvaða sönnunargögn hann hefði í höndum, en ljet á sjer skiija, að hann mundi skrifa greinar um málið strax og hann kæmi til Bandaríkjanna. ------» ♦ ♦------ 15 prc. kauphækkun í Frakklandi París í gær. TILKYNT var í París í dag, að franska stjórnin hafi ákveð- ið að hækka laun verkamanna um 15 prósent. Hækkun þessi er nokkru lægri en verkalýðs- fjelögin frönsku hafa farið fram á að undanförnu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.