Morgunblaðið - 24.09.1948, Page 5

Morgunblaðið - 24.09.1948, Page 5
Föstudagur 24. sept. 1948. MORGU TSBL ÁÐIÐ 5 P I S T L A R Skömmtun húsmæðranna. Þ AÐ er víst áreioanlega eng- ínn hægðarleikur að fram- kvæma skömmtun þannig að iallir sjeu ánægðir. Það var þó íurða hvað góðu, gömlu hús- nræðrunum tókst að gera það í jgamla daga, þegar öllu fólkinu yar skammtað í sinn ask eða á ginn disk og mataðist svo sitj- iBndi á rúmi sínu. En húsfreyj- junni tókst að gera alla nokk- Sirnveginn ánægða, ef fólkið gat Sreyst því að hún væri rjettlát, hjeldi ekki til sumra á kostnað Bnnara, ljeti jafnt yfir alla ganga, vissi hvað hún hafði að jgkammta, svo að þeir fyrstu íengu ekki of mikið og þeir síð- justu sátu ekki við skarðan hlut. I Innflutning og skömmtun Jiarf að samræma. OKKAR skömmtunaryfirvöld Jim hefur ekki tekist sitt hlut- Verk eins vel og þessum for- Sjálu og rjettlátu húsfreyjum í gamla daga. Þau hafa crðið sek tim þá yfirsjón að skammta jekki öllum jafnt. Það hefur ekki yerið með ásetningi eða af vilja gert, heldur verið skammtað of ríflega í byrjun; þessvegna Verða þeir síðustu útundan. — Það er þetta, sem hefur gerst með því að gefnir hafa verið út íleiri skömmtunarseðlar en vör . Ur eru til fyrir. Það er þetta pem veldur hinni almennu óá- iiægju með jafn sjálfsagða ráð- gtöfun og vöruskömmtun er, þegar kaupgeta almennings er ríflegri heldur en innflutnings- geta þjóðarinnar. Vonandi eru Jjessi mistök yfirsjónir, sem gkömmtunaryfirvöldin læra af Ög láta ekki koma fyrir aftur. Ef ekki er hægt að sjá innflutn- Ingsgetuna nokkurn veginn fyr Ir í byrjun hvers skömmtunar- íímabils, verður bara að Skammta nógu smátt, þannig að yissa sje fyrir að varan nægi. !Alltaf má auka við, ef mögu- leikar leyfa. Þetta er krafa al- mennings og fyr en henni er fullnægt er hæpið að skömmt- Unin nái tilgangi sínum. ! Tvæi' lýsingar á lífinu í Reykjavík. NÝLEGA hefur verið brugð- Ið upp tveim myndum af lífi fólksins hjer i Reykjavík, og þeim svo ólíkum að ekki er úr Vegi að stilla þeim upp hjer hlið við hlið, svo að fólkinu gef- Ist kostur á að bera þær saman, yirða þær fyrir sjer við hliðina á sjálfum veruleikanum og finna hvor þeirra er í betra Eamræmi við hann. „Röddin úr vestri“. Önnur lýsingin á Reykjavík og fólkinu hjer er eftir prest, íslenskan, úr Vesturheimi, sem dvaldi hjerlendis-s.l. ár. Þegar hann kom aftur vestur um haf hjelt hann ræðu og sagði lönd- lim sínum frá því í fáum orð- um, hvernig honum kom hin tinga og hraðvaxandi höfuðborg heimalandsins fyrir sjónir. — Hann sjer heil, ný borgarhverfi, l>ar sem reisulegar hallir standa hlið við hlið, eftir strætunum tenna bílar af nýjustu og bestu jgerð, við höfnina iðar allt af lífi, nýsköpunartogararnir — hin fullkomnustu fiskiskip — koma og fara, strandferða- og millilandaskip líða að og frá landi og flugvjelarnar íslensku bruna fram og aftur yfir borg- inni. Búðirnar eru margar og smekklegar og það sem mest ber á í búðargluggunum eru bækurnar,, sem eru prentaðar og selj-ast í ótrúlega stórum upplögum. Á heimilinu eru hverskyns þægindi, sem hugur- inn girnist —■ góð húsgögn, kæliskápar, rafmagnseldavjel- ar, útvarpstæki; og það sem er dásamlegast, heita vatnið úr iðr um jarðar streymir um húsið og hitar það jafnt sumar og vetur. Þetta allt og margt fleira sannfærir gestinn um það, hver fjarstæða það sje, að íslending- ar hafi eytt mestu af stríðshagn aði sínum í óhóf og munað. En best líst honum þó á fólkið. Það er auðsjeð að því líður vel, og aldrei hefur þjóðin búið við hag stæðari kjör. Aldrei hefur æsk- an í landinu verið jafn frjáls- mannleg og fögur og aldrei hafa íslendingar trúað jafn fastlega á landið sitt og nú, nje elskað það heitar. Svona lýsir þessi Vestur-ís- lendingur Reykjavík og Reyk- víkingum eftir kynni sín af þeim um eins árs skeið. Röddin úr austri. EN nú víkur sögunni heim til íslands. Einn góðan veður- dag, blíðviðrissumarið 1948, bregður frómur Hvergerðingur sjer til Reykjavíkur. Iíann er skáld og rithöfundur,.enda vel- launaður af ríkinu, sem slíkur. Og því, sem fyrir augun ber í Reykjavík þennan sumardag lýsir hann í langri ritsmíð í Þjóðviljanum. Hvað hefur hann sjeð? Reykjavík og nágrenni er „blífanleg herstöð, tollsvika- bæli, svartamarkaðstorg“. Kjöt ið, sem fólkið fær að kaupa á 20 kr, pr. kg. er hnútur af hor- rollum, og kartöflurnar er hol- lenskt svínafóður á 5 kr. tví- pundið. íbúar höfuðborgarinn- ar eru „fokreiðar hrygðarmynd ir“, sem verða að standa í óend- anlegum halarófum dag eftir dag, skólausir, sokkalausir, skyrtulausir, en auðvaldskerl- ingar áka um í einkabílum og hafa pilsaskipti 12 sinnum á dag. Meðan stjórnin safnar spiki og peningum, stendur ís- lenskur almenningur í halaróf- um, berfættur og japlar á hunds mat og svínafóðri. Gjaldeyris- yfirvöldin hafa gengið í lið með þjófum, en lokar almúgann ber rassaðan inni í landinu, bóka- búðirnar springa utan af reyf- ararusli, en tímaritin fjalla um sportidiotisma og pyramída- brjálsemi. Þannig kom lífið í Reykjavík fyrir sjónir þessu greinda og góðhjartaða skáldi frá Hvera- gerði sólarsumarið 1948. Hvernig stendur á þessu? HVAÐ veldur því, að frómur og vel viti borinn rriaður legg- ur sig niður við svona „bjána- legt skriferí?" Hversvegna er skáldið að búa til þessar brjál- æðislegu myndir af daglegu lífi Reykvikinga í sumarblíðunni, þegar þjóðin býr við hagstæðari kjör en nokkru sinni áður, þrátt fyrir síldarleysi og vöru- skömmtun? Það er vegna þess (Framh. á bls. 12) Islandsk Áarbog Islandsk Aarbog 1946— 47. Udgivet af Dansk-is- landsk Samfund. Red. af Chr. Westergárd-Niel- sen. ÞESSI tvöfalda árbók er rúmar 10 arkir að stærð. Fremst er mvnd af sjera Arne Möller og nokkur minning arorð um hann eftir Niels Niel sen prófessor. Síðan er grein eftir Kristinn Ármannsson kenn ara um dr. Arne Möller og störf hans fyrir Dansk-islandsk Samfund. Og enn eru minning- arorð um hann eftir son hans sjera Dag Monrad Möller. Næst kemur ýtarleg grein eft ir Mag. Chr. Westergárd-Niel- sen um hag íslands á árunum 1946 og 1947. Er það yfirlit um stjórnmálin og dýrtíðarráðstaf anir, verslun, atvinnumál, húsa byggingar, — samgöng- ur á sjó og landi og í lofti, hafn ai'mannvirki, rafveitur o. fl. Þá kemur þýðing á ræðu þeirra, er Sveinn Björnsson for seti flutti á þjóðhátíðardaginn 1947. Pálmi Hannesson rektor á þarna grein um Heklugosið og fylgja margar góðar myndir. Er þetta fyrirlestur, sem hann flutti í Kaupmananhöfn um leið og hann sýndi þar Heklu- kvikmynd Steinþórs heit. Sig- urðssonar. Kristinn Ármannsson ritar grein um aldarafmæli Menta- skólans og fylgir mynd af skóla húsinu. Þá kemur ferðasaga til Geys is sumarið 1836, eftir Nic. Lange, sem var verslunarmað- ur hjá P. P. Schmidt, sem rak Flensborgarverslunina í Hafn- arfirði og Keflavík. Fylgja myndir af nokkrum teikning- um eftir höfundinn og eru merkastar þeirra myndir af kirkjunum í Skálholti og á Þingvöllum. Annars er frem- ur lítið á ferðasögunni að græða. Jakob Benediktsson hef ir skrifað stuttan formála og nokkrar athugasemdir til skýr- ingar. Þá eru ritdómar: 1. um bók dr. Sigurðar Nordals ,,ís- lensk menning I“, eftir Viggo Zadig, og 2. um bók Sigfúsar M. Johnsen bæjarfógeta „Sögu Vestmannaeyja“, eftir Ólaf Gunnarsson. Þá eru skýrslur um starfsemi fjelagsins og reikningar þess. Þá er þess og getið að fje- lagið hafi tekið að sjer útsölu á bókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafjelagsins. Árbókin er snotur að öllum frágangi og með íallegri kápu- mynd af Heklugosinu. Miklð mannfall grískra uppreisnar- manna Aþena í gærkveldi. GRÍSKI herinn tilkynti í kvöld, að 668 skæruliðar hafi frá mánaðarmótum fallið í or- ustum við stjórnarhersveitir í Mourgana og Kastoria i Vestur . Makedoníu. 266 hafa verið tekn ir til fanga. — Reuter. m ifreiða ■ Ákveðið hefur verið að láta fara fram athugun á ]jósa- ■ útbúnaði allra bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur ; til þess að staðreyna, hvort ljósin sjeu rjett stilt, þannig ; að þau blindi eigi vegfarendur, sem á móti koma. ■ Hafa öll bifreiðaverkstæði bæjarins fengið tæki til ■ þess að mæla hæðar og hliðarstillingu bifreiðaljósa og ; munu taka að sjer að færa ljósin í rjett horf, eftir þvi : sem þörf krefur. • \ m ; Ber öllum bifreiðaeigendimi að láta athuga ljósa- ; stillingu bifreiða sinna samkvæmt framansögðu, bdð : allra fyrsta. m m ; Lögreglustjórinn i Reykjavik, 23. sept- 1948. ; Sígurjón Sigurðsson- AUGLYSI m [jósaútbúnað b ■ | Lækningastofa mín er flutt i Kirkjuveg 4 (niðrí). Viðtalstimi minn verð r framvegis kl. 3—5-alla virka daga, sími á læknint: i- stofunni er 9099. Í3janii S>nœty{öi yornááon Herbergi óskast til leigu sem næst Miðbæjarbarnaskólanum. Til sreina koma skipti á herbergi við Klappastig. Tilboð merkt: „Herbergjaskipti — 529“ óskast send afgr. Mbl fyrir laugardagskvöld. iivmntsrKOi Stúlka ■ ■ | Ábvggileg stúlka óskast í vist. öll nýtísku þægindi. — ■ ; Gott sjerherbergi. — Há'tt kaup. Simi 5858. IMiðursuðuvörur: ■ ■; z 3 ■ Eigiun fyrirliggjandi: ? ; SARDfNUR, Fiskbollur, Grænax | : baunir. PICKLES, SAVOY SAUCE ; ■ ■ • j C^^ert —Knátjdnááon JJ do. hJ. : ■ * ■ Gæfa fylgir hringunum / SIGVRÞÓR * ReykjaMk. Margar gerSir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Sentkð nákvœmt mál — \ )7fa<gnúiS ttJhorlac. :i j hæstarjettarlögmaCur. Eiiiar ÁsmuHtíssnn hæ»taréttarlögmoðu,r Skrtfataf»» T]*riuirr(ta U — £tmJ RAGNAR JÓNSSOF I bæstariettarlögmaðva j t-augavegi 8. Sími 77M | I Liigfræftfstörf og et|» a- 1 sndrysl*. AVGLÝSIISG ER GL LLS IGILD 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.