Morgunblaðið - 24.09.1948, Síða 6

Morgunblaðið - 24.09.1948, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. sept. 1948. Stórbrotnasta skáldverk öndvegishöíundar t T t t T f T T T t t t t t ❖ t t t t t t t t t T t t t t t t t t t t t t t t t t t t T IJM$M t t Í ❖ Ý ❖ Ný skáldsaga eftir Guðmund Daníelsson, kemur í bókaverslanir í dag. Þetta er tvímælalaust stórbrotnasta skáldverk þessa öudvegishöfundar En þetta er 13. bók hans. — Guðmundur Daníelsson er mikilvirkur höfundur. Hann hefur gefið út ljóðabækur, leikrit, smásagnasöfn og 9 stórar sögur, auk ferðabókar sinnar, sem út kom á síðastliðnu hausti. MANNSPILIN OG ÁSINN er safarík saga, þrungin af leiftrandi lífi og frjó- magni, mögnuð sterkum örlögum margra persóna, en þó fyrst og fremst heimilisföðurins að Ási, Jóns Repps alþingismanns, og barna hans tveggja Jónatans Repps og Guðmundu Repps, en sagan er fyrst og fremst saga þeirra — og þó fremur Jónatans, hins rótlausa gáfumanns, sem ekki finnur fótfestu á tímamörkum mikilla breytinga, þegar gamlar dygðir eru að hverfa, en nýjar koma í staðinn með verkalýðshreyfingu, mannvirkjafræðingum — og sköpun bæja og borga þar sem áður voru aðeins nokkur kot. Guðmundur Daníelsson hefur nú fágað stíl sinn, fundið honum fastari form en áður var og við lestur þessarar skáldsögu hans verður öllum ljóst, sem raírnar var vitað áður, en er hvergi eins greinlegt og hjer, að Guðmundur er mikið og stórbrotið skáld og að hann er á mikilli og örri þroskabraut* Það mun og vera samdóma álit þeirra, sem vel fylgjast með, að langt sje síðan að svo veiganiikil skáldsaga og þessi hefur komið út hjer á landi, frá hendi hinna yngri höfunda. MANNSPILIN OG ÁSINN er óvefengjanlega mikið listaverk. Hún verður skáldsaga þessa hausts, sú sem vekja mun mesta athygli og aðdáun allra þeirra, sem unna fögrum bókmentum. HELGAFELL garðarstræti 17. ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ t t ♦:♦ t ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ t t t ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ t ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ e Slysavarnafjelagskonur Hafnarfirði Skemtiferð að Jaðri þriðjudag 28. sept. ef næg þátttaka fæst — Konur eru beðnar að ákveða sig fyrir laugardag. Allar uppl. hjá frú Rannveigu Vigfúsdóttur. Austurgötu 40, simi 9290, frú Helgu Jónsdóttur, Austurgötu 16, sími 9197 og frú Ólafíu Þorláksdóttur, Hverfisgötu 4, — Sími 9029. NEFNDIN- (na c : : : 1 ! T I L B O Ð óskast í viðbyggingu við húsið Bræðraborgar- stíg 22. Uppdrátta og vinnulýsingu sje vitjað á teiknistofu Gísla Halldórssonar og Kjartans Sigurðssonar, Garðastræti 6, milli kl. 10- 12. Skólastjórar, kenn- arar, nemendur Eflið íslensk fræði! Stærðfræðiformúluljóð Einars Bogasonar, innihaída brot, rúmfræði, algebru,trigonómetri, logaritþma. Hafa sjerstöðu (orginal) meða kennslubókanna. Bókin kostar aðeins 6 krónur. Fæst hjá bóksölum. Munið! „Að ljóð er það eina, sem lifir allt“, segir | skáldjöfurinn okkar. ............................................ I Stúlka I | óskar etfir að komast að { | við bókband. — Tilboð ! | merkt: „Óvön —- 547“ I | sendist Mbl. fyrir laugar f | dag. I ! taiiiiiiiiiiiiiiitagiii'iitiiMiMiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ist Mbl. fyrir mánudag. ! Nokkrar sfúlkur óskasf í eldhúsið frá næstu mán aðarmótum. Uppl. á staðn um kl. 1—3 daglega. Veitingahúsift Laugav. 28. HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMlltll Skrifstofur vorar og vöruafgreiðslur verða lokaðar frá há- degi í dag, vegna jarðarfarar. Skp aút^er^ rílióinó Amerísk eldavjel i : Vil skipta á 4ra hellna j j amerískri eldavjel og am | : erískum ísskáp. Tilboð i ■ merkt: „555 —551“ send I • 3ja—4ra herbergja íbú Ó S K A S T. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „Barnlaus hjón“ — 0542. •iiiiiiiiiiiiiiiiiu«iiiiii»i»»i>*iiiaiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiib ■ Skrifstofur 1—2 óskast i miðbænum frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „S. 52 — 552‘. Siulkn eða piltur vel að sjer í reikningi, óskast til afgreiðslu í kjötbúð, 1. október. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „K — 538“. Háttprýði — Hreinlæti f m ■ Ung stúlka, starfandi hjá ríkisfyrirtæki, óskar að taka ■ á leigu frá 1. okt. góða stofu nálægt miðbænum. Æski « legt væri að í herberginu sjeu innibyggðir skápar og : leigjandi fái afnot af síma. Tilboð sjeu lögð inn á afgr. * blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt „Háttprýði — 523“ |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.