Morgunblaðið - 24.09.1948, Page 16
VEÐL'BUTLITIÐ: Faxaflól.:
Worív’estan gola. LjcttskýjaS,
mtBla
GREIN um Bernadotte greifsi
á fols, 9.
225. tW. — Föstudagur 24- séptember 194í».
Tveim bömum bjarg-j Fyrsiaf annað og þriðja högi
að frá druknun
MEÐ stuttu millibili Kéfar tveim smábörnum verið bjargað
6rá drukknun hjer í bættum. í fyrra skiptið var barni bjargað
ttpp úr Tjörninni, en í hið. sxðara var barni bjai;gað frá drukknun
fchúsgrunni í Kleppshoiti.
fc'syðri Tjörninni.
Það var Pjetur Bíering í~
|rgpttatvaiterstjóri> sem*' 'fyrir
nuklsum- aögum síðan bjargaði
barninu úr Tjörninni. Hánn
yar á gangi eftir Skothúsvegi,
Og er hann kom að Tjarrar-
brúnni, heyrði hann barns-
grát, Við nánari athugun sá
ttani hvar litill. drengur sat í
grjóturðinni fyrir neðan brúna.
Mann spurði drenginn hvað að
bonun væri, að þá ber.ti sá
litli út í syðri Tjörnina, en þar
sá Pjetur hvar barnshendi stóð
upp úr vatninu. Pjetur brá þeg
ar við og- óð út í vatnið, eina
þrj á metra og náði þar taki á
litlu barni, sem hann giskar
á að sje þriggja ára. Það var,
að honum virtist, meðvitundar-
laust, en honum tókst brátt að
Kfga það við. Fór hann með
það heim til sín, á Ljósvalla-
götu 12 eða 14. Pjetur man
ckki hvort húsið það heldur
var, en litli drengurinn, sem
var að gráta var bróðir þess.
<5e.tr. hann bjargaði.
f Kleppshoiti.
Húsgrunnurinn i Kleppsholti
cr r.r. 39 við Skipasund. Hann
var ekki vel girtur af og I
g*: fjeli lítið barn niður í
hann og fór á kaf í vatni, sem
cr fyrir sökkul hússins. Kona,
aem vax í húsi þar skamt frá,
heyrði óhljóðin í barninu og
dró hún það upp úr. Vatnið
í sokklunum var talsvert djúpt
og sennilega hefði barnið ekki
getað komist upp af eigin ram
leik. Lögreglan ljet gera við
girðinguna kringum grunninn.
5jora Jóhann Ham
esson
SJERA Jóhann Hanr.esson
fór hjeðan af landi burt í gær,
óleiðis til Kína, til að taka upp
tyrra stárf sitt við norska
kristniboðsstöð þar í landi.
Hann fór með „Drotning-
unni“ í gærkv. áleiðis til Kaup-
mannahafnar. Frá Danmörku
fer hann til Noregs.
Þar mun hann fá vegabrjefs-
áritun fyrir sig, konu sína og
dóttur þeirra hjóna. Frá Nor-
egi gerir sjera Jóhann ráð fyr-
ár að fara með flugvjel til Kína.
Mbl. átti stutt viðtal við sjera
Jóhann áður en hann fór. Har.n
sagðist gera ráð fyrir að dvelja
Ír-Kíaa næstu fimm til-sex ár-
tn.f ■ ef- ekkert • óvænt kæmí fyr-
hindrað gæti störf kristni
boðsstöðvarinnar. Hann gerir
ráð fvrir að vera kominr. aust-
ur í Kínaveldi og tekinn til
^tarfá í sýslunni Ningsiar.g í
Hunanfylki, sem er í Mið-Kína.
um. næstu , áramót.
Siórkosiiegi uppboð
UNDANFARNA þrjá daga
hefir staðið yfir eitt stærsta
uppboð, sem hjer hefir farið
fram á allskonar varningi, sem j
fluttst hefir til landsins á ó-
löglegan hátt og tollvfirvöldin
hafa gert upptækan. i
Mest var af nylon-kvensokk-
um og fóru þeir allir fýrir mjög
hátt verð. Jafnan voru boðin
upp þrjú pör í senn og yfirleitt
fóru þessi þrjú pör fyrir 200
krónur. Sum yfir það og alt
upp í 232 krónur, eða rúmar 77 ,
krónur parið. Þá voru seld
nokkur fataefni og fóru þau á |
hátt á sjötta hundrað. Ný gólf- j
teppi, en heldur óvönduð, voru j
slegin á rúmar 2000 krónur. Þá !
voru boðnir upp fjórir for- |
kunnarfagrir silfurstjakar og
voru þeir slegnir á 100 krónur
stykkið. Allskonar glyngur fór
fyrir mjög hátt verð, svo sem
kápunælur og annað þesshátt-
ar. í gær voru boðnir upp fall-
egir kvengullhringar, sem slegn
ir voru fyrir á fjórða hundrað
kr. — Mönnum þótti tólftunum
kasta er kassi með 200 togleð-
urstuggum var sleginn á 100
krónur.
Alla dagana var gífurleg
þröng á uppboðsstað, en það ,
fór fram í kjallara Arnarhváls.
LJDSM. MBL: ÓL K. MAGNÚSSDfo
UNDANFAltNA þrjá daga hefur farið fram uppboð í kjallaran-
um í Arnarhváli. Þar haf verið boðnar upp allskonar vörur, sem
ólöglega voru fluttar inn til landsins. Iljer er v'erið að bjóða
upp ryksugu, en margiv voru uin boðið, sem fvrr. Hun var
„slegin“ á rúmar 590 krónur. Lesendur geta svo velt því fyrir
sjer hvor hafi gcrt betri kaup, ryksugueigandinn eða sá sem
keypti nylonsokkapórin þrjú á 232 krónur.
retar treysta her-..
varnir sínar
ur
Aiexander: „6ert í varúSarskyni
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter
ALLT hefur nú verið undir það búið, að hægt verði með
stuttum fyrirvara 'að gera hervarnir Breta jafn öflugar og þær
voru í styrjöldinni. Alexander hervarnamálaráðherra skýrði
neðri deild þingsins frá þessu í dag og kvað ráðstafanir þessar
gerðar í varúðarskyni.
Happdræifisbrje!
fyrir 8 miljónir á
7 dögum
SAMKVÆMT upplýsingum,
sem Mbl. fjekk hjá fjármála-
ráðuneytinu í gærkveldi, mun
nú rúmlega helmingur happ-
drættisskuldabrjefanna seldur.
Eins og kunnugt er hófst sala
brjefanna 15. sept. s. 1. og hafa
því selst brjef fyrir um 8 milj.
kr. á 7 dögum. Flestallir um-
boðsmenn happdrættislánsins
um land allt hafa nú selt öll
þau brjef, sem þeim upphaf-
lega voru send til sölu, og hafa
Ekkert öryggi
í langri ræðu, sem ráðherr-
ann flutti, sagði hann meðal
annars, að það væri staðreynd
að þjóðunum hefði ekki tekist
að koma á öryggi í heiminum,
Breska stjórnin hefði því ekki
sjeð sjer annað fært en að
ganga þannig frá hnútunum. að
hægt yrði að grípa til öflugra
i hervarna ef nauðsyn krefði,
í bæði á landi, sjó og í loftL
Haukur (lausen
vann 200 m. í
Kaupmannahöfn
Kaupmannahöfn í gærkv.
ÍSLENDINGURINN Haukur
Clausen vann 200 metra hlaupið
svo að segja allir þeirra beðið á alþjóða-íþróttamótinu sem
um jafnstóra sendingu aftur og lauk hjer í dag. Hann hljóp
sumir miklu meira. Ef að lík- j mjög vel og sigraði Bretann
um lætur, munu brjefin
verða seld um næstu mánaða-
mót.
Ríkisstjórnin hefir tvímæla-
laust stigið rjett spor með út-
gáfu happdrættisbrjefa þess-
dra. Með því er a'Imenningi
gefið mjög heppilegt og eftrr-
sóknarvert tækifæri til þess að
safna sjer sparifje. jafnfrartit
öll (Leslie Lewis eftir harða keppni.
Tími þeirra beggja var sá
sami, 22,4 sek.
Douglas Wilson frá Bret-
landi vann 1500 m. hlaupið á
4,01,6 mín. Daninn Erik Jörgen-
sen var annar, en Svíinn Sven
Strindbeau þriðji.
Bretland vrann 1000 m. boð-
hlaupið á 2,01,0 mín., en Ðan-
því að það getur áhættulaust inn Aage Paulsen 3000 metra
freistað að vinna miklar fját>- * hlaupið á 8,35,6 mín.
upphæðir. Má einnig gera ráð J Veður var ekki gott til keppni
fyrir, að brjef-þessi verði mjög og brautirnar mjög þungar.
eftirsótt til gjafa. • i — Reuter.
Gyðiiigar skjóta
niður íarþega-
flugvjei
Amman í gærkveldi.
TILKYNNT var í Amman í
kvöld, að ein af orustuflugvjel
um Gyðinga hafi í dag skotið
niður arabiska farþegaflugvjel.
Ekki hefur enn verið skýrt frá
því, hvort manntjón hefur orð-
ið, en vitað er, að flugmaður
arabisku vjelarinnar komst lífs
af.
Farþegaflugvjelin var á flugi
yfir Lebanon, þegar orustu-
flugvjelin rjeðist að henni með
vjelbyssuskothríð. Farþegavjel
in reyndi að komast ut»dan, en
hrapaði til jarðar skamt frá
landamærum Transjordan.
— Reuter.
Hiijónamæringur
hengdur
Bagdad í gærkvöldi.
SHAFIC Ades, miljónamær-
ingyr frá írak, var í dag héngd
ur opinberlega. Hann var sek-
ur fundinn um að hafa selt
Gyðingum vopn og skotfæri.
Alþingi kemur
saman 11. oki.
Á RÍKISRÁÐSFUNDI höldn-
um í gær, 23. september 1948»
gaf forseti Islands út. gam-
kvæmt tillögu forsætisráð-
herra, forsetabrjef um að reglu-
legt Alþingl 1948 skuli koma
saman til fundar mánudaginn
11. október 1948.
Á sama fundi staðfesti for-
seti íslands samkvæmt tillögu
atvinnumstlaráðherra, bráða-
birgðalög um breyfingu á lög-
um nr. 28. 23. apríl 1946, um
virkjun Sogsins. Á sama fundl
var Einar Th. Guðmundsson
skipaður hjeraðslæknir í Bíldu-
dalshjeraði, samkvæmt tillögu
heilbrigðismálaráðherra, frá 1.
þ. m. að telja.
Ennfremur var Ólafur Björns
son dósent skipaður prófessor;
við laga- og hagfræðideild Há-
skóla Islands, samkvæmt til-
lögu mentamálaráðherra, frá 1.
þ. m. að télja.
Þá var Árni Siemsen, kaup*
maður, skipaður ræðismaðuf
ísland í Lubeck og Dino Emin-
ente ræðismaður íslands í Na-
poli á Ítalíu, samkvæmt tillögu
utanrikisráðherra.
Þá var og Boga Ólafssyni,
mentaskólakennara, og pró-
fessor Jóni Hj. Sigurðssyní
veitt lausn frá embættum sam-
kvæmt tillögum mentamála-
ráðherra. i
Hófa að segja af
sjer
CLAUDIUS Petit, endur-
reisnarráðherra Frakka og
Francois Mitterand mentamála
ráðherra, hafa lýst því yfir, að
þeir muni segja af sjer, ef bæj-
ar- og sveitastjórnarkosningar
fara ekki fram í næsta mánuði.
Skömmu áður en yfirlýsing
þessi kom frá ráðherrunum,
samþykti franska þingið með
291 atkvæði gegn 286 að hefja
umræður um frumvarp, sem
miðar að því að fresta kosning
unum. -- Reuter.