Morgunblaðið - 22.10.1948, Qupperneq 3
Föstudagur 22. okt. 1948.
MORGU N BLA0IB
3
ÍM6 — Húshjálp
Hjón með 3 ára telpu, óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi, gegn húshjálp, ef
með þarf. Tilb. merkt „S.
A.—171“, sendist Mbl. fyr
ir sunnudagskvöld.
Hvaleyrarsandur
gróf-púsningasandur
fín-púsningasandur
og skel.
RAGNAR GISLASON
Hvaleyri. Sími 9239.
Fermingarfðt
(meðalstærð), til sölu s
Baldursgötu 23, uppi.
Laus ibúð
| 3ja herbergja rishæð í
| Vesturbænum til sölu nú
| þegar. —
1 SALA & SAMNINGAR
Sölvhólsgötu 14.
, s : ,
s s
S 5
blautþvott
og frágang. Fljót og góð
afgreiðsla.
Þvottahúsið LAUG,
Laugaveg 84, simi 4121.
Samselningarvjel
fyrir prjón, óskast. Kaup
á fleiri vjelum kæmi til
greina. Upplýsingar í síma
1038.
Geymslupfáss
sem næst höfninni óskast.
Tilboð, merkt: „Geymsla
c—236“, sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardagskvöld.
lyli — itýll
Barnakojur,
Stofuskápar,
Klæðaskápar,
Borð með tvöf. plötu,
Sófaborð,
Konimóður,
Útvarpsborð,
Bókaliillur, o. fl.
HUSGAGNASKALINN,
Njálsgötu 112.
Húsnæði—Hlunnindi
Reglusamt kærustupar
(bæði stúdentar), óskar
eftir herbergi, helst með
eldhúsi eða aðgangi að eld
húsi. — Getum látið i tje
margvíslega kenslu, ásamt
einhverri húshjálp. Tilboð
merkt: ,,I vandræðum—
235“, sendist blaðinu fyrir
hádegi á laugardag.
Höfum kaupanda
I
| að ódýru einbýlishúsi í
Hafnarfirði eða Kópavogi.
Uppl. gefur
F asteignasölumiðstöðin,
Lækjargötu 10B, sími 6530.
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða og fl. Enn-
fremur tryggingar, svo
sem brunatryggingar á inn
búi, líftryggingar og fleira
í umboði Sjóvátrygginga-
fjelags íslands h.f., — Við
talstími alla virka daga kl.
l'O—5
Fasfeignasala
Annast kaup og sölu á hús-
um, verðbrjefum, skipum |
og bifreiðum. |
Haraldur Guðmundsson \
löggiltur fasteignasali. |
Kafnarstræti 15.
Símar 5415 og 5414 heima.
Ráðskono
óskast upp í sveit. — Má
hafa með sjer barn. Mikil
þægindi. Gott kaup. Upp-
lýsingar á Hverfisgötu 70.
ca. 15 ha.
af töðu
til sölu. — Upplýsingar í
síma 7042 kl. 12—1 og 6—
8 e. h.
I I
í skrifstofu
Fasfeignaeigenda-
fjelags Reykjavíkur
Austurstræti 20, uppi,
liggur frammi áskorunar-
skjal til Alþingis um að
nema húsaleigulögin tafar
laust úr gildi. Allir kjós-
endur, sem vilja viðhalda
eignarjetti og athafnafrelsi
í landinu, ættu að undir-
rita skjal þetta.
Sfofuskápar
Armstólar,
Borð,
Kommóður,
Bókahillur,
Dívanar,
Vegghillur,
útskornar
Versl. BÚSLÓÐ,
Njálsgötu 86.
sími 2874.
STANDLAMPAR
(hnota)
Loftskermar
Lampaskermar
SKERMABÚÐIN,
Laugavegi 15.
Kolakyntur
Þvoffapotfur
óskast til kaups. — Tilboð
sendist afgr. Mbl; fyrir
mánudag, merkt: „Þvotta-
pottur—237“.
| Lítill
mmvuN
til sölu á Framnesveg 5
(gengið inn í portið). Til
sýnis milli kl. 6 og 8 í kv.
TILKYNNING
Tökum á móti skóm alla
daga, fljót afgreiðsla.
Skóvinnustofa
Jens Sveinssonar,
sími 3814.
Spunsrokkur
Þriggja þráða spunarokk-
ur og hringprj ónavj el, til
sölu. Upplýsingar í síma
6713.
: s
IDrengjaföt
I Verð kr.: 100,00 og 114,00.
Verslunin STELLA,
Bankastræti 3.
!;
Kaupum kopar| (Fingravetlingar
úr ull.
MÁLMIÐJAN H.F. | [
Þverholti 15. i : \JtrzL Jtnqibjarqar sfohnnín
Simi 7779. = w ' 7 u
Takið eftir
Ungur maður með gagn-
fræða- og minnabílprófi,
óskar eftir atvinnu. Upp-
lýsingar í síma 5203.
Heimavinna
Tvær stúlkur óska eftir
einhverskonar ljettum iðn
„aði. Til mála gæti komið
ljettur tilsniðinn sauma-
skapur. Tilboð, merkt:
„Jól—241“, sendist afgr.
Mbl. fyrir sunnudag.
= 5
: =
Gólfteppi
Til sölu notað gólfteppi.
Stærð: 370x260 cm., í
Drápuhlíð 2, miðhæð, frá
kl. 4—7.
ÍBÚD ÓSKAST
Óska eftir 2—3 herbergja
íbúð til leigu. Má vera í
góðu risi. Alt fullorðið í
heimili. Tilboð leggist á
afgr. Mbl. fyrir annað kv.,
merkt: „Gott ris—777—
242“.
4—5 manna bíll
óskast. Tilboð sendist til
afgr. Mbl. fyrir hádegi á
laugardag, merkt: „Utan-
bæjarmaður—238“.
| Kaupi notaðan
| Karlmanna _
falnað
I í
| og vönduð húsgögn, golf- |
í teppi o. fl. Sótt heim.
j Húsgagna- og fatasalan |
\ Lækjargötu 8, uppi, geng- {
; ið inn frá Skólabrú. Sími {
j 5683.
Húsgögn
Klæðaskápar,
Stofuskápar,
Skrifborð,
Bókahillur,
Kommóður,
Borð m. tvöf. plötu,
Sófaborð,
Smáborð m. teg.
VERSLUNIN EYGLÓ,
Laugaveg 47,
sími 7557.
Vil kaupa
Trjesmíðavjelar
helst litla Kopineraða vjel
fyrir húsgagnaiðnað. Einn
ig kemur til greina lítil
.bandsög og afrjettari. —
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir hádegi á
laugardag, merkt: „Gx7&
7—239“.
Nýjar
Kvenkápur
í dag.
Atvinna
Stúlka vön matreiðslu
óskast 3—5 tíma á dag í
forföllum húsmóðurinnar.
Hátt kaup. Uppl. á Ásvalla
götu 13, eftir kl. 7.
=
2 stofur og eldhús
í Vesturbænum til leigu í
7 mánuði fyrir fámenna
fjölskyldu. Sá er getur út-
vegað nýja þvottavjel
gengur fyrir. Tilboð send-
ist til afgr. Mbl. fyrir 26.
þ.m., merkt: „Vesturbær
—243“.
^túlka.
óskast til ljettra hússtarfa
hálfan eða allan daginn.
Þorbjörg Vigfúsdóttir,
Barmahlíð 28, sími 6504.
Uppboð
Opinbert uppboð verður
haldið hjá Áhaldahúsi bæj
arins við Skúlatún, mánu-
daginn 1. nóvember n.k.,
kl. 1,30 e. h.
Seldar verða til lúkning
ar opinberra gjalda eftir-
taldar bifreiðar eftir kröfu
tollstjórans í Reykjavík og
bæjargjaldkerans í Reykja
vík:
R 96, R 229, R 1289, R
13323, R 1668, R 1784, R
2011, R 2141, R 2152, R
2190, R 2498, R 2619, R
2624, R 2664, R 2909, R
2924, R 3082, R 3239, R
3432, R 3686, R 3688, R
3695, R 4081, R 4131, R
4183, R 4303 R 4308, R
4759, R 5355, R 5421, R
5452, R 5907 og R 5930.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Stúlka
Góð og ábyggileg stúlka,
sem getur unnið sjálfstæð
eldhúsverk á stóru heimili,
óskast nú þegar eða um
mánaðarmót. Mætti hafa
með sjer barn innan skóla-
skyldualdurs. Hátt kaup.
Sjerherbergi og öll þæg-
indi. Upplýsingar í síma
4008.