Morgunblaðið - 22.10.1948, Síða 4

Morgunblaðið - 22.10.1948, Síða 4
MORGV NBLAÐIÐ Föstudagur 22. okt, 1948., i tr óskast til að hugsa um lítið 1 heimili. — Upplýsingar í | síma 7605 eftir kl. 5. HIHIIUCHiitaillllinillMlllilHliMtlUniHtiHtlUIMnilll 3 'SL miðvikudag tapaðist sennilega í Miðbænum Iweir 500 kr. seðiar Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 7544. ViEiiíBigsitiiiiiiiiiiMmsiiiiiiiMittHiinfS Svefnheriíergis- húsgögn sem ný til sölu. — Uppl. á Meðalholti 8 (austurenda) í áag kl. 6—8. ué^uiniuiíii í W — Góð húshjálp Sá sem getur útvegað mjer 1—2 herbergi og eld- hús eða eldunarpláss, get - ur fengið góða húshjálp. Uppl. í síma 2498. StúlL óskast. Gott sjerherbergi, Gunnarsbraut 40. Sími 3220 (eftir kl. 4). KSimiiMUini'Uwnmv Bíil Vil kaupa Chevrolet eða Ford 6 manna, model ’41 eða ’42, í góðu standi. Vil selja Plymount 1942, í 1. flokks standi. Skifti koma til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl.. merkt: „Bílakaup—246“, fyrir kl. 4,30 í dag. dönsk. til sýnis og sölu eft •! ir kl. 8 I kvöld á Reyni- mel 38, kjallara, sími 7609. j j»i 11 uínoBi“« jiaiíiistMii naimuí'JMiajmí'Mlíli'.afiBrTMí** liii sob Eorðstofuboi’ð úr eik og 6 j stólar. ennfremur gott j rúm með aýnu. — UppL j Vesturgötu 24. 1. hæð. j gengið inn um portið. MRiitiiiiHiHiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiiiiiiutiiiiiiiimiiivii •« Billiardbod / tíl sölu, stærð 1,95X1- — > Tiiboð merkt: ..Billiard — í 249“ leggist inn á afgr. Mbl. som barnavagn og svört kápa á | I meðal kvenmann. Upplýs- i ingar í síma 7831. ••iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiii>*iiM>iaiiiit: [úsnæði Eitt til tvö herbergi og eld hús óskast til leigu nú þeg ar. Hjón með eitt barn. — Upplýsingar í síma 7831. «»IIIMIIII*»llllim*IIIIM»SII*IIMMfíl!IM*IIHMfl*imi« Ný ensk Barnakerra til sýnis og sölu á Njálsg. 8B, niðri, eftir kl. 1. ■nuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiHiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuni Herbergi óskast fyrir einhleypan, reglusaman mann. Tilboð sendist í pósthólf 231. nniHniuiiiisiiihniMiuivuiinnn Ný, svört Rvenkápo til sölu án miða. Upplýs- ingah eftir kl. 4 á Ásvalla- götu 69. MijiiiiiiiimimmiiiiimmiiiJimiiiiintssmMiCMsm Til leigu gott húsnæði fyrir iðnað. — Upplýsingar gefur Jón Ólafsson, lögfræðingur, Lækjartorgi 1. •nMiisimniinimmiimiiiinsaaiifiaHiOTrBiMinin Píanó Gott píanó til sölu í kvöld frá kl. 6,30—8, Suðurg. 31, efri hæð. Einangrunarhólkar Vjer getum afgreitt ein- angrunarhólka úr „Polyt- hene“ og ,.P.V.C.“ fyrir viðtæki, bíla og rafmagns- iðnaðinn. — Stærðir frá % m.m. til 24 m.m. í þver- mál. — Veggþykt 0,2 m.m. í 7 mismunarldi litum. ,.POLYTHENE“ Bræðslumark -f- 120° C Beigjuþol að 4- 40° C Torliðnisstuðull 2,3 við 20° C Umk Exfruding Sölustaður: Firma Brekke & Co. | Avd. Foi’mstoffer S Kr, Augustgt. 3 ! Oslo, Norge j sími 331400. ^t^aabób 293. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8-41- SíSdegisflæði kl. 21,08. Næturlæknir er í læknavarðstof-; unni. sírni 5030. Næturvörður er í Lyfiabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. □ Helgafell 594810227, VI—2. I.O.O.F.l=13010228 Í4—F1. Söínin. LandsbókasafniS er opið kl. — 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga neioa laugárdaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og suzmudaga. — Listasafn Einare Jónssonar kl. 1.30—3,30 á surinu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nemi laugar daga kl. 1—4. Nátturugripasaf nifl optð Gurmudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gensið. Sterlingspund______________— 26,22 iCö bandariskir dollarar -- 650,50 100 katiadiskir dollarar--- 650,50 100 sænskar krónur------181,00 j í(Í0 danskar krónur ------— 135,57 100 norskar krónur ------ _ 13110 100 hollensk gyllini---- 245,51 j 100 belgiskir frankar____14,86 1000 franskir frankar....... 24,69 100 svissneskir frankar---_ 152,20 ■ Bólusetning. gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk áminnt nm að láta bólusetja j böm sín. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þriðjudögum m lli kl. 10—12. Afmæli. Áttræður er i dag Vigfús Guð- mundsson, Laufásveg 43. Fimmtug er 1 rlag frú Guðrún Brandsdóttir. Langholtsveg 63. Fimmtíu ára er í dag frú Guð- ríSur Ámadóttir, Meðalholti, 10. LJDSM. MHi QL <. M.SNI ’ec,rN, Bje.rni Jónsson skipstjóri á Tröllafoss asta ferð skipsins og mun jafnframt vera fljótasta ferð Knot-skipanna milli Islands og Ameriku. Hjeðan sigldi Tröllafoss til New York á 9 sólarhringum og 4 klst. Venjulega er þetta 10—11 sólarhringa ferð. Ffá Halifax til Reykjavjkur var Trölla- foss tæpa 7 sólarhringa á leiðinni og þykir það sjerlega fljót ferð. Málfundafielagið Kyndill Brúðkaup. I dag verða gefin saman af sjera Garðari Þorsteinssyni ungfrú Sigríð- ur Samsonardfittir frá Þingeyri og Hermann Ólafssonn, málari frá Pat-1 reksfirði. Heimili ungu hjónanna verður á Hellisgötu 5 í Hafnarfirði. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af Jóni Auðuns ungfrú Fjóla Bærings Guðnadóttir. iðnnemi, Bjarg arstíg 5 og Floyd Nowby, starfsmað- ur á Keflavíkurflugvellinum. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Njálsgötu 10A og Gunnar B. Gísla- son. Óðinsgötu 16. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Þorvaldsdóttir, Með- alholti 15, Rvík og Ingvar Guð- mundsson, Kirkjuvegi 28, Keflavjk. Kjartan Ó. Bjarnason sýndi Heklu-kvikmynd sína og fleiri jslenskar litmyndir í Hafnar- fjarðarbíó í gærkveldi. Vegna mik- illar aðsóknar mun sýningin verða endurtekin í kvöld kl. 7. Sigurður Örn Bogason, cand. mag. í ensku fró Magdalen College, Oxford, hefir fengið rjett sem skjalaþýðandi og dómtúlkur úr ensku á íslensku og íslensku á ensku. Sly sa varnaf j elagið í Hafnarfirði heldur basar á morgun. Velunnar- ar fjelagsins eru beðnir að koma gjöf um sínum til nefndar kvenna fyrir hádegi á laugardag. Fljótasta ferð Tröllafoss. Það þvkir jafnan í frásögur fær- andi. ef skip og flugvjelar eiu fljót- ar í íerðum milli landa. 1 fyrrakvöld kom Tröllafoss iir ferð frá Banda- j rikjunum og Kanada. Þetta er fijót- S. 1. miðvikudag hjelt Málfunda- og fræðslufjelagið Kyndill. aðalfund sinn, en fjelagið starfar í tveim deildum. Önnur deildin er tafldeild, en hin málfundadeild. 1 þeim eru firadir vikulega. 1 stjórn voru kosn- ir: Sigurður Bjarnason, formaður, Þorgrímur Kristjánsson, ritari og Árni Björnsson, gjaldkeri. Skólagarðarnir. Nemendurnir í skólagörðunum eru ámintir um að taka allt grænmeti sitt úr reitum sínum áður en það skemm ist af kulda og frosti. Skipafrjettir. (Eimskip 21. okt.) Brúarfoss er í Hull. Fjallfoss fór frá NeW York 20/10. til Rvíkur. Goðafoss er í Kaupm.höfn. Lagar- foss kom til Göteborg 21/10. frá Lysekil. Reykjafoss kom til Rvikur 19/10. frá Gautaborg. Selfoss vænt- anl. til Raufarhafnar 21/10. Trölla- foss kom til Rvíkur 20/10. frá Hali- fax. Horsa kom til Rvíkur 19/10. frá Leith. Vatnajökull væntanlegur til Rvíkur 21/10. frá Hull, (Ríkisskip 22/10.) Hekla er í Rv(k og fer hjeðan n.k. mánud. austur um land til Akureyr- ar og Siglufjarðar. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land til Akureyr- ar og Siglufjarðar. Herðubreið átti að faar frá Rvík í morgun austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið var á Húnaflóa í gær á suðurleið. Þyrill er við Norðurland. , (Einarsson, Zoega & Co. h.f.) (21. okt.) Foldin fór frá Austfjörð- inn í gærkveldi til Grímsby. Linge- stroom er væntanl. til Rvikur síðd. í dag frá Siglufirði. Reykjanes er á Eyjafirði, lestar saltfisk til Italíu. Tónleikar: Islensk haustlög (plöturT, 22,00 Frjettir. 22,05 Symíónískir tórj leikar (plötur); a) Píanókonsert eft ir Grieg. b) Symfónia nr. 8 í F-dúK eftir Beethoven. 23,00 Veðurfregnir, — Dagskrárlok. yi TALSVERÐ snjókoma var um alt Su.ðurland í gær, en um land alt var byrjað að snjóa í gærkvöldi. Mest mun snjókom- an hafa orðið hjer á Suðurlandi, Vindur var all hvass norðaust- an. Mest var veðurhæðin í Vest mannaeyjum 10 vindstig, en víðast hvar annarsstaðar 7 til 8 vindstig. Veðurstofan taldi í gærkvöldi horfur á, að vindur myndl verða norðan, eða norðvestan- stæður i dag og ljetta til, hjer á Suður- og Vesturlandi. Útvarpið, 8.30 Morgunútvasp. — 10,10 Veðjtr fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veður fregnir. 18,30 Islenskukennsla. — 19.00 Þýskúkennsla. 19,25 Veður- f’egnir. — 19,30 Þingfrjettir. 19,45 Auglýsingar, 20,00 Frjettir. 20,30 Ut varpssagan: „Stúlkan á bláa kjóln- um“ eftir Sigurð Heiðdal, III. (Bryn jólfur Jóhannesson). 21,00 Strokkvart ett nr. 13 í G-dúr eftir Havdn. 21,15 Útvarpsþáttur: Vetrardagskrá útvarps in.s (Formaður útvarpsráðs). 21,35 Jeg er að velta því fyrir mjer hvort kafarar sjeu ekkt raanna niðursokknastir við starf sitt. smijurnar nota íslenska þurmjólk VEGNA frumvarps Jóns Pálma sonar um innflutningsbann á þurrmjólk og orðrómi manna á meðal um það, að sælgætisverk smiðjurnar í landinu hafi staðið að innflutningi þurmjólkur á þessu áli, vilja sælgætisfram- leiðendur í Fjelagi ísl. iðnrek- enda taka fram eftirfarandi: Mjólkurduft er eitt aðalefnið í átsúkkulaði og suðusúkkulaði, en framleiðsla súkkulaðis hef- ur verið næstum engin það sem af er árinu, vegna þess að sára- lítið hefur verið veitt af gjald- eyris- og innflútningsleyfum fyrir ýmsum öðrum efnum en þurmjólk, sem nauðsynleg eru til framleiðslunnar, svo sem kakaóbaunum kakaósmjöri o, fl. Það lítið, sem verksmiðjurn- ar hafa keypt af mjólkurdufti undanfarið, hafa þær fengið hjá þurmjólkurstöðinni á Blöndu- ósi, eftir að hún hóf framleiðslu undanrennudufts og síðan ný- mjólkurdufts. Ekki heldur hafa :þær síðan gert neinar ráðstaf- j anir til þess að flytja inn mjólk | urduft erlendis frá Að lokum viljum vjer vekja athygli á því, að verksmiðjurn- ar eru reiðubúnar, eftir þá reynslu, sem fengin er um gæði innlendu þurmjólkurinn- ar, að nota hana til framleiðslu á því súkkulaði, sem innanlands markaðurinn þarfnast, ef leyfð verða gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi fyrir öðrum efnum. Virðist engin fjarstæða að slíkur innflutningur sje leyfður, þegar þess er gætt, að vel fram- leitt át- og suðusúkkulaði er ein af hinum næringarríkustu fæðutegundum, svo að jafnvel er talið að gott suðusúkkulaði hafi um fjórfalt næringargildi á móti nautgripakjöti (vöðva- kjöti), sem er í fullu samræmi við það, að súkkulagi er víða um heim ákveðið sem fastur liður í matarforða heimskauta- fara og matarforða björgunar- báta. (Undirskrift sjö sælgæt- isverksmiðja).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.