Morgunblaðið - 22.10.1948, Side 5
Föstudagur 22. okt. 1948.
MORGVJN BLAÐIÐ
5
Einar Olgeirsson íjekk hóðulega útreið ií Illingi í gært'
UMRÆÐURNAR um Mar-
Bhallaðstoðina hjeldu áfram í
gær og stóðu til kl. 7.
Bjarni Benediktsson, utan-
r-íkisráðherra, svaraði í gær i
:æðu Einars Olgeirssonar og j
hrakti hana lið fyrir lið þannig
að ekki stóð steinn yfir steini'
að lokum.
Fara hjer á eftir aðalatriðin
úr ræðu utanríkisráðherra.
E. O. vill slíta viðskifta-
iengsl við Vestur-Evrópu.
E. O. lagði mjer þau orð í
runn, að jeg hefði sagt, að ís-
lendingar hefðu haft 85% af
verslunarviðskiftum sínum við
viðreisnarlöndin og að með
Marshallsamningnum væru þau
tryggð um alla framtíð. Þetta
er rangt. Jeg vakti athygli á
því hvílíkur voði væri ef við slít
um þessi tengsl, en sagði aldrei
að alt væri í lagi við það eitt
að gerast aðili þessa samstarfs.
Þar þarf auðvitað fleira að
koma til.
En hvað væri það annað en
að vilja slíta öllum viðskiftum,
ef við hefðum hafnað sam-
vínnu við þessar 16 Vestur-
Evrópuþjóðir. Ef við hefðum
meitað samvinnunni, þá sögð-
um við, að við vildum ekki efla
vioskifti milli okkar og land-
anna, vildum ekki efla verka-
skiftinguna í uppbyggingu at-
vinnuvega hinna ýmsu landa,
sem standa að efnahagssamvinn
unni. Það var sama og slá á út-
rjetta hönd, ef við höfnuðum
þessari samvinnu.
E. O. hjelt því mjög fram að
Iþjóðirnar í V.-Evrópu ætluðu
að efla fiskveiðar og vildu því
aðeins í bili nota okkur til
að selja sjer fisk, en eftir það
mundum við missa þessa mark-
aði.
En ef eitthvað væri til í því,
. sem E. O. segir, heldur hann þá
að besta ráðið til að halda þess
um mörkuðum sje að neita
þessum þjóðum um fisk meðan
þær þurfa hann, en vilja selja
þeim hann síðar, þegar þær eru
sjálfar tilbúnar að hefja fisk-
yeiðar.
E. O. kemst ekki hjá því að
öll hans rök hníga að því að
- líta tengslin við þær þjóðir,
s'om við höfum haft mest við-
; kifti á undanförnum árum.
1 ínar missir minnið.
E. O. talaði mjög um það, að
.'- jórnin hefði ekki. nægilega
1 >nt á hvílíka þýðingu fiskaf-
, 'ðir okkar gætu haft fyrir
j :ssi lönd. Ráðherra benti hon-
u á, að í umræðunum 14. okt.
j fyrra um þátttöku okkar í
irísarráðstefnunni (þegar E.
. misti málið), þá hafi verið
rplýst að fulltrúi íslenainga
■ oíi mjög brýnt fyrir ráðstefn-
ini að íslendingar hefðu til
lu fiskafurðir, sem þeir vildu
Ija.
. Þetta, sem E. O. telur að við
v jfum mjög svo vanrækt var
5 ví eitt af því fyrsta, sem við
; gðum til þessara mála.
Reyndar hafði E. O. misst
: nálið í þeim umræðum, en von
andi hefði hann ekki líka mist
minnið.
Stjórnin hefir gert skyldu
SÍna í þessum málum eins og
Blekkingar I
greinilega kom fram í umræð-
unum þá.
Uni-Lever umboðsmaður
kommúnista.
Þá endurtók E. O. gamlar full
yrðingar um að vanrækt hefði
verið að afla markaða í Austur-
Evrópu, og væri það vegna á-
hrifa Uni-Lever feitmetis-;
hringsins.
E. O. stendur nú varla upp
hjer á þingi svo hann eyði ekki
töluverðum tíma í að skamma
þennan hring, sem virðist vera
honum mjög svo hugstæður. En
nú er það upplýst að þessi hring
ur hefir náið samband við rík-
in í Austur-Evrópu.
í tjekknesku blaði frá í sum-
ar er skýrt frá því, að eftir
valdatöku kommúnista þar í
landi, þá var þessi hringur gerð
ur að umboðsmanni stjórnarinn
ar til kaupa á lýsi og feiti.
Ef E. O. nær hjer einhvern-
tíma völdum mun það skv þessu
verða hans fyrsta verk að fá
þennan hring fyrir umboðs-
mann sinn, svo mjög virðist
hann vera hugþekkur kommún-
istum.
Blekkingarnar í afurðasölu-
málunum hraktar lið fyrir lið.
Blekkingarnar um að van-
rækt hafi verið að afla mark-
aða í Austur-Evrópu eru svo
marghraktar að jeg tel lítið
þurfa að ræða það mál.
Sannleikurinn er sá, að Is-
lendingar hafa lagt alt kapp á
að ná samningum við Austur-
Evrópuþjóðirnar, og væri frek-
ar ástæða til að ávíta stjórnina
fyrir að hafa gengið of langt í
því efni.
Skulu hjer nefnd nokkur
dæmi, sem sýna hve haldgóðar
fullyrðingar kommúnista eru.
Finnland. Árið 1946, þegar
Áki var ráðherra og rjeð þess-
um viðskiftum nam útflutning-
ur þangað 1,3 milj. kr.; árið
1947 þegar jeg hefi tekið við
þessum málum nam útfl. 3,7
milj. kr. og frá jan.—ág. 1948
um 7 milj. kr.
Pólland. Árið 1946 (Áki)
752 þús. kr.; 1947 (núv. stj.)
4,5 milj. kr. og jan.—ág. 1948
3,2 milj. kr. Er þó mikið ófarið
þan'gað.
Þða hefir gengið mjög erfið-
lega að selja freðfisk þangað,
því að Pólverjar hafa alveg neit
að að kaupa hann af okkur.
Þá er og upplýst að Pólverj-
ar hafa keypt mikið af togur-
um til að veiða fisk-sjálfir, og
hafa jafnvel falast eftir ísl. tog-
urum. Þeir vilja ekki fiskinn
heldur togarana, alveg gagn-
stætt því sem E. O. segir.
Tjekkóslóvakía: Árið 1946
(Áki) 8,5 milj. kr., 1947 (núv.
stj.) 14,1 milj. kr. og jan.—ág.
1948 22,6 milj. kr.
Lýsa þessi dæmi sjerstakri
andúð á að skifta við þessar
þjóðir. Nei, þvert á móti. Það
hefir verið stefna stjórnarinnar
að versla við allar þjóðir án til-
lits til pólitískrar skoðunar. En
hefir E. O. sama sjónarmið. Vill
hann t. d. viðskifti við Spán.
ians hraktar
Hvað segir ,.Þjóðviljinn“ um
að taka upp diplomatiskt sam-
band við Spán? En það er nú í
undirbúningi til fyrirgreiðslu
viðskiftum þar.
Sannleikurinn er sá að E. O.
og kommúnistar vilja ekki
versla við aðrar þjóðir en sem
kommúnistar ráða yfir og þann
ig innlima okkur í verslunar-
kerfi Austur-Evrópu.
Austur-Þýskaland. Þegar Áki
var ráðherra reyndi hann að
hefja viðskifti við Austur-
Þýskaland. Svarið var nei.
Síðan hefir Htið gerst í þessu
máli, en í sumar var sendur
sjerstakur sendimaður til Ber-
lín. Var sagt að stjórnarvöldin
þar hefðu vissan áhuga á að
kaupa fisk i vöruskiftum.
En erfitt væri að eiga við
þetta nú eða ógerlegt vegna
erfiðleika við affermingu og
flutningsbannsins innan Þýska
lands.
Ekki svarað enn.
Rússland. Um tilraunir okk-
ar til að selja Rússum er oft
búið að ræða.
í des.-byrjun s.l. fórum við á
leit þess við Rússa að teknir
yrðu upp viðskiftasamningar
milli íslands og Rússlands.
Ekki er enn farið að svara
þessum tilmælum og höfum við
þó rekið á eftir þeim. Einnig
höfum við boðið þeim ákveðn-
ar vörur svo sem hraðfrystan
fisk, hvallýsi o. fl., en altaf
fengið neitun.
Reyndar fóru þeir fram á að
fá síldarlýsi í ág. í sumar, en
því var ekki hægt að sinna
vegna aflabrestsins. Þá reynd-
um við að bjóða hvallýsi ásamt
freðfiski, en því var neitað.
Þetta má ekki skilja sem á-
sökun á hendur Rússum. Þeir
hafa vafalaust gildar ástæður
til að kaupa ekki af okkur fisk-
afurðir, Það sjest líka best á 5
ára áætlun Rússa, því að 1950
ætla þeir að vera búnir að
byggja 150 nýja togara og þre-
falda framleiðslu sína á fisk-
flökum, sem er aðal samkeppn-
isvara okkar.
Ef E.O. finst vogun að treysta
á samvinnu Vestur-Evrópu, hví
lík vogun er þá ekki að hrinda
frá okkur V.-Evrópu, en byggja
markaði okkar á Austur-Ev-
rópu, sem er með slíkar óætl-
anir á prjónunum.
Rússneska blaðasalan
til íslands.
Ráðherrann gat þess og, að
þrátt fyrir alt hefði komið
fram, að Rússar vildu nokkur
viðskifti við okkur hafa. Kæmi
það t. d. fram í því, sem se
hefði nýlega borist um gögn frá
viðskiftanefnd, að rússneska
sendiráðið hefði selt Kron og
Mál og menningu töluvert af
blöðum og tímaritum, án þess
að venjuleg innflutnings- og
gjaldeyrisyfirvöld hefði um
þau viðskifti fjallað. Vonnndi
kæmi önnur og íslendingum
hagkvæmari viðskifti í kjölfar
þessarar greiðasemi Rússa.
Þá hrakti ráðherra alt skraf
lið fyrir lið
E. O. um að Marshall samning-
urinn væri ólöglegur og sýndi
fram á að hann hefði verið gerð
ur alveg löglega skv. ísl. stjórn-
skipunarlögum.
Einar situr í stjórn
„Marshalls“-fyrirtækis.
Þá fáraðist E. O. rnjög yfir
að tekið var Marshalllán í sum
ar til að kaupa ,,Hæring“ og
vjelar í síldarversksmiðjuna í
Örfirisey. En það situr síst á
E. O. að býsnast yfir þessu.
Einar Olgeirsson situr nefni-
lega í stjórn Orfiriseyjarverk-
smiðjunnar eins og Jónas Jóns-
son rjettilega benti á.
Ef Marshalllánið er svo þjóð-
hættulegt, sem hann vill vera
láta, þá ætti hann að bera fram
tillögu um að senda vjelarnar
aftur til Ameríku.
Nei, það þýðir ekki fyrir E.
O. að tala og tala gegn þessu
máli. Hann verður að sýna það
í verkinu að hjer sje um þjóð-
hættulegan og óheimilan verkn
að að ræða.
Láns- og leigulögin og Unnra.
Fróðlegt er að athuga hversv.
E. O. hrósar svo mjög Láns- og
leigulögunum og hjálparstofn-
uninni Unnra, en svivirðir
Marshallhjálpina.
Skv. Láns- og leigulögunum
gáfu Bandaríkin Rússum mikið
af hergöngum.
Unnra hjálpin, sem átti að
koma hungruðu fólki í Evrópu
til góðs var notuð t. d. í Júgó-
slavíu til að byrgja upp her-
inn.
Þetta þótti Bandaríkjunum
einkennilegt. Að þau þyrftu að
leggja hart að sjer til að hjálpa
hinum austrænu ríkjum til að
vígbúast.
Þetta dásamar Einar O.
En þegar Bandaríkin vilja
halda þessari hjálp áfram,
þannig að hún verði notuð til
viðreisnar, en ekki vígbúnaðar
þá ærist Einar.
4 ára áætlun.
í lok ræðu sinnar ræddi ráð-
herra .nokkuð um 4 ára áætlun
ríkisstj. og skýrði ýms
atriði hennar. Lagði hann
mikla áherslu á nauðsyn þess
að beisla vatnsafl okkar í því
skyni að efla fleiri atvinnu-
greinar landsmanna.
Reynslan hefði sýnt, að með-
an við ætfum alt undir sjávar-
útvegi og landbúnaði, værum
við háðir ógurlegum sveifíum,
sem fjárhagur okkar þyldi
ekki.
Þá minntist ráðherra á Jivort
við ættum að þiggja framlög
skv. Marshallaðstoðinn. Taldi
hann eðlilegt að við tækjum
við slíkum framlögum, ef við
gætum með því byggt upp at-
vinnulíf okkar betur en ella.
Framkvæmd 4 ára áætlunar
ríkisstjórnarinar kann að vera
háð því að við féum framlög,
því að engin vissa er fyrir því
að útflutningur okkar nægi í
þær nytsömu framkvæmdir.
En auðvitað er það Alþingi,
sem tekur ákvai'ðanir um þetta.
Verðum að sigrast á verð-
bólgunni.
Bjöm Ólafsson lagði áherslu
á, að við yrðum að sigrast á
verðbölgunni til þess að hægt
yrði að koma þessari áætlun í
frámkvæmd. Öll fjárfest.ing
væri reist á sandi meðan verð-
bólgan væri slík, sem hún er nú.
Þá áleit ræðumaður að þjóð-
in væri komin út í meiri fjár-
festingu en hún rjeði við og'-
nefndi sem dæmi að fyrir
skömmu hefðu engar byrgðir
verið til í landinu af hveiti, rúgi
og kafíi, og litlar af sykri. Ef
við þurfum að hafa larsdið
byrgðalaust af neysluvörum,
þá er íjárfestingin komin út í
öfgar.
Að lokum óskaði ræouraað-
ur þess, að Marshallaðstoðin
yrði bæðí íslendingum og öðr-
um þjóðum til blessurar, en
því mættum við ekki gley.ma,
að Marshallaðstoðin yrði engin
hjálp nema við hjálpuðum okk
ur sjálfir.
,
Verkalýðurinn er með MaráH-
alláætluninni.
Forsætisráðherra tók næ:;l.ur
til máls. Hrakti hann blekk-
ingar kommúnista um, að það
væri aðeins auðvald Ameríku t
trássi við allan almenning, sem
væri fylgjandi Marshallaðstoð-
inni.
Benti ráðherra á, að bað
væru verkalýðssamtökin (þar
á meðal A.F.L. og C.I.O.) '.m
ötullegast hefðu staði'ð með ;
Marshalláætluninni, en auð-,
jöfrarnir á móti. Þá benfi ráð-
herra á að öll verklýðsíjelög
í V.-Evrópu, sem væru óháð
kommúnistum, hefðu tekið ein-
dregna afstöðu með áætluninni.
Nú þegar orðinn mikill ávinn-
ingur fyrir okkur.
Eysteinn Jónsson mentamála
ráðh., mælti fastlega með þát.t-
töku íslands í Marshallaðstoð-
inni og 4 ára áætlun ríkisstjbrn
arinnar um áframhaldandi ný-
sköpunarframkvæmdir.
Ráðherra drap fyrst á það,
hvort íslendingar hefðu átt að
standa utan við efnahagssam-
vinnu V.-Evrópuþjóðanna. —
Kvaðst hann ekki geta skiljið í
að nokkur Islendingur hjeldi
því fram óneyddur, að við hefð
um átt að einangra okkur 'frá
þessum samtökum og útilokað
okkur þar með frá besfti v.ið-
skiftalöndum okkar.
Þá ræddi ráðherra nokkuð
um Marshallsamninginn sjalf-
an. Kvað hann frá íslensku
sjónarmiði engin hætti;. ; nje
óaðgengileg skilyrði vera fótgin
i samningnum. Islendingar
hefðu bjer gert stórkostlega hag
stæða samninga og væri beinn
ávinningur okkar nú þegar orð-
inn stórfeldur. Ástandið hjer á
landi væri alt annað ef vi'ð hefð
um ekki tekið þát.t í þes’snri
samvinnu frá byrjun os; með
fullum heilindum.
—o—
Ennfremur töluðu C • ■'• ,Þ.
Gislason. Jónas Jóns.-mn og
Skuli Guðpimtdsson allii ;n<-ð
Marshallaðstoðinni, þctt -;á. íð
ast nefndi gæti ekki stilt, sig
urp að hnýta í nýsköpunar-
stjórnina.