Morgunblaðið - 22.10.1948, Page 7

Morgunblaðið - 22.10.1948, Page 7
Föstudagur 22. okt. 1948. M O R G U IS B L AÐ I Ð pYirt fc'jTB'jB Heimilisrit allra í liirsin p B Heimiíisrit húsmóSitrinnar Heimilisrit húsbóndans Ileimilisrit dótturinnar Heimiiisrit sonarins Timirit með mörgum myndum, sögum, greinum og ýmsu öðru skemmtilegu efni, kemur út mánaðarlega Kostar 5 krónur heftið. Efni síðasta heftis: Ferðaþættir eftir Sigurð Magnússon, Kynn ingarveisla fyrir dóttir milljónamærings, eftir Tom Wallen, Baróttan fyrir hamingjuna, framhaldssaga eftir Efemiu von Addersfeld, sama höfund og skáldsögunnar Trix, Svarti- galdur, dulspeki miðaldanna, Úr heimi kvik myndanna, Líkamsfegrun eftir Veru, Fyrsta ástin, smásaga eftir Ann Stowei, Spurningar og svör um viðkvæm einkamáb Hinn eini rjetti, smásaga eftir Iledvig Winth, Uridir fölsku flaggi, framhaldssaga eftir Max Brand Bergmál bíður nýjum kaupendum ölí heftin sem út eru komin (18 hefti) fyrir aðeins 50 iyrónur og bókina Kabloonu í kaupbæíir ókeypis. Ekkert tímarit í landinu Itýður betri kjör. Bergmál fæst hjá öllum bóksölum, eða beint frá út- gáfunni. — Skrifið eða símið eftir sýnishorni og vður vefður sent það um hæk Hallveigarstíg 6 A. — Sírni 4169. BKJLB ■ ll ■ ■■■■■•■»•■ - *»»m mm st • ••» • Ungur rejmdur Verslunarmaður óskar eftir að komast i fjelag við þann, sem hefði starf- andi heildsölu, eða verslunarfyrirtæki. Getur lagt fram talsverða peninga og ýms önuur hlunnindi. Kaup gætu einnig koinið til greina. Tilboð merkt: „Iðnaður — Verslun — 250“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. ■OMSa I Togarahhitabrjef tii sölu » Hlutabrjef i einu Iresta togarafjelagi hjer eru til sölu. » Þeir sem kunna að ósku frekari upplýsinga sendi afgr. ;» Morgunblaðsins nöfn og heimihsfang merkt: „Fisk- 5 veiðar — 244“. Vjelbaturinn Eggert Ölafsson iii sölu Stærð 62 smál. Vjel 180 ha. Super Skandia. Tilboð me!rkt: „Fiskveiðar — 244“, sendist afgr. Mbl. ÞÓRLEIFUR BJAKN.4SOV: Hvab saaöt trölLi Höfundur skéldsögu þesisarar er .-víðkunnur fyrir hina merku Hornsti'endingabók sína, sem rituð er af náinni þekkingu ög dómgreind. Enda er bann Stranda- maður að ætt og uppruna og þaulkunnugur náttúrufari þar nyrðra, staðháttum öllum og sjálfu mannfólkinu, lífs kjörum þess og hugarfari og viðhoríi til lífsins. Þar nyrðra eru fuglabjörgin ævintýraheimur fóíks- ins framan af sumri og eggjasig og fuglasig mikilvægur atvinnuvegur. —- Fygí- iugarnir em hetjur dagsins og ofurhugar, sem dáðir eru og öfund aðir. Líf þeii-ra hangir raunverulega dögiim saman á veikum þræði. Og „bjargfesti Iífsins“ 'þai'f að vera nægilega traust til að standast á- tök örlagavaldsins mikla, „gráloppimnar í lífsms bjargi“. HVAÐ S4GIM TRÖLLÍÐ er hetjitsaga íslensks al- þrðnfélks, «?r Isfir Jífi ssna í fábreyttú' umbverfi, virö' iir fornar siðvenjur og hopar ei fyrir hættiun nje ógmmum.--------FastmótisSs saga og áhrifarík. í.sitn harðgert fólk, er fer sm- ar eigsn feiðir. FreygerSur á Felii: sj úkrahúsinti Þetta er saga nm konur, eftir óþekkta íslenska sveita konu, með djúpu innsæi og.skilningi á sálarlífi kvc-nna, sem ko-num einurn er gefið. I sögu þessari gerast mörg ævintýri á vettvangi lifs og dauða í skmnmdegis-myrkviði sjúkrahússins. -— Ómar lífsins hljóma i eyrum 17 ára stúlkú og. öreiga, í furðulega nánu samræmi við lífið sjálft, þótt henni sje með öllu dulið, hvað framundan liggur. Og þetta sálar-samræmi bregst henni ekki i einveru og Örbirgð- á sjúkrahúsinu, þar sem liún dvelur um Iiríð, hevir harða baráttu og vinnur sigur. — — Að lokum gengur 18 ára stúlka og öreigi, hugrökk út. í lífið, heil- bi'igð og fullþroska, mtð hljom- andi tóna í sál sinni í fyllsta sam- ræmi við hrynjanda lífsins sjálfs. Iíver sá, sem söguna íes meS aíhygli, verður i'róðari en áður. á þeitu \et‘.vangi, sem að jafnaði liggur utanvert við daglegt líf æskumanna, ers er bjer samofið því út í æsar. Nv Beverlv Gvav-bók: Beverly Gray í gu illeit Þúsundir íslenskra stulkna þekkja hina hugprúðu Beverlv Gray nú þegar og hafa dáðst að henni og glaðst með henni i heillandi ævintýrum. Hafir þú ekki getað náð í allar bækurnar, má enn bæta úr þvj. Hjer er skrá yfir þær, sem út eru komnar: Beverly Gray nýliði iy Gray í II, hekk — Gray í III. itekk — Gray í FV. bekk — Gray i'rjettaritari — Gray á ferðalagí — Gray í guMJeit. — Bever - Beverly Beverly Beverly Beverly •Beverly t Best oð auglýsa í Mo?gunblaðinp 5 •> BESTA fækifærisgjöfin er RAFMA6NS- ARl Kristjáni Siggeirs. Ýmsar slærðir og gerðtr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.