Morgunblaðið - 22.10.1948, Síða 9
Föstudagur 22. okt. 1948.
MORGVNRLAÐIÐ
3
Bjarni Benediktsson u tanríkisráðherra:
efnr mnrgskonar hag of viðreisnaráformunum
Jeg hefi talið rjett, að rekja
eamningsgerð þessa all ítarlega
fyrir háttv. þingmönnum svo
að þeir gætu til hlýtar áttað
síg á henni. Því að þó að rikis- |Stjtjrnin þó lagt á það megin-
áherslu í sambandi við viðreisn
Þriðji hluti ræðu utanríkisráðherra
stjórnin hafi haft fulla heimild
til samningsgerðarinnar og hafi
áður en henni var lokið kynnt
sjer, að hún hafði öruggan stuðn
ing meiri hluta alþingismanna
til hennar, þá hefur þessi samn-
ingur svo mikla grundvallar
þýðingu til góðs fyrir íslend-
inga, að nauðsynlegt er að
háttv. albm. sjeu bæði sjálfum
samningsatriðunum og aðdrag-
anda þeirra svo kunnugir sem
föng eru til.
Að öðru leyti er rjett að taka
aráformin, að þau greiddu fyr-
ir sölu á íslenskum afurðum.
Er þess þá fyrst að geta, að
samningurinn um sölu á ísfiski
til Vestur-Þýskalands, sem gerð
ur var á s. 1. ári, var gerður í
beinu sambandi við undirbún-
ing viðreisnaráformanna, þó að
þar yrði að formi til um sjálf-
stæða ssmningagerð að ræða og
fiskurinn sje greiddur í pund- |
um en ekki dollurum. Öllum |
kunnugum eru þó ljós þau ;
fram, að samningur þessi veitir j tengsl. sem hier eru á milli, !
íslandi engan rjett til neinnar enda var ísfisksamningurinn '
hjer því um reglulega sölu á
afurðum okkar að ræða; sölu,
sem allir góðviljaðir menn
hljóta vissulega að fagna. Hitt
aðeins hjá togaraútgerðarmönn sali einn hefði sagt: „Jeg skal I verða menh að haía í huga að
um og sjómönnum heldur hjá . gefa þjer flöskuna ef þú gefur þessi sala hef3i ekki átt síer stai5
þjóðinni allri, ef ekki hefði tek-
mjer peningana“. Með þessu
ist að koma þessum samningi á. j hugðist sá góði maður að firra
En eins og jeg áður sagði, ‘ sig ábyrgðinni af vínsölunni.
var sú samningsgerð i mjög Blaðið. sem. minnti á þessa sögu,
nánu sarnbandi við undirbún- gleymdi að geta þess, að þrátt
tiltekinnar eða ákveðinnar að-
stoðar heldur verður um það að samvinnunnar" af þeim viðsemj
kallaður „inngangur Matshall-
anda okkar, sem gerst mátti um
semja hverju sinni. Sumri af
þeirri aðstoð er og svo varið, að . þetta vita og mest greiddi fyrir
ekki er heimilt við henni að gamningsgerðinni.
taka tema samþykki Alþingis
sje fyrir hendi.
Ilagstæð lántaka.
Þannig er það t. d. með lán-
töku. Hana er auðvitað óheimilt
að gera nema skýlaus iántöku-
heimild sje fyrir hendi. Svo sem
kunnugt er veitti síðasta Al-
þingi heimild til þess af sinni
hálfu að tekið væri að láni í
dollurum allt að 15 miljónir
króna, einkum til eflingar síld-
ariðnaðarins. Ríkisstjórnin
hafði þá von um að geta út-
vegað þetta lán eftír venjuleg-
um viðskiptaleiðum. En þegar
til átti að taka brást sú von
og virtust horfur á, að þær nauð
synlegu framkvæmöir, sem
gera átti fyrir þetta fje, færu
út um þúfur. Stjórnin taldi því
sjálfsagt, þegar í Ijós kom að
fjeð var ekki hægt að fá að láni
í Bandarikjunum nema fyrir
milligöngu viðreísnarstjórnvald
anna þar í landi, að nota sjer
þá milligöngu og var lánssamn-
ingur samkvæmt því undirrit-
aður 22. júlí 1948.
Þau sí Idarvinnslutæki, sem
undanfarið hafa verið að koma
til landsins og eru að koma
þessa dagana, eru því fengin
fyrir fje, sem veitt er samkv.
þeim samningi, sem hjer er um
að ræða, þó að það sje að öllu
leyti lánsfje, sem íslendingar
eiga að endurgreiða með venju-
legum hætti á 10 árum. En
ef sjerstök fyrirgreiðsla hefði
ekki komið til greina og verð-
ur að skoða einstaka skilmála
í því Ijósi.
Uin allar þessar afurðasölur,
inginn að viðreisnaráformun- fyrir þetta taldi hæstirjettur að er Þa3 a® heS-'a- a® dollararmr,
um. Við þetta hefur þó engan- hjer hefði verið um ótvíræða sem fyrir þær fást, verða dregn
veginn v°rið látið sitja. Mikils- sölu að ræða. Á sama veg er j11 a dollaraúthlutun þeirri,
verðar sölur á afurðum lands- um þessi viðskipti. Formið er
manna hafa. átt sjer stað fyrir að vísu óvenjulegt en þó er
beina milligöngu og fyrir- j um ótvíræða sölu að ræða efnis
greiðslu viðreisnarstofnunarinn ; lega.
ar í Washington. Hefði þó verið ! Ástæðan til þess að þetta
mun hsegara að eiga við þau form var valið er sú, að á fundi
mál en raun ber vitni um, ef þátttökuríkjanna í París á s. 1. !
síldarvertíðin síðasta hefði ekki
sumri varð ofan á, að slik skil-
brugðist svo gersamlega sem orðsbundin framlög, svo sem
nógsaml&ga er kunnugt. Missir j £>au eru kölluð, mundu greiða
þeirra síldarafurða, sem var-jmeira fyrir viðskiptunúm en
lega hafa að anövirði verið reglulegar förmbundnar sölur.
taldar nema 80 miljónum króna,
ísfisksalan til Þýskalands.
Nú í september 3ok var skv.
þessum samningi búið að flvtja
til Þýskalands rúm 50.000 tonn
af fiski, auk þess sem rúm
40.000 tonn höfðu verið flutt
til Englands. Til samanburðar
má geta þess, að allur ísfisk-
útflutningurinn var árið 1946
aðeins 72.000 tonn og enn minni
1947 eða aðeins 61.000 tonn. Á
tímabilinu frá 1. mars tE 31.
ágúst nam ísfiskútflutningúrinn
til Bretlands og Þýskalands
samanlagt rúmum 67.000 tonn-
um.
ísfiskkvóti okkar í Bretlandi
á þessu tímabili var aðeins rúm
52.000 tonn. Heildarútflutning-
ur Islands á ísfiski á þessu tíma
bili heíur þess vegna verið rúm
um 14.000 tonnum meiri held-
ur en við hefðum mátt selja til
Bretlands samkv, gerðum samn
ingum. Togurunum hefði ekki
verið haldið úti til að afla þess
fiskjar, ef Þýskalandsmarkað-
arins hefði ekki notið við. Er
og rjett að hafa í huga, að ef
íslenskir togarar hefðu ekki get
að selt ísfiskinn til Þýskalands
á þessu tímabili, hefði þó að
öllum líkindum ekki verið hægt
að fylla upp í breska kvótann,
vegna þess að Bretlandsmark-
aðurinn krefst allt annars fisks
en Þýskalandsmarkaðurinn.
Auk þess er ekki nokkur vafi
á, að verðlagið á breska mark-
Hvorttveggja sýnist koma
hefur auðvitað komið fram með einn stað fyrir ísland. En úr því
mörgu oa tilfinnanlegu móti, * að þau Evrópuríkin, sem mest
en ekki síst í bví, að erfiðara I áttu í húfi óskuðu eindregið eft
varð að afla dollara fyrir út- ’ir þessu formi, taldi íslenska
Forrjettindi um vörukaup
og vörusölu.
Um afgreiðslu þessara vara
vegha þess, að hjer er um hluta aðinum hefur verið miklu trygg
af Marshall aðstoðinni að ræða ara en ella frá því í vor vegna
urðu vextirnir óvenjulega hag- þess að hann hefur ekki jTir-
etæðir. fylst af fiski svo sem yfirvof-
andi hætta hefði verið á, ef
Þýskalandsmarkaðurinn hefði.
ekki verið. En í Þýskalandi hef
ur sem kunnugt er, fengist
hefur ísland og að sjálfsögðu ' tryggt viðunandi verð fyrir fisk
notið forrjettinda-aðstöðu þeirr inn, svo að sölur þangað hafa
ar, sem þátttökuríkjunum er verið miklu öruggari en tíðkan-
ætluð og má búast við, að vör- j legt er með ísfisksölur.
urnar hefðu ekki fengist svo j
fljótt afgreiddar, sem raun ber Samningur, sem hafði
vitni um, ef ísland hefði ekki úrsíitaþýðingu.
verið þátttakandi í viðreisnar- j Af öllu þessu er Ijóst hvílíka
áformunum, jafnvel þó ráðgert úrslitaþýðingu fyrir afkomu
sje, að lánið hefði fengist, ef okkar þessi samningur um ís-
svo illa hefði farið, að ísland fisksölur til vesturhlutá Þýska-
hefði ekki gerst aðili að þessari lands hefur. Eru ekki ýkjur, að
stórfenglegu áætlun. [hjer á landi væri nú allt ann-
Fram að þessu faefur íslenska að og miklu verra ástand, ekki
flutnin gs vörurnar en vonir
manna höfðu síaðið til.
Engu að síður var fyrir milli-
göngu viðreisnarstofnunarinnar
í Washington hægt að selja
1000 tonn af síldarmjöli til Aust
urríkis og 4000 tonn af síldar-
lýsi til Þýskalands, hvort-
tveggja fyrir dollara- Þarna var
um að ræða eftirstöðvar frá
vetrarsíldarvertíðinni.
Mikilsverð sala afurða.
Loks kem jeg að þeirri sölu
sem mest er um vert, en frá
henni var skýrt í frjettatilkynn
ingu 14. október s. 1. á þessa
leið:
„Undanfarna mánuði hefur
ríkisstjornin verið að leita fyr-
|ir sjer um sölu á þvi magni af
hraðfrystum fiski, sem ennþá
er óselt af þessa árs framleiðslu,-
Nú hafa tekist samningar við
Efnahagssanivinnustofnunina í
Washington (ECA) um sölu á
meginhluta þessa fiskjar til
ríkja, er taka þátt í endur-
reisnaráætlun Evrópu, á eftir-
farandi grundvelli:
Efnahagssamvinnustofnunin
veitir íslandi 3.500.000 dollara
gegn því, að samsvarandi upp-
hæð í íslenskum krónum verði
greidd inn á sjerstakan reikn-
ing í Landsbanka Islands, er
notist til grejðslu á fiskinum.
Þessi upphæð dregst frá 11.-
000.000 dollara framlagi því,
sem Islandi hefur verið úthlut-
að fyrir tímabilið 1. júli 1948
til jafnlengdar 1949.
Nú er óselt í landinu um
9000 smálestir af hraðfrystum
fiski. en láta mun nærri, að
8000 smálestir af hraðfrystum
fiski sjeu að verðmæti 3’t milj.
dollara, þegar miðað er við það
verð, sem ríkissjóður ábyrgist
framleiðendum1.
Samkomulag Evrópuþjóða.
Þess hefur orðið vart, að sum
um hefir virst einkennilegt
formið á þess^m viðskiptum.
Þess er.t. d. getið í blaði einu,
_að þetta væri líkast því, er vín-
sem okkur hafði verið ákveðin
í viðreisnaráformunum fyrir
þetta ár. Hinsvegar koma þess-
ir dollarar okkur aðvitað ad
gagni til kaupa á nauðsynjum
okkar. Að því er upphæð þeirra
nemúr dregur aftur á mótl
úr möguleikum okkar til þess
að fá lán eða beinar gjafír af
viðreisnarfjenu.
Engar vörur aðrar en við
sjálfir viljum.
í þessu sambandi er rjett að
taka fram, að það er algjörleg'a
rangt, sem mjög hefur verið
haldið fram í áróðri á rnóti
þessum ráðagerðum og sumir
góðviljaðir menn einnig hafa
trúað, að Bandaríkjastjórn
mundi skammta okkur vörur
eftir sínu höfði fyrir það við-
reisnarfje, sem okkur væri ætl-
að. Að vísu er það svo, að
Bandaríkjastjórnvöld þurfa að
samþykkja hvernig viðreisnar-
fjenu skuli varið og svarar það
t. d. til þess, að utflutningsleyfi
þarf fyrir vörum frá íslandi, en
hinsvegar þvingar Bandaríkja-
stjórn ekkert þátttökúlandið til
að taka við vörum, sem það
óskar ekki eftir. Eitt aðalein-
stjórnin ástapðulaust að hafa á
móti samkomuiagi milli þátt-
tökuríkjanna um þetta form.
Þess ber að' minnast, að hjer
er ekki um að ræða sjerstakt
form, sem haft sje á milli Banda
ríkjanna og íslands eins í þess-
um skiptum, heldur það form,
sem haft er til að greiða fyrir
sölu afurða innbyrðis milli þátt
tökuríkjanna og leggja Banda-
ríkin fram dollara til að greiða
fyrir slíkum viðskiptum.
Þannig kemur dollaraframlag
Bandaríkjanna að tvoföldu
gagni, annarsvegar fyrir selj-
anda sem skortir dollara til . kenni þessarar starfsemi er
kaupa á nauðsynlegum inn- þvert á móti það. hver áhersla
flutningsvörum og hinsvegar,er lögð á, að efla samskipti
móttakanda sem fær vörurnar (Evrópuþjóðanna sjálfra og
sem óbeina hjálp. Enda er þessi hvetja þser, eða nærri knýja
háttur ekki tekinn upp eftir til- ' til, að kaupa hver hjá annari
lögu Bandaríkjastjórnar, því í allt sem þær geta látið í tje.
sjálfum Marshall-1 ögunum er ' Ek'ki er ætlast til að frá Banda-
gert ráð fyrir veniulegri aðferð ríkjunum verði flutt .ánnað en
og reglulegri sölu, heldur voru það, sem ófáanlegt er meðal
bað Evrópuríkin, serri töldu sjer , þátttökulandanna í Evrópu.
Ýmsir hafa haldið, að listar
þeir, sem fyrr á þessu ári voru
birtir um hugsanlegar vöruút-
hlutanir til ýmissa landa væri
bindandi. Þar með væri löndin
órðin skyldug til að taka við
þessum vörum ef þau vildu
njóta hjálparinnar. Þetta er al-
gjör misskilningur. Þarna var
einungis nefnt hverjar vörur
hugsanlegt væri að Bandarík-
ín gæti látið í tje, og þá nokk-
uð, en þó ekki til hlýtar, stuðst
við þær skýrslur, sem komið
höfðu frá hlutaðeigandi landi
um þarfir þess. Það var strax
tekið fram, að þessar áætlanir
væri engan veginn bindandi.
Þegar viss öfl voru t. d. í vor að
hræða íslenainga með, að okk-
ur ætti að neyða til að taka á
móti mörg hundruð vörubíl-
um, þá var þar aðeins um að
ræða slíkt ímyndað dæmi fjar-
skylt veruleikanum.
Framkvæmdin hefur orðið
sú, að Bandaríkin láta hverju
landi í tje þær nauðsynjar, sem
það land þarf á að halda, þ. e.
Framh. á bls. 10.
þetta form hentara og úr þvi
að allt kom í eirin stað niður
fyrir íslsnd, gat það sjer að
meinalausU samþykkt þenna
hátt á málunum.
Bandaríkin fá enga þóknun
vegna fyrirgreiðslu sinnar.
Þá hefur einnig komið fram
sá misskilningur, að vegna fyr-
irmælanna i IV. grein samnings
milli íslands og Bandaríkjanna.
þurfi að leggja til hliðar 5%
af andvirði þessarar sölu og
Bandaríkin eigi rjétt á þeim.
Þarna er um algeran misskiln-
ing að ræða. í IV. greininni
ræðir um framlag án endur-
gjalds og þá á að leggja um-
getin 5% til hliðar. En hjer er
alls ekki um að ræða framlag
án endurgjalds, því að fullt
endurgjald, eða því sem svarar,
er einmitt látið í staðinn. Þess-
vegna eiga 5% ákvæðin hjer
alls ekki við og hefur Banda-
ríkjastjórn auðvitað alls ekki
farið þess á leit, að þau yrðu
greidd.
Þrátt fyrir sjerstakt form er