Morgunblaðið - 22.10.1948, Page 14
14
MORGUNBLAÐiB
Föstudagur 22. okt. 1948.
iwinunmiincwi ■■■■<■
PILSVARGUR
SLdldia^a eftir
tamej
t<dona(d
ormirrfflTírraMiiiiiiiiaaiiiiiKi
„Til hvers ætti jeg að leyna
veikindum fyrir mínum eigin
Iækni“, sagði hún.
„Þú hefur gert það áður.
Manstu ekki eftir því?“
„Jú, en þá var jeg ekki nema
fimtán ára og óttaðist það að
f'urfa að liggja aðra sex mán-
Uði í rúminu“.
„Gg þess vegna skrökvaðir
|>ú að lækninum. Jeg vildi að
jeg gæti skilið þig, Fern. En
mundu það. að ef eitthvað er
að, þ.á bætir ekki úr skák að
hilma yfir það“.
„Æ. við skulum tala um eitt-
hvað annað. Það var annars
Cott að þú komst. Jeg á von á
Lesley og þú verður að segja
mjer hvað jeg á að segja henni“.
„Þú hefur nú aldrei verið í
vandræðum með það“.
„Það er öðru máli að gegna
núna. Við Peter höfum slegið
cnn eina brýnu út af henni, og
nú vjll hann ekki láta undan.
Hann segist alls ekki þola það
lengur að hún eyðileggi allar
helgar fyrir sjer. Og ef jeg segi
henni ekki að hún verði að
koma hjer sjaldnar þá bannar
hann henni alveg að koma og
hann gerir það ekki með nein-
um blíðskaparorðum“.
„Jeg er alveg hissa á því að
hann skuli hafa þolað hana svo
lengi. Hún er bálreið þegar sam
komu.iagið er gott milli ykkar,
en djöfullega ánægð þegar þið
cruð ósátt“.
„Já jeg veit það að honum er
illa við hana. En henni þykir
vænt um mig og mjer þykir
sjerstaklega vænt um hana“.
„Mjer finst nú samt að þú
þurfir ekki að hugsa þig lengi
um ef þú átt að velja milli
hennar og Peter. Segðu henni
aðeins hreinskilningslega áð
hún skuli láta af komum hing-
að“.
„Þú hefur ekki minstu hug-
mynd um það hvað hún yrði
reið. ef jeg segði það. Og hún
er ekki við lambið að leika þeg-
ar hún er reið. Þú verður að
bíða hjerna þangað til hún kem
ur 02 hjálpa mjer“.
„Nei, þetta kemur ekki mjer
við. Þetta er ykkar einkamál“.
„Þú verður að hjálpa mjer —
jeg barf sannarlega á hjálp
þinni að halda“.
★
Janet var í þann veginn að
svara aftur að sjer kæmi þetta
ekki við, en í því heyrðu þær
dunreið úti fyrir og bíl var
rent heim í hlað. Og rjett á eft-
ir gekk Lesley rakleitt inn án
þess að drepa á dyr. Hún var
með stóra ferðatösku. Hún faðm
aði Fern að sjer, en kinkaði
kolli til Janet. Svo gat hún þess
að hún mætti ekki vera að því
að dveljast, bar nema eina nót.t
í þetta skifti, því að hún þyrfti
að hafa umsjón með útbúi sem
verslun hennar var að opna þar
í nágrenninu.
„Jeg var að fara“, sagði Jan- ;
et 02 reis á fætur.
„Þjer liegur ekkert á“, saeði j
Fern og greip í hana. „Þú
drekkur fe með okkur“.
Svo hrinedi hún V>íönu n>eð \
hinni hendinni. .Tan°t settkt ;
aftur. Hún vissi að bnð mundi
kosta leiðindi ef hún sæti við
SÍrm fara c-rr Vi/i^ ,
sig ekkert um að Lesley nje
vinnukonan hlustuðu á að beiro j
Fern yrði sundurorða. Þegar
22. dagur
Fern helti í bollana leit hún til
Janet eins og hún vildi segja:
Haltu nú áfram og taktu af
skarið fyrir mína hönd. — En
Janej; gat verið þrá líka og hún
ságði ekki orð.
Lesley sagði upp úr eins
manns hljóði:
„Eftir þessa helgi ætla jeg
ekki að níðast á gestrisnu þinni
Fern og þú þarft ekki að ætla
mjer gestaherbergið“.
Fern glápti á hana og leit síð
an ráðaleysislega tíl Janet og
stamaði svo:
„Jeg — jeg skil ekki-------
Hvað. varstu að segja?“
„Aðeins það að þetta er í sein
asta skifti sem jeg gisti hjá þjer
um helgi“.
„Hamingjan sanna“, hrópaði
Fern. „Hvers vegna?“
„Jeg hefi keypt mjer sveitar-
setur og ætla að flytjast frá
New York“.
„Ó, Lesley, h\*ar er þetta h.ús?
Er það litla húsið í Southamp-
ton, sem þú varst að tala um
hjerna um daginn?“
Lesley hristi höfuðið og Fern
gat ekki sjeð framan í hana af
því að hún bar bollann að vör-
unum.
,,Nú, þá er það húsið í .Green
wich, sem við skoðuðum í sum-
ar. Ó, góða, vertu nú ekki að
draga mig á þessu, segðu mjer
hvar það er“.
„Géttu enn“, sagði Lesley og
setti bollann sinn á borðið.
„Ekki Southamton og ekki
Greenwich — nei, jeg get ekki
getið upp á því“.
Með uppgerðar kæruleysi
sagði Lesley þá að hún hefði
keypt Hale-eignina. Og hafi
hún ætlað að gera þær hissa þá
tókst henni það. Þær þögðu
báðar og Fern leit áhyggjusam-
lega til Janet og Janet leit á-
hyggjusamlega á Fern. Hale-
eignin var þarna rjett hjá. Og
þarna ætlaði Lesley nú að eiga
heima og gat gengið á hverju
kvöldi heim til Fern. Svo fór
Fern að hlæja og hún hló og
hló.
„Jeg fæ ekki sjeð að þetta
sje neitt hlægilegt“, sagði Les-
ley gremjulega. Svo sneri hún
sjer að Janet og sagði: „Get-
urðu ekki stöðvað hláturinn í
henni. Hún fær áfall ef hún
heldur svona áfram“.
„Ves-veslings Pe-eter“,
stundi Fern upp milli hláturs-
kviðanna. „Hann verður vi-vit-
laus“.
★
Daginn eftir ók Henry Janet
til Westport þar sem hún ætl-
aði að ná í járnbrautarlestina
til New York.
„Þú hefur mikinn farangur
með þjer fyrir stutta heim-
sókn“, sagði hann er hann tók
farangurinn úr vagninum.
„Jeg verð lengi að heiman,
Henry“, sagði hún.
„Mattie segir að þú munir
koma heim í vor“.
„Þar skjöplast Mattie“.
„Þú munt ekki kunna við þig
í Philadelphia. Það er ólíkt að
vera þar oa í Connecticut — og
þú veist að bier þykir vænt um
Connceticut“.
...Tee ætla ekki að setjast að
í Philadelphia“.
„Hyert ætlarðu þá að fara?“
Jeg er óráðin í því. En jeg
kem ekki hingað aftur nema í
stutta heimsókn“. Hún leit í
kringum sig og andvarpaði.
„Þú segir að mjer þyki vænt
um Connceticut, Henry. Manstu
eftir því að þú sagðir mjer hið
sama þegar jeg var lítil telpa?
Og betta er alveg satt. En jeg
verð samt að fara hjeðan“.
Breiða andlitið á Henry var
jafn góðlátlegt og það hafði
verið forðum. Eina breytingin
á honum var sú að hrokkna hár
ið var ofurlítið farið að grána.
: „Vegna þess að þú elskar
þennan stað muntu koma heim
aftur“, sagði hann. „Að öðrum
kosti munum við Mattie sakna
þín mjög mikið“.
„Jeg sakna ykkar Mattie líka
mjög mikið“, sagði hún og
rjetti honum hendina út um
vagngluggann.
Þriðji kafli.
Þegar Janet kom til gistihúss
ins í New York lá þar fyrir
henni annað brjef frá föður-
bróðyr hennar. Og þegar hún
hafði lesið fyrstu línurnar var
hún bálreið. Að hann skyldi
ekki kunna að skammast sín.
Satt var það, að hún hafði
ekki hlakkað neitt til að heim-
sækja frændfólk sitt. En hún
helt að sú heimsókn mundi
verða góður áfangi milli þess
lífs er hún hafði lifað, og hins
nýa lífs, sem lá framundan. —
Hún hafði þúist við að geta þar
í ró og næði hugsað um það
hvað hún ætti að taka til
bragðs. En hún hafði síst af öllu
búist við því, sem þetta brjef
gaf fyllilega í skyn.
Það var ekki svo að skilja að
Walter hefði snúist hugur. —
Honum þótti sýnilega mjög
vænt um það að hún var kom-
in á stað, og sjerstaklega vegna
þess. að firmað, sem konan
hafði unnið hjá, hafði nú beðið
hana að taka að sjer stöðu, sem
skyndilega hafði losnað í skrif-
stofunni. Það var ágæt staða.
Það var sannarlega heppilegt
að Janet skyldi nú vera á leið-
inni. því að þá gat hún tekið
að sier að sjá um börnin. En
það vrði að vísu ekki nema til
bráðabirgða — þau hlutu að
geta fengið vinnukonu bráð-
lega. Hann kvaðst alveg viss
um bað að hún mundi kunna
vel við sig í litla húsinu þeirra.
Þar væri öll þægindi, og heim-
ilisverkin væri ákaflega Ijett
Janet reif brjefið sundur í
smátætlur og á meðan hún
gerði það fanst sem frú Olifant
hvíslaði að sjer: Hvað sagði
jee?
Ónei, hún ætlaði ekki að láta
hafa sig fyrir fífl. Og svo sett-
ist hún niður og skrifaði sím-
skevti til föðurbróður síns:
„Því miður verð jeg nú að
hætta við heimsóknina. Janet“.1
Morguninn eftir fór hún á
fætur klukkan tíu. Þegar hún
hafði klætt sig gekk hún niður
í veitineasalinn og bað þjóninn |
að útvega sjer farmiða með •
kvöldlestinni til Chicago.
I leit að gulli
eftir M. PICKTIIAAL
8.
únum, þar var ennþá örmjó ljósleit rák, síðustu leyfarnar
af deginum, sem hafði kvatt.
Loftið var eins og vínangan, eins og angan af lífsins víni,
tært og gagnsætt. Leifur andaði djúpt að sjer, eins og hann
vildi búa sig þannig undir stríðið, sem hann átti fyrir hönd-
um, stríðið við dauðann.
Þegar hann heyrði litla leiðsögumanninn hósta, sagði
hann við hann í ströngum læknistón. Þegar þú gengur Villi,
áttu að anda í gegnum nefið, en ekki gegnum munninn. Þá
styrkjast lungun í þjer og ofkælast ekki af köldu lofti.
Og Villi lokaði munninum með smelli og opnaði hann
ekki meir, hvorki til að anda með eða tala.
Við og við mættu þeir námumönnum, sem voru að skipta
um vakt og aliir lyftu þeir hönd upp að húfuderi, kinkuðu
kolli til læknisins og sögðu, Gott kvöld, læknir.
Einn þeirra nam staðar. Þetta var einn af verkstjórun-
um, einmitt sá sem veiki maðurinn ókunnugi hafði unnið
hjá síðasta mánuðinn. Hann greip um handlegginn á lækn-
inum og sagði:
Eruð þjer að fara til veika mannsins í norðurhlutanum,
læknir? spurði hann. Hann þarfnast yðar vissulega, já hann
er fárveikur og við fjelagarnir höfum komið okkur saman
um að þjer skulið fá borgun fyrir. Við þekkjum hann lítið,
en hann hefur unnið með okkur nokkurn tíma og nú er
hann veikur. Já, jeg vona, að honum geti batnað.
Leifur svaraði honum á stangli og hjelt síðan áfram ferð
sinni með Villa, sem gekk skammt á undan og hóstaði við
og við. Og Leifur fann, að það lá í loftinu, að nú átti hann
að fara að heyja mikla erfiða baráttu við dauðann, reyna að
bjarga lífi eins manns, „sem enginn þekkti og sjálfur þekkti
engan.“
Og hann var reiðubúinn að hefja baráttuna.
Þeir beygðu snöggt til hægri inn milli tjaldraða og fá-
tæklegra kofa, en þarna áttu þeir fátækustu í Skeljum heima
og í fátæklegasta tjaldinu lá sjúklingurinn.
lAGNAB JONSSOÞ
æst,anpttarlö2maðu>
■ ugaveffí íími 7752
■AefræííistHi'f «!(u-
»r»SPsl»
— Heyrðu, frændi, hefurðu
sjeð plastik-tyggigúmíið mitt?
★
Tam hafði ákveðið að reyna
að fá 10 shillinga lánaða hjá
Donald kunningja sínum. Hann
hitti Donald á götu ásamt litl-
um syni sínum.
Tom var diplómat og byrjaði
á því að hrósa drengnum. —
„Þetta er duglegur drengur,
sem þú átt þarna. Hann er reglu
lega myndarlegur og líkist þjer
mikið. Heyrðu annars, geturðu
ekki lánað mjer 10 shillinga?“
„Nei, Tam, það get jeg ekki“,
svaraði Donald, ,,og í rauninni
á jeg ekkert í þessum dreng.
Konan mín átti hann með fyrri
manni sínum, og hann er aðeins
kjörsonur minn“.
*
Nokkrir meðlimir klúbbsins
sátu í kringum barinn, þegar
eirni nýjan bar þar að, og sagði:
— Það stendur hjerna í blað-
inu að það hafi maður sloppið
frá Kleppi.
Barþjónninn sagði undir
eins:
— Maðurinn er hjerna, og
benti um leið á skotskan með-
lim, hr. McPherson var að gefa
á „línuna“.
★
Ferðamaður kom eitt sinn í lít-
inn afskektan bæ í Skotlandi.
Hann hitti þar mann að máli
og spurði hann um, hvort hann
þekti ekki mann, sem hjeti
Andrew McTavist.
„Nei, jeg hefi aldrei heyrt á
hann minst“, sagði þorpsbúinn,
„en þjer getið reynt að spyrja
mennina þarna yfir frá. Ef til
vill kannast þeir eitthvað við
hann.
Eftir drykklanga stund kom
ferðamaðurinn aftur til þess,
sem hann hafði talað fyrst við.
„Það veit enginn, hvar hann
á heima, en samt er jeg viss um
að hann býr í þessu þorpi“.
„Það er skrítið“, sagði Skot-
inn, „segið mjer, munið þjer
eftir hvort hann hefur nokkuð
auknefni?"
„Já, hann var altaf kallaður
„Refa-Mac“.
„Hvað, þetta átturðu að segja
strax, það er jeg“.
★
Drengur í Aberdeen fór inn
í pósthús og bað um Vi penny
frímerki — eitt af þeim stærstu.