Morgunblaðið - 22.10.1948, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. okt. 1948.
MORGVISBLAÐIÐ
15
Ffelagslíi
Glímuæfingar fjelagsins
verða í vetur sem hjer seg
ir í leikíimissal Mela-
skólans við Hagamel.
ÞHðjudaga kl. 8—9 e.h., byrjendur.
f'riðiudaga kl. 9—10 e.h. fullorðnir.
Fostudaga kl. 8—9 e.h. byrjendur.
Föstudaga kl. 9—10 e.h. fullorðnir.
Kennarar verða hinir kunnu glímu
menn Ágúst Kristjánsson og Þor-
steinn Kristjánsspn.
Ath. Vegna plássleysis verður ekki
hægt að taka drengi innan 14 ára
aldurs.
iðkið íslenska glímu! Gangið í K.R.!
Glímudeild K.R.
VÍKINGAR!
Handknattleiksmenn,
meistaraflokkur. Mætið
allir í læknisskoðun hjá
Óskari Þórðarsyni, Póst-
hússtræti 7 í kvöld kl. 6. Mjög
áriðandi. — Stjómin.
VALUKr'*
Handknattleiksflokkur kvenna:
Æfing í íþróttahúsi Háskólans i
kvöld kl. 7. — Mætið stundvíslega.
Þjálfari.
V A L V R
Aðalfundur fjelagsins verður hald-
inn að Hlíðai’enda, föstudaginn 29.
okt. kl. 8,30. . Stjórnin.
Farfuglar!
Vetrarfagnaður í Heiðabóli á laug-
ardagskvöld. Áskriftarlisti og allar
nánari npplýsingir að V. R. i kvöld
(föstudag) kl. 9—10. — Stjórnin.
U. M. F. R.
Vikivakaæfing í kvöld kl. 9. í Fim
leikasal Menntaskólans. Þeir, sem
æfðu vikivaka hjé fjelaginu s.l. vetur
eru vinsamlega beðnir að niæta í
kvöld svo og aðrir er kynnu að vilja
æfa í vetur.
I M. F. R.
Fjölmennið á æfingarnar í kvöld,
föstudaginn 22. okt. í Iþróttahúsi
Menntaskólans, kl. 8—9 glima, kl.
9—10 Vikivakar. — Stjórnin.
Tilkynning
Gijiis peJsinemar!
St. Septima heldur fund í kvöld
kl. 8,30. Erindi: Þekking og blekk-
ing. flutt af Grjetaid Fells. Gestir vel
HjnlprœÖisherinn/ — 1 kvöld kl.
814. . Vakningrasamkoma. Hinn
kunni vakningarprjedikari, Ofursti-
lautinant Ludvig Skjærstad frá Nor-
egi talar. Foringjar og hcrmenn taka
þátt. Allir velkomnir.
Filadeifia.
Bihlíulestrarvikan er bjTjuð —
Biblíulestur hvern dag kl. 4 e. h.
Vakningasamkoma kl. 8.30. Margir
ræðumenn. — Góður söjxgur með
guitarleik. — Allir hjartanlega vel
komnir, jafnt á Biblíulestrana, sem á
vakningarsamkomurnar.
Vinna
Ungur Oani,
20 ára, óskar eftir atvinnu 1. nóv.
á islenskum bóndabæ. Er vanur alls
konar landbúnaðarstöifum.
KRUNE BANG JENSEN
Önsbjerg, Samsö, Danmark.
HKEINGERNINGAR
Hreingemingastöðin — Vanir menn
til hreingei'ninga. Sími 7768
Arni & Þorsteinn.
HREINGEKNINGAR
Jón Bcnediktsson
Sími 4967.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson
Simi 6290.
"hreingírningar —
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 2556.
Alli og Maggi.
Vinnufatahreinsuiiin
nitabjörninn
Eiriksgötu 23. — Iíreinsar öll vinnu
föt fyiir yður fljótt og vel. — Tekið
á móti frá kl. 1—6 daglega.
MuniS Þvottabjörninn.
ÞESSAR SMÁAUGLÝSINGAR
ERU GULLS ÍGILDI
fOirrajrotiCgflKfflni'iPua
UNGLINGA
tantat tll k8 !>en MorgunhlaSIð í
Salin hvcrfii
Miðbær Hverfisg, ausfurhlufi
Kjarfansgafa
ViS sendum blöSin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna. sími 1600.
Svíþjóðarbátur tii sölu
Til sölu er 85 smálesta Svíþjóðarbátur, (ríkisbátur)
með öllum veiðarfærum, svo sem: herpinót (sumarnót)
ný Hvalfjarðarnót, 60 reknet með tilheyrandi, nýjir
snurpubátar með vjelum og spilum og togútbúnaður.
Vjelin er nýstandsett og með nýjum stimplum.
Á bátnum hvíla stofnlán og önnur bankalán. Verð
og greiðsluskilmálar mjög hagkvæmt ef samið er strax.
Er hjer um sjerstakt tækifæriskaup að ræða. Upp-
lýsingar ekki gefnar í síma.
VfJar & Skp J4.f.
Hafnarhvoli
Uuúi
AUGLÝSJNG ER GULLS ÍGILDl
Lokað í dacj
vegna jarðarfarar ísleifs Jónssonar, aðalgjaldkera.
S)jál raóamia^ i\eij(jaudmr j
5
S
Skrifslofa mín
verður lokuð eftir kl. 12 í dag, vegna jarðarfarar Guð-
jóns Jónssonar, fyrv. bryta.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl.,
Austurstræti 14.
múu'ðúlftCl'fa ■ ■ u ■«■■)»■
Kaup-Sala
Minningarspjöld Sálarrannsókna
fjelags íslands fást hjá: Bókaverslun
Srxæbjamar Jónssonar, Austurstræti.
Verslun Guðrúnar Þórðardóttur, Vest
urgötu 28, Málfríði.. Jónsdóttur,
Fi-akkastig 14, Rannveigu Jónsdóttur,
Laugaveg 34. — 1 Hafnarfirði: Versl-
un Valdemar Long.
Minningarspjöld barnaspítalasjóSs
Hringsins eru afgreidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar Sími 4258.
Húsnæði
lierbergi
óskasti helst sem næst miðbænum.
Tilboð merkt: „Herbergi — 234“,
sendist afgr. Mbl. fyrir suxmudag.
Mitt innilegasta þakklæti til allra þeirra, fjær og nær,
bæði skyldra og vandalausra, er sýndu mjer vinsemd á
áttræðisafmæli minu 4. sept. s.l. og gerðu mjer daginn
ógleymanlegan.
Sjerstaklega vil jeg þakka hjónunum á Sunnuhvoii í
Reykjavik. Guð hlessi yðður öll.
HólmfríÖur Siguröardóttir
Stykkishólmi.
..............
/. S. I
H. K. R. R.
í. R. R.
íslandsmeistiramót
í handknattleik, innanhúss, hefst í kvcid kl. 8 studvísl.
í íþróttahúsinu við Hálogaland, með leikjum i meistara-
flokki karla:
K.R. -
Ármann — Víkingur
Ferðir frá Ferðaskrifstofunni hefjast kl. 7,30.
H- K. R.
...K»**
Lokað í dag
frá kl. 12,30—4 e.h. vegna jarðarfarar Guðjóns Jóns-
sonar bryta.
\Jet'ólunin idriótol
Bankastrœti.
O
Maðurinn minn
ÞÖR NILSEN, verslunarmaður,
andaðist 21. október.
Jóhanna TSilsen.
Það tilkvnnist vandamönnum og vimmi að móðir okkar
GUÐBJÖRG HALLDÓRSSDÓTTIR
frá Kollsvík, andaðist þann 20. október s.l. Jarðarförin
ákveðin siðar.
GuÖrún Kristjánsdóttir, Albert Kristjánsson.
Frá Hollandi
og Belgiu
M.s. „FOLDir
fermir í Amstcrdam og Ant-
werpen 29.—30. þ. m.
EINARSSON, ZOEGA & Co. hf.
Hafnarhúsinu
Símar 6697 og 7797.
Jarðarför móður minnar
GUÐFINNU JÓNSDÓTTUR.
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugard. 23. þ. m. og
hefst með bæn að heimili mínu Vesturgötu 32, Hafnar-
firði, kl. 2 síðd.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Hrefna Eggertsdóttir.
Utför
GUÐJÓNS JÓNSSONAR, fyrv. bryta,
fer fram frá Dómkirkjunni i dag og hefst með húskveðju
að heimili hans kl. 12,30. Kirkjuathöfninni verður út-
varpað. — Jarðað verður i Fossvogskirkjugarði.
SigriÖur Bjarnadóttir, börn og tengdasonur.
Hjartanle’gar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför mannsins míns,
GUÐMUNDAR HANNESSONAR,
Stekkum.
Anna Valdimarsdótiir.
Af alhug þökkum við öllum, sem vottuðu hluttekn
ingu sína og vinarþel við andlát og útför
ÁGÚSTU Þ. HÖGNADÓTTUR.
Sig■ Oddgeirsson og aöstanclendur.
IUWÍ.ÍMAMUMJJ.IXU1UIIU,