Morgunblaðið - 22.10.1948, Qupperneq 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflól;
Minkandi norðae og NV. —
Ljeíiir til.
RÆÐA BORGARSTJORA á
fundi bæjaTstjórnar í gær, cr
á bls. 2.
219. tbl. — Föstudagur 22. október 1948.
Gerðar voru tilraunir
með nýjan ofaníburð
í sumar
þeirra
f SUMAR HAFA verið gerðar merkilegar tilraunir með ým-
Iskonar ofaníburð fyrir götur bæjarins. Á fundi bæjarstjórnar
1 gæ: skýrði borgarstjóri frá þessu, en í dag munu bæjarráði
verða kunngerðar niðurstöður þessara rannsókna.
ífíklar skemdir á
^örðum.
Svo sem kunnugt er, hefur
•atiðamöl- verið allmikið notuð
við ofaníburð hjer í bænum.
Hefur hún valdið miklum
Bkemdum á 'trjágróðri í skrúð-
görðum og eru garðarnir \'ið
Hringbraut, milli Njarðargötu
og Gróðrarstöðvarinnar gott
dæmi um skaðsemi þessa ofaní-
burðar.
Á fundi bæjarstjórnar í gær,
bar-,Tón Axel Pjetursson fram
tillögu þess efnis. að bærinn
Hætti. að nota rauðamöl sem
ofaníburð í götur bæjarins.
■ ftairmsóknir 1
Atvininudeildarinnar.
Gunnar Thoroddsen skýrði
frá því, að hann hefðí ofí rætt
þetta vandamál við verkfræð-
Itig&' bæjarins. í sumar voru
(gerðar tilraunir með ofaníburð
og hafði Atvinnudeild Háskól-
ens umsjón með þeim. Atvinnu
deildin hefur nú tekið saman
ulrýrslu u.m rannsóknirnar og
verður hún lögð fvrir fund bæj-
mráðs í dag-.
Lagði borgarstjóri til, að till-
Ktgu Jóns Axel Pjeturssonar
væri vísað til bæjarráðs og
fjeiist flutningsmaður á það.
liianna
í DAG verður hafin herferð
gegn rottunum í bænum og verð
ur byrjað að eitra fyrir innan
E'lliðaár og Fossvogslæk, en síð-
an. haldið áfram vestur úr. —
Lokið er nú að safna skýrslum
um rottugang í bænum og sýna
þæc, að rottur eru í 70% af hús
urn bæjarins. — Fólk ætti að
greiða eins og það getur fyrir
citrunarmönnunum, en um leið
*etti það sjálft að hjálpa til í
foaráttunni gegn hinum hættu-
kíga vágesti, rottunni, með því
að ganga hreinlega um. gæta
jþess að hafa lok á öllum sorp-
tunnum; en þau eru til sölu hjá
sorphreinsuninni á Vegamóta-
stíg. Þá verður að vara við að
gfifá fuglum mikið fæði á ber-
uvæði. þvi að rottan er viss með
að nota það sjer til viðurværis,
þ&gar-'sverfur að henni.
10 dapr síðáfl frjella<
rilaranum keska var
rænf,
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá
Reuter.
TÍU DAGAR eru nú liðnir
frá því að grískir skæruliðar
námu á brott Kenneth Matt-
hews, frjettaritara breska út-
varþsins á Balkanskaga. Hefúr
bréska utanríkisráðuneytið í til
efni af þessu gefið út yfirlýs-
ingu, þar sem segir, að það sje
á ábyrgð skæruliðanna að skila
Matthews aftur heilum á húfi.
j Kommar hreyknir.
Blöð kommúnista víðsvegar
! um heim hafa mörg hve: stært
sig af þessu afreki Markosar
skæruliðaforingja, og skýrðu
þau upphaflega frá því, að
breski frjettaritarinn yrði lát
inn laus viku eftjr að ho.num
var rænt. Svo varð þó ekki.
Til „menntunar“.
Grísku skæruliðarnir hafa
ekki neitað því, að þeir hafi
Matthews í haldi, enda skýrði
„dómsmálaráðherra11 þeirra frá
því í viðtali, sem hann átti við
frjettamenn í Prag snemma í
þessari viku, að útvarpsmaður-
inn væri fangi skæruliðanna og
ætlun þeirra væri að „menntá“
hann svolítið.
Fyrsli snjórinn.
maGN'US9QN
• JÓSM M8L: DL
VETURINN er skammt undan. í gær fjell fyrsti snjórinn hjer
í Reykjavík. Hann hefur jafnan í för með sjer tafir á umferð-
inni og sýnir þessi mvnd bíla, sem eru að reyna að komast upp
cftir Bankastræti. kcðjulausir. Vegna hálkunnar handleggsbrotn-
uðu nokkrir í -jær.
Rússneska sendiráð-
ið seiur Kron og Hái
og Henningu rúss-
Utanríkisráðherra íalar
um stjórnmálaástandið
á Varðarfundi í kvöld
LANDSMÁLAFJELAGIÐ Vörður efnir til fundar í Sjálfstæðis-
iiúsinu í kvöld kl. 8 V2. Þetta er fyrsti fundur fjelagsins á þessu
hausti ,en áður hefir fjelagið haldið ágæta kvöldvöku nú í
haust, sem fór hið besta fram.
Utanríkisráðherra, Bjarni Benediktsson, verður málshofjandi
á fundinum um stjórnmálaviðhorfið.
Stríð-sJíepamaður hand’^kjnn
Ir.ta, þar sem rnikill fiðldi fanga var
Auschwitr-faiigabúðir nás
VÍNARSOBG — Dr, Karl Fischer.
líflátiónrí gesklefum. hefur verið
lckínn. *
Flugvellirnir lokast
vegna snjékomu
VEGNA hinnar óvæntu snjó-
komu, er gerði hjer eftir hádegi
í gær, varð að loka bæði Reykja
víkur- og Keflavikurflugvöll-
um. —
Hafði þetta í för með sjer
tafir á ferðum flugvjela. bæði
innlendra og erlendra. Fjórar
íslenskar flugvjelar urðu að
fresta ferðum sínum til Reykja
víkur vegna fannkomunnar og
sjö erléridum flugvjeíum, þár
af fimm farþegaflugvjélum, v^r
snúið við.-
Kosningunum lil Al-
þýðusambands-
þings lokið
KOSNINGUNUM til Alþýðu-
sambandsþings er nú lokið. Var
síðast kosið í Sjómannafjelagi
Hafnarfjarðar, en þar fór fram
allsherjaratkvæðagreiðsla og
stóð hún til 20. þ. m. Hlutu þar
kosningu þrír lýðræðissinnar,
þeir Pjetur Oskarsson, Borgþór
Sigfússon, og Pálmi Jónsson.
Kommýmistar áttu áður einn
fulltrúa í fjelaginu og töpuðu
þeir honum nú, fengu þeir ekki
helming atkvæða við lýðræðis-
sinna.
Heildartölur fultrúa á sam-
bandsþing eru þær, að lýðræð-
issinnar hafa hlotið 132 full-
trúa. Kommúnistar eru með 97
fulltrúa, en nokkrir fulltrúar
eru taldir óvissir. Kommúnist-
ar eru því í meira en 30 at-
kvæða minnihluta.
* Sjálfstæðismenn fagna því að
Vörður efnir til slíks fundar nú
þegar Alþingi er nýkomið sam-
an, þannig, að mönnum gefist
kostur á að átta sig á viðhorfi
málanna.
Undanfarna daga hafa staðið
yfir á Alþingi harðar umræð-
ur um Marshall-aðstoðina og
væntanlega þátttöku íslands í
henni. Kommúnistarnir hafa
ekki gleymt að ganga erinda
sinna austrænu yfirboðara og
hamast gegn Marshallaðstoð-
inni eins og kommúnistar ann-
jarra landa, einkum í Austur-
Evrópu. Utanríkisráðherra og
viðskiptamálaráðherra hafa gef
ið mjög ítarlegar skýrslur um
þessi mál á þingi.
Ríkisstjórnin hefir þegar lagt
fram nokkur mál á þingi og
hefir önnur í undirbúningi og
verður sjálfsagt vikið að þeim
málum á fundinum og öðrum
ráðagerðum, sem framundan
eru.
fjölgað
LEIKSKÖLUM fyrir börn, mun
sennilega verða fjölgað hjer í
bænum á vetri komanda.
Borgarstjóri skýrði frá þvi, á
fundi bæjarstjórnar í gær, að
starfsmenn bæjarins, vinni nú
að máli þessu. Munu tillögur
þeirra væntanlegar á næst-
unni. Og er bæjarstjórn kem-
ur saman til fundar næst, verða
þær teknar til umræðu.
Öllu sjálfstæðisfólki er heim-
ill aðgangur að fundinum með-
an húsrúm leyfir, og eins og
endra nær á Varðarfundum,
verða frjálsar umræður að lok
inni framsögu ráðherra
Kiukkunni seinkað
UM næstu helgi verður klukk-
unni seinkað.
Fyrsti vetrardagur er á laug-
ardaginn kemur. Aðfaranótt
sunnud. verður klukkunni seink
að, þannig, að þegar klukkan
er orðin tvö, færist hún aftur
um eina klukkustund.
iiess
CTANRÍKISRÁÖHCRRA
sagði frá því á Alþingi í
gær, að samkvæmt upp-
lýsingum viðskiptancfnd-
ar, heíði rússneska scndi-
ráðið selt „KRON“ og bóka
buð Máls og Menningar
biöð og tímarit. En eins og
menn hafa rekist á, hefur
verið nóg til af rússnesk-
um áróðursritum á ensku
og þýsku í þessum bóka-
búðum, þótt annarra landa
tímarit hafi ekki fengist.
Miklar umræður
á fundi LÍ.Ú, '
AÐALFUNDUR Landssam-
bands íslenskra útvegsmanna
hjelt áfram í gær. Hófst fund-
ur kl. 10 f. h. og stóð með hlje-
um mest allan daginn og fram
á nótt. Var fundi ekki lokið er
blaðið hafði síðast fregnir a£
honum nokkru eftir miðnætti.
Stóðu yfir umræður allan
þennan tíma um ályktanir þær,
er stjórn sambandsins hefur
lagt fyrir fundinn.
Fyrir hádegi í dag munu
nefndir starfa, en kl. 5 e. h.
mun viðskiptamálaráðherra
flytja rajðu á fundinum um
viðskiptamál.
Á laugardagsmorgun kl. 10
mun Jóhann Þ. Jósefsson fjár-
málaráðherra flytja þar ræðu
um sjávarútvegsmál.
Robertson kominn
lil London
London í gærkv.
SIR Bryan Robertson hershöfð-
ingi, yfirmaður hernámsliðs
Breta í Þýskalandi, kom flug-
leiðis frá’Berlín til London x
dag. I London mun hann eiga
viðræður ,við bresku stjórnina.
—Reuter.