Morgunblaðið - 27.10.1948, Blaðsíða 2
2
MORGUXBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. okt. 1948.
Atfangnsemdir við
ráðherrans um
SAMGÖNGUMÁLARÁÐ-|sem Alþingi hafði veitt heimild
HERRA birtir í sunnudagsblaði j til, er eðlilegt að hann leiti að-
Alþýð ubiaðsins „Nokkur orð
uui ,.Austurveg“. Grein þessi
þarfiir.sfc nokkurra skýringa.
F>'>vúkv3emdir áttu að
licfjasí 1946.
Bæjafstjórn Reykjavíkur
lý.'.ti. óánægju sinni yfir því, að
enn hefði ekki verið hafist
handa um framkvæmdir við
Austurveg, þóít þrjú sumur
va-ri Iiðin, síðan er sjerstök lög
voru sett um þá vegargerð.
Ráðherrann svarar því til. að
í lögunum. um Austurveg sjeu
„engín ákvæði um það, hvenær
hefja.skuli verkið, en hinsveg-
ar sagt að framkvæmdir skuli
niiðast við. að verkinu
skuli lokið á 7 árum, ef viss
skilyiði sem þar eru nánar tii-
tekin, ajeu fyrir hendi“.
Hjer hefur ráðherrann óvart
slíjjopi einu orði, sem ekki er
alveg þýðingarlaust. Lögin
Kggja nefnilega „á næstu 7 ár-
uni''. Framkvæmdir áttu því
Kani.l:,væm.t lögunum að hefjast
J94C, Qg nú ætti að vera lokið
3/7 ihlutum verksins.
stoðar fjármálaráðherra — En
það er ekki kunnugt, að sam-
göngumálaráðherra hafi nokkru
sinni ymprað á því við fjár-
málaráðherra, að reynt væri að
fá fje til framkvæmda við Aust
urveg.
Nefndin vildí Austurveg
á um3an Krísuvíkurvegi.
Ráðherran'n segir, að í áliti
miliiþinganefndarinnar sje gert
ráð fyrir Krísuvíkurleið sem
varaleið. ef vegurinn um
Þrengslin skyldi lokast. En
hann sleppir hinu, að nefndin
lagði áherslu á, að fyrst ætti
að leggja Austurveg (Þrengsla-
veg) og að framkvæmdir við
Krísuvíkurveg mættu ekki tefja
fyrir honurn. Þessu áliti nefnd
arinnar hefur ráðherrann snú-
ið við í framkvæmdinni.
Ummælum ráðherrans um
„frumhlaup borgarstjórans“,
„stífni og þrákelkni11 og ábyrgð
mina á því, ef Krísuvíkurveg-
urinn verður ekki akfær í vet-
ur, hirði jeg ekki að svara.
3—5000 glæpa-
menn
London í gær.
MALCOLM Mac Donald um-
boðsmaður bresku stjórr.arinn-
ar á Malakka gaf í dag skýrslu
um ástandið þar austur frá. —
Skýrði hann frá því, að óaldar
flokkarnir væru samsettir af
3,000—5.000 glæpamönnum,
sem teldu sig geta grætt á því
að stjórnleysi ríkti á Malakka-
skaga. Flestir væru þetr ný-
fluttir inn í landið, komnir frá
Kína.
Mac Donald sagði, að ofbeld-
ismennirnir hefðu frá því í júní
í sumar myrt 233 menn, þar af
169 af kínverskum ættum. 430
ofbeldismenn hafa ýmist fallið
eða verið teknir höndum.
Kommúnistaflokkurinn er
bannaður á Malakka, en að öðru
leyti er fullt skoðanafrelsi í
landinu og allir flokkar leyfðir
svo framarlega sem ofbeldis-
verk og glæpir eru ekki á
stefnuskrá þeirra. — Reuter.
Verkföllum í Finn-
landi að Ijúka
Helsinki í gærkveldi.
VERKFALLI hafnarverka-
manna í Finnlandi er nú að
mestu lokið, eftir að allsherjar-
atkvæðagreiðsla fór fram í
verkalýðsfjelögunum og verka- !
menn samþykktu að hefja vinnu
á* ný. Einu hafnarverkamenn- ;
irnir sem halda áfram verk-
fallinu eru í borginni Kemi
skammt frá sænsku landamær-
unum. 1200 verkamenn eru enn
í verkfalli hjá Arabía postulíns-
verksmiðjunum. — Reuter.
Vinmzaf! og vinnuvjelar.
Ráðherrann vitnar mjög í að
„viss skilyrði“, sem lögin til -
taki nánar, þurfi að vera fyrir
‘hendi. En hann nefnir ekki hver
þessi skiiyrði eru. Þau er að
rfinna í 5. gr. laganna: „enda
verSi nægilegt vinnuafl fáan-
*legt r,vo og stórvirkar vinnu-
vjelar".
Bæðá þessi skilyrði hafa ver-
>ð íyrir 'hendi. Að minnsta kosti
ber ekkí á. að vinnuafl og vinnu
yjelar hafi skort við Krísuvík-
ui veg ’hin síðustu ár. Við Aust-
urveg yrði mikil atvinna fyrir
vörubílstjóra. Ekki hefði verið
erfiít að fó næga tölu þeirra,
eiu„ og atvinnuástandi þeirrar
stjettar hefur verið háttað að
undanförnu.
sEngín Ulraun gerð
ti! aí! eíívega fje
Þegar lögin um Austurveg
voju .sett, vildi Alþingi ekki
Játa þessa vegargerð bíða þess.
að fje yrði veitt til hennar í
fjárlögum, heldur taldi hana
svo aðkaliandi, að taka skyldi
lán tií framkvæmdanna.
Nú segir ráðherrann:
„Annars er það ekki mitt
verk: að sjá um fjárútvegun til
þessa verks nje annarra.“
Væxitauiega ber að skilja
þetta s n sneið til fjármála-
ráðherr as. En vitanlega ber
þeim rárherraRum, sem fer með
vegamáíin, að hafa frumkvæði
um f>. - vekvæmd þeirra vega-
gerða sem Alþingi hefur á-
Jkvar'öað með lögum. Ef sam-
göiú .málaráðherra treystir sjer
efcl;; til að afla þess lánsfjár,
Ýmsar ályktanir aðal
fundar L.LÚ.
HJER á eftir er getið síðustu
ályktana frá aðalfundi Lands
sambands íslenskra útvegs-
manna, er lauk s.l. mánudag.
Ályktanir þær, sem hjer eru
birtar, eru þessar: Um verðlag
á viðgerðum og slippleigu hjá
dráttarbrautum og vjelsmiðj-
um, um matsveina- og veitinga
þjónaskóla, um sjávarútvegs-
viku í útvarpinu. Þá er álykt-
un um óheppilega fjáröflunar-
leið sem sjóðstjórn Dvalarheim
ilis aldraðra sjómanna hefur
efnt til. Þá gerði fundurinn á-
lyktun um síldveiðar í Hval-
firði, verð á síldinni, og lönd-
unarfyrirkomulagi hennar, og
loks um sölu á síld til Þýska-
lands.
—o—
Slippleiga.
Aðalfundurinn skorar á Yerð
lagseftiriitið að endurskoða á-
lagningargrundvöil fyrir verð-
lagi á viðgerðum og slippleigu
hjá dráttarbrautum og vjel-
smiðjum og lækka verðlagið
svo sem frekast er hægt.
Felur fundurinn stjórn L. í.
U. að koma þessari samþykkt
til rjettra aðila og ýta á raun-
hæfar aðgerðir í bessa átt.
Matsveina- og veitingaþjóna-
skóli.
Aðalfundur L. í. Ú. beinir
þeim eindregnu tilmælum til
ríkisstjórnarinnar, að hún
styðji að því að Matsveina- og
veitingaþjónaskólinn geti sem
fyrst tekið til starfa. I þessu
sambandi væntir fundurinn
þess fastlega að Viðskiftanefnd-
in veiti skólanum nauðsynleg
innflutnings- og gjaldeyrisleyfi
fyrir áhöldum þeim, sem til
skólans þarf og þegar hafa ver-
ið pöntuð.
Sjávarútvegsvika.
Fundurinn felur stjórn L. I.
Ú. að gangast fyrir því, e. t. v.
í sambandi við önnur samtök
sjávarútvegsins, að haldin verði
sjávarútvegsvika í Ríkisútvarp
inu, þar sem rædd verði út-
vegsmál og flutt erindi um sjáv
arútveginn.
Óhcppileg fjáröflunarleið.
Aðalfundur L. í. Ú. telur að
sjóðstjórn dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna hafi tekið upp
mjög varhugaverða leið til fjár
öflunar, með því að leyfa út-
gáfufjelagi í Reykjavík að gefa
út bækur og blað, í nafni dval-
arheimilis aldraðra sjómanna,
gegn því að útgáfufjelagið lof-
aði að greiða fyrir þennan rjett
ákveðna fjárupphæð til dvalar-
heimilisins, en útgáfufjelagið
hefði sjálft þann hagnað Sem
yrði af útgáfunni, umfram þessa
upphæð.
Framh. ú bls. 4.
Giitendyr Heigason ;
sexfugur
„ -- rx y
SEXTUGUR er í dag Guð-
mundur Helgason, trjesmiður,
Njálsgötu 59. Flestir eldri
Reykvíkingar munu kannast
við Guðmund og margir hafa
notið aðstoðar hans og hjálp-
fýsi er þeim hefir legið á að
fá ramma utan um mynd, því
hann hefur í 35 ár unnið í inn-
römmunar- og rammalista-
vinnustofu Guðmundar Ás-
björnssonar, Laugaveg 1.
Guðmundur er maður hægur
og dagfarsprúður, sem bcrst lítt
á. Einn af þisssum starfssömu
mönnum sem ganga að verki
sínu og frá og njóta hvíldar-
stunda sinna á heimilum sín-
um og sem láta ekki bera mik-
ið á sjer á mannamótum. Hann
hefir unnið við sama handverk-
ið í sama húsinu, frá því að
Guðmundur Helgason
han rjeðst til Guðmundar Ás-
björnssonar 1913. Unnið sín
störf af samviskusemi og stakri
trúmennsku, en þeirri dygð
þykir nú hafa farið mjög aftur
með þjóðinni. Stakur reglumað-
ur hefir Guðmundur ávalt ver-
ið. Hann er bóngóður maður
með afbrigðum. Margir eru
þeir, sem leitað hafa til hans
með verk á síðustu stundu og
þurft að fá bæði fljótt og vel
gert. Hefir Guðmundur ekki
brugðist, ef hann hefir lofað
einhverju verki og lokið því
fyrir ákveðinn tíma. Hefir hann
ekki talið eftir sjer að leggja
nokkuð á sig til þess að geta
staðið við orð sín og gert mönn
um greiða.
Þeir eru orðnir nokkuð
margir rammarnir, sem hann
hefir gert um ævina. Margir
af listmálurum bæjarins hafa
verið fastir viðskiftamenn hjá
honum gegnum árin og eiga
þeir Ásgrímur Jónsson, Jó-
hannes Kjarval og fleiri af list-
málurum okkar, mörg sporin á
Laugaveg 1 til Guðmundar
Helgasonar.
Guðmundur er sonur Helga
Guðmundssonar, áður bónda í
Hvítanesi í Kjós, en hann flutt-
ist hingað til bæjarins 1907 og
settist að á Njálsgötu 59, þar
sem Guðmundur hefur búið síð-
an. Kvæntur er hann Guðrúnu
Benediktsdóttir og eiga þau
hjón sjö börn á lífi.
Þegar jeg hitti Guðmund á
dögunum á verkstæðinu. sem
hann hefur unnið í rúmlega
helming ævi sinnar og spurði
hann hvort hann vildi láta hafa
eitthvað eftir sjer í blaðinu í
tilefni af þessu merkisafmælí
hans, taldi hann það fráleitt,
að gera slíkt. Það var heldur
ekki líkt honum, að vilja halda
ræður á strætum og gatnamót-
um.
„Um starfið er það eitt að
segja, að það virðist alltaf
liggja á. Okkar hlutverk er að
leggja síðustu hönd á verkið,
eftir að listmálarinn, eða ijós-
myndarinn hafa lokið sínu. Og
þá liggur altaf á. Maður reyn-
ir að gera eins og hægt er. Tek-
ur að sjer það sem mögulegt
er að komast yfir. Stundum
þegar fallegt málverk kemur,
skilur það eitthvað eftir hjá
manni.“
Meira fjekkst ekki upp úr
Guðmundi i þetta sinn. En vin-
ir hans og kunningjar, sem 1
dag munu minnast greiðasemi
hans, hjáipfýsi og orðheldni,
senda honum hlý.jar afmælis-
kveðjur með þökk fvrir flekk-
lausa viðkynningu.
Framh. af bls. 5
fram. Innan skamms hafði her-
liðið náð á sitt vald öllum fjór-
um námuopunum. Einn verk-
fallsmanna hafði fallið en sjö
særst. Fjórir hermenn særðust,
200 verkfallsmenn voru hand
teknir fyrir að bera á sjer vopn,
einnig nokkrir útlendingar, sera
höfðu æst til verkfallanrta.
• ;
Æsingar í Marseilles
Þegar frjettir þessar bárust
til Marseilles, fyrirskipaði sam
band hafnarverkamanna í Mar-
seilles, að hætt skyldi ailri
vinnu í höfninni og kommún-
istar söfnuðust saman á Juli-
ette torgi, þar sem er miðstöð
sporvagnakerfis borgarinnar. —•
Stöðvuðust því allar ferðir spor
vagna um borgina.
.• 1
I
Lögreglan hefur tekið
15 námur í Moselle.
Annars staðar í Frakklandi
er ástandið heldur betra en áð-
ur. Einkum í Moselle, þar sem
lögreglan hefur náð á sitt vald
15 námum, þótt verkfaUsmenn
haldi enn 100.
Samkomulag um
verksmiðjur Þýska!and$
London í gær.
ÞAÐ er haft eftir áreiðarjleg-
um heimildum, að Bretar og
Bandaríkjamenn hafi nú komist
að samkomulagi um það, hvaöa
þýskar verksmiðjur skuli rifa
eða flytja burt. Áttu þeir Bevin
utanríkisráðherra Breta og
Paul G. Hoffman klukkutíma
ráðstefnu um þetta mál í breská
utanríkisráðuneytinu og var
fullt samkomulag milli þeirra
að fundinum loknum. Talið er
að enn nákvæmari rannsóknir
verði látnar fara fram um,
hvaða verksmiðjur eru nauö-
synlegar viðreisn Evrópu.
—Reuter. |