Morgunblaðið - 27.10.1948, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.10.1948, Qupperneq 4
mTMTniiinmnii-nmrnniiniinumnniinrTimmiuniiimiiunnnTmiminrTmmHiiiuiimmmTnnTmnmiirnmnintiniTrmfr nmminTtiinTinnmrmiiTTmfnTniiiTniniTiTirtiiiT»iiiin»iiniinir»nniniuiiHinnTniii»iwmnnniMrmiiininTnnmiTmiTmTnrmnTínrmBiiiinimmmiiin»iiimimitTwmrmimniii»TinTiiiTrmiimiTniminTiiivniiiiiiiimiiTiTiiiiirriiniTiiiiinHinn»rnnTni 4 MORGUNBLdPIÐ IMiðvikudagur 27. okt. 1948. > lW1Bm..-.n«M|iimnMiiiiiiiiniiiiiiinii'iiiiiTf3 I Til sölu j Rafmagnseldavjel j I- Tilboð sendist afgr. Mbl. | fyrir föstudag, merkt: | | ..Eldavjel — 326“. Til sölu lítiS notuð þvottavjel Tilboð merkt: „Þvottavjel | — 327“ sendist afgr. Mbl. { fyrir föstudag. MIIMMIIMIMMIMIMIIMMMIHIIIIIIilllMMMMMMMMIII Z llngur maður ] með kennaramentun óskar { óskar eftir atvinnu frá kl. i 1—5 eftir hádegi. — Til- | boð sendist blaðinu fyrir { 30. okt. merkt: „Kennari | — 321“1 { .........................HIMMMMIHIt = Rafvirki | óskar eftir atvinnu. — f Tilboð merkt: „Rafvirki { — 322“ sendist afgr. Mbl. | fyrir föstudag. .........IIIIIIIIHMMMMMI.IMMIIMIIIIIII S Trjesmiður| óskar eftir atvinnu. — i .Uppl. í síma 5648 kl. 2—4 | í dag. immhmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmm ; Oott herbergi I til leigu í Laugarneshverfi | fyrir karlmann. — Tilboð | merkt: „Einhleypur—330“ | sendist afgr. Mbl. fyrir | fimtudagskvöld. IIMMIIIIIIMIIIIMIMMMIMIMMIMIMIMMM,MMMM,,,,IMI • Húseigendur Vil taka á leigu hús í £ Kópavogi eða Fossvogi. — | Þarf ekki að vera stórt. | Kaup gætu komið til | greina. Tilboð, merkt: — | „Gott hús—324“, sendist f Mbl. fyrir sunnudag. MIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 5 Úfgerðarmenn s Hef um 700 þorskanetakúl | .ur til sölu. Eru tilbúnar á f net með níum hánka og | poka. Tilboð sendist Mbl. | fyrir 5. 11., merkt: „Gler- f kúlur—325“. Ung hjón með eitt barn | óska eftir íbúð einu herbergi og eldhúsi. JMá vera í úthverfum eða utan við bæinn. Einhver húshjálp kæmi til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt „Á götunni—332“. : i = I : = i Góður enskur |BARNAVAGN| i til sölu á Óðinsgötu 19, i | niðri. = MIIIIMIIIIIIIIMMMIMIMMMMMIMHIIMMMIMIIIIMIIMII : i Gott Verslunarpláss i .óskast með vorinu, ef um = | semst. Tilboð sendist blað- | i inu fyrir laugardagskv., i | jnerkt: „Viðskipti—328“. f S IMMMMMMMMMMMIMMMMMMIIMMMMMMMMMMMMIU = i Olíukynt 1 miðstöðvareldavjel | | óskast. Tilboð sendist afgr. f i Mbl., fyrir fimtudagskv., | i merkt: „Olíufíring—329“. i S IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII = Hafnarfjörður { Stúlka, sem vill læra að i | sauma, getur komist að; i { húshjálp til hádegis æski- { | leg. Kaup eftir samkomu-- | { lagi. Aðeins tvent í heim- i | ili. Uppl. á Hverfisgötu I | 41, Hafnarfirði, sími 9120. i : 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 z I Lyklakippa | i tapaðist s.l. fimtudag. — | i Finnandi er vinsamlega i i beðinn að láta vita í síma i | .7634 eða 7977. ; IMMMIMMIMMMIIIIIIMMMMMIIMMMMMMIIIIIIMIIMMI | vantar nú þegar í þvotta- | húsið. Uppl. gefur ráðskon i an. •— i Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND. I íbúð óskast, 2 herbergi og | | eldhús, nú þegar eða um | | áramót. Uppl. í síma 9226. | = tiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii : ! Baðker | sem nýtt 170 cm. — Raf- | | magnsofn, nýr, tekur 1000 | i til sölu. — Lysthafend- i i ur sendi verðtilboð, auð- i i kent: „Baðker—331“, til § | blaðsins fyrir fimtudags- i | kvöld. i 5 IMIMIMMIIIIIMIIIMIMIIMIIIIMMIIMIIIIIIMMIMMIIIIIIII = | Margf er nú fil í matinn | | Nýskotinn svartfugl, kæst | i ósöltuð skata, gellur salt- i | aðar og nýjar og ótal | | rpargt fleira. | Fiskbúðin Hverfisgötu 123 | Sími 1456 Hafliði Baldvinsson oiMiftiiuuj i'iiuiu ■ 111 n-. iii i^anmiDuiiiiiiRD>ruMOi 301. dagur ársins. Árdegisflfeði tl. 0,35. Síðdegisfíæði kl. 13,20. Næturlælánir er í la knavarðstof- unnj, simr 5030. NæturyörSur er i Ingolfs Apóteki, símí 1330; Næturaksjur annast I itla bílstöð- in, sími ÍJSO. Söfnin. i Landsbókasafnið er opi3 kl. íð— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóðsUjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjaeafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og lunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nemi laugar daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriiiju daga og fimtudaga kl. 2—3, Gengið. Sterlingspund ____________ 26,22 1C0 bandariskir dollarar__ 650,50 100 kanadiskir dollarar - 650,50 100 sænskar krónur ....._ 181,00 100 danskar krónur________135,57 100 norskar krónur _____ - 131,10 100 hollensk gyllini_____ 245,51 100 belgiskir frankar------14,86 1000 franskir frankar.... 24,69 100 svissneskir frankar___152,20 Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk áminnt um að láta bólusetja böm sín. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þriðjudögum m lli kl. 10—12. Afmæli. Áttatíu ára er í dag Ingíbjörg Odds dóttir, Laugavegi 43. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðú trú- lofun sina, ungfrú Þóra Sigurðardótt ir, Hrísateig 31 og Valur Sigurðsson, Bergi við Suðurlandsbraut. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Jenný Jakobsdóttir Lind argötu 61 og Gunnar Ingvarsson cand jur. Bergþórugötu 33. Síðastliðinn laugardag opinbcyuðu trúlofun sina ungfrú Margrjet Þor- steinsdóttir, Hveragerði, og Hjörtur Jóhannsson,, iþróttakennari, Núpum, ölfusi. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína .ungfrú Jóna Steinsdóttii’, frá Vestmannaeyjum og Hilmar Guð- laugsson, Hringbraut 54 Reykjavík. Silfurbrúðkaup. eiga í dag 27. okt. hjónin frú Jón- ína GísladÓttir og hr. .Jm Þorsteins- son, skósmiður, til heimilis á Skúla- götu 58, Reykjavik. Brúðkaup. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni ísfeld, Bíldu- dal, ungfrú Kristin Holm og Björn Halldórssoni Heimili þeirra verður á Holtsgötu 2.3. S.l. laugardag voru geFin saman í hjónaband nngfrú Þórdis Tryggva- dóttir (Magnússonar lis'mólara) og og Egill .Björgúlfsson (Ólafssonar, læknis). Heimili þeirra er að Ár- nosi, Seltjarnamesi. Háskólafyrirlestur Martin Larsen sendikeonari flytur annan fyrirlestur sin-i um „Den danske litteraturs og det danske sprogs udvikling i den s dste del af det attende aarhundrede" í II. kenslu stofu Háskólans í dag, miðvikudag- inn 27. okt., kl. 7,15 e.h — öllum er hemill aðgangur. Austfirðingafjelagið Reykjavík heldur skemmtifund í Tjamarcafé annað kvöld kl. 8,30, og er það fyrsti skemmtifundurinn, sem fjelagið heldur á þessum vetri. Kjart an Ö. Bjarnason mun m.a. sýna þar íslenskar litkvikmyndir og Benedikt Gjslason frá Hofteigi segja ferðasögu þátt. Eínnig verður dansað. f T í s k a n Nýjasta nýtt eru regn ilífnr meS rennilás á handfangin'i en í því er komiS fyrir líliili flantu. Til- gangurinn er víst sá, aS konur geti flaulað á bíl — eð-,< á hjálp. Hátíðamessa fer fram í dómkirkjunni kl. 8 e. h. í kvöld á dánardegi sr. Hallgríms Pjeturssonar. Sr. Jakob Jónsson prje- dikar, sr. Sigurbjörn Einarsson, dósent þjónar fj-rir altari. Samskot- um til Hallgrímskirkju veiður veitt móttaka' eftir messu. Waldosa kominn aftur Waldosa, jr., sem margir Reykvík- ingar kannast við frá því að hann vai hjer í fyrra, er nú kominn aft- ur til landsins. Kom hann með „Drottningunni" : fyrradag. Waldosa mun dvelja hjer í alt að þrjár vikur og mun sennilega halda hjer nokkrar skemtanir. Blöð og tímarit. Gerpir, 9. tbl., 2. árg . hefir bor- ist blaðinu. Efni er m.a.: Austfjarða fjöll, kvæði eftir Knút Þorsteinsson, Forseti og framkvæmdarvald, eftir Erlend Björnsson, bæjarstjóra, Um strönd og dal, Fjórungsþing Norð- lendinga, Aðalfundur Sambands aust firskra kvenna, I Gerpisröstinni o.fl. Sldpafrjettir, Ríkisskip 27. okt.: Hekla er ó Austfjörðum á norður leið. Esja er væntanleg tii Reykjavík ur uþp úr hádeginu í rlag. Herðu- hreið var á Vopnafirði í gærmorgun á norðurleið. Skjaldbr ið fór frá Reykjavík kl. 21,00 í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Þjrill ,-ar i Hval- firði í gær. Hvanney fóí fró Reykja vík í gærkvöldi til Hornafjarðar. E. & Z. 26. okt.: Foldin er i Grímsbey. losar fros inn fisk. I.ingestroom er i Vestmanna eyjum, lestar fiskimjöl. Reykjanes er á förum fró Húsavik. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 910 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 V eðurfregnir. 18,30 Islenskúkennsla — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing- frjettir. — 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a) Oscar Clausen rithöfundur flytur eriudi „Hugvitsmaðurinn úr Geitareyjum", b) Fógætar hljómplötur (Jón Þórar insson kynnir). c) Dr. Broddi Jó- hannesson flytur frásöguþætti eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp: „Pálm- holts-Bauður“ og „Grundar-Sokki“. 22 00 Frjettir. 22,05 Óskalög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. A Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort hægt sje að reikna með úthrotimi. — Álykfanir L.Í.Ú. (Framh. af bls. 2) Útgáfufjelagið virðist tryggja sjer rjett til að nota nafn dval- arheimilis aldraðra sjómanna, fyrst og fremst í auglýsinga- og gróðaskyni. Skorar fundur- inn á stjórn sjóðsins að hætta þeim fjáröflunaraðferðum, sem hafa það í för með sjer, að mik- ill eða meginhluti hagnaðarins af starfseminni lendi hjá öðrum en dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Ef slík fjáröflun er höfð í frammi veit -lmenuingur ekki hverja hann er að styðja í nafni dvalarheimilis aldraðra sjó- manna. Síldarleit Aðalfundur L. I. Ú. skorar á ríkisstjórnina að taka þegar í stað á leigu eða styrkja útgerð minst 4 skipa með fullkomnum útbúnaði og reyndum skipstjór um til síldarleitar umhverfis landið og til þess að fylgjast með síldargöngum. Síldveiðar í Hvalfirði. Aðalfundur L. í. Ú. telur nauð synlegt að sama verð verði greitt fyrir vetrarsíld til bræðslu sem landað er við Faxaflóa, hvort heldur sildin verður unnin í verksmiðjum við Flóann eða sett í skip til flutnings og vinslu annarsstað- ar. Fundurinn telur miðað við fengna reynslu frá s.l. vetri og horfur eins og þær eru nú um afsetningarskilyrði, að nauðsyn beri til að sjerstök miðstöð raði niður til löndunar öllum skip- um, sem stunda vetrarsíldveið- ar við Faxaflóaa á komandi vetri. Við niðurröðun skipanna verði þess ætíð gætt að fullnota þá vinslumöguleika, sem fyrir hendi kunna að vera við Faxa- fóla. Aðalfundur L. í. Ú. leggur áherslu á það, að þeir síldar- flutningar, sem óhjákvæmilegir reynast, verði framkvæmdir á sem ódýrastan hátt. Vill fund- urinn í þessu sambandi benda á að nú þegar verði athugaðar leiðir til að fá hentug skip til flutninganna og reynt verði að fá þau skip fyrir hagkvæmari leiguskilmála en s.l. vetur, ef unt er. Ennfremur telur fund- urinn nauðsynlegt að nú þegar verði gerðar ráðstafanir til að gera umhleðslu síldarinnar sem kostnaðarminsta. Fundurinn fagnar því, að út- lit er fyrir að framhald geti orðið á flutningum með ísvarða síld til Þýskalands, og þakkar hæstv. sjávarútvegsmálaráðh. þann hlut, sem hann hefur átt að því máli. Jafnframt vill fund urinn vænta þess, að ekkert verði látið ógert til þess að full- nýta þann möguleika og til þess að unt verði að hagnýta vetrar- síldina á annan hátt til mann- eldis, t. d. með frystingu, sölt- un, reykingu og niðursuðu. Einar Ásmundsson hœ»tnréttarlSgma8ur TUrnarjrfltn 1* — llm| lin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.