Morgunblaðið - 27.10.1948, Síða 8

Morgunblaðið - 27.10.1948, Síða 8
8 ' 1 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. okt. 1948. rir sextíu ár TÚTTUGU og fjögra ára nær útþráin valdi yfir ungr.i stúlku á Tslandi. Það er auglýst eftir kcjnu til að annast lítið barn, seþi þarf að komast utan Ungu stúlkunni er trúað fyrir barn- inju. Síðan íléndist hún í Dan- mörku. Það líða sextíu ár! Þá hugkvæmist góðum manni að beitast fyrir því, að löndum, sem lengi hafa dvalið erlendis, sje hjálpað til að komast heim og sjá „gamla landið" áður en það er um seinan. ,'Þetta er skýringin á heim- sókn frú Bjargar Dahlmann, s^n hingað kom í byrjun ágúst og nú fór heim með Drctning- unni í gærkvöldi. Á þessum þrem mánuðum hefur hinn 84 ára gamli ferða- iangur, heimsótt æsku og ætt- acstöðvar í Þingeyjarsýslu. — Verið borin á höndum fjölda vina og frændaliðs, sunnan- lahds og norðan, og hvarvetna ,,Vafin ástarörmum", eins og henni fjellu orð. .,,En hvergi hefur mjer liðið betur en á heimili „litlu stúlk- unnar“, sem jeg fylgdi utan á sínum tíma, heimili frú Guð- rijnar og Carls Finsens forstjóra í $kálholti hjer í bænum,“ sagði frú Björg í gærkvöldi, þegar tíðindamaður blaðsins hitti hgna að máli. -,,Og við söknum hennar nú, þqgar hún fer,“ bætti Carl F^iisen við. ,„Ef jeg ætti ekki mann og bqrrn og gullbrúðkaup á næst- u.nni, veit jeg ekki hvenær jeg liefði farið,“ sagði frú Björg ennfremur. „Þetta hefur verið mesta ævintýri míns langa lífs.“ En kannske hefur heimsókn frú Bjargar Dahlmann eftir sextíu ára útivist, náð hámarki, þqgar hún sagði við Einar Jóns- son myndhöggvara, vin sinn, efíir að hafa dvalið daglangt á heimili listamannsins: „,Jeg kem aftur!“ Þrír mánuðir heima á gamla landinu geta verið mikils virði eftir sextíu ára útivist. tnrnahjálpar S.Þ. Saga UNRRA verðnr gefin út LÁKE SUCCESS — Ákveðið hefur verið að gefa út sögu IJNRRA. — Verður hú í þremur stóium bintlum og'. tilbúin til prentunar í mars. miiii.iiiiuiuiiimuiiiiiiiniiwiniwwmni Hallgrímur Pjetursson Minningororð JEG hefi nú misst einn af mín- um bestu samferðamönnum og langar mig til að mæla eftir hann nokkur orð, þótt fátæk- legri verði en efni standa til. Hallgrímur Pjetursson var fæddur 25. mars 1898, í Hafn- ardal í Norður-ísafjarðarsýslu, og ólst þar upp með foreldrum sínum, Ingiþjörgu Jónsdóttur og Pjetri Pjeturssyni. Voru það orðlögð heiðurshjón. Kona Hall gríms er Þorgerður Guðmunds- dóttir. Var sambúð þeirra öll með mestu ágætum. — Börn þeirra eru þrjú, öll uppkomin og mannvænleg. Hallgrímur lagði snemma gjörfa hönd á margt. — Hann lærði trjesmíðaiðn og var jafn vígur á húsa- og húsgagnasmíði — enda meistari 1 báðum þess- um iðngreinum og stundaði þær jöfnum höndum alla tíð. Var hann í miklu áliti og naut al- menns trausts sem smiður og viðskiftamaður. Hann var vel að sjer í þessum greinum, vand virkur, afkastamikill og sann- gjatn. Hann var trúr sinni köll- un. Þetta var í fáum dráttum hans ytra líf. Og þetta vita all- ir, sem kyntust honum. Manninn sjálfan. persónuleik ann, þektu færri. Vissu þó all- ir, sem höfðu einhver kynni af Hallgrími, að hann var góður drengur. Vinir hans og vanda- menn vissu þó meira. — Þeir vissu, að hann var sjerstakt valmenni. Hann var ljúfmenni, vand- aður tii orða og verka, svo að af bar hjartagóður, trygglvnd- ur, glaðvær og skemtilegur maður. Greindur var hann vel og fylgdist með öllu. sem gérð- ist í opinberu lífi. Hinar fornu dygðir: iðni. ráðdeild og spar- semi voru honum í blóð bornar. Það er sárt að sjá á bak svona mönnum, er þeir eru á besta skeiði lífsins. Og ekki bætir það úr, eins og hjer var, að dauðann bar að eins og eldingu slægi niður úr heiðum himni. Hall- gríms er líka sárt saknað af öll- um sem hann þektu — og þá eigi síst af nánum kunningjum, vinum og systkinum, en þó allra sárast af börnum hans og eiginkonu. Þeim var hann allt. — Þeirra miosi getur enginn bætt. En raunaljettir mega þeim, og okkur öllum vera minningarnar um hinn góða mann, sem við vitum, að var reglulegt valmenni í þess orðs fylstu merkingu. Guð blessi minningu hans og huggi syrgjendur. Jóhann Bárðarson. •niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiii iiiiiiiiniir« | IBUÐ ÓSKAST ) i nú þegar. Mikil fyrirfram f I greiðsla. Tilboð, merkt: i i „Góð umgengni — 337“ i I sendist afgr. Mbl. fyrir f i laugardag. i fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiliiniiiiliiiiii fiiiiiiiiMiiMiiniiiiiiiiiiiiimtm Til sölu vegna brottflutnings, f sænsk vjelsög með mótor. i .Rennibekkur fyrir trje, f Rafmagnssmergel. Selt alt f í einu lagi, hentugt fyrir 1 jnann, sem vill smíða leik- f = Vatnsstíg 16. imiitimimiiiiiMiiiiiiiiMMc BF.Sl' AÐ AUGLÝSA / MORCUNBLAÐINU J E P P I sem nýr 1 mjög góðu standi, til sölu. — Tilboð .merkt: „Traustur — 338“, sendist afgr. Morgunblaðsins. IMiðursuðuvörur: Eigum fyrirliggjandi: SARDÍNUR Fiskbollur, Græriar baunir, PICKLES, SAVOY SAUCE (J^ort ^J^ristjánóóon (jf (o. hj. Byggingarsamvinnufjelag Reyhjavíkur 2 sænsk timburhús til sölu við Langholtsveg 192 og 194. Fjelagsmenn hafa forkaupsrjett samkvæmt fjelagslögum. Skriflegar umsóknir sendist Byggingarsamvinnufje- lagi Reykjavíkur, Garðastræti 6, fyrir 1. nóvember n.k. >■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Markús rV^Ui*(m»iiHiikiMMiii(iitifmmiiMMiiiitiiiimiiimmitimMiiiita A A & Eftir Ed Dodd ■ MiiMiiiMn-m ■n«iiHimmiiiiiiiimimMiiuuinHiin : A.s fHE DAV5 PASS, TRAIL ' ' AND TOWNE CAMP AND FISH AT THE DANGEROUS "WITCKS CAULDRON" Dagarnir líða og Markús og Towne halda áfram að veiða hja Nornakleyí. Á meðan koma Síklingur og Silfuruggi að Víkingastíflu og synda upp laxastigann, sem er þar á bak við. í Týnda skógi gerist það að piltur einn kemur og Cherry segir við hann: Við vorum allt- A DAY LATER^ SILVERFIN AND KING APPROACH CALICO FAL.L5 WHERE FOR B- CENTURIES THE INDIANS M HAVE FISHED FOR 3ALMON af að búast viðþjer Siggi. Pábbi uag nalgast Silfurugg i er alvarlega veikur, en Markús | og Siklingur Baðmuilarfoss, þai kemur eftir nokkra daga. sem indíánarnir háfa svo öld- um skiptir veitt laxa sjer ti) matar. Viiisælasta skáldsaga íslands PiStur og stiilka i með teikningum eftir Halldór Pjetursson kemur til áskrif- enda um mánaðarmót. Þeir einir eru öruggir að fá bókina, sem skrifa sig á lista hjá okkur. 1ÆKUR OG PJTFÖNG í Austurstræti 1. IIIIIIMIMIIIIIIIIIIIMIMIIIIIMIMIIIIIIMIIIIIIIIIimillMIIIIMI ; StáSvaskur ( f Eldhússtálvaskur óskast. i í Sími 2458. f óskar eftir lítilli íbúð, I i helst með sjerinngangi. f i Má vera í kjallara. Tilboð f j sendist afgr. blaðsins fyrir i i næsta laugardag, merkt: f l ..íbúð—350—335“. \ Skáldsaga ísl. þjóðarínnar Piltur og stúlka myndaúteáfan er að koma. Skrifið yður strax fyrir þeim eintökum, sem þjed viljið fá til fermingar- eða jólagjafa, því upplagið er senn lofað. Garðastr. 17, Laugav. 38, Laugav. 100, Njálsg. 64.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.