Morgunblaðið - 27.10.1948, Page 11
Miðvikudagur 27. okt. 1948.
MORGUTSBLAÐIÐ
11
Fjelagslíi
Barðslrendingafjelagskonur!
Fyrsti saumafundur \ítrarins verð
ur 28 þ.m. í Aðalstræti 12 og hefst
M. 8,30.
Kvennanefndin.
U. M. F. R.
Æfingar í kvöld í Iþróttohiisi Menta
skólans. Kl. 8—9 Glíma. Kl. 9—10
V(kivakar. — Þeir er æfðu hjá fjé-
laginu síðastliðinn vetur og aðrir er
kynnu að vilja æfa í vetur, láti skr/t
sig í kvöld.
Stjórnin.
I. O. G. T.
St. Kiningin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8 uppi. —
Systrakvöld. — Venjuleg fundarstörf,
Kaffisamsæti hefst kl. 9 niðri. Ýms
skemmtiatriði yfir borðurn, t.d. Ávarp
(K.O.B.). Gamankvæði 'M.B.), Upp
lestur (?), Happdrætti dregið kl.
12. Ðansað frá kl. 10 til kl. 1.
S Sóley nr. 242.
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju
vegi 11. Nokkrum fjelögum úr Barna
slúkunni Jólagjöf. Hagnefndaratriði,
talkór og fl. Fjölmennið, stundvjsi
er reglusemi. Æ.T.
TiBc . • . g
Hafnarf jiirour
Samkoma í Zion í kvöld kl. 8. Allir
velkomnir.
FH.ADELFIA
Biblíulestur kl. 4. Vakningarsam-
koma kl. 8,30. Einsöngur: Svavar
Guðmundsson. 'Allir velkomnír.
Hre£ngern<
ingar
Hrcingerningarstöðin.
Vanir menn til hreingerninga.
Simi 7768.
Arni og Þorsteinn.
HREINGERNUNGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 2556.
Alli og Maggi.
HREINGERNINGAR
M.ignús Guðmundsson
Simi 6290.
Vandvirknustu og vinsælustu hrein-
gerningamennina fáið þið með því að
hringja í síma 1327.
Vinna
Vinnufatalireinsiuiin
bi ottabjörninn
Eiriksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu
föi fyrir yður fljótt og vel. — Tekið
á móti frá kl. 1—6 daglega.
Munið Þvottabjörninn.
Kaap-Sala
Minningarspjöld minningarsjóðs
Árna M. Mathiesen fást hjá: Versl-
un Einars Þorgilssonar, Jóni Mathie
sen, Vigdísi Thordarsen, Bergþóru
Nýborg og Verslunin Gimli, Rvík.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar Simi 4258.
| Vökukona I
| og starfstúlkur vantar á i
i Kleppsspítalann. Uppl. í |
f: síma 2319.
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIH
nX«« oXH»t;
UNGLINGA
vantar til a8 bera MorgunhlaSið á ssftk'-
bdin hverfit
Miðbær
Kjdrtansgaia
Fjólugötu
Laugav., insii hiuii
Við sendum blötSin heim til barnannu.
Talið itrax vi8 afgreiðsluns; limi 1600.
urgwlíla&iði
NYLOI SOfiiAR
bestir — ódýraslir
Athugið verð og gæði hjá umboðsmönnum firmans
áður en þjer festið kaup hjá öðrum.
BerteLen & Co. L.f,
Hafnarstræti 11.
Sími 3834.
TILKYNNIMG
til mjólkurframleiðenda í Reykjavík.
I 17. gr. reglugerðar nr. 136/1946 er ákveðið, að
greiða skuli gjald af allri mjólk og rjóma, sem mjólkur
bú eða framlóiðendur selja til neytenda, kr. 2,00 að
viðbættri uppbót samkvæmt verðlagsvísitölu, fyrir hverja
1000 lítra. Sama gjald greiðist og af þykktri mjólk og
þurrmjólk fyrir hver 1000 kg. Gjald þetta einnheimtist
með skatttekjum ríkissjóðs og eftir sömu reglum.
Hjer með er því skorað á alla mjólkurframleiðendur
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur að senda til skottstof-
unnar í Reykjavík skýrslu um sölu á mjólkurvörum til
neytenda á árinu 1947, samkvæmt ofanrituðu, í síðasta
lagi hinn 5. nóv- næstkomandi, ella verður gjaldið áætlað.
Skattstjórinn í Reykjavík.
- J Frú Guðný Vestfjörð flytur
I fyrirlestur, með kvikmyndasýn
ingu, um
Dulræn öfl
j í Tripolibíó, fimmtud. 28. okt.
kl. 7 e. h- — Aðgöngumiðar
seldir hjá Eymundsson og við
innganginn,
Börnum innan 16 ára bannaður aðgangur.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDl
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim er glöddu mig á <
75 ára afmæli minu, me’ð gjöfum, skeytum og margs-
konar vinsemd og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan.
Halldóra Halldórsdóttir
Drápuhlíð 42, Reykjavik-
Hjartans þakkir til Thorvaldsensfjelagsins og vina, er
glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á 80 ára af-
mælisdegi minum, 24. okt. Guð ve*ri með ykkur öllum.
GiÆrúri Heilmann Þprsteinsson.
TILKYNNifciG
Framvegis verður skrifstofu okkar lokað kl. 12 á hádegi
alla laugardaga.
H.í. Edda
Umboðs- og heildverslun.
Hjer með tilkynnist að frændi okkar,
SIGURÐUR EMILSSON
frá Breiðdal, andaðist á Landsspítalanum 25. þ.m.
Elís Þóröarson, Margrjet ÞórSardóttir.
Jarðarför móður okkar
GUÐBJARGAR HALLDÖRSDÓTTUR
frá Kollsvík, sem ljest hinn 20. þ.m. fer fra.m frá Dóm
kirkjunni föstudaginn 29. október n.k. Athöfnin hefst
kl. 1 e.h. með húskveðju að heimili sonar hennar, Faxa
skjóli 24. Samkvæmt ósk hinnar látnu, eru blóm og
kransar afbeðið. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Börn hinnar iátnu.
Jarðarför móður minnar,
ÞURÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 29. þ.m. kl. 3 e.h.
Þeir, sem hefðu hugsað sjer að minnast hinnar látnu
með blómum eða sveigum, eru beðnir um að láta and-
virði þess renna í minningarsjóð manns hennar, Bryn-
jólfs heitins Þorsteinssonar. I því sambandi eru menn
beðnir að snúa sjer til Bókabúðar Æskunnar, KivkjuhvolL
Þorsteinn Brynjólfsson.
Jarðarför mannsins míns,
ÞÓRS NlLSEN, verslunarmanns,
fer fram frá heimili okkar, Langholtsveg 184, fimmtu-
daginn 28. þ.m. kl. 1 e h. Jarðað verður frá Kapellumu
4 Fossvogi. Þeir, sem htfðu hugsað sjer að senda blóm,
vinsamlegast láti andvirðið renna til Barnaspítalasjóðs
Hringsins.
Jóhanna Nilsen.
Jarðarför mannsins mins og föður okkar,
HALLGRÍMS PJETURSSONAR
frá Hafnardal, sem Ijest hinn 17. þ.m. fer fram frá
Dómkirkjunni í dag og hefst með húskve’ðju að heimili
okkar, Brávallagötu 16, kl- 1 e.h. Jarðað verður í Foss-
vogskirk j ugarði.
Ásdís Hallgrímsdóttir, ÞorgerSur GuSmundsdóttir.
Þórir Hallgrímsson, Gunnlaugur Hallgrímsson.
Innilegar þakkir færi jeg öllum þeim, sem auðsýnt
hafa okkur samúð og vináttu, við andlát og útför manns
ins míns,
GUÐJöNS JÖNSSONAR, fyrv. bryta
Fyrir hönd aðstandenda.
SigríSur Bjarnadóttir.