Morgunblaðið - 02.11.1948, Blaðsíða 1
35. árgangur
258. tbl. — Þriðjudagur 2. nóvember 1948.
Prentsmiðja MorgunblaðsInS
Hátíðaguðsþjónusta í Bessastaðakirkju
Cripps deiflir liarðlega á
utanríliisstefnu itússa
New York í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
ÚTVARPSSTÖÐ stóifolaðsins „Nevv York Times“ skýrði fra
því í kvöld, að flugvjelar kínversku stjórnarinnar hefðu i dag
gert allharða loftárás á Mukden, sem er stærsta borg Mansjúríu
Kínverskir kommúnistar luku við að hernema borgina í dag
Alls munu þeir hafa tekið um 20 þús. fanga þar, úr hersveitum
stjórnarinnar. — Chiang Kai-Shek skýrði kínversku stjórninni
frá því í Nanking í dag, að kommúnistar hefðu nú náð yfir-
ráðum yfir allri Mansjúríu, með dyggilegri aðstoð flokksbræðra
sinna í öðrum löndum.
Ætlað að Ross hafi
verið myrfur fil
Vongóður.
Hershöfðinginn kvað samt
ekki ástæðu til þess að örvænta
um örlög Norður Kína. Komm
únistar væru enn ekki það öfl-
ugir, að hætta væri á að þeir
gætu hafið sókn á nýjum víg-
stöðvum. Hann kvað það þó
mjög mikilvægt, að framsókn
kommúnista yrði stöðvuð begar
í stað.
Báðust lausnar.
Tveir af ráðherrum kín-
■ Framh. á bls. ý.
Dönsku konungshjónin..
halda heimleiHis,
London í gærkvöldi.
FRIÐRIK, Danakonungur og
Ingiríður drotning, hafa undan-
farið dvalið í London. Þau
munu halda heimleiðis á moi'g-
un, á skipinu „Friðrik krón-
prins“, og er búist við þeim til
Kaupmannahafnar á miðviku-
dag. — Reuter.
Vínarborg í gærkvöldi.
NEFND MANNA befir nú
verið skipuð til þess að rann-
saka morðið á Bandaríkjamann
inum Irving Ross, sem barinn
var í hel á rússneska hernáms-
svæðinu skammt frá. Vínar
borg í gærkveldi. Ross var yfir-
maður Marshallhjálparinnar >
Austurríki. Það voru menn í
rússneskum einkennisbúningum,
er stöðvuðu bifreið hans og
skipuðu honum að aka með sig
út fyrir borgina. Ætlað er að
hann hafi verið myrtur til fjár,
en ekki af stjórnmálalegum á-
stæðum. — Peningaveski hans
fannst tómt skarnmt frá líkinu
og ýmsu hafði einnig vérið stol-
ið úr bifreið hans. Bandaríkja-
menn gáfu ekki út neina op-
inbera skýrslu um málið í dag.
Austurrísk stúlka, einkarit*-
ari Ross, var með honum í bif-
reiðinni. Hún var einnig barin
og síðan fleygt út úr bifreið-
inni. Liggur hún nú þungt hald-
in í sjúkrahúsi. Rússar hafa
harðbannað það. að Bandaríkja
menn hafi tal af stúlkunni.
— Reuter.
Sir Stafford Cripps
&il> með kyrrum
kjörum í Frakk-
París í gærkvöldi.
STÖÐUGT fleiri verkamenn
halda nú aftur til vinnu sinnar
í fi'önsku kolanámunum, enda
þótt þeir eigi það á hættu, að
kommúnistar geri aðsúg að
þeim og heimi' . ir. þeirra. í dag
var almennur hátíðisdagur í
"""kitlandi og cllt með kyrrum
um þar. Þó kom til átaká
' '!num stað í Suðvesturhluta
landsins. Kómmúnistar rjeðust
þar á öryggisverði í námunum
og nokkrir verkamenn, er höfðu
haldið aftur til vinnu sinnar,
særðust. Kommúnistum tókst
þó ekki að ná námunum á sitt
vald og voru sex þeirra teknir
höndum.
Bætt hlutskipíi.
Þá sagði ráðherrann enn-
fremur: „Það er aðeins með
efnahaglegri samvinnu við önrv
ur ríki, sem við getum bætÉ
hlutskifti okkar eigin þjóðar og
komið í veg fyrir, að hún verði
einræðisöflunum að brá >'•.
Tilraunir Rússa.
„Rússar hafa gert síendur-
teknar tilraunir til þess að
hindra samvinnu Vestur-Ev-
í'ópu ríkjanna með árásúm sín-
um á Marshallhjálpina. Ein-
mitt þess vegna ætti okkur að
vera ljós nauðsyn þess, að Vest*
ur-Evrópu þjóðirnar hafi sem
allra nánasta efnahagslega
samvinnu“, sagði ráðherrann.
, Fimmtu herdeiidii
Kominform.
„Samvinnan er því ekki
einasta nauðsynleg til þess að
við getum sigrast á erfiðleik-
um okkar, heidur og til þess
að við getum harist gegn hin
um hættulegu fimmtu her-
deildum Kominform, sem
starfandi eru í hverju ein-
asta lýðræðislandi“.
Sagði af sjer
HAAG —- Efri deild hollenska þmgs-
ins hefir nvi samþykkt að stofnuð WASHINGTON — Sendiherra Pervi
skuli bráðabirgðastjórn í Indonesiu. í Washington hefir nú sagt af sjer*
Það liafði áður verið samþykkt í neðri þar eð Bustamente forseta hefir vew
deildinni.
ið steypt af stóli.
BEIRUT — Herstjórn Liban
on tilkynníi í kvöld, að „frels-
isher“ Araba hefði hörfað til
nýrra stöðva í N.-Palestínu.
í tilkynningunni sagði, að landa
mæraverðir Libanon hefðu ekki
tekið þátt í bardögum. — Var
fólk varað við því, að -leggja
eyrun við „orðrómi", er kom-
ið hefði verið á stað aðeins til
að vekja ótta. Sagði, að Arabar
hefðu neyðst til að hörfa und-
an. eftir að ákafir bardag'ar
hefðu geisað í heila viku. Einn-
ig sagði, að Gyðingar hefðu
beðið mikið manntjón.
1
HAIFA — Talsmaður S. Þ. 'ljet
svo ummælt hjer í kvöld, að
Gyðingar hefðu neitað þeirri
beiðni eftirlitsmanna S. Þ., að
j hörfa með' hersveitir sínar frá
j landssvæðum, er þeir hefðu
FORSETAHJÓNIN, frú Georgia og Sveinn Björnsson, voru viö hernumið í Libanon, suðvestur
stödcl hátíðaguÖsþjónustu. sem fram fór í Bessastaðakirkju s.l. Metulla.
sunnudag. Hjer sjást forsetahjónin ganga til kirkju.
' JERUSALEM — í fyrsta sinn,
síðan Israelsríki var * stofnað,
heimsótti öll stjórn þess Jerú-
salem í dag, til þess að ræða
við ritara Gyðingaráðsins. —
Gert er ráð fyrir að ráðherr-
arnir snúi aftur til Tel Aviv
innan skamms.
FalisSím
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
SIR STAFFORD Cripps, fjármálaráðherra Breta, hjelt ræðu
í neðri déild breska þingsins í dag og deildi harðlega á stefnu
Rússa. Hann sagði, að þeir reyndu eftir megni að hindra sam-
vinnu Vesturveldanna og koma í veg fyrir framkvæmd Mars-
ball-hjálparihnar. Hann sagði, að lýðræðisþjóðirnar ættu að
svara , hinu kalda stríði“ Rússa og alþjóða-skemmdarstarísemi
erindreka Kominform með því, að efla efnahagslegt samstarf
sitt og þjappa sjer fastar saman.
*®Víðtækara samstarf.
„Lýðræðisþjóirnar verða
að leggja þjóðernisstefnuc
sínar á hiiluna. Markmiíí
okkar verðuí’ að vera það.
að þjóðir Vestur-Evrópu
hefji efnahagslega samvinnu
við önnur ríki heimsins, sem
hafa sama fjármálakcrfi. V
þann hátt geta lýðrseðirþjóð-
irnar orðið svo öflugar að
ekkert stórveldi veraldar-
innar geti grandað þeim“,
sagði Cripps.
Segir þá vilja hindra sam-
starf V-Evrópu þjóðanna
Hvetur fil baráttu gegn fimtu herdeiidum
Kominform.